Alþýðublaðið - 28.11.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.11.1933, Blaðsíða 1
ÞRIÐJUDAGINN 28. NÓV. 1933. RITSTJÓRI: P. B. VALDEMARSSON DAGBLAÐ OO VIKUBLA: 5TGEPANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN DAOBLABIÐ kemar út alla vlrka daga kl. 3 — 4 siðdegis. Askriftagjatd kr. 2,00 á mánuðl — kr. 5,00 (yrlr 3 mfcnuði, ef greitt er tyrlrtram. £ lausasðlu kostar blaðiO 10 aura. VIKUBLA9IÐ keraur út a hverjnra miOvikuáegi. t>að kostar aðeins kr. 3.00 á ári. í pvl blrtast allar helstu greinar, er birtast i dagblaðinu, fréttir og vlkuyffrilt. RITSTJÖRN OG AFGREIÐSLA Alpýötl- blaösins ér vifl Hverfisgötu nr. 8— 10 SlMAR:4900r afgreiösla og auglýsingar. 4901: ritstjórn (Innlendar fréttir), 4902: ritstjóri; 4003: Vilhjalmur 3. Vilhlálmsson. blaðamaður (heima), Magnus Ásgeirsson, blaðamaður. Pramnesvegi 13, 4904: F. R. Valdemarsson, ritstjóri. (hoima). 2937: Sigurður Jóhannesson, afgreiðslu- og auglýsingastjöri (heima),- 4905: prentsmiðjan. XV. ÁRQANGUR. 27. TöLUBLAÐ ADGLYSINGAR í ALÞÝÐUBLAÐINU tengja beztu samböndin milli SELJENDA og KACPENDA ~Stof nun bændaf lokks Fram- sóknar- og íhaldsmanna í aðsigi Altalað er á a'lþingi að stof num nýs pinigflokkis sé í aðsigi. MuiWU nokkrir pingmenin úr Framsóknaf- fílokknum og Sjálfstæðisflokknum hafa í hyggju að stofna nýjan flokk er kalilist Bændaflokfcufinn Mun Framsókn eiga að leggja hitíuim nýja flokki til pingmennr ina Jón í Stóradal, Haninies pg fýlgismenn peirra á pingi, Ásgeir Tryggva, Halldór Stefánssion og að Bkindum Bjarna Ásgeirsson og Jörumd og auk pess pá séra Þorr steinl Briiem og Pál Eggert Óla- son 'En úr Sjálfstæðisfliokknium eru ' pessir tilnefndir: •Magnús Guðm., Jón á Akri, Jón á Reynistað, Pétur Ottesen, Eirífcur Einarsson og Gísli Sveinisr son. Ritstjérar ihaldsins kærðir. Útgáfustjórn Nýja dag- blaðslns hefir kært þá Jón Kjartansson, Pál Steingrimsson og Valtý Stefánsson fyiir atvinnn- róg. Útgáfustjórn Nýja dagblaðsins peir Sigurður Kristinsson, Svavar Guðmundsson og Hermanin Jónas- son, hafa sent setudómara, Krist- / jáni Kriistjánssyni kæru á hendur liitstjómm Morgunblaðsins og Vísis og Hinrik Thorarensen fyrir atvinnuróg í sambaindi við hót- unarbréfin, sem Thonarensiein hefiir skrifað, og íhaldsiblöðim haifa haldið fram að hanjn hafi sent að undirlagi Framsióknarmanina. Tielur útgáfustjórnin, að peir ;sem hún kærir ,hafi- brotið 11. Igrein í lögum nr. 84 frá 19. júní 1933 um varnir gegn óréttmæitr um verzliunarháttum. En hún er .svohljóðandi: „Nu fer einhver með eða út- breiðif um annað latvi'niniufyriiv tæki rangar sögusagnir, sem miða til pess að hnekkja pví fyrirtæki eða í pví skyni, að hæina til sím viðskiftamenn pess, hvort heldur slíkar sögusaignir snerta eiganda fyrirtæMsins, vörur pess eða aðra hagi, og skal hann pá sæta sekt- ium, alt að 6000 kr., ef miklatr sakir enu, alt að 6 mánaða ein- földiu fanigelsi." f kærubréfinu, sem útgáfu- stjórniin hefir semt setudómara, er pað tekið fram, að ritstjóraiiniiT séu kærðir fyrtr ummæ,8!i í grein- um Mgbli. í gær, sem báru fyrir- saginirrtar: „Bréfin" og „Hótuímar- bréf Framsóknanmajnna" og greinar í Vísi í fyrradiag og í gær mieð fyrinsögwunum „Fram- sóknarmenh senda sjálfir hótuna'r- bréfin" og „Bréfaskriftir Fraan- sóknarmanna." f kærubréfinu segir enn framur, að útgáfustjórnin miuni síðar nota sér pann rétt, er hún hafi saimkv. 16. gr. hinná tilvísuðu laga til pesis að koma fram með skaða- bótakröfiur á hendur hinum á- kærðu. í sambandi við petta mál birtir Nýja daigblaðið myndir af peim pnemiur, Valtý, Thoraiiensien og Páli Steiíngrímssyni, sem aliúr hafa verið í Framsóknarfliokknum og ekki hafa len'n verið formi- liega reknir úr honum. deílur mmn 06 AUSTURRÍSUSMMM Lond)on í morgun. FU. íRannsófcn er tekki enm lokið út af drápi pýzka hermaninsinis á landamæ wm Þýzfcaliands og Aust- urrikis, en stjónnir hvers ríkis fyr- ir, sig halda pví frEan, að hann hafi verið innan laindamæra hinis. Þirátt fyrir petta, hefir Doifuss^ - sagt í ræðu ,að "samkoariujiaigið milli Þýzkalands og Austurríkis sé nú betra en var á tímiabili ogj minni hætta á pví að í ilt léndi m'ilili peirra. BARDAGAR OG BYLTINGAR- TBLRAUNIR Á SPÁNI í GÆR vegna endnrkosninganna, sem fara fram 3. dez. VerkfðU i ðllum stælstn boroam. Biibao í nmsátnrsðstaiið. RaDnséka í máli Hin- ríks Thorar@nsens heSst i dag Kristján Kriistjánsson, fulltrúi lögmanns, hefir verið skipaður setudómari í hótanabréfamáliinu. Alpýðublaðið átti tal við Krist- ján í miorgun og spurði hann hvað rannsókn máis'ins liði. — Kvaðst hann hafa tekið við máls- skjöliunum í giær og; mundi hann byrja rannsókn sinja! í dag:. Höfðu honum borist í hendur nokkur feiiri hótanabréf, en páu, er gerð voru upptæk á föstudag,skvö3dið, og Hinrik Thorarensen játaði að hafa skrifað. Kæru útgáfustjórnar Nýja dag- blaðsins á hiend'ur íhalds'ritstjór^ VIÐSKIFTI RfiSSA OS BRETA London í gærkveldi. FO. f neðri málstofu enska piingisiœ gaf fuiltrúi verziunarimálaráðú- neytisiins skýrslu um viðskifti Rúss'lands og Bretlands á fyrstu 9 mánuðum pessa árs. Kvað hann Rússa hafa fiutt inn af vöruan frá Stóra-Bretíiandi 11 mifjón sterl- ingspunda virði, en Stóiia-Bnet- land hefði flutt iran af rússnesk- um vörum fyrir 31/2 miljón sterl- ingspunda. unumi, kvaðst Kristján hafa sent tíl dómsmálaráðuneytisiins, með pví að hann teiur sig ekki hafa verið skipaðan til pess að rann<- saka og dæma pað mál. Mun mega vænta frekari tíð- índa af rannsókn máisins innan sfcamms, Virðist svo sem sum at- riði, er fram fcomu við fyrstu ran'nsókn lögregliustjóra og sagt hefir verið frá eftir honum, séu ekki fylllega rétt. NÝ HEIMSSTYRJÖLD VOFIR YFIR Um allan heim er nú rætt um „nýja heimsstyrjöld". í tilefni af pví hefir verið rætt um hvað pjóðirnar kynnu að verða að lieggja í söiurniar, ef svo færi. Sérfræðingar, sem um petta hafa ritað, bert'da á, að eigi sé unt að fcoma með neina áneiðanl'ega spádóma um hve mörg mannslíf og hve mikið fé ný styrjöld myndi kosta pjóðiruiair, en peif benda jaifnframt á, að sam- kvæmt skýrslum Bandafíkjastjórnai1 voru áætluð fjárútlát vegna heimsstyrjaldafinniar 1914—1918 300000000 000 (300 miljarðar dollara), áætlaður kostniaðu'r Bandaríkjannia 39 000 000000 (39 milj- afðar doliara), 65 miljónir mannavoru kvaddir til vopna, 8V2 miljón drepnir, 21 miljó'n mainna særðust. — Árlieg vígbúnaðarútgjöld í heiminum ártyi fytfr • htÍTWssfyrjöld^m voru 2750 miijónir dollara. Seiniustu áætlanir um árliegan vígbúniaðarkostnað pjóðaUna á yfirstamda'ndi áfi 5500 mi:lj. dollara, eða helmingi méini. Washimgton í nóv. UP.-FB. , Myndin að ofain er tekin á torgin'u fyrir framan KauphöUima í London á vopnahlésdagdinin, 11. p. m., og sýnir miinniinígarathöfn um brezka hermienm, er féliU í síðustu heimsstyrjöld. Einkaskeyti frá fféttaritairia Alpýðubiaðsins í Kaupm.höfn. Kaupmiahniahöfin í moJigum. Vegna endurtoosmaiga á Spáni, sem fram eiga að fafa í alt að helmingi kjördæma vegna pess. að stjórnanskráin mælir svo fyr- ir, að hreinan meifi hluta purfi til að nó lögmætri kosningu, haifa orðið blóðugir bardaga|I, í ölilum stærstu borgum landsinis. Annars eru fregnir af óeirðun- ' um óljósar enn, par aem ritskoð- unarlögnegla stjóxnalrinMiar hefir stöðvað allar bréfaisendinigar til útlanda. Uppnám mikið og æsimgar eru í landinu og búist er við áð til mikilia tíðinda dra]gi. Víðtæk samsæri gagn.bylti.nga- manna hafa komist upp hvar- vetna um landið. Sprengikúlum hefir verið varp- að á aðaíigötuínini í Bafoeliona, og hafa pær gert mikinn usla, og særðust margir. Margar rafma:gnsstöðvaf hafa veiið stöðvaðar veg'nia, óeif ðanna. Verkamenm við járnhrautif og önnur samgöngutæki hafa lagt niðuir vinnu, og hafa stúdientajr verið teknif í peiTira stað. 1 Badajoz, höfuðborginm i Esr itramadiarahéraðinu, tétt við landa- mæri Portúgals, hefir komist upp' um byl'ti'ngarsajmsæri inaiiain hers- 'in's, og hafa s.jö háttsettir herfoir- ingjar verið teknir höndum og , settir í fangelsi. BUbao í umsétursástand!. f Bilbaó hafa áeirðirnar orðcið einna alvarlegastar, og hefir ¦ borgifi verið lýst í umsáturs- ástandi. Umferð á götunum hefir verið hindruð með gaddavírsgirð- ingum og vopnaðaf hersveitir eru hvarvetna á ferli um stræti borg- arinnar. STAMPEN. Varnarráðstafanir likisstjórn- arinnar. Madrid. UP.-FB. Öarðasamt er nokfcuð á Spáni íog'æsing' í mðnnum vegina uindir- búnings undir endurfcosningaTnar p. 3. dez. n. k. Ýmiskonar orð- fómur hefir komist á kreik um áform stiórnarininar og aindstæð- inga hennar. Barrioz fbrsætiisráð- herra hefir sajgt í viðtaPii við UP. að ríkisstjórnin myndi gera fáð- stafendr ti.I pess, að kosningiaainar 3. dez. fari fram elns friðsamliega og seinustu kosningar . 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.