Alþýðublaðið - 09.12.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.12.1920, Blaðsíða 4
4 Jjfifégpi? andinn* Amerisk /cmdnemasaga. (Framh) Því næst skreið hann út úr rústunum rétt á eftir hundinum, tré frá tré og runna frá runna; hið trygga dýr virtist ákveða hverja hreyfingu. Leið hans lá að ánni, i sömu átt og þau höfðu komið; skógurinn var næstur þeim megin og þar var heizt skjóls að vænta, þó Nathan kæmist því að eins í hann, að hann kæmist fram hjá rauðskinnunum, sem lágu í skógarjaðrinum. Brátt hvarf hann Og héppi sjón um Roiands, og Roland iét félaga sína skjóta úr öllum byssunum á trén, og hafði það þann árangur, að óvinirnir skutu líka úr öllum byssam sínum og ráku upp ógur- legt óp. Þannig gat Nathan, er hann nálgaðist skóginn, gengið úr skugga um styrk óvinanna og það, hvar þeir væru veikastir fyr- ir, meðan þeir beindu allri athygli sinni að rústunum. Roland og þeir íélagar skutu því tvisvar enn af byssum sínum, en hættu síðan, og létu Nathan eiaan um að kom- ast leiðar sinnar. Glæfraför. Með hjartslætti hlustaði Roland eftir því, hvort ekki bærist til eyrna honum siguróp, sem gæfi til kynna, að sendimaður hans væri drepina eða tekinn til fanga. Ekkert hljóð barst honum til eyrna nema byssuhveliur við og við frá umsátursmönnum, óp þeirra, vind- þyturinn, þrumurnar og suðan f íijótinu. Hann var farinn að vona að Nathan hefði sloppið kiakk- laust fram hjá fjandmönnunum, þegar hann heyrði alt í einu ein- kennilegt, skerandi óp úr þeirri átt er Nathan hafði farið. Skotin hættu og herópin þögnuðu, og í tíu mínútur heyrðist ekkert annað en drunur fljótsins og vindþyt- urinn. „Hann er handtekinn!“ mælti Ro|and og andvarpaði; „það er úti um okkurl“ Svo var að sjá, sem þessi á- Syktun væri ekki alveg ástæðu- teus, því bráðum kvað við nýtt ALÞYÐUBLAÐIÐ ----—y-----— tór útsala. 10—30% afsláttur af öllu. Sturla Jónsson. Pyngjan segir til hvar vörukaupin eru bezt og bætt kjör heimiianna, hvar heimiIisfóiKið verzlar, bæði með fæðis- og klæðis-vörum. Hagnaður heimilanna er um leið hagnaður minn. Lág ómakslaun. — Vaxandi viðskífti. Gerið svo vel að spyrja um vöruverð í Verzl, ,,Björg“, Bjargarstíg 16. Þar sem Björg er - þaðan má bjargar væntaí Verkalýðsfélögin í Rvík hafa ákveðið að halda kvöldskemtun ásamt hlutaveitu sunnud. I2v des. Þeir, sem hefðu í hyggju að gefa muni, eru vinsamlega beðnir að koma þeim í Alþ.húsið fyrir föstud.kvöld. AUir áhugasamir félags- menn og konur styðjið félagsskapinn. Nánar auglýst síðar. -— Nefndín. gleðióp, og á næsta augnabliki gerðu rauðskinnar ákaft áhlaup á rústirnar. „Skjótið!" hrópaði Roland til manna sinna, „ef við eigum að deyja, þá deyjum sem mennl" Þegar hann sá rauðskinna nálg- ast óðfluga, skaut hann af byssu sinni og báðum skammbyssunum, sem hann hafði á sér. Pardon Færdig og surtur höfðu fengið hinar tvær skammbyssur hans, og notuðu þær óspart. Áhlaups- mennirnir, sem heyrðu sjö skot kveða við hvert á fætur öðru, hörfuðu undan, og földu sig. Nú skutu þeir viðstöðulaust á rúst- irnar og mörgum þeirra tókst að laumast nær og setjast að í út- jöðrum rústanna. Þaðan skutu þeir svo ákaft, að Roland ótt- aðist, að kúlurnar gætu hitt stúlkurnar, sem þar voru faldar. 100 krónur er i sjálfu sér afarlágt verð fyr- ir góðan og hlýjann vetrar- frakka, þó fást þeir með enn þá lægra verði í verzluninni »Björg«, Bjargarstig 16. Alþbl. kostar I kr. á mánuði. Rltstjóri og abyrgóarmaðarr Ólafar Friðriksson. rrentsmiöjan (xnienbarg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.