Morgunblaðið - 01.11.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.11.1996, Blaðsíða 1
I, , oq\ ',i',t<>>/-j ft.y • íT!(~wfi ITW'i't W . I- BLAÐ ALLRA LANDSMANNA 3Ntotgmðft$faib 1996 KNATTSPYRNA FÖSTUDAGUR 1. NÓVEMBER BLAÐ c „Algjört áfall" „MENN voru mjög niðurlútir eftir leik- inn. Já, hreinlega í rusli. Þetta er mikið áfall fyrir félagið og hollenska knatt- spyrnu - að láta Brann slá sig út," sagði Eiður Smári Guðjohnsen, leikmað- urmeðPSVEindho- ven, eftir hinn sögu- lega leik liðsins gegn Brann. „Leikmenn Eindhoven sóttu lát- laust allan leikinn og fengu fjölmörg tæki- færi til að skora, en það voru Norðmenn- irnir sem skoruðu tvö fyrstu mörkin gegn gangi leiksins. Birkir áttí mjög góðan leik í markinu. Þessi leik- ur mun seint gleym- ast, áfallið er mikið í herbúðum Eindho- ven," sagði Eiður Smári. Reuter VARNARMAÐURINN Marclano Vlnk og félagar hans hjá Eindhoven, urðu að hnelgja slg og játa slg sigraða eftlr vlðurelgnina við Blrkl. Hammerby með vænlega stöðu HAMMERBY, liðið sem Pétur Marte insson leik- ur með í Svíþjóð, er með vænlega stöðu eftir fyrrí leikinu gegn Trelleborg um sætí í 1. deild. Hammerby fagnaði sigri heinia, 2:1, og leikur scinni leikinn í Tr elleborg á sunnu daginn. Sparkf ræðingar í S víþjóð segja að Hammerby mæti með leiks með gott veganesti, en telja Trelleborg þó sigurstranglegri. Umeá er með góða s töðu, eftír sigur á Ljung- skile í fyrri leik liðanna, 0:1. Leikurinn fór fram í Ljungskilc, sem er smábær fyrir norðan Gautaborg og var leikið kl. 14, þar sem engin fló ðlj ós eru á velli liðsins. Snókerlands- liðið tapaði fyrir N-írlandi KRISTJÁN Helgason heldur uppi heiðri íslands á heimsbikarmótinu í snóker sem fram fer ! Bankok þessa dagana. í gær lék íslcnska sveit- in við Norður-íra og tapaði 6:3. Kristián vann tvo ramma, Ðennis Taylor, fyrrum heimsmeist- ara, 72:68 og Terry Murphy, 65:57, en tapaði fyrir Joe Swail, 15:80. Jóhannes B. Jóhannesson vann Taylor, 67:34, en tapaði fyrir hinum, 11:66 fyrir Swail og 45:74 fyrir Murphy. Edward Matthiasson tapaði sínum þremur leikjum, 29:65 fyrir Swail, 44:73 fyrir Taylor og 8:77 fyrir Murphy. Þess má geta að Swail er í 12. sætí heimslistans, Taylor í 32. sætí og Murphy í því 44. Strákarnir eiga fri í dag en mæta síðan írum og Ný Sjálendingum um helgiiui. Hammerby með vænlega stöðu HAMMERBY, liðið sem Pétur Marteinsson leik- ur með í Svíþjóð, er með vænlega stöðu eftír fyrri leikinn gegn Trelleborg um sætí í 1. dcild. Hammerby fagnaði sigri heima, 2:1, ogleikur seinni leikinn í TreUeborg á sunnudaginn. Sparkfræðingar í Svíþjóð segja að Hammerby mæti með leiks með gott veganesti, en telja Trelleborgþó sigurstranglegri. Umeá er með góða stöðu, eftír sigur á Ljung- skile í fyrri leik liðanna, 0:1. Leikurinn fór fram i Lj ungskile, sem er smábær fyrir norðan Gautaborg og var 1 eikið kl. 14, þar sem engin fióðljós eru á velli liðsins. Leikmenn Brann gerðu ævintýraferð til Hollands Birkir sendi Eind- hoven út í kuldann BIRKIR Kristinsson var hetja Brann frá Bregan, þegar liðið gerði sér lítið fyrir og skellti PSV Eindhoven í Evrópu- keppni bikarhafa, gerði óvænt jafntefli 2:2 og komast áfram þar sem liðið vann í Bergen 2:1 - og er liðið annað norska liðið sem kemst í 8- liða úrslit í Evrópukeppni. Leikurinn er uppreisn æru fyrir Birki, þar sem honum var kennt um að Brann náði ekki þriðja sætinu í norsku 1. deildarkeppninni á dögun- um. Birkir fór á kostum á Philips- leikvanginum, þar sem nítján þúsund áhorfendur og forráðamenn stóðu sem þrumulostnir í rigningunni. í fréttaskeyti frá Reuter var sagt að líklega hafí Birkir leikið besta leikinn á keppnisferlinum, varið hreint stór- kostlega hvað eftir annað. Geir Ha- sund skoraði fyrst fyrir Brann á 35. mín. og síðan bætti Tore Andre Flo öðru marki við á 59. mín. Það var ekki fyrr en á 74. mín. að Birkir varð að játa sig sigraðan, þegar Rene Eykelkamp kom knettinum framhjá honum með aðstoð varnar- manns Brann, Geirmundar Brende- sether. Sjö mín. fyrir leikslok náði Boudewijn Zenden að jafna fyrir Eindhoven og þrátt fyrir látlausa sókn heimamanna náðu þeir ekki að koma knettinum í netið hjá Birki aftur, þannig að leikmenn Brann fögnuðu geysilega. Þeir héldu beint í leiguflugi frá Eindhoven til Bergen, en þess má geta að mikill fögnuður var í Bergen í gærkvöldi. Birkir fékk mikið hrós í fjölmörg- um sjónvarpsstöðum, sem sýndu leik- inn. HANDKNATTLEIKUR: TILBÚNIR í SLAGINN GEGN EISTLANDI / C4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.