Alþýðublaðið - 29.11.1933, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.11.1933, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAGINN 29. NÓV. 1933 .4 Kaupsýslumenn! AIÞYÐUBLAÐIÐ Lesendur! AUGLÝSIÐ MIÐVIKUDAGINN 29. NÓV. 1933 ’ i SKIFTIÐ VIÐ ÞÁ, I SEM AUGLÝSA í ALÞÝÐUBLAÐINU. REYKJ A VÍKURFRÉTTIR ALÞÝÐUBLAÐINU. ©isBHÍgi RSé Á síðustu stundu. Afar-spennandi leyni- lögreglusaga og tal- mynd í 10 páttum. Aðalhlutverkin leika: Victor McLeglen, Edmnnd Lowl, Riehard Arlen. — Börn fá ekki aðgang, — í siðasta sinn. M.s. Dronning Alexandrine fer annað kvöld kl, 8 til Leith og Kanpmannahafn ar um( Vestmannaeyjar og Thorshavn). Farpegar sæki far- seðla i dag. Tílkynningar um vör- ur komi i dag, ^kipaafigrelðsla Jes Eimseii, Tryggvagötu. Sími 3025. Tilbúna kjóla hefi ég átfalt fyr- liggjandi í smekklegu úrvali og með sanngjörnu verði á sauma- stofu roinni, Vesturgötu 3. Alia Stefáns.. Nýkomið mikið úrval ai kjóla- taui, saumað strax eftir pöntun- um. Alla Stefáns. Sími 4845. Vest- urgötu 3, Alpýðnblaðlð fæst á pessum stöðum: Austnrbænum: Alpýðubrauðgerðinni Lauga- vegi 61. Brauða- og mjólkur-búðinni á Skólavörðustíg 21, Mlðbænum: Tóbaksbúðin á Hótel Borg Brauða- og Mjólkur-búðinni hjá Vörubilastöðinni Tóbaksbúðinni í Eítnskipa- félagshúsinu Vesturbænum: Konfektsgerðinni Fjólu, Vest- urgötu 29, Brauða- og mjólkur-búðunum á Vesturgötu 50, Framnesvegi 23, Geysir sokkinn. Þorgeir Pálsson útgerðarmaður fékk símskeyti pess efnis í dag kl. 12 að togarinn Geysir (sem strand- aðí við Orkneyjar, nýlega) hefði sokkið á leið til hafnar Pentlands- firðinum. Strandtnennirnir af Geysi komu hingað í morgun með Brú- arfossi. Slys af byssuskoti. 1 fyrradaig var Helgi Pálsaon, Skóg'um í Reykjahverfi, að setja; hvelil'hettur á nokkur skothylki, er hann áleit tóm, en eitt hylkið var hlaðið, og reiö skot áf, þegar hann sló á IroeMhettu'na, fló hánd- jaðar hans, og hljóp í kvið hion- um. Halgi var pegajr fluttur i sjúkrahúsið' á Húsavík. Hanin er talinm hættulega særður, en iiður þolanlega ,eftir atvikuim. FO. Fjáihaesáaetlnn Siglufjarðar Einkaskeyti frá fréttáritana Alþýðublaðsins,. SigRufirði í morgun. Fjárhagsáætlun Sigiufja;rðar fyrir árið 1934 verður lögð fyrir næsta bæjarstjórnarfmrd. Hljóða tillögur fjárhagsnefndar um 274 pús. kr.; — þar af eru tekju- megin aukaútsvör 150 pús. kr. — Til fátækraframfærslu á áð verja 46 pús. kr. — Búist er við, að litlar breytingar verði gerðar frá pessum tillögum. Hafaarflorðor Kvennadeild Slysavarnafél. i Hafnarfirði heldur fund í Hótel Björninsn mánudagiinin 4. dez. kl. 8i/2. Lögieglan tók í gærdag bifreiðastjóra fastan, sigm grunaður var um að hafa ekið á dnengina á Fraikka- stígnum á sulnnudagskvöldið. Bif- reiðarstjórinn ók eins og kuminiugt er burtu, án þess að skifta sér af drengjunum. Lögreglan telur víst, að bifredðarstjórinin, sem hún tók í gær sé hinn seki en han;n mun pó ekki hafa viðurkent að fullu enn. Stúdentagarðurinn Hornsteinniinn að Stúdentagarð- inurn verður lagður 1. dezember. Búðum verður lokað 1. dezember kl. 12 á hádegi. Sklpafréttir. Gullfoss er í Kaupmannohöfn og fer þaðan 2. dezember. Brúarfoss kom hingað i gærkveldi ftá út- löndum, skipið fer á föstudags- kvöld til ísafjarðar, Goðafoss kemur til Vestmannaeyja í dag. Dettifoss fór frá Hamborg í gær til Hull. Selfoss liggur í Njarðvíkum. Lag- arfoss er á Sauðárkróki. I DAG 'Klukkan\ 12 í nótt veróur hkaö fyrw gasid. Næturlæknir er í nótt Kjartan Ólafsson, Lækjargötu 6B, sími 2614. Næfuirvörður er í nótt í Lauga/ vegs- og Ingólfs-apóteki. Vieðrið: 10—5 stig. Stohmsvaip' ur suðvestur af Reykjaniesi á hreyfingu norður eftir. Útlit er fyrir sunnan- og suðvestain-stormi og ligmingu. Otvarpíð í dag. Kl. 15: Veður- fregnir. Þingfréttir. Kl. 19: Tón- feikar. Kl. 19,10: Veðurfnegnir. Ki. 19,20: Tónleikar. Kl. 19,35: Tón- listarfræðsla (Emil Thoroddsen). Kl. 20: Fréttir. Kk 20,30: Eri-ndi: Þ-ættir úr náttúrufræði: Frum- skógar (Árni Friðriks-son). Kl. 21: Tónleikar: Fiðlusóló (Þór. Guð- mundsson). Grammófón: Atvinnulausir sendisveinar eru beðnir að koma tíl viðtals í skrifstofu S. F. R. i kvöld kl, 9. V. K. F. Framtiðin í Hafnarfirði hélt kvöldskemt- un í Góðtemplarahúsinu síðást -liðið sunnudagskvöld til ágóða fyrir daghieimili sitt. Var hún mjög vel sótt og skenxti fófk sér prýðilega enda voru skemti- kraftar mjög góðir. Frú Raign- heiður Jón-sdóttir kennari f-lutti snjalt eritidi um dagheimili og barninauppeldi. Ungfrú Ása Han- son stjórnaði danzsýintiingu barna, ■sem eru neiineindur hemnar, 'og vakti sýnilngiin mikinn fögnuð. Vikivakar voru og sýndir un-dir stjórn Gísla Sigurðssonar lög- reglupjóns, og tókst sú sýning mjög vel. Auk piessa sýndi líeik- flokkur úr verkakven.naféliaginu smáleik, sem pótti mjög smeUiinn,. — Verkakvennafélagið hefir beðiö Alpýðublaðið a:ð færa öllum, sem aðstoðuðu það við þes-sa skemt- uln, beztu þakkir. *' SJúkrasamlag Reykjavibur hefir beðið blaðið að geta þess, að á imorgun sé síðásti dagurinin að tilkynua liæknaskifti fyrir næsta ár. Falleg jóla- og nýárskort Imieð ísilenzkri álietru'n, fást í fjölbreyttu úrvaii leins og að un-d- lanförnu í Sáfinlahúsinu hjá Helga Árnasyni. Þar fást ei'nlnig vegg- almanök; fyrir árið 1934. Sjómannakveöjur Byrjaðir áð véiðia. Vellíðian. Kveðjur. Skipshöfnin á Max Pem- berton. — Byrjaðjr veiðar. Vel- líðan allra. Kærar kveðjur. Skips- höfnin á Surprisie. AppollO'klubburínn heldur danzlieik á föstudagsi- kvöldið í Iðnó. Hljómsveit Aage Loramge. Alpýðufræðsla alþýðufélaganna hér mun hefjast á sunnuidaginn kemur, Það er mefnd frá Jafn- aðarmiannafélagmu, sem hefir haft forgöngu að pessu máli, og má v-ænta pess, að margir muni sæ'kja alþýðufræðsiu-fyrirliestr- ana. Eldur kom upp í nótt kl. ,2,45 í hús- inu nr. 46 við Laugaveg. Háfði kviknað í bréfum á eldhússgól'fi, og hafði oldurinn læst sig tölú- vert um gólfið. Slökkviliðinu tókst bráðliega að slökkva eldinn, en pað varð að rífia upp gólfið. Ægir bjargar togara Á laugardaginn .náði Ægiir út þýzka botnvörpungnum Neu- fundland, sem strasndaði á Skaga, og fór með hann til Akureyrar, Skipið var fult af sjó. Var sikips- höfnin búin að yfirgefa það, þeg- ar Ægir kom á vettvang, og var áilitið af kiunnugum, að skipið imundi aldrei nást út. — Það ier mieð stærstu botnvörpungum, tíu ára gamalt, með nýtízku útbún- aði. Ránnsókn kafara er enn ó- lokið. — Talið er, áð Ægir muni koma með skipið tii Reykjavíkur. Frá sjómönnunum FB. 28. nóv.: Komnir á-'V-eiðar. Kærar kveðjur. Skipverjar á Guill1- toppi. — Erum að komast að Austurlandinu. Velllíðan allra. Ný|a Bfó Fanginn í Reichen- dorfhöllinni. Amerísk tal- og hljóm-kvik- mynd í 9 páttum frá Fox, er sýnir eftirtektarverða sögu um franskan fanga í pýzkri höll á ófriðarárunum.- Aðalhlutverkin leika: Warner Baxter og Leiia Hyams. Aukamynd: Nótt í Paris. Hljómmynd i 1 pætti. Börn fá ekki aðgang. Kærar kveðjur. Skipshöfnin á Snorra goða;. Mötuneyti safnaðanna Grein u'm það kemur á moiiguin. MILJ ONAMÆRIN GUR MYRTUR Mililjónamæringur einn, Mr. Hart að náfini, var numlnn í brott af ræningjum sniemmia í -nóviean- !ber, í San Josié í Kaliforniu, en í gær fanst lík haús í fjörunini, og þótti pað bera piess vott, að hann hefði einnijg verið myrtur. Fregni'O um líkfundinn varð til pesis, að tveir menn aeni sakaðir voru um hvarf Mr. Hart, og sátu því í 'fangelsi í San José voru teknir af óðum mannfjölda og hengdir. APOLLO Fyrsti danzleikur klúbbsins á vetrinum á fullveld- isdaginn, 1. dez. n. b., í Iðnó hefst kl. 9i/2. Hljómsveit Aage Lorange. — Aðgöngumiðar í Iðnó á fimtudag kl. 4—7 og föstudag 4—9 síðd. STJORNIN DOMUR! Hefi nokkrar fallegar vetrarkápur sem seljast ódýrt Gnðmusida? Guðnmndsson, klæðskerl. Bankastræti 7, yfir Hljóðfærahúsinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.