Morgunblaðið - 05.09.1996, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.09.1996, Blaðsíða 8
Umdeilt sigurmark hjá Örebro B FIMLEIKAR Ámi Þór formaður FSÍ Ami Þór Ámason, sem verið hefur formaður fimleika- deildar KR, var um síðustu helgi kjörinn formaður Fimleikasam- bands íslands (FSÍ) á aðalfundi sambandsins og tekur hann við af Guðmundi Haraldssyni. Skipt var um alla stjórnina á fundinum og ársreikningar vom ekki samþykkt- ir heldur var þeim vísað til stjómar. „Félögin tóku sig saman og buðu fram stjómarpakka. Það hefur ver- ið nokkur óánægja meðal fimleika- félaganna með flármál sambands- ins og samskipti þess við félögin, en nefndir sambandins hafa hins vegar virkað vel,“ sagði Ámi Þór í samtali við Morgunglaðið. „Með þessari breytingu er ekki aðeins ætlunin að skipta um fólk í stjóm heldur á líka að kollvarpa stjómskipan FSÍ. Við viljum betri samskipti við fjölmiðla og ætlum að reyna að markaðssetja fimleika hér á landi, meiri áhersla verður lögð á menntastefnu sambandsins og þannig mætti lengi telja. Sam- bandið skuldar sjö milljónir og fé- lögin gengust inn á að taka þátt í átaki til að grynnka á skuldunum næstu tvö árin.“ Árni sagði að fimleikar ættu upp á pallborðið hér á landi. „Það sem vantar tilfinnanlega er að- staða. Hún er ömurleg. Það þekk- ist örugglega ekki í mörgum íþróttum að ef halda á mót þarf að sækja tæki til þriggja félaga. Þetta er svipað og sækja þyrfti mörk til Hafnarfjarðar þegar knattspymuleikur væri í Reykja- vík.“ Með Árna í stjórninni verða Gunnlaugur Guðmundsson úr Ár- manni, en hann verður varafor- maður, gjaldkeri verður Hafsteinn Þórðarson frá Björk og þau Magnea Einarsdóttir úr Gerplu og Halldór Ingi Guðmundsson frá Selfossi eiga einnig sæti í stjórn- inni. „Þetta er allt fólk sem hefur starfað hjá félögunum og veit um hvað málin snúast," sagði Árni, sem hefur setið í framkvæmda- stjórn ÍSÍ en lætur af störfum þar fljótlega. TENNIS Edberg góður á lokamótinu STEFAN Edberg fagnar slgri gegn Tim Henman. Reuter Svíinn Stefan Edberg er kominn í átta manna úrslit á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis en hann segir að hann verði ekki með á fleiri stórmótum eftir að hafa verið með í 54 slíkum í röð. Hann var ekki í röðuðu sæti áður en keppni hófst en hefur farið á kostum og lék snilldarlega þegar hann vann Englendinginn Tim Henman 6-7, 7-6, 6-4, 6-4 í þriggja tíma leik i fjórðu umferð. „Þetta ár er sér- stakt," sagði Svíinn sem er þrítugur og hefur sex sinnum orðið meistari á stórmóti, þar af tvisvar á Opna bandaríska. „Þetta er síðasta stór- mótið mitt og það er frábært að standa sig og sigra í þessum leikj- um.“ Hann byijaði á því að sigra núver- andi Wimbledonmeistara í 1. umferð og öryggið hefur aukist með hverj- um leik. „Eftir sigurinn gegn Krajic- ek sá ég að ég átti möguleika. Keppnin hefur opnast örlítið en ég varð að hafa mikið fyrir sigrinum gegn Henman. En ég hef verið að leika vel og á möguleika í næstu umferð,“ sagði Edberg sem mætir næst Króatanum Goran Ivanisevic. Þjálfarinn Tony Pickard, sem hóf samvinnu við Edberg á ný í sumar, sagði að ákvörðun Svíans um að hætta væri ótímabær. „Ég sagði honum að hann ætti þijú ár eftir." t En Edberg er ákveðinn og segir að jafnvel sigur á sunnudag breyti engu. „Ég hef tekið ákvörðun og stend við hana. Það er ekki hægt að halda endalaust áfram en ef til vill kem ég aftur að ári sem áhorfandi.“ Ivanisevic er orðinn svo vanur því að falla snemma úr keppni á Opna bandaríska að hann þurfti að minna sjálfan sig á hvað hann væri að gera þegar hann mætti til leiks í 4. um- ferð. En hann átti ekki í miklum erfiðleikum með Andrei Medvedev og vann 6-4, 3-6, 6-3, 7-6. „Nú er , allt mögulegt, jafnvel meistaratitill í keppninni," sagði hann. Martinez í undanúrslit Spænska stúlkan Conchita Mart- inez vann bandarísku stúlkuna Lindu Wild 7-6, 6-0 og varð fyrst til að tryggja sér sæti í undanúrslit- um kvenna. „Sjálfstraustið er í góðu lagi. Þetta hefur ekki verið besta árið mitt en vonandi breytist það í undanúrslitunum," sagði Martinez sem féll úr keppni í undanúrslitum í öllum fjórum stórmótunum í fyrra. Monica Seles féll snemma úr keppni á Opna franska og Wimble- don en hún mætir Martinez í undan- úrslitum eftir að hafa unnið Amöndu Coetzer frá Suður-Afríku 6-0, 6-3. „Ég kom með því hugarfari að sækja og leika minn leik,“ sagði Seles sem þurfti aðeins 48 mínútur til að gera út um leikinn. „Það er ekki mikið hægt að gera þegar hún leikur svona,“ sagði Coetzer. „Þetta var mjög erfitt.“ Seles sagði ekkert sjálfgefið í undanúrslitunum. „Hún er mjög erfið,“ sagði hún um Martinez sem var meistari á Wimbledon 1994. „Það verður frábært ef ég hitti vel en ef ekki verð ég í vandræðum.“ Steffí Graf var með hugann í Mannheim þar sem faðir hennar var fyrir rétti en það kom ekki í veg fyrir 7-5, 6-3 sigur gegn Judith Wiesner frá Austurríki í gær. Reyndar átti meistarinn lengi vel í erfiðleikum með að einbeita sér en reynslan hafði mikið að segja. „Það er erfítt að einbeita sér og ég er ekki mjög jákvæð á vellinum," sagði hún þegar 40. sigurinn í röð á stór- móti var í höfn. Seles hefur tuttugu TEITI Örlygssyni gengur vel með liði sínu, Larissa í Grikklandi. Lið- ið er nú á Kýpur þar sem það tek- ur þátt í æfingamóti og mun liðið leika i dag til úrslita við grískt fyrstu deildar lið. „Við vorum á móti í Saloniki áður en við komum hingað. Þar voru rosalega sterk og einu sinni orðið meistari á stór- móti og sagði að reynslan hefði mikið að segja í baráttunni um að verða meistari í fimmta sinn á Opna bandaríska. Svissneska undrastúlkan Martina Hingis frá Sviss, sem er aðeins 15 ára gömul, sigraði Jönu Novotnu frá lið og við töpuðum flestum leikjun- um, en alls ekki stórt, með þetta 10-12 stigum. Mótið hérna cr held- ur léttara og við erum búnir að vinna aila leikina, meðal annars Kýpur og bikarmeistarana með rúmlega 40 stigum," sagði Teitur í samtali við Morgunblaðð í gær. Tékklandi 7-6 (7-1) og 6-4 í gær- kvöldi og mætir Seles í undanúrslit- um. „Vel má vera að ég hafí ekki verið upp á mitt besta í síðustu umferðum en ég veit að þegar kem- ur að mikilvægu leikjunum er ég í hæsta gír og vonandi verður fram- hald á þvi,“ sagði Seles. Hann sagði að sér hefði gengið ágætlega, meðal annars gert 19 stig í leiknum í gær. „Það versta er að við erum án Bandaríkjamanna. Dumars fór í einhveija fýlu við þjálfarann og tóks sér viku frí. Hann fór til Bandaríkjanna fyrir tíu dögum ARNÓR Guðjohnsen lagði upp umdeilt sigurmark Örebro gegn Helsingborg, 2:1, í gær- kvöldi. Arnór tók aukaspyrnu á síðustu mín. leiksins, sendi knöttinn fyrir markið, þar sem Lars Zetterlund skallaði - markvörður Helsingborg varði á marklinu, dómarinn dæmdi mark. í sjónvarpsupp- töku var ekki hægt að sjá að knötturinn hafi farið inn fyrir marklínu. Leikmenn Helsing- borgar mótmæltu kröftug- lega, en alit kom fyrir ekki. Færanleg flóðljós SVISSNESKT sjónvarpsfyr- irtæki hefur! hyggju að sýna tvo Evrópuleiki í Rúmeniu beint í næstu viku og hefur boðist til að setja upp færan- leg flóðljós á völluuum til að leikirnir geti farið fram að kvöldi til. Um er að ræða leik Rapid Búkarest á móti Karlsruhe f Evrópukeppni félagsliða 11. september og Gioria Bistrita á móti Fiorentina í Evrópu- keppni bikarhafa daginn eftir. 425 km eru á milli vallanna en fyrrgreint fyrirtæki segist aðeins þurfa sex klukkustund- ir tii að koma ijósunum fyrir og formaður Bistrita sagði, að slæmt vegakerfí í Rúmenfu kæmi ekki í veg fyrir flutning ljósanna á milli vallanna á til- skildum tíma. Landsliðið á sterkt mót í Danmörku LANDSLIÐ íslands í körfu- knattleik karla tekur þátt í sterku fjögurra liða móti í Danmörku milli jóla og nýárs. Heimamenn verða þar með lið og tjóst að tvær mjög sterkar körfuknattleiksþjóðir taka einnig þátt í mótinu. Ekki er enn (jóst hveijar þær verða, en Frakkar, Litháar og Rúss- ar hafa m.a. verið nefndir í þvi sambandi. „Við fengum líka boð um að taka þátt í móti f Lúxem- borg á sama tima ásamt heimamönnum, Austurríkis- mönnum og Norðmönnum en ákváðum að fara frekar til Danmerkur. Mótið þar verður mum sterkara og því betri undirbúningur fyrir Evrópu- keppnina, þar sem við leikum heima og að heiman,“ sagði Pétur Hrafn Sigurðsson, framkvæmdasijóri KKÍ í gær. og hefur ekki látið sjá sig, en ég veit að fötin hans eru hérna enn- þá og vonandi fer hann að láta sjá sig. Deildin byijar eftir tíu daga og fyrsti leikur er heima á móti liði sem verður örugglega í fallbaráttunni með okkur og því mikilvægt að vinna þá.“ KORFUKNATTLEIKUR Teitur stendur sig vel VIKINGALOTTO: 4 12 13 16 21 46 + 25 29 41

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.