Alþýðublaðið - 09.12.1920, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.12.1920, Blaðsíða 2
s ALÞYÐUBLAÐIÐ Yerkmannafélagið Dagsbrún heldur fund i Góðtemplarahúsinu fimtudaginn 9. þ. m. kl. siðd. Á dagskrá verða ýms mál, sem félsgið varðar, og eru meðlimirnir því ámintir um að fjölmenna. Félagsst j ö rnin. Frá ísafirði. Afgreiðsla blaðsins er í Aiþýðuhúsinu við logólfsstræti og Hverfisgötu. Sími 088. Anglýsingum sé skilað þangað eða í Gutenberg í síðasta lagi ki. 10 árdegis, þann dag, sem þær eiga að koma i blaðið. Áskriftargjaid ein b:s*» á mánuði. Augiýsingaverð kr. 1,50 cm, eindálkuð. Utsöltímenn beðnir að gera skii til afgreiðslunnar, að minsta kosti ársfjórðungsiega. €rlenð sfmskeyii Khöfn, 8. des. CrrikklandsmálÍD. Símað er frá Aþenu, að 300,000 atkvæðum fleira hafi verið greitt við konungskosningarnar en við síðustu þingkosningar. 2 % atkv. voru á móti Konstantin, sem búist er við að komi heim á morgun eða hinn daginn. Biaðið DaiJy Express segir, að gríska stjórnin hafi sfmleiðis hvatt Konstantin til þess, að draga sig í hlé fyrir erfðaprinsinum, vegna fjandskapar bandamanna,, Næsta þjóðaþingið verður haidið 5. september 1921. líDrlend mynt Krónan hækkar. Khöfn, 8. des. Sænskar krónur (100} kr. 131,00 Norskar krónur (100) — 99,00 Doilar (1) — 6,8o Pund sterling (1) — 23,50 Þýzk mörk (100) — 9,60 Frankar (100) — 40,50 Gengislækkun þessi stafar af ótta við verðfali, að þvf er Poli- tiken segir. Bioin: Nýja Biosýnir: „íslenzk- ar myndir“ og „Málamyndargift- íng“. GamlaBiosýnir: „Æskubrek", í gær. Hér er jafnað niður næsta ár 130 þús. kr. og eru stærstu gjald endurnir: Ht. Hinar sameinuðu ís Ienzku verzlanir, með 45 þús. kr. útsvar, Karl &Jóhann með 12.500 kr. og Hæstikaupstaður með 9,500 krónur. — Sterling fór héðan í dag á leið suður. Soi daoinn 09 vep. Kveibja ber á hjólreiða- og bifreiðaljóskerum eigi síðar ess ki 3 í kvöld. Góðnr afli er nú hér á grunn- miðum á þá báta sem róa, og nægur fiskur á markaðnum. Dagshrúnarskemtnnin verður endurtekin á Iaugardaginn vegna þess, að ýmsir félagsmenn komust ekki að um sfðustu helgi. Mnnið effir hlntaveltn og skemtnn verklýðsfélaganna. — Mnnnm veitt móttaka í AI- þýðnhúsinn. Ágætt skautasvell er nú á Sætsaftm góða og marg eftirspurða er nú komin aftur í verzlun Hannesar Ólafssenar Grettisg. 1. Sími 87E. Tjörninni, og er vonandi að menn noti sér það, meðan tækifærið gefst. Stjórnarráðið hefir áfrýjað dómnum í Leómálinu til Hæsta- réttar. Dagshrúnarfnndnr er í kvölÆ á venjulegum stað og stundu sbr» augl. á öðrum stað. Bragi hefir söngæfingu í GoocK teplarahúsinu í kvöld að afloknum- Dagsbrúnarfundi. Síðasti fnndnrinn um fjárhags- áætlun bæjarins verður á morgun^ Fróðlegt er að vita. hver endir- inn verður. Sykurskömtnn sú, sem ráð- gerð hefir verið ætti að Hkinduœ að falla úr sögunni, þar eð syknr hefir nú fallið mikið á erlendunr nsarkaði. Sykurmálið verður bráð- lega tekið til meðferðar hér í blað- inu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.