Morgunblaðið - 09.10.1996, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.10.1996, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. OKTÓBER 1996 C 5 Stefnt að yfirtöku heilbrigðiseftirlits í mars STEFNT er að því að íslending- íclanclnini ar y01^' heilbrigðiseftirlit á kjjJdl cil lalcIlMVUlII ytri landamærum Evrópska útflytjendum allt að ”p” 600-700 milliónir fylla nýjar reglur Evrópusam- ° bandsins í þessum efnum. Að sögn Þorsteins Pálssonar, sjávarútvegsráðherra, er vonast til þess að samning- um um þetta efni ljúki á næstunni svö að nýtt fyrirkomulag geti tekið gildi í marsbyijun. Þar með munum við yfírtaka eftirlit á flutningi fisks hingað til lands, en ryðjum í leiðinni úr vegi hindrunum, sem felast í kostnaðarsöm- um skoðunum vegna fiskútflutnings okkar til Evrópusambandslanda. Talið er að þetta geti að óbreyttu þetta er enn eitt viðbótarskrefið í þá sparað íslenskum útflytjendum allt átt að ryðja burtu viðskiptahindrun- að 600-700 milljónir króna á ári, en um á EES-svæðinu. „Við erum að vinna að því að yfir- færa reglur og fullnægja skuldbind- ingum enda eigum við þegar á næsta ári að takast á við stór verkefni á þessu sviði. Þegar við yfirtökum heil- brigðisreglurnar og skoðun á inn- fluttum fiski til íslands, ryðjum við um leið úr vegi hindrunum varðandi heilbrigðisskoðanir á útfluttum fiski inn á Evrópumarkaðinn. Þá munum við stíga enn eitt skrefið í því að gera viðskiptin á milli íslands og annarra Evrópulanda greiðari og fijálsari en áður. Þannig eigum við ugglaust eftir að taka enn fleiri skref fram á við,“ segir Þorsteinn. Þorskkvóti krókabáta selstá 145-150 kr.kg MARKAÐSVERÐ fyrir varanlegau þorskkvóta af krókabátum með þorskaflahámark er um 145-150 krónur á kílóið á sama tíma og verið er að selja varanlegan þorskkvóta í aflamarks- kerfinu á allt að 700 krónur kílóið. Hinrik Greipsson, framkvæmdastjóri Þróunarsjóðs sjávarút- vegsins, segir að ástæður þessa geti verið af ýmsum toga auk þess sem taka beri með í reikninginn að framsalsheimild á kvóta krókabáta sé mun takmarkaðri en framsalsheimildir afla- marksbáta. „í þessum krókabátaflokki eru menn heldur ekki með fulla vasa fjár og lítið er um að stórútgerðir eigi króka- báta. Ekki er heimilt að framseya kvóta krókabáta innan árs- ins eins og í hinu kerfinu og ekki er heimilt að flytja af króka- bát aðeins hluta af kvótanum eins og I hinu kerfinu. Flytja verður allan kvótann af honum í einu og aðeins yfir á annan krókabát með þorskaflahámarki.“ WtASÞAUGL YSINGAR Til sölu er mb. Enok AK 8 nr. 1666 ásamt öllum veiðiheimildum. Bátur- inn er 15 tonna frambyggður plastbátur, smíðaður á Skagaströnd 1983. Aðalvél er Caterpillar 203 hö frá 1987. Kvóti bátsins er um 76 t. þorskur, 15 t. ýsa og 14 t. (80%) steinbítur og 295 kg. ufsi. Jafnframt fylgir bátnum línu- og netaveiðarfæri. Jafnframt er til sölu um 100 m2 húsnæði, útbúið beitningaraðstöðu, við Ægisbraut á Akranesi ásamt Mercedes Benz pallbíl. Um er að ræða sölu á einkahlutafélagi sem rekur bátinn. Upplýsingar veita Símon í síma 431 1167 og Kristinn í síma 431 3399. Fiskiskip til sölu Fiskiskiptil sölu Til sölu er mb. VON SF 1, skipaskrárnúmer 1944. Skipið er mælt 23 brúttórúmlestir, byggt úr eik á Akureyri. Vélin er Volvo Penta 143 kw (195 ha). Það selst með veiðileyfi og nokkurri aflahlutdeild. Lögmenn Garðar og Vilhjálmur, Hafnargötu 31, Keflavík. sími 421 1733, bréfasími 421 4733. Vélskipið Óskar Halldórsson RE 157 sskrnr. 0962, sem er 250 brúttórúml. skip byggt í Hollandi 1964. Aðalvél Stork 1.000 hö. 1981. Skipið er útbúið til togveiða. Skip- ið selst með veiðileyfi en án aflahlutdeilda. Fiskiskip - skipasala, Hafnarhvoli v/Tryggvagötu, símar 552 2475, 552 3340. Skarphéðinn Bjarnason, sölustjóri. Gunnar I. Hafsteinsson, hdl. Magnús Helgi Árnason, hdl. Þeirfiska sem róa! Vorum að fá Hafbjörgu GK 58 til sölu. Báturinn selst með veiðileyfi og aflahlutdeild. Leitið upplýsinga í síma 551 0096 milli kl. 14.00 og 18.00 virka daga. Franz Jezorski, lögfræðingur og löggiltur skipasali. Fyrirtæki til sölu Til sölu þjónustufyrirtæki tengt sjávarútvegi. Mjög góð arðsemi. Fyrirtækið er leiðandi á sínu sviði og sér m.a. um sölumál og útgáfu. Fyrirtækið er mjög vel tækni- og tölvuvætt. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. SUDURVE R I SÍMAR581 2040 OG 581 4755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. Togskipið yySturlaff til sölu, ásamt varanlegum aflaheimildum, smíðað í Wallsend í Englandi 1974. Lengd 35,87 x breidd 8,32 m. Aðalvél: 1065 BHP Bergen Diesel frá 1985. Skipið selst ásamt varanlegum aflaheimildum Allar frekari upplýsingar hjá: B.P. skip ehf., Borgartúni 18, Reykjavík, sími 551 4160/fax 551 4180. KVáilTABANKINN Vantar þorskaflahámark. Þorskkvóti til sölu og leigu. Sími 565 6412, fax 565 6372, Jón Karlsson. Fiskvinnslutæki til sölu Hjá Borgey hf. á Hornafirði eru eftirtalin tæki og búnaður til sölu: Tveir Sjötech LL flokkarar með síldar- og loðnubrettum. Fjórir Sjötech L flokkarar með síldar- og loðnubrettum. Þrír lóðréttir Jackstone frystar 16 stöðva. Tveir lóðréttir Kværner frystar 24 stöðva. Einn lóðréttur Kværner frystir 16 stöðva. Tveir Kværner plötufrystar 15 stöðva. Einn Kværner plötufrystir 13 stöva. Fjórir Gram plötufrystar 16 stöðva. 3.000 frystipönnur. Tveir hausarar Baader 413 fyrir bolfisk. Ein marningsvél Baader 694. Ein fésvél Baader Kvikk. Fjórir hausarar Arenco fyrir síld. Einn reimdrifinn síldarflokkari. Einn hausari Baader 410. Ein roðflettivél Baader 51. Toghlerar, 9 mismunandi pör af toghlerum. Ein nótarblökk Triplex. Ein fiskþvottavél. Línubalar 150 stk. 7 Ibs pönnur 150 stk. Sex síldarvöðlarar. Tveir karahvolfarar. Ein sjóskilja b - I - d = 80 x 240 x 75 (ál). 100 stk. skúffur undir öskjur. Ein roðflettivél Steen fyrir síld (ST 2000, þriggja ára). Upplýsingar gefur Guðmundur Eiíasson í síma 478 2255. ATVINNUHÚSNÆÐI Fiskverkunarhús til sölu Fiskveiðasjóður íslands auglýsir til sölu fisk- verkunarhús við Aðalgötu 59, Suðureyri, áður eign Aldeyjar hf. Um er að ræða 550 fm tvílyft stálgrindarhús á steyptum grunni og selst húsið í því ástandi sem það nú er í. Tilboð í eignina óskast send til skrifstofu sjóðs- ins fyrir kl. 15.00 miðvikudaginn 23. október 1996. Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Ragnar Guðjónsson á skrifstofu sjóðsins, Suðurlandsbraut 4, Reykjavík, sími 588 9100. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Fiskveiðasjóður íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.