Morgunblaðið - 30.10.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.10.1996, Blaðsíða 4
JMwrgtnifilAMft KNATTSPYRNA Ronaldo með einka- sýningu á Nou Camp ur skorað, heldur einnig og ekki væru með öllu ólögleg, en félagið félögum sínum til bjargar en slak- hvað síst, hversu vaskiega hann tapaði 8:0 fyrir Barcelona nýlega ur leikur annarra leikmanna hefur hefur gengið fram í öllum leik og þar skoraði Ronaldo tvö mörk. valdið Bobby Robson þjálfara Barcelona og leikið andstæðinga Mörkin sem Ronaldo skoraði áhyggjum því fyrr en síðar kemur sína grátt. gegn Valencia hefðu hægiega get- að því að brasilíski snillingurinn á „Sýning í glæsileika, hraða og að orðið fleiri en þrjú, nokkur skot slæman dag og hvað þá? Enda krafti,“ sagði íþróttadagblaðið hans fóru rétt framhj'á auk þess sendi Robson sínum mönnum Marca í umsögn um frammistöðu sem markvörður Valencia, Andoni kveðjur á dögunum og sagði að Ronaldos gegn Valencia. Annað Zubizarreta fyrrum markvörður þeir gætu ekki stólað á að einn blað spurði þjálfara nokkurra fé- Barcelona, varði einu sinni snilld- maður tryggði sigur í hveijum leik. laga í spænsku deiidarkeppninni arlega frá kappanum. Félagar En er á meðan er og meðan allt hvort þeir hefðu einhver ráð um hans verðskulduðu ekki sigur fyrir leikur í iyndi hjá Ronaldo halda hvernig ætti að stöðva þennan framgöngu sína gegn Valencia, en blóðheitir Spánveijar áfram að unga knattspymusnilling á veilin- einleikur Ronaidos knúði fram sig- fiykkjast á völiinn og fylgjast með um og var fátt um svör. Þjálfari urinn, þtjú stig og efsta sæti deild- sniliingnum leika varnarmenn and- Logrones sagðist ekki þekkja arinnar. Var þetta ekki í fyrsta stæðinganna upp úr skónum og nokkur ráð önnur en þau sem skipti á ieiktíðinm sem hann kemur skora hvert markið á fætur öðru. Brasilíski knattspyrnumaðurinn Ronaldo heldur áfram að láta ijós sitt skína með Barcelona og virðist ekkert lát vera á sigurgöngu hans hjá félaginu. Um helgina skoraði hann öll þrjú mörk liðsins í 8:2 sigri að viðstöddum 108.000 manns á Nou Camp er Valencia 1 kom þangað í heimsókn. Hefur Ronaldo þar með skorað tólf mörk fyrir Barcelona síðan hann gekk í raðir félagsins frá PSV Eindhoven fyrir leiktíðina. Glæsileg frammistaða þessa tví- tuga stráks hefur vakið mikia hrifningu á Spáni. Ekki bara af þeirri ástæðu hversu oft hann hef- Finnur semur við Leiftur FINNUR Kolbeinsson, sem leikið hefur með Fylki undan- farin ár, hefur ákveðið að ganga til liðs við Leiftur frá Olafsfirði og leika með liðinu næsta sumar. „Það verður Leiftur næsta sumar, það er frágengið," sagði Finnur I samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi. Finnur sagðist vera fæddur og uppalinn í Fylki en viðurkenndi að hann hefði stundum hugsað sér til hreyfings, enda hefur Fylkir rokkað á milli fyrstu og ann- arrar deildar undanfarin ár. „Ég hef nokkrum sinnum hugsað mér til hreyfings, en alltaf hætt við og langað að standa mig með Fylki. En nú ætla ég að láta verða að þessu.“ Finnur sagðist hlakka til að reyna eitthvað nýtt. „Ég held að Leiftur verði með gott lið og ég hlakka mikið til að reyna mig með nýju liði og á nýjum stað. Ég er ekki frá því að ég hafí staðnað örlftið sem knattspyrnumaður og ef til vill er það aðal ástæð- an fyrir því að ég slripti um félag. Það er kominn tími til að prófa eitthvað nýtt,“ sagði Finnur sem gerði eins árs samning við Leiftur. teóm FOLK ■ MARK Bosnich markvörður As- ton ViIIa fór á mánudaginn í skurð- aðgerð á hné og er reiknað með að hann verði frakeppni í a.m.k. mán- uð. Bosnich meiddist í leik gegn Sunderland á laugardaginn. Þetta eru sömu meiðsli og settu strik í reikning hans í upphafi tímabilsins og gerði að verkum að hann missti af leikjum fyrstu tvo mánuði keppn- -ristímabilsins. ■ NEIL Shipperley, miðheiji ung- mennalandsliðs Englands og Sout- hampton, er á sölulista og á í við- ræðum við Crystal Palace og Portsmouth. ■ MARCO Tardelli þjálfari Ces- ena á Ítalíu var í síðustu viku látinn taka pokann sinn eftir að félagið tapaði fyrir Cremonese 1:2 í bikar- keppninni. Eftirmaður Tardellis hefur ekki verið ráðinn. ■ RON Atkinson knattspyrnustjóri Coventry og aðstoðarmaður hans Gordon Strachan voru í síðustu viku sektaðir um 300.000 krónur fyrir atvik sem átti sér stað í æfinga- leik í ágúst gegn WBA. STRACHAN, sem lék með Cov- entry í leiknum var rekinn af lei- kvelli fyrir leikbrot en neitaði að fara út af fyrr en eftir mikið japl, jaml og fuður. Að leikslokum lét Atkinson óviðurkvæmileg orð falla um dómara leiksins, Tony Green, og fékk sekt af þeim sökum. ■ SVISSNESKI landsliðsmaðurinn Raphael Wicky, 19 ára vamarmað- ur, er á leiðinni til Werder Brem- en. Hann hefur leikið með Sion. ■ LOGRONES á Spáni rak þjálf- ara sinn, Miguel Angel Lotina, í ^gær eftir að liðið var búið að fá á sig fimmtán mörk í þremur leikjum á viku. ■ GAY Stephan, þjálfari franska liðsins Lyon var látinn taka poka sinn í gær, eftir slæmt gengi liðs- ins, síðast tap fyrir Auxerre, 0:7. Morgunblaðið/Kristinn DAGUR Sigurðsson, Júlíus Jónasson og Jason Ólafsson léku ekki með gegn Grikkjum. Þarf að ná upp góðri stemmningu LANDSLIÐIÐ í handknattleik undir stjórn Þorbjarnar Jensson- ar, æfir af fullum krafti fyrir tvo leiki gegn Eistlandi í undan- keppni HM, sem fara fram í Laugardalshöllinni um helgina. Júlíus Jónasson og Dagur Sig- urðsson leika á ný með landslið- inu, eftir fjarveru vegna meiðsla. „Þeir eru búnir að ná sér og klár- ir í slaginn, eins og allir leik- mennirnir sextán. Mitt verkefni er að ná upp góðri stemmningu fyrir leikina,“ sagði Þorbjörn. Landsliðið æfði tvisvar í gær í Laugardalshöllinni, þar sem landsliðið hefur ekki leikið í eitt og hálft ár, síðan í maí 1995 - gegn Hvít-Rússum í HM. Landsliðið hefur leikið 26 landsleiki undir stjórn Þorbjarn- ar, ekki nema fjóra leiki hér á landi - þrjá í Hafnarfirði og einn á Akureyri. SIGURJÓN Arnarsson, kylfingur úr GR, er á fullu í golfinu í Flórída í Banda- ríkjunum. Hann keppti ný- verið á þremur mótum í Tommy Armour-mótaröð- inni og stóð sig ágætlega. Hann varð 12. af 45 kepp- endum á eins dags móti á Heathrow-golfvellinum, lék á 74 höggum, sem er erfið- leikastuðull vallarins. Leiðin lá síðan á The Oaks-völlinn á þriggja daga mót og lék þar á 75, 74 og 73 höggum, samtals 222 höggum og dugði það í 16. sæti, en keppendur voru 40. , Loks keppti hann á eins dags móti á Mission Inn-veilinum, sem er par 72 og lék hann á parinu óg varð í 15. sæti af 52 keppendum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.