Alþýðublaðið - 09.12.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.12.1920, Blaðsíða 1
G-efið lit »f iSLlþýdwflolclaaiMML. 1920 Fimtudaginn 9 desember. 284 tölubl. 5 ára árshátíð Dagsbrúnar verður endurtekin Iaugard. 11, des. 1920 í Bárunni kl. 8 síðdegís, med sömu skemtiskrá. Aðgóhgumiðar seldir á sama stað á föstud. frá kl. 12—7. — Skemtinefndill. lúftú ðoarsniiar. $kaðsemi of margra milliiiða. AHir borgarar, rfkir sem fátæk %, stynja undan dýrtiðinni, og |>að ekki að ástæðulausu. Efna tnenn*) og þeirra skyldulið vilja oft kenna kauphækkun verka- og iðnaðarmanna um dýrtíðina, sem er hin mesta fásinnu. Alt frá því að kaup fór að hækka voru verka- menn venjulega mánuðum eða ári •á eftir hækkun á nauðsynjum að íi kaup sitt hækkað. Enda hefir Félag atvinnurekenda viðurkent í sgmningum við fél. „Dagsbrún", að kaup lækkar ekki fyr en vör- mt hafa lækkað um i5°/o, til þess eins og að bæta það upp, að icaupið hækkaði altaf eftir á. Alltr íéttsýnir mean sjá, að kauphækk- <an er ekki orsök dýrtfðarinnar, íieldur hið gagnstæða. Atvinnurekendur tala stöðugt um að ekkert sé hægt að Iáta gera sökum þess, að vinnukraftur- iaa sé svo dýr, en hvað gera f>essir „bjargvættir" þjóðarinnar íil að minka dýrtiðina, svo að laun lækki, eða hvað gera þeir sém Moggi kallar „af guðs náð fjárhaldsmenn fjöldans" til að bafa áhrif á stjórn landsins í þeim efn- um ? ¦ „ Ekkert mun gert hér til að graf ast fyrir orsakir dýrtíðarinnar, í þeirri von að hægt væri að minka veldi hennar, en þó mun í öðrum löndum unnið ksppmmlega að því. í einu blaðinu hér stóð þessi grein í útlendum fréttum: * . *) Auðmean eru ekki til, .segtr j Móggi. Ef tií vill eru ekki fremur j íil efnamean á hans mælikvarða? „Franska stjórnin gerir marg- víslegar ráðstafanir til að berjast við dýrtíðina. Meðal annars er takmörkuð mjög tala milliliðanna í verzlun, og grimt eftirlit haft með álagniagu." Væri ekki nauðsyn á þesskonar ráðstöfun hér, og það engu mála- myndakáki? Gæti þáð ekki orðið til að minka veldi dýrtfðarinnar, ef hér byggju og réða menn, sem hugsuðu um hag fjöldans sem sömuleiðis er hagur þjóðarianar? Eg mun frá almennu sjónarmiði reyna að skýra það mál. Eg gekk á sunnudegi um bæina fyrir mán- uði sfðan og kastaði tölu á allar verzlanir hér f Rvík, því ég hafði oft látið mér til hugar koma, að verzlanirnar væru alt of margar, og þess vegna hóf eg þennan leið- t angur, sem staðfesti skoðun mína. í Rvík eru 204 verzlanir, að und- anskildum braíiðsölubúðum og timburverzluttum. Hugsið ykkur 204 verzlanir f bæ sem tæplega mun telja 1S000 íbúai Ef við segjum nú að ro þeirra hafi ein- göngu viðskifti við utanbæjarmenn, sem þó mun vel f lagt, þá eru það 194 verzlanir, sem eingöngu þrífast á kostnað hæjarbúal Ef við reiknum aú bæjarbúa í ijögra manna fjölskyldur, og jöfnum svo fjölskyldunum niður á verzlaairaar, þá eru það 23 fjölskyldur sem verzla að meðaltali við hverja verzlua. Það rnun ekki fjærri sanni að segja, að að meðaltali séu 3 menn í verzlun hverri, auk kaup manns. Að vísu eru margar verzl- anir sem ekki hafa aeraa 2 starfs- menn, en aftur eru aðrar sem hafa 5—8 mean, sem heita yms- um embættisnöfnum: pakkhúsm,, hkrifari, rukkari, verzlunarþjónn og sendisveianl Á þessu sjá mena að það munu vera 23 vinnandi meui* sem viðhalda að meðaitali hvewi verzlun með útgjöld, seni erui skattar, húsnæði, hiti, Ijós, ræst- mS og lífvænleg Iaun þriggja manna, auk kaupmanns. (Frh.| M. V. J. Framfarir flugvélanna* Frönsk blöð segja frá þvf, all flugmaðurinn Grandjean hafi búiíí til iflugvél, sem útbúin er þannig, að hægt er að auka og minka burðarfletina á flugi og takmarka, hraðann við lendingu. Tilraunirnar, sem gerðar hafa verið, hafa hepa- ast ágætlega. Frá efri væng ganga tveir hreyfanlegir væsgir, annar fram og hinn aftur af vængnus^ þanaig að í eiaai svipan má breikka hann. Þegar vél er í loiíf. má leggja . þessa vængi saman eða þenja þá út eftir vild, og er þannig hægt að stækka 30 fer- metra burðarflöt upp f 50 íermetra flöt. Þegar lent er, má minka hraða á svipstundu út 200 km. á klst. í 60 km., og hreyfanlegu vængirnir létta mjög undir meða» vélin hefur sig til fiugs. Sovjetðag héldu aorskir verkamenn hátfð- legan í Kristianíu 7. nóv. síðastl, í tilefni af þriggja ára afmæfi rússnesku verklýðsbyltingarinnsr. Voru þar ræður haldnar og söngv- ar suagair og loks sýnd kvikmyndl, er tekin var í sumar í Rússlandv raeðen stóð á ársþingi 3. alþjóða- sambands verkamanaa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.