Alþýðublaðið - 09.12.1920, Side 1

Alþýðublaðið - 09.12.1920, Side 1
15 ára árshátíð Dagsbrúnar verður endurtekin laugard. u. des. 1920 í Bárunni kl, 8 síðdegis, með sömu skemtiskrá. Aðgöngunaiðar seldir á sama stað á föstud. frá kl. 12—7. — Skemtinefndin. Velferð þjíSarinnar. Skaðsemi of margra miiiiiiða. Allir borgarar, ríkir setn fátæk ir, stynja undan dýrtíðinni, og það ekki að ástæðulausu. Efna niena*) og þeirra skyldulið vilja oft kenna kauphækkun verka- og iðnaðarmanna um dýrtíðina, sem er hin mrsta fásinnu. Alt frá því að kaup fór að hækka voru verka- menn venjulega mánuðum eða ári á eftir hækkun á nauðsynjum að fá kaup sitt hækkað. Enda hefir Félag atvinnurekenda viðurkent í samningum við fél. „Dagsbrún", að kaup lækkar ekki fyr en vör- ”Jir hafa lækkað um 15%, til þess eins og að bæta það upp, að ■icaupið hækkaði akaf eftir á. AUir réttsýnir meun sjá, að kauphækk- an er ekki orsök dýrtíðarinnar, heldur hið gagnstæða. Atvinnurekendur tala stöðugt urn að ekkert sé hægt að láta gera sökum þess, að vinnukraftur- inn sé svo dýr, en hvað gera fjessir ,bjargvættir* þjóðarínnar til að minka dýrtiðina, svo að laun lækki, eða hvað gera þeir sem Moggi kallar *af guðs náð fjárhaldsnoetra fjöldans* til að hafa áhrif á stjórn landsius í þeim efn- am? „ Ekkert mun gert hér til að graf ast fyrir orsakir dýrtíðarinnar, í þeirri von að hægt væri að minka veldi hennar, ea þó mun í öðrum löndum unnið kappsamlega að því. í einu blaðinu hér stóð þessi grein í útlendum fréttum: *) Auðmeun eru ekki tii, segir Moggi. Ef til vill eru ekki freraur til efíiamena á hans mælikvarða? „Franska stjórnin gerir marg- víslegar ráðstafanir til að berjast við dýrtíðina. Meðal annars er takmörkuð mjög tala milliliðanna í verzlun, og grimt eftirlit haft með álagningu.* Væri ekki nauðsyn á þesskonar ráðstöfun hér, og það engu mála- myndakáki? Gæti það ekki orðið til að minka veldi dýrtíðarinnar, ef hér byggju og réðu menn, sem hugsuðu um hag fjöldans sem sömuleiðis er hagur þjóðarinnar? Eg mun frá almennu sjónarmiði reyna að skýra það mál. Eg gekk á sunnudegi um bæina fyrír mán- uði síðan og kastaði tölu á allar verzlanir hér í Rvík, því ég hafði oft Iátið mér til hugar koma, að verzlanirnar væru alt of margar, og þess vegna hóf eg þennan Ieið- angur, sem staðfesti skoðun mína. í Rvík eru 204 verzlanir, að und- anskildum brauðsölubúðum og timburverzlunum. Hugsið ykkur 204 verzlanir í bæ sem tæplega mun telja 18000 íbúaí Ef við segjum nú að xo þeirra hafi ein- göngu viðskifti við utanbæjarmenn, sem þó mun vel í lagt, þá eru það 194 verzlanir, sem eingöngu þrííast á kostnað bæjarbúal Ef við reiknum nú bæjarbúa í fjögra manna fjölskyldur, og jöfnum svo fjölskyldunum niður á verzlanirnar, þá eru það 23 fjölskyldur sem verzla að raeðaltali við hverja verzlun. Það mun ekki fjærri sanni að segja, að að raeðaltali séu 3 menn í verzlun hverri, auk kaup manns. Að vísu eru rnargar verzl- anir sem ekki hafa nenia 2 starfs- menn, en aftur eru aðrar sera hafa 5—8 menn, sem heita ýms- um embættisnöfnum: pakkhúsm,, Hkrifari, rukkari, verzlunarþjónn og sendisveinnl Á þessu sjá menn að það munu vera 23 vinnandi menr* sem viðhalda að meðaltali hveriri verzlun með útgjöld, sem era; skattar, húsnæði, hiti, Ijós, ræst- ing og lífvænleg laun þriggf:* manna, auk kaupmanns. (Frb.Jf M. V. J. Framfarir flugvélanna. Frönsk blöð segja frá því, a® flugmaðurinn Grandjean hafi búiil til flugvél, sem útbúin er þannig, að hægt er að auka og rninka burðarfletina á fiugi og takmarka hraðann við lendingu. Tiiraunirnar, sem gerðar hafa verið, hafa hepn- ast ágætlega. Frá efri væng gangs tveir hreyfanlegir væsgir, anaar fram og hinn aftur af vængnuns, þannig að í einni svipan smá breikka hann. Þegar vél er í lolti, má leggja . þessa vængi saman eða þenja þá út eftir vild, og er þannig hægt að stækka 30 fer- metra burðarflöt upp í 50 fermetra flöt. Þegar lent er, má miœka hraða á svipstundu úr 200 kta. á klst. í 60 km., og hreyfanlegw vængirnir létta mjög undir meðaa vélin hefur sig til flugs. Sovjetdag héldu norskir verkamenn hátfð- legan í Kristianíu 7. nóv. sfðastl., í tilefni af þriggja ára afmæli rússnesku verklýðsbyltiagarinnav, Voru þar ræður haldnar og söngv- ar sungnir og loks sýnd kvikmynd, er tekin var í sumar í Rússlandi, meðen stóð á ársþingi 3. aíþjóða- sambands verkamasna.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.