Morgunblaðið - 06.11.1996, Síða 2

Morgunblaðið - 06.11.1996, Síða 2
2 C MIÐVIKUDAGUR 6. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ i Síldin veiðist á ný SÍLDVEIÐAR hafa nú glæðzt á ný eftir erfiða tíð og litla veiði í síðustu viku. Skipin fengu góðan afla í upphafi vikunnar í Litla dýpi, sem er norðaustur af Glettingi. Meðal annarra landaði Börkur NK 500 tonnum í Neskaupstað og var það stór og falleg síld. Alls hafa um 30.000 tonn af síld borizt á land á vertíðinni. Mun meira hefur nú verið unnið af síld hjá Síldarvinnslunni í Nes- kaupstað en á sama tíma í fyrra. Alls er búið að frysta um 900 tonn og salta í meira en 28.000 tunnur. Á sama tíma í fyrra hafði verið saltað í um 21.000 tunnur og 600 tonn verið fryst. Svanbjörn Stef- ánsson, framleiðslustjóri, segir að með sama áframhaldi verði mun meira unnið nú en í fyrra. Þá var saltað í 42.000 tunnur og 1.200 tonn voru fryst og hafði ekki verið unnið jafnmikið af síld til manneld- is hjá fyrirtækinu fyrr. Það stefnir því enn í metvinnslu hjá SVN. Um 120 manns vinna að jafnaði í síld- inni. þjónustunetið FuUkomin og örugg þjónusta um land aUt! Viðgerða- og viðhaldsþjónusta: Reykjavík: Arentsstál hf. Dalvík: Vélvirki ehf. Hafnarfjöröur: Ver hf. Neskaupstaður: Verkstæði Helga. Stykkishólmur: Vélaþjónusta Þorgríms. Hornafj.: Foss hf. Patreksfjörður: Vélsmiðjan Logi. Vélsmið'a Hornafjarðar. Bolungarvík: Vélvirkinn sf. Vestmannaeyjar: Skipalyftan hf. Akureyri: Höldur hf. Keflavík: Vélaverkst. Jóhanns Viðars. Ráðgjöf - sala - þjónusta - varahlutir: Gólf- og veggefni fyrir matvælaiðnað Maxi-1000 Maxi»oo G Ó L F E F N I Gólfefnið inniheldur litað afar sterkt bindiefni með dynagrip fylliefni. Hentar vel þar sem álag er mikið svo sem á móttökur, vinnslusali o.fl. TcSPPÍSWI G Ó L F E F N I V E G G E F N I Henta vel á pökkunarsali, snyrtingar o.fl. Einnig sem veggefni upp í 1,8 m hæð, þar sem álag er mikið. Maxi ]OGö V E G G E F N I Veggefnið samanstendur af epoxyspartli og vatnsuppleysan- legri háglansandi epoxy málningu. Imp Efnin uppfylla ströngustu kröfur sem gerðar eru til vinnusvæða í matvælaiðnaði. Ó L F E F N I Gólfefnið inniheldur litað bindiefni með kvartssandi. Hentar vel á vélasali, verkstæði, vörugeymslur o.fl. n Gólflasnir IÐNAÐARGÓLF^^ SatóteiwflouÉrTí* IÐNADARGÓLF MAÉAND ^ooátARD'a.wyfiuOPAVööttn JSKéÖrHWéfSl V(tftv'593i FRÉTTIR LODNUFRYSTING í EYJUM • Frysting loðnu hófst í Vinnslustöðinni í Vestmanna- eyjum i vikunni en þetta er í fyrsta skipti sem loðna er fryst á þessum árstíma í Eyj- um. Kap VE landaði um 800 tonnum af ágætis loðnu sem þeir fengu út af Vestfjörðum og voru um 60 tonn af aflan- um fryst. Þór Vilhjálmsson, verk- sfjóri I Vinnslustöðinni, sagði í samtali við Morgunblaðið að loðnan sem verið væri að frysta færi á Rússlandsmark- að. Bæði hængur og hrygna eru fryst og sagði Þór að sæmilegt verð fengist fyrir afurðina. Verðið væri þó ekki það hátt að það borgaði sig Morgunblaðið/Sigurgeir Jðnasson að vinna við frystinguna í yfirvinnu og væri því einung- is unnin dagvinna. Þór sagði að ekki hefði áður verið fryst loðna í Vinnslustöðinni á þessum árstíma en þarna væri nýr markaður fyrir frysta Ioðnu sem hefði opnast og því væri þessi vinnsla að hefjast nú. Guðbjörg ÍS 46 verður áfram gerð út frá Isafírði ^^^^^■■^■■■■■■■■■■B ísafírði. - Stjórnendur út- fcflVóínrrítV cro+n gerðarfyrirtækjanna Hrann- II UlHgal ^clit ar hf. á ísafirði og Samherja á Akureyri áttu á laugardag fund um samstarf fyrirtækj- anna með hugsanlega sam- einingu þeirra í huga. Guð- mundur Guðmundsson, framkvæmdastjóri Hrannar, staðfesti í samtali við blaðið á mánudag að umræddur fundur hefði átt sér stað og að markmiðið með viðræðunum væri að tryggja stöðu fyrirtækjanna. Hann ítrekaði að á þessari stundu lægi ekkert fyrir hvað kæmi út úr viðræðunum. verið rólegir, segir Asgeir Guðbjartsson „Ég veit ekki á þessari stundu hvort sameining fyrirtækjanna kemur til greina. Við höfðum aðeins haldið einn rabbfund og annað ekki. Það veit enginn á þessu stigi máls- ins hvort af sameiningu verður," sagði Ásgeir Guðbjartsson, skip- stjóri og einn aðaleigandi Hrannar, * Tvðfalt lag af bylgjupappa gerir kassann einstaklega sterkan og hentugan til tlutninga * Hsgt að stafla upp með þar tll gerðum hornum Passar á venjuleg 100X120 cm bretti uepönp.im- umbúoahibstobinhf. Hóðinsgðlu 2 Slml 581 3511 rVRIR f I S R I N N I 1ANDIHU í samtali við blaðið. Ásgeir sagði að á undanförnum tveimur árum hefðu fyrirtækin tvö átt með sér góða samvinnu og vonaðist hann til að svo yrði áfram. Samherji útvegaðl kvóta „Þeir Samheijamenn hafa tekið alla okkar iðnaðarrækju til vinnslu og þeir útveguðu okkur mikinn kvóta fyrsta árið, þegar við fískuðum sem mest af rækjunni og því væntum við góðrar samvinnu við þá áfram. ísfírðingar eiga að geta verið róleg- ir því að skipið verður áfram sem hingað til gert út frá ísafírði, hvað sem öllum öðrum málum líður. Guð- björgin verður áfram ÍS og verður gerð út frá ísafirði. Það get ég sagt þér,“ sagði Ásgeir. Eru að fð góða rækju á Halanum Ásgeir taldi að engin niðurstaða fengist í viðræðumar við Samheija- menn fyrr en færi að nálgast ára- mót. Sögusagnir hafa verið uppi um að ástæðan fyrir viðræðum for- svarsmanna fyrirtækjanna tveggja sé sú að tveir af eigendum Hrannar hafi óskað eftir því að vera keyptir út úr fyrirtækinu. „Það er ekkert sérstaklega ástæðan, það held ég ekki. Við erum aðallega að hugsa um framtíðina. Það snýst allt um þennan kvóta, hann er líf og dauði fyrirtækj- anna,“ sagði Ásgeir. Guðbjörgin, sem hefur verið á veiðum á Flæmingjagrunni frá því í mars á þessu ári, er nú komin á heimamið og var að fá stóra og góða rækju á Halamiðum á mánu- dag, að sögn _ Ásgeirs. Skipið er væntanlegt til ísafjarðar um miðjan mánuðinn. Áhrif bæjarfélaganna engln í slíkum viðræðum „Mér finnst eðlilegt að forsvars- menn þessara fyrirtækja geri þær ráðstafanir, sem þeim þykir eðli- legt sjálfum. Þeir eiga þessi fyrir- tæki og hafa full umráð yfir þeim. Skoðanir sveitarstjórnarmanna á þessum málum geta verið æði mis- jafnar, en áhrif bæjarfélaga, þegar þau eiga ekki hlut í viðkomandi fyrirtækjum, eru engin,“ segir Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á ísafirði. Aðspurður um afstöðu sína til sameiningar fyrirtækjanna tveggja fyrir hönd sveitarfélagsins, sagði Kristján að það lægi í augum uppi að sameining af þessu tagi gæti komið sveitarfélaginu bæði vel og illa. Það veltur allt á því hvernig forsvarsmenn þessara fyr- irtækja spila úr sínum málum. „Ég er viss um það að eigendur Sam- heija sem og eigendur Hrannar muni eftir sem áður gera það besta úr kvótanum sem hægt er,“ sagði Kristján Þór. Grandi með 24.500 tonn • HEILDARAFLI togara Langmest veiddist af karfa, Granda hf. var 24.500 tonn 7.750 tonn af úthafskarfa og fyrstu níu mánuði ársins. Þetta 7.125 af öðrum karfa. 2.873 er nokkru minna en ráð var tonn af þorski veiddust í Smug- fyrir gert í áætlunum og skýr- uuni og 2.105 á heimaslóð, ist það fyrst og fremst af 2.228 af ufsa og minna af öðr- dræmri veiði í Smugunni í um tegundum, 1.323 tonn af liaust. grálúðu og 783 tonn af ýsu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.