Morgunblaðið - 01.11.1996, Blaðsíða 2
2 C FÖSTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ÚRSLIT
KÖRFUKNATTLESKUR
Knattspyrna
Evrópukeppni bikarhafa
Stokkhðlmur, Svíþjóð:
AIK - Nimes (Frakkl.).............0:1
- Michael Brundin (69. - sjálfsm.). 5.620.
•AIK áfram 3:2.
Moskva, Rússlandi:
Lokomotiv Moskva - Benfica........2:3
Andrei Solomatin (9.), Oleg Garas (58.) -
Nieu Panduru (47.), Osmar Candido (63.)
Joao Pinto (90.). 7.000.
•Benfica áfram 4:2.
Aþena, Grikklandi:
AEK Aþena - Oiimpija Ljubljana....4:0
Tony Saveski (4.), Daniel Batista (34.),
Christos Maladenis (80.), Christos Kostis
(86.). 20.000.
•AEK áfram 6:0.
Belgrad, Júgóslavíu:
Red Star - Barcelona..............1:1
Zoran Jovicic (47.) - Giovanni Silva (48.).
50.000.
•Barcelona áfram 4:2.
París, Frakklandi:
París St Germain - Galatasaray....4:0
Leonardo (9.), Julio Cesar Dely Valdes (22.),
Patrice Loko (58.), Rai (78.). 34.032.
•Paris áfram 6:4.
Eindhoven, Hollandi:
Eindhoven - Brann.................2:2
Rene Eykelkamp (74.), Boudewijn Zenden
(83.) - Geir Hausund (35.), Tore Andre
Flo (59.). 19.000.
•Brann áfram 4:3.
Prag, Tékklandi:
Sparta Prag - Fiorentína..........1:1
Vratislav Lokvenc (5.) - Anselmo Robbiati
(63.). 16.021.
•Fiorentína áfram 3:2.
Liverpool, Englandi:
Liverpooi - Sion..................6:3
Steve McManaman (28.), Stig Inge
Bjömebye (54.), John Barnes (65.), Robbie
Fowler 2 (70., 71.), Patrick Berger (89.) -
Frederic Chassot 2 (19., 64.), Christophe
Bonvin (23.). 38.514.
•Liverpool áfram 8:4.
Körfuknattleikur
Haukar - Breiðab. 83:74
Iþróttahúsið við Strandgötu, íslandsmótið í
körfuknattleik - úrvalsdeild, fimmtudaginn
31. október 1996.
Gangur leiksins: 0:2, 17:2, 27:9, 29:16,
37:25, 39:25, 44:32, 51:34, 55:48, 61:48,
61:57, 66:63, 79:67, 81:74, 83:74.
Stig Hauka: Shawn Smith 31, Bergur
Eðvarðsson 15, Pétur Ingvarsson 10, Þór
Haraldsson 10, Jón Arnar Ingvarsson 9,
Björgvin Jónsson 4, Sigfús Gizurarson 2,
Þröstur Kristjánsson 2.
Fráköst: 15 í sókn - 30 í vörn.
Stig Breiðabliks: Andre Bovain 41, Agnar
Olsen 10, Erlingur Erlingsson 7, Pálmi Sig-
urgeirsson 7, Eggert Baldursson 5, Einar
Hannesson 4.
Fráköst: 9 í sókn - 20 í vörn.
Dómarar: Jón Bender og Bergur Stein-
grimsson urðu jafn slakir og leikmenn.
Villur: Haukar 19 - Breiðablik 15.
Áhorfendur: Um 70.
Tindastóll - ÍR 85:86
Sauðárkrókur:
Gangur leiksins: 2:0, 4:5, 14:22, 24:25,
31:30, 39:35, 45:49, 53:51, 64:59, 71:66,
77:70, 78:80, 85:68.
Stig Tindastóls: Jeffrey Johnson 35, Lárus
Dagur Pálsson 17, Cesare Piccini 14, Arnar
Kárason 10, Ómar Sigmarsson 5, Yorick
Park 4.
Fráköst: 16 í sókn - 15 í vörn.
Stig ÍR: Tito Baker 27, Atli Þorbjömsson
15, Eiríkur Önundarson 12, Eggert Garð-
arsson 10, Gísli J. Halisson 6, Hjörleifur
Sigurþórsson 5, Guðni Einarsson 5, Atli
Sigurþórsson 4, Márus Amarson 2.
Fráköst: 11 i sókn - 24 í vörn.
Dómarar: Kristinn Albertsson og Einar Þór
Skarphéðinsson.
Áhorfendur: 300.
Þór-Njarðvík 86:91
íþróttahöllin á Akureyri:
Gangur ieiksins: 2:0, 6:13, 18:25, 30:37,
34:38, 40:51, 44:55, 55:59, 63:67, 68:68,
71:70, 81:83, 83:89, 86:91.
Stig Þórs: Konráð Óskarsson 27, Fred
Williams 20, Hafsteinn Lúðvíksson 17, John
Cariglia 8, Björn Sveinsson 5, Böðvar Krist-
jánsson 5, Högni Friðriksson 4.
Fráköst: 8 í sókn - 21T vöm.
Stig Njarðvíkur: Friðrik Ragnarsson 20,
Páll Kristinsson 17, Torrey John 14, Krist-
inn Einarsson 11, Sverrir Þór Sverrisson
10, Guðjón Gylfason 8, Rúnar Árnason 6,
Jóhannes Kristbjömsson 5.
Fráköst: 7 í sókn - 22 í vörn.
Dómarar: Helgi Bragason og Björgvin
Rúnarsson.
Villur: Þór 26 - Njarðvík 27.
Áhorfendur: Um 150.
Keflavík-KR 106:87
íþróttahúsið í Keflavík
Gangur leiksins: 2:0, 2:2, 8:10, 18:10,
29:20, 40:33, 59:48, 76:56, 78:73, 88:73,
95:78, 106:87.
Stig Keflavíkur: Guðjón Skúiason 29,
Damon Johnson 26, Kristinn Friðriksson
25, Birgir Örn Birgisson 9, Albert Óskars-
son 8, Kristján Guðlaugsson 6, Elentínus
Margeirsson 3.
Fráköst: 6 í sókn — 32 í vöm.
Stig KR: David Edwards 26, Jonathan Bow
25, Ingvar Ormarsson 14, Hermann Hauks-
son 14, Arnar Sigurðsson 3, Hinrik Gunn-
arsson 3, Óskar Kristjánsson 2.
Fráköst: 6 í sókn - 19 í vörn.
Dómarar: Kristján Möller og Einar Einars-
son, sem dæmdu vel.
Villur: Keflavík 23 - KR 22.
Áhorfendur: Um 400.
Skallagrímur-ÍA 68:86.
íþróttahúsið í Borgarnesi:
Gangur leiksins: 0:2, 4:4, 8:15, 10:20,
19:30, 27:43, 30:43, 32:49, 40:49, 48:59,
53:63, 55:70, 60:76, 60:83 68:86.
Stig Skallagríms: Curtis Raymond 24,
Wayne Mulgrave 12, Tómas Holton 11, Ari
Gunnarsson 7, Bragi Magnússon 6, Sigmar
Egilsson 4, Þórður Helgason 2, Grétar
Guðlaugsson 1, Hlynur Leifsson 1.
Fráköst: 12 í sókn - 20 í vörn.
Stig IA:: Ronald Bayless 28, Dagur Þóris-
son 15, Alexander Ermolinskij 13, Brynjar
Karl Sigurðsson 12, Bjarni Magnússon 5,
Brynjar Sigurðsson 5, Elvar Þórólfsson 3,
Haraldur Leifsson 2, Guðjón Jónsson 2,
Sigurður Kjartansson 1.
Fráköst: 6 í sókn - 31 í vörn.
Dómarar: Leifur Garðarsson og Þorgeir
Jón Júlíusson sem dæmdu vel.
yiliur: UMFS 24 - IA 25.
Áhorfendur: 460.
ÚRVALSDEILD
Fj. leikja U J T Mörk Stig
KEFLAVIK 5 4 0 1 488: 431 8
IR 5 4 0 1 447: 396 8
UMFN 5 4 0 1 454: 407 8
HAUKAR 5 4 0 1 407: 399 8
KR 5 3 0 2 452: 398 6
UMFG 4 2 0 2 383: 372 4
TINDASTOLL 5 2 0 3 408: 398 4
KFI 4 2 0 2 303: 330 4
IA 5 2 0 3 361: 396 4
SKALLAGR. 5 2 0 3 411: 465 4
ÞOR 5 0 0 5 392: 431 0
BREIÐABLIK 5 0 0 5 363: 446 0
Handknattleikur
2. deild karla:
HM-Fylkir 21:21
Íshokkí
NHL-deildin:
Leikið aðfaranótt fimmtudags:
Hartford - NY Islanders..............2:2
Detroit - Montreal..................5:3
Florida - Chicago....................3:2
NY Rangers - New Jersey.............6:1
Ottawa - Los Angeles.................2:2
Washington - Philadelphia............4:2
Dallas - Buffalo.....................2:0
Colorado - St Louis.................6:3
Edmonton - Phoenix..................4:1
Anaheim - Vancouver..................3:6
San Jose - Calgary..................3:1
Fimleikar
Haustmót Fimleikasambandsins
Piltar 16 ára og eldri:
Stökk:
Rúnar Alexandersson, Gerplu..........8,60
Jóhannes Sigurðsson, Ármanni.........8,45
Björn Bjömsson, Ármanni..............8,40
Tvíslá:
Dýri Kristjánsson.Gerplu.............7,95
Björn Bjömsson, Armanni..............6,85
Birgir Björnsson, Ármanni............6,10
Svifrá:
Dýri Kristjánsson, Gerplu............8,55
Axel Þórhannesson, Gerplu............8,50
Jón Sæmundsson, Gerplu...............8,30
Gólf:
Dýri Kristjánsson.Gerplu.............8,60
Birgir Bjömsson, Ármanni.............8,15
Björn Bjömssori, Ármanni.............7,95
Hringir:
Rúnar Alexandersson, Gerplu..........9,25
Jóhannes Sigurðsson, Ármanni.........8,70
Axel Þórhannesson, Gerplu............8,50
Bogahestur:
Dýri Kristjánsson, Gerplu............8,35
Axel Þórhannesson, Gerplu............7,90
Sigurður Bjarnason, Gerplu...........7,85
Stúlkur 15 ára og eldri:
Stökk:
Jóhanna Sigmundsdóttir, Ármanni......8,80
Elín Gunnlaugsdóttir, Ármanni........8,45
Hlín Benediktsdóttir, Björk..........8,45
Slá:
Elín Gunnlaugsdóttir, Ármanni........8,50
Erla Guðmundsdóttir, Gerplu..........8,15
Elisabet Birgisdóttir, Björk.........8,00
JóhannaSigmundsdóttir, Ármanni.......8,00
Tvíslá:
Elva Rut Jónsdóttir, Björk...........8,75
Elín Gunnlaugsdóttir, Ármanni........8,25
Jóhanna Sigmundsdóttir, Ármanni......8,05
Gólf:
Elín Gunniaugsdóttir, Ármanni.......8,925
Jóhanna Sigmundsdóttir, Ármanni......8,55
Ragnhildur Jónsdóttir, FK............8,50
í kvöld
Handknattleikur
Undankeppni HM:
Höllin: ísland - Eistland.20.30
Körfuknattleikur
Úrvalsdeild:
ísafjörður: KFl - UMFG....20
1. deild kvenna:
Grindavík: UMFG - Breiðablik 18.30
Keflvíkingar
fóru létt með
KR-inga
„KEFLVÍKINGAR eru ósi-
grandi í þessum ham, það var
alveg sama hvað við reyndum
- það gekk ekkert upp að
þessu sinni. En við ætlum að
taka hressiiega á móti þeim
í Vesturbænum og þá á ég
von á öðrum úrslitum," sagði
Benedikt Guðmundsson
þjálfari KR-inga eftir að lið
hans hafði nánast verið rót-
burstað í Keflavík í gærkvöldi
106:87.
Um leikinn er það að segja, að
hann var jafn fyrstu mínút-
urnar, en þá kom góður kafli hjá
heimamönnum sem
náðu 10 stiga for-
ystu og munaði þar
mestu um 3ja stiga
körfur frá þeim
Guðjóni Skúlasyni og Kristni Frið-
rikssyni sem hreinlega skutu KR-
inga í kaf. Þeir félagar settu sam-
tals tólf 3ja stiga körfur og munar
um minna. í hálfleik var staðan
59:48 og um tíma í síðari hálfleik
virtust KR-ingar vera að komast
inn í leikinn þegar þeir náðu að
minnka muninn niður í 5 stig,
78:73. En þá komu 10 stig í röð
frá Keflvíkingum sem endanlega
slökktu allar vonir Vesturbæjar-
liðsins.
„Við lékum vel í þessum leik
allir sem einn. Það kom slæmur
kafli hjá okkur þegar Falur fór
meiddur af leikvelli en eftir að lið-
ið náði að stilla saman strengina
að nýju var þetta aldrei spurning
hvoru megin sigurinn yrði,“ sagði
Sigurður Ingimundarson þjálfari
Keflvíkinga. Bestu menn í liði
Keflavíkur voru þeir Guðjón
Skúlason, Kristinn Friðriksson og
Damon Johnson en hjá KR Jonath-
an Bow og David Edwards.
Ahorfandi
veittist að
dómara
ALVARLEGT atvik átti sér
stað i síðari hálfleik þegar
einn stuðningsmanna Kefl-
víkinga fór inn á völlinn og
veittist að öðrum dómara
leiksins, Einari Einarssyni.
Einar sagði í samtali við
Morgunblaðið eftir leikinn
að þetta atvik væri mjög al-
varlegt, en hann væri ekki
tilbúinn að tjá sig nánar um
það.
Björn
Blöndal
skrifar frá
Keflavík
Njarðvíkursigur í
lokin á Akureyri
Þórsarar eru enn án sigurs í Úrvals-
deildinni en oft hafa þeir tapað
með litlum mun. f gær var komið að
Njarðvíkingum að
knýja fram nauman
útisigur gegn Akur-
eyrarliðinu. Njarðvík
vann 91:86 í leik sem
jafnaðist mjög í seinni
hálfleik, ekki síst eftir að Torrey John
missteig sig og var utan vallar í 7 af
síðustu 13 mínútum leiksins.
í fyrri hálfleik benti fátt til þess
að einhver spenna gæti skapast. Mik-
ið var um ómarkvissar sendingar og
Stefán Þór
Sæmundsson
skrifar frá
Akureyri
annað klúður. Þórsarar skoruðu að-
eins 6 stig á fyrstu sex mínútunum
en gestunum tókst þó ekki að stinga
af.
Hafsteinn Lúðvíksson klóraði í
bakkann fyrir heimamenn og skoraði
12 af fyrstu 22 stigum liðsins en
Fred Williams var aðeins kominn með
3 stig eftir 11 mínútna leik.
Njarðvíkingar þreifuðu fyrir sér
með pressuvörn og svæðisvörn til
skiptis og skriðu fram úr.
Forystan var í kringum 10 stig
undir lok fyrri hálfleiks og stigin iðu-
lega skoruð eftir hlaup leikmanna
undir körfuna og góðar sendingar.
Þórsurum tókst að jafna í 68:68
og komast yfir 71:70 þegar tæpar 9
mínútur voru til leiksloka. Þá hafði
Konráð hrokkið í gang og Fred sömu-
leiðis en aðrir voru varla með. A þess-
um kafla var Torrey John utan vallar.
Friðrik Ragnarsson og Páll Kristins-
son, jafnsterkustu menn UMFN, héldu
sínu striki og luku við dæmið meðan
Þórsarar glímdu við villur og vondar
sendingar. Njarðvíkingar voru alls
ekki sannfærandi, en það sein þeir
sýndu nægði gegn Þór.
Værukærð varð
Haukum nærri að falli
LITLU munaði að Haukar misstu niður unninn leik gegn Breiðabliki í
gærkvöldi þegar liðin mættust í Hafnarfirði. Eftir 17:2forystu Hauka
tóku Blikar við sér, náðu að minnka muninn niður í þrjú stig eftir hié
en þegar upp var staðið skildu níu stig liðin, 83:74.
Sannkallaður „göngukörfubolti“
var leikinn í upphafi, þar sem
nánast ekkert var að gerast enda var
staðan eftir tæpar sjö
Stefán mínútur 17:2 og um
Stefánsson miðjan fyrri hálfleik
skrifar 27:9. Þá höfðu Haukar
skipt öllum af varamannabekknum
inná og enn ekki fengið villu en Blikar
fjórar. Hafnfirðingar gerðust þá væru-
kærir þrátt fyrir skammir Reynis
Kristjánssonar þjálfara á meðan Blikar
sóttu í sig veðrið og þegar rúmar fímm
mínútur voru til leiksloka var staðan
66:63. Haukar náðu síðan að hysja upp
um sig buxurnar í lokin og sigra.
Shawn Smith og Pétur Ingvarsson
voru bestu menn Hauka en Jón Arnar
Ingvarsson og Bergur Eðvarðsson
gerðu ágæta hluti.
Hjá Breiðabliki gerði Andre Bovain
41 stig sem er meira en helmingur
stiga liðsins og fékk hann fátt stöðv-
að. Einar Hannesson, Pálmi Sigur-
geirsson, Agnar Olsen og Eggert Bald-
ursson voru einnig ágætir.