Alþýðublaðið - 24.11.1933, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.11.1933, Blaðsíða 2
FÖSTUDAGINN 24. Nóv. 1933, AS.ÞÝÐUBCAÐIÐ VAN DER LURBE KREFST DðMS London í gærkveldi. FÚ. 1 réttarhöldunum út af Ríkis- pingsbrunanum gerðist það tið- inda í dajg, að vaín der Lubbe, sem að eins einu sinini áður hefir borið sig nokkurn veginin djarf- mannlega í réttinum, hélt lainga ræðu, þar sem hann lýsti yfilr pví, að hann einn hefði verið valdur að brunanum, og að. enginn hinna, sem ákærðir eru, hiefðu neitt vehið við hann riðnár.. Hamn mótmælti því einnjg, hve réttarrannsókniin. drægist á langinn, og kraf'd.M pets aö oeÆa dœmdm híö shjót- asta, cmmöhvort. til dauþa edg, til 20 ára prœlkimarvinitu, Réttarforsetinn svaraði hionum á þá lieið, að hann gæti stytt rétta'r- rann&ókniina með því að niefna þá, sem honum væru meðsekir, en van der Lubhe svaraði á ný, og kvað enga vera að mefna, því þeir væru ekk.i til. DimiMoff tók til máHs að tok- inni ræðu van der Lubbie, og kvaðst vera samdóma forsetanum um það, að bruninn hefði verið of skipulagður til þess, að hann hefði getað verið eins manns verk. FJARHAGS* ASTANDIÐ I LANDI FASISTA London í gærkveldi. FÚ. Á ríkisbúskap ítala hefir orðið sem isvarar 64 milljón sterliings- punda greiðsluhalii á síðasta fjár- 'hagsári. Hafa tekjur numið 288 milljónuim steriingspunda, ©n greiðslur 352 tnilljónum. OG ÞAR SEM JAFNAÐARMENN RAÐA Kalundborg í gærkveldi. FÚ. Bæjarreikningair Kaupmanina- hafnarborgialr voiiu lagðir fyrix hæjarstj óifu i dag, og námu tekjur si'mðasta fjárhagsárs 150 milljón- um króna, en útgjöld 134 milljón- um. EKKI DÖ HÚN ÚR HUNGRI! Lomdoo í gærkveldi. FÚ. Frá Moskva kemur sú fregn i ^lag, iað þar hafi andajsit í borginni 135 ára gömul kona, og hafði hún því lifað stjórnartímabil 4 keiisara, byltinguna 1917 og ráðstjórnar- tí'mabiilið. Meðai annars mundi hún glöggliega þá er Napóleon mikli tóik Moskva herskiMi 1812. ALLAR ÞJÓÐIR VIGBÚAST. HoEenzka stjórnin hefir ákveð- ið að aufca að mun vigbúnáð sinin í nýliendunum í Indlánds- hafi. Hefir þingið veitt fé ti.1 þess að byggja tvö stór beitiisfcip, nofckra tundurspilla og mikið af brynvörðum bifrieiðum. PIPARSVEINAKLÚBBUR. í bænum Jatza í Bosiníu hefit ttl skams tíma verið mjög öflugur og fjölmennur piparsveinaklúbb- ttr. En í vor byrjaði þessum fé- lagsskap að hrörna mjög vegna mokkurskonar giftingarsóttar sem virtdst hafa gripið mieðlimina. Og fclúbbu inn lagðist alvcg niður um daginn, er formaðurinia, 66 ára gamall „stafck af“ með 19 ára gamla stúlfcu. HANS FALLADA: Hvað nú — ungi maður? Islenzk pýöing eftir Magnús Ásgeirsson. Ágplp aS Jþvi, sem á undan er bomlðs Pinneberg, ungur verziunarmaður i smábæ i Þýzkalandi, fer ásamt Pússer vinstúlku sinni til læknis, til pess að vita, hversu högum hennar sé komið og fú komið í veg fyrir afleiðingar af samvistunum ef með purfi. Þau fá pær leiðiulegu i pplýsingar, að pau hafi komið of seint. Þau verða samferða út frá lækninum og ræða málið. Það veröur úr, að Pinneberg stingur upp ápvívið Pússer að pau skuli gifta sig. Hún lætur sér pað vel líka, og Pinneberg verður henni samferða heim tilfóiksins hennar, fátækrar verkamannafjölskyldu í Platz. Þet a er efni „forleiks" sögunnar. Fyrsti páttur hefst á pví, að pau eru á „brúð- kaupsferð" til Ducherov, par sem pau hafa leigt sér íbúö. Þará Pinnebergheima. Pússer skelfur alveg af vígaimóði. Pinneberg horfif lengi á haimai og segir hægt og hikandi: „Ég; hélt bara að þú værir allt öðru; vísi. en þú ert, Pússier! Mér famst, alt af að þú væfir svo blíð iog eftíriát og-- — Hamn toemst ekki lemgra, þvf að hún skellif upp úr og hfoypur1 upp um hálsimn á homuim log strýkur á homum há'rið. Auðvitað er ég öðru vrsi en þú hafðir hugsað þér. Það befi ég alt af vitað. Datt þé(r d hyig, að telputetur eins og ég gs\tá sfaiðið fyrir innan búðarborðið frá fermilngu, án þsss að verða dálítió hveifsin, o:g eiga þar .að auki annan eins húsbónda, annað eins sanr- verkafólk, annan leins pabba og aninan einis hróður?" Pinneberg lýtur niður að henini. Honum verður alt í einu svo þungt um andardráttinin. „Já, Pússer; það er ekkert glingur, að lifa á þessum tírnum--------.“ Klukkan m'argumtalaða undir glerhvolfinu með gyltum englum oig Amor með hamtajr í h&ndi, sem slær stundaslögin létt og til- gierðarlega, gefuir nú fxiá sér sjö hvell og skær hljóð. , ! > „Hugsaðu þér; vlð höfum ekki matarbita hérna uppi,“ segif Púsiser og verður hverft við. „Við verðum að skreppa m'ður og kaupaí í jmatinn, áður en lokað er. Þá get ég líka jafmað mig dá- lítið, áður en ég fer að skoða þetta bleasað eldhús.“ Pinnebergshjónin fara í heimsókn til húsráðanda. Þar er grátur og gnístran tanna, og Amor missir alveg stjórn á sjálfum sér. Kveldverðinum ier lokið. Þetta er fyrsta máltíöin, sem Pússer hefir keypt í, búið til og framreitt, enda birtist hún nú Piinnieherg í alveg spánnýrri mynd, yfirskygð af myndugleika húsfreyj- unnar. öll vonbrigðiin og gremjan yfir húsgögnum ekkjufrúar- innar og hugsunaj’lieysiinlu í\Pá|nneberig, þegar hann tók stázsitofuna hennar lieigða, leru inú fokiin .út í veöur og vind. Frú Pússelr gerir; manni sínum teið og smurða brauðið belmiingi gómtamara ein elilia myndi með bjartsýni 'siininii, og bollaleggingum um bag /tjeirrá beggja á ókomnum árum. Að vísu hefir Pinmeberg ekki dregiÖ dulur á, að hann hefði fremur kosið tvö glös af bjór ien tvo boilla af ted, eu hún hefír bara þroaað log lútskýrt fyrir lionium, að í fyrsta lagi sé te ódýrjafra, í öðru lagi hafi Diengsi fekki goitit af bjór, og í þ'riðja lagi skullii ekki svo mikið sem (éinn drojpi aif áfengi feoma inin fyrir niokkurs varir þar á heimiilinu. Fólk þyrf'tiii ekki að drekka, þega'r það væri saman — eins og þau væru. „Nei, auðvitað," aegi;r Pininebexg, hálída'ufur í dálkinm, „tejn við hefðum nú samt getað haidið dál'ítið upp á fyrsta kveldiði," Pússer hristir höfuðið yfir þessiu skilning'sleysi; „Eins og við séum ékki a'ð halda upp á það núna!“ segiir t*hún hl'æjjaíndli „Heldurðu kannsfce, a.ð við getum l'ifáð í svona óhófi á hverjum , degi? Nieli, þú mátt búast við að fá brúnaðalr kartöflur og smjör- líkisbras iekki sjaldnalr i^n tviisvar í viku. Ef alt gengur vel, getum við kaninsfee •haft smjör með mi'ðdegismátinum á sunmur dögum. Það eru lífca fjörefni í smjörlífcí. Þa'ð hefi ég séð í blöð- u.num.“ \ Pinneberg borfix til Ihennar ásökunara'ugum. „Ekki þau sömu og; í tsím jöri!“ En Púsiser hnykkir til höfðinu: „Amnaðhvort verðum við að spara og komiást áfram eða þá að við eyðum öllu| í mat, og étum upp þetta Jitla, &em við höfiulm reitt sannan.“ „Nei, nei,“ segir Pinniöbierg með ákefð í rómimum. En nú hefiii hann íaBveg mist matarlystina. En Púsiser tekur ekki eftir því. „Nú skulum við hjálpast -aó því að taka af borðinu. Við þurfum ekki að þvo uipp fyr en á morgun, Það geri ég, þiegar þú ent farinn á skrifstofuina. Nú skulíum við fara yfir til frú Schaltrenhöfer með fyrsta fanminn af þessu skrani hennar, siem er fyrilr okkur. Það er heldur ekki nemá kurteisi af okkur að fcoma til hennar og heilsa henini str'ax fyrsta kvöldíð.“ „Þú ætlar þó ekki að fa'tia að þvarga við hiana undir eins,“ segir Pinneberg aumingjalega. En Pússer snýr isér þegar -a’ð fclufckuin|n.i nteð gferhvolfinu og guðinum Amor í allri h|ains tillgerð. „Ég ætla,ekki að ,‘Tará a;ð þvarga neitt. En því ættum við að vera með nokkur látalæti? Það er bezt fyrir báða palrta, að viita við hvern maður á. — Annars Nf bókt Halldór Kiljan Laxness: Fétatak masina — sjö þasttir. — Sögurnar í þessari bók heita: Ungfrúin góða og Húsið — Og lótosblómið angar — Vinur minn — Tvær stúlkur — Saga úr síldinni — Nýja ísland — Lilja. Sagan um Nebúkadnes- ar Nebúkadnesarson. — Höfundur hefir lesið nokkrar af sögum þessum í Útvarpið, og hefir bók þessi þegar feng- ið ágætar viðtökur, Verð 5 kr. ób. Um mánaða- mótin fæst hún einnig í bandi. li'MIDIlM Austurstræti 1. Sími 2726. Útgerðar- menn! Munið eftir íslenzku öngultaum- unum, þegar þið kaupið veiðar- færi ykkar. 1. fl. efni. Verðið sam- keppnisfært. Sími 4156. Birkistólarnir eru komnir í Húsgagnaverzl. Kristjáns Sioseirssonar, Laugavegi 13. Skriftarkensla. Tek nemendur i einka- tíma, 2—4 saman, Guðrún Geirsdóttir, Laufásvegi 57, sími 3680. . S | Viðskifti ðagsins. | SKRIFSTOFA Matsveina- og veitingaþjóna-félags Islands er í Mjólkurfélagshúsinu. Opin kl. 1 —3 daglega. Sími 3724. Allar lalmennar hjúkrunarvörur, svo sem: Sjúkradúkur, skolkönn- ur, hitapokar, hreirrsuð bómull, gúmmíhanskar, gúmmíbuxur handa börnum, barnapelar og túttur fást ávalt í verziuninni „París“, Hafnarstræti 14. KJÖTFARS og FISKFARS heimatilbúið fæst daglega á Frí- kirkjuvegi 3, simi 3227. Sent heim. Munið síma Herðubreiðar: 4565, Fríkirkjuvegi 7. Þar fæst alt í matinn. „Verkstæðið Brýnsia“ Hverfisgötu 4 (hús Gaiðars Gislasonar) brýnir ©II eggfártt. Sími 1987. Trúlofunarhringar alt af fyrirliggjandi. Haraldnr Hagan. Sími 3890. — Austurstræti 3. Nýtt. Svana Vítamín smjörlíki, Hafið þér reynt það? Fæst i Verzhmiimi Fell, Grettisgötu 57. Sími 2285. Nýkomið: Verkamannafðt. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Sími 3024. iiemisk fútabreinsan eg íitun Snus«ct3 34 'iSúrn. 1300 dreBlsinuiit Við endurnýjum notaðan fatnað yðar og ýmsan húsbúuað, sem pess f>arf með, fljótt vel og ódýrt — Talið við okkur eða simið. Við sækjum og sendum aftui, ef óskað er. Isleozk málverk margs konar og ranmar á Freylsagðtn 11«

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.