Morgunblaðið - 03.10.1996, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 1996 D 3
ÚRSLIT
ÍÞRÓTTIR
Knattspyrna
Frakkland
Auxerre - Mónakó.................2:0
Bernard Diomede (47.), Emmanuel Petit
(65. - sjálfsm.). 15.000.
Bastia - Nautes..................0:0
8.000.
Bordeaux - Strasbourg............1:2
Kaba Diawara (68.) - Jan Suchoparek (86.),
Gerald Baticle (90. - vítasp.). 10.000.
Metz - Cannes....................0:0
9.000.
Marseille - Guingamp.............2:1
Xavier Gravelaine (42.), Olivier Echouafni
(73.) - Stephane Carnot (51.). 15.000.
Lille-Cean.......................1:0
Djezon Boutoille (7.) 7.000.
Lyon - París St. Germain.........1:1
Franck Gava (57.) — Julio Cesar Dely Val-
des (67.). 30.000.
Rennes - Montpellier.............2:0
Stephane Guivarc’h (16.), Laurent Huard
(75.). 10.000.
Nice-Nancy.......................1:0
Roberto Onorati (40.). 3.000.
Le Havre - Lens..................0:0
8.000.
Staða efstu liða:
ParísSG 10 6 4 0 15: 3 22
10 5 4 1 16: 9 19
10 4 5 1 11: 5 17
Auxerre 10 4 5 1 10: 4 17
Lyon 10 4 5 1 14: 9 17
Metz 10 4 5 1 10: 6 17
Mónakó 10 4 4 2 15: 9 16
Marseille 10 4 4 2 12: 9 16
10 4 3 3 14:13 15
Cannes 10 4 3 3 8: 8 15
Lille 10 4 3 3 10:13 15
10 4 2 4 10:14 14
Guingamp 10 3 4 3 9: 9 13
Strasbourg 10 4 1 5 11:14 13
Þýskaland
Bikarkeppnin:
Gladbach - Bayern Miinchen.......1:1
Neun (9.) — Strunz (28.), Zickler (85.).
34.500.
England
1. deild:
Bradford - Swindon.................2:1
QPR-PortVale.......................1:2
Wolves - Bolton....................1:2
2. deild:
Millwall - Stockport...............3:4
Ítalía
Önnur umf. bikarkeppninnar, seinni leikir.
Perugia:
Perugia - Nocerina.................1:2
De Simone (34. - sjálfsm.) - Di Cara (5. -
sjálfsm.), Battagiia (63.). 5.000
■Nocerina vann samanlagt 2:1.
Genúa:
Sampdoría - Genúa..................0:2
- Morello (6.), Rutzittu (47.). 33.000.
■Genúa vann samanlagt 4:2.
Spánn
Deportivo La Coruna - Rayo Vallecano ...1:1
Extremadura - Racing Santander......1:2
Valencia - Logrones.................0:1
Celta Vigo - Oviedo.................3:1
Athletic Bilbao - Real Sociedad.....1:3
Hercules - Betis....................0:1
Barcelona - Tenerife................1:1
SportingGijon-Compostela............1:1
Valladolid - Zaragoza...............1:1
Real Madrid - Espanyol .............2:0
Staða efstu liða:
Real Madrid........6 4 2 0 11: 4 14
Barcelona..........6 4 2 0 16:10 14
RealBetis...........6 4 1 1 11: 3 13
LaCoruna ...........6 3 3 0 11: 4 12
RealSociedad........6 3 2 1 8: 5 11
Tenerife............6 3 1 2 15: 5 10
Logrones............6 3 1 2 7: 7 10
Racing Santander...6 3 1 2 8: 9 10
Körfuknattleikur
Evrópudeildin
A-RIÐILL:
Aþena:
Panionios - Limoges............92:77
Fanis Christodoulou 23, Keith Gatling 22,
Mitchel Wiggins 21 - Jan Bonato 18, Vern
Fleming 17. 3.000.
Staðan:
Panionios (Grikklandi).........3 2 15
Stefanel Milan (Ítalíu)........2 2 0 4
UlkerSpor(Tyrklandi)...........2 1 1 3
Maccabi Tel Aviv (Ísrael) ....2 113
CSKA Moskva (Rússlandi).......2 1 1 3
Limoges (France)..............3 0 3 3
C-RIÐILL:
Aþena:
Panathinaikos - Villeurbanne......66:72
Nikos Economou 16, Byron Dinkins 13
Villeurbanne - Delaney Rand 31, Brian
Howard 14. 4.000.
Ljubljana, Slóveníu:
Olimpija - Barcelona................77:65
Marko Milic 16 - Arturas Karnisovas 15.
4.500.
Staðan:
Barcelona (Spáni) .............. 3 2 15
Olimpija Ljubljana (Slóvenía) ....3 2 1 5
Villeurbanne (Frakklandi) ........3 2 1 5
Panathinaikos (Grikklandi)........3 1 2 4
Split (Króatíu)...................2 1 1 3
Bayer Leverkusen (Þýskalandi) 2 0 2 2
Ikvöld
Körfuknattleikur
IJrvalsdeild:
Akureyri: Þór - Tindastóll ..kl. 20
Keflavík: Keflavík-ÍK ..kl. 20
Seltj’nes: KR - í A ,.kl. 20
Strandg.: Haukar- UMFG.... „kl. 20
1. deild karla:
Borgarnes: Stafholst. - Valur ..kl. 20
Kennarahásk. ÍS-Selfoss ..kl. 20
KNATTSPYRNA
Popescu skoraði
fyrir Barcelona
Það dugði liðinu ekki til sigurs gegn tíu leikmönnum Tenerife
Real Madrid heldur sæti sínu á
toppnuni á Spáni, þar sem
Barcelona varð að sætta sig við jafn-
tefli gegn tíu leikmönnum Tenerife,
1:1, á heimavelli og Deportivo La
Coruna gerði einnig jafntefli við
Rayo Vallecano, 1:1. Þá bar það til
tíðinda að Valencia tapaði heima
gegn Logrones, 0:1, í leik þar sem
Brasilíumaðurinn Romario misnot-
aði vítaspyrnu fyrir heimamenn með
því að spyrna knettinum yfir mark.
Það var Rúmeninn Gheorghe Po-
pescu sem skoraði mark Barcelona á
78. mín. og lengi vel leit út fyrir að
markið myndi duga til sigurs. Fjórum
mín. fyrir leikslok skoraði Juanele
Castano mark Tenerife með skalla,
1:1. Barcelona lék síðustu tuttugu
mín. leiksins gegn tíu mönnum, eða
eftir að Alexis Suarez fékk sína aðra
aðvömn fyrir brot á Frakkanum
Laurent Blanc. Enn á ný náði Barcel-
ona ekki að leika vel og fékk Brasilíu-
maðurinn Ronaldo fá tækifæri til að
nýta skottækni sína upp við markið.
Stuðningsmenn La Coruna voru
ekki ánægðir með jafntefli gegn
Rayo Vallecano, 1:1. Það er næsta
víst að enginn áhorfandi verður á
næsta heimaleik liðsins, þar sem
stuðningsmaður La Coruna grýttu
dómara leiksins, er hann gekk af
velli. Fyrir aðeins tveimur vikum
varð Sevilla að leika fyrir luktum
dyrum, eftir að dómari varð fyrir
aðkasti á heimavelli liðsins. Dómari
varð einnig fyrir aðkasti í gær-
Þekktur
fyrirlesari á
á námskeiði
um íþrótta-
læknisfræði
DR. C. Harmon Brown, sem er
í læknanefnd Alþjóða frjáls-
íþróttasambandsins, formaður
vinnuhóps á vegum hennar,
sem hefur samið bókina IAAF
Medical Manual - A Practical
Guide um íþróttalæknisfræði
og- heldur nániskeið fyrir þró-
unarlöndin í rannsókna- og
þróunarstöðvum IAAF, er ge-
stafyrirlesari á námskeiði um
íþróttalæknisfræði sem lækna-
nefnd Ólympíunefndar Islands
gengst fyrir.
Námskeiðið, sem haldið er
með styrk frá ólympíusamhjálp-
inni, er einkum ætlað læknum,
sjúkraþjálfurum og iþrótta-
þjálfurum og hefst í íþróttamið-
stöðinni í Laugardal kl. 17.15 í
dag. A morgun á sama tíma
verður fjallað um heilsufars-
vandamál kvenna í íþróttuin og
er sá fundur, sem verður í sal 4
í Háskólabíói, öllum opinn með-
an húsrúm leyfir. M.a. verður
tekið fyrir lystarstol ungra
kvenna sem getur leitt til tíða-
breytinga og beinþynningar
samfara miklum æfingum.
Birgir Guðjónsson læknir er
formaður læknanefndar Óí, en
er líka í læknanefnd IAAF og
vinnuhópi hennar og heldur
ásamt Brown og eiiium til við-
bótar fimm daga námskeið í
Kaíró í Egyptalandi upp úr
miðjum mánuðinum.
BRASILÍUMAÐURINN fékk fá tækifæri til að sýna listir sínar
með Barcelona á Nou Camp í gærkvöldi.
kvöldi, þegar Real Sociedad vann
Athletic Bilbao 3:1 í „Baskabaráttu."
Parísarliðið slapp fyrir horn
Julio Cesar Dely Valdes bjargaði
Parísarliðinu St. Germain frá sínu
fyrsta tapi á leiktíðinni, er hann
skoraði jöfnunarmark liðsins á 67.
FRJALSIÞROTTIR
mínútu í leik gegn Lyon, 1:1.
Franck Colleter, fyrrum leikmaður
Parísarliðsins, var rekinn af leikvelli
er Bordeaux tapaði sínum fyrsta leik
- heima í Strasbourg, 1:2, fyrir að
mótmæla vítaspyrnudómi á elleftu
stundu. Gerald Baticle skoraði sigur-
mark gestanna úr vítaspyrnunni.
Marthaí15.
sætiáHM
Martha Ernstsdóttir, ÍR, varð
í 15. sæti á heimsmeistara-
mótinu í hálfmaraþonhlaupi sem
fram fór í Palma á Mallorca síðasta
sunnudag. Hún hljóp á 1:13,27 mín.
Þetta er besti árangur Mörthu í
greininni á heimsmeistaramóti en
áður hafði hún fremst hafnað í 17.
sæti. Þrjátíu gráða hiti var í Palma
þegar hlaupið fór fram og hafði það
sín áhrif á hlauparana. Má geta
þess sem dæmi að aðeins fimm
keppendur náðu að hlaupa undir
íslandsmeti Mörthu í greininni,
1:11,40 mín.
Martha sótti jafnt og þétt í sig
veðrið eftir því sem á hlaupið leið.
Hún var í 25. sæti eftir 5 km og var
í 19. sæti þegar 10 km voru að baki.
Til gamans má geta að hin þekkta
hlaupakona frá Suður-Afríku, Zola
Budd, sem nú heitir reyndar Zola
Pieterse, varð átta sekúndum á und-
an Mörthu í hlaupinu, í 13. sæti.
Vescu (Komdu á völlinn) III ■ ■ ■
ÍSLAND - RÚM 9. oklóberkl. 19:00 ENIA
IMi 1 B 1 n1 n n Kt
JÚRGEN Klinsmann nýtti
ekki færin sín.
Bayern
með stór-
leik gegn
Gladbach
LEIKMENN Bayern Miinchen
léku sinn besta leik á keppnis-
tímabilinu þegar þeir tryggðu sér
rétt tii að leika í 16-Iiða úrslunum,
lögðu Mönchengiadbach að velli
í gærkvöldi á útivelli, 1:2. Leikur-
inn var mjög fjörugur og fengu
leikmenn liðanna mörg góð tæki-
færi til að skora. Alezander Zickl-
er náði að tryggja Bayern sigur
fjórum mín. fyrir leikslok. „Þessi
sigur var mjög mikilvægur fyrir
okkur, eftir það sem á undan er
gengið,“ sagði Giovanni Trapatt-
oni, þjálfari Bayern. „Bæði liðin
áttu skilið að fagna sigri.“
Jörg Naun skoraði mark
„Gladbach" - Thomas Stunz jafn-
aði fyrir Bayern. Jiirgen Klins-
mann hafði ekki heppnina með
sér, náði ekki að nýta fjögur til-
valin tækifæri til að skora fyrir
Bayern. Stefan Effenberg, fyrr-
um leikmaður Bayern, var yfir-
burðamaður í leik heimamanna.
I gærkvöldi var dregið um
hvaða lið mætast í 16-liða úrslit-
um. Bæjarar mæta Werder Brem-
en, Þórður Guðjónsson og félagar
hans hjá Bochum leika úti, gegn
áhugamannaliði Karlsruhe. Önn-
ur lið sem mætast eru 1890
Miinchen - Hamburger, Stuttgart
- Zwickau, St. Pauli - Unterhac-
hing, Freiburg - Meppen, Cottbus
- Duisburg, Greuther Fiirth -
Karlsruhe.
íþrótta m iöstöö
Seltjarnarness
- íþróttahús -
íþróttamiðstöð Seltjarnarness
auglýsir lausa tíma í
badminton á þriðjudögum
og fimmtudögum frá
kl. 18.20-19.10.
Verð pr. mánuð á völl er
kr. 3500.
Allar upplýsingar gefa
húsverðir (Ingi/Sigurjón) í
síma 561-1551.
Hlauparar & skokkarar
lilaupaskór
vv Tilboðsvei'ði
K SKÓSTOFAN ÖSSUR
HVERFISQÖTU 105, 105 REYKJAVÍK
■■b SÍMI 562 6353
Nteg bíListtedi bak við btis