Alþýðublaðið - 25.11.1933, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.11.1933, Blaðsíða 4
LAUGADAGINN 25. NÓV. 1933. 12 þúsimdir manna LESA ALÞÝÐUBLÁÐIÐ NO ÞEGAR. ÞAÐ BORGAR SIG AÐ AUGLÝSA I ALÞÝÐUBLAÐINU AIÞÝÐUBLAÐIÐ LAUGADAGINN 25. NÓV. 1933. IGmniaRíé ■»*«*» ’r*æ& Gðtnstrákar. Gamanleikur og talrrynd í 8 páttum. Aðalhlutverk leika: Buster Keaton, Anita Page, Ciiff Edwards. Rjúpnr, Norðl. dilkaklðt, Saltkjðt, Sviðe Kjðtbdð Reykjaviknr, Vestnrgðtn 16. Simi 4769 SKRIFSTOFA Matsveina- og veltingaþjóna-félags Islands er í Mjólkurféiagshúsitiu. Opin kl. 1 —3 daglega. Sími 3724 KJARNABRAUÐIÐ ættu allir að nota. Það er holl fæða og ó- dýr. Fæst hjá Kaupfélags-brauð- gerðinni í Bankastræti, sími 4562. „Verkstæðið Brýnsla" Hverfisgötu 4 (hús Garðars Gislasonar) brýnlr 511 eggjðrn. Simi 1987. Hafnarf jðrðnr Á miorgun kl. 8V2 ver'ður sam- koma haldin í þjóðkirkjunni í Hafnarfirði. Séra Árni Sigurðs- son frí'kirkjuprestur flytur erindi, en uingfrú María Mankan syngur. 1 kvöld heldur V. K. F. Fram- tíðin skem'tun í Góðtiemplara'hús- inju. Fiá ísafirði. ísafirði, 24./11. Togararnir Kópur og Sindri fóru í fyrri nótt, annar með 76 simálestir af bátafiski, en. hinn, með go smálestir, frá ísafirði til Englands. Haukahes og Ari-nbjörn Hersir eru nú á Isafirði og taka hér bátafisk. Aflatregða hefir ver- ið undanfarið, enda mikl r strauim- ar, en afli er nú að glæðaist, 0g var bez'ttujr í síðasta róðri. Hvorki var róijð! í ,gær né dag. FÚ. PRESTUR KÆRÐUR FYRIR MISÞYRMINGAR A HÆNSNUM. FyriT nokkru barst lögreglutmi kæra frá Eggert Laxdal listmál- ara á Sigurbjörn Ástvald Gísla- son cand.. theol. í Ási fyrir að hann hafi látið misþyrma hænsm- um, ®em hann átti, -og h-offt sjálfur á. í viðtali við Alþýðu- blaðið í toiorgun sagði ánnar full- trúi lögregluistjóra, a-ð kæran hafi ekki reynst á rökum bygð ne;ma að nokkru 1-eyti. REYKJ AVÍKURFRÉTTIR 1 t DAG GERIST ÁSKRIFENDUR AÐ ALÞÝÐUBLAÐINU STRAX I DAG Barnaskólinii í Stykkishélmi brann tll kaldra kola f nótt. Kl. !uim 5 í morgun varð vart við að eldur var kominn upp í barnaskól-anum í Stykkishólmi, en það er timburhús ein hæð. Magniaðist eldiurinn mjög hratt, og þ-egar 1-oks tókst að slökkva hann var húsið að mestu brumm- iö, en hangir að eins uppi. M-enin telja ifldiegt að kviknað hafi í út frá rafmiagni. Um daginn er hús Árna Jóns- -sonar bra-ren, var nokkru af inn- anstbkkstou-num bjargað úr því -og því kiomið fyrir í barn.askól'- ann. Nú geneyðilagðist það af eldinum. Skarlatsótt feom upp í 4 húsum í Kefla- vík í -október, og hefir veiMn brdðst nokkuð út og ungbörn aðallega tekið h-ana. Veikin er talin mjög væg víðast hvar og sumir hafa ekki vitjað lækniis. FÚ. Nýtt í K R. Á m-orgun kl. 9 verður hald- inn innanfélags skemtifuindufr í K. R. Til skemtunar verður: Erling- ur óiafssion einsöngur, Erlendur Péturssion upplestur. Reinh. Richter syngur nýjar gamainvís.- ur, ungfrú Helga Jón-sdóttir (Ásta í Dal) leinsönigur og að lokum verður d-anz stiginn. Sjómannakveia. Farnir álei-ðis til Englands. Vellíðan. Kærar kveðjur. Skipverjar á Vemisi. Prestkosning fór fram að Barði í Fijótum 10; þ. m. Guðm. Benediktsson, sett- ur prestur þar, hlaut öil atkvæði, 120 af 205 á kjörskrá. Dráttarbraut Slippfelagsíns var tekin til afn-otia í gær. Aufeablað fylgir Alþýðublaðinu í dag og svo verða o'tast fraimvegis á 1-aug- ar-dögum. 1 laukabl-aðinu í dag er Lésbók Alþýðu mieð bréfi tij nazista. eftir Þórberg Þórðarson. Að gefnu tilefni skal þess getið, að fyrirsagn- ir á fréttaskeytum er Alþýðu- bl-aðið birtir, eru settar af því sjálfu, en ekki af fréttastofu'num. eð-a fréttaiiturum Alþýðublaðsins. KI. 3,35 Ljós. á bifreiðar og bif- hjól. Kl. 8V2 Árshátíð Dagsbrúnar í Iðnó. Fjölbneytt eins og ÖJI uudanfarin ár. Kl. 9 Ný myn-d í Gamla Bíó: „Þáttur úr lífi fegurðar- drottningarin-nax". K1.9 Ný mynd í Nýja Bíó: „Götustrákar." (Buster Keaton.) Nætiurlæknir er í nótt Björn Gunnl-augss-on, Tjarnarg. 10, sími 2232. Næturvörður er í nótt í R-eykja- víkur apóteki og lyfjabúðinni Ið- unni. Veðrið. Hiti 7—5 stig. Útilit: Sunttain og suðau-stain átt, sums staðar allhvass og rigning í dag, en genguir sen'nilega í suðvestur með skúrum í nótt. Útvarpið. Kl. 15: Veðurfregnir. Þingfréttir. Kl. 18,45: Barnatí'mi (Margrét Jónsdóttir). Kl. 19,10: Veðurfregnir. Kl. 19,20: Tilkynn- ingar. Tónlieikar. Kl. 19,35: Tón- leikar (Útvarpstríóið). Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Erindi: Á tíma- m-ótum (Arnór Sigurjónsson). Kl. 21: Tónleikar: Fiðlusóló (Eiraar Sigfúsis-on). Grammöfónkórsöngur. Danzlög til kl. 24. Á MORGUN: Kl. 2 Múrarai-mieistara 0g sveina- félag R-eykjiavíkur hieldur isamieiginliegan fund í Varðarhúsinu. MjasisU3i: í fríkirkjunni kl. 5 séra Á. S. í dömkirkjuntti kl. 11 séra Bj. J. (altarisganga); kl. 2 barna'- guðsþjónu'sta, séra Fr. H., -og kl. 5 séra Fr. H. 1 Hafnarfjarðar- kirkju kl. Ú/2 séra Gaxðah Næturlæknir er aðiia nótt Hall- dór Stefánsson. Útvarpið. Kl. 10: Fréttaeríndi -og fréttir, endurtekning. Kl. 10,40: Veðurfnegnir. Kl. 11: Mesisa 1 dómkirkjunni (séra Bjanni Jönis- son). Kl. 15: Miðdegisútvarp. Ki. 15,30: Erindi: Kirkjur og pnestar (Gísli Sveinss-on sýsium.). Kl. 18,45: Barnatími (séra Friðrik Hallgrímisson). Kl. 19,10: Veður- fregnir. Kl. 19,20: Tónleikar. Kl. 19,35: Tónleikar (hljómsveititt ó Hótel ísiand). Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Erindi: Um grímur (Ragn- ar E. Kvaran). Kl. 21: Grammó- fóntóttledkar. Damzlög til kl. 24. S. F. R. -heldur framhaklsaöulfuiul í Iðnó uppi kl. 8V2 á mánudags- kvöld. Diengur verður bráðfevaddur. í gærdag varð drengur, Ragn- ar Bjarnason, Vegamótastíg 9, bráðkvaddur við Austurbæjar- skólann. Bruggari tefeinn. í gær tók lögreglan Tryggva Jóhannesson, Grettisg. 20 C, fyrir bruggun áfengis. Nýja Bfió Þáttnr úr lifl f egurðardrotnin garfnnar. 0 Aðalhlutverk leika: Joan Bennett og Spencer Tvacy. Böin fá ekkl aðgang. ! Verzloi (sérverzlnn) í f nllnm gaogi til sðln nú þegar. Ástæður fyrir sölunni er, þær, að eigandi skift- ir um atvinnu upp úr nýjárinu. Verziunin hefir þau beztu sambönd, sem ein verzlun getur hugsað sér að hafa, og getur haft vörur eftir vild frá útlöndum. Verziunin hefir fjöida viðskiftavina. — Verzlunin skaffar 2 mönnum og ungiing atvinnu, — Verziun- in liggur á bezta stað í bænum. — Greiðsluskii- máiar geta orðið þægilegir, en samt þarf4—5 þús- und krónur útborgun að fara fram við afsala og er það ekkert samanborið við það sem kaupandi tek- ur við. — Tilboð þurfa að vera kómin í afgreiðslu blaðsins fyrir 30. nóvember þ. á. merkt „1. Dez- ember“. I Máraramelstara- og sveina-félag Reykjavfkur halda sameiginlegan fund sunnudaginn 26- nóv. ki, 2 í Varðarhúsinu, — Mætið stundvislegai Stjórnirnar. Kaupið í matinn: Hangikjöt, Rjúpur, Hrossabjúgu, Soðina og súran hval, Kjötbúðin, Laugavegi 42. Kjötbúðin, Týsgötu 1. Grænmeti alls konar, Grænar baunir, Egg tii suðu og bökunar og áskurðinn góða. Matardeildin, Hafnarstræti 5. Kjötbúðin, Hverfisgötu 74. Kjötbúðin, Ljósvallagötu 10,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.