Morgunblaðið - 06.11.1996, Side 4
4 C MIÐVIKUDAGUR 6. NÓVEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
Aflabrögð
Hættaí
Smugunni
KAMBARÖST SU kemur til heima-
hafnar á morgun eftir mánaðarúti-
veru í Smugunni. Að sögn Magnús-
ar Helgasonar, framkvæmdastjóra
Gunnarstinds hf., var aflinn ná-
kvæmlega enginn og óvíst er hvert
framhald veiða verður. Hringur SH
er sömuleiðis væntanlegur til
heimahafnar á Grundarfirði á
föstudag með 35 tonn af saltfiski,
en skipið hélt í Smuguna þann 23.
september sl. „Við erum-hættir.
Skipið verður bundið við bryggju
um óákveðinn tíma og mannskapn-
um, 17 manns, sagt upp enda hef-
ur það ekkert veiðileyfi í íslenskri
landhelgi og engin verkefni eru
fyrir höndum í augnablikinu,“ sagði
Guðmundur Smári Guðmundsson,
framkvæmdastjóri hjá Guðmundi
Runólfssyni hf.
„Við verðum bara að bíða og sjá
með hvaða hætti stjórnvöld munu
leiða til lykta úthafsveiðifrumvarp-
ið, sem nú liggur fyrir Alþingi. Svo
virðist. sem stjórnvöld ætli að hvetja
til þess að allur fiskur verði unnin
úti á sjó. Skv. frumvarpinu á að
skipta kvótanum miðað við afla-
reynslu skipa án þess að gera grein-
armun á ísfisktogurum annars veg-
ar og frystitogurum hinsvegar.
Meira en helmingur af tíma ísfisk-
togarans fer í siglingar og landanir
á meðan frystitogarinn getur hald-
ið sig að veiðum meira og minna.
Þetta er eina þjóðfélag í heimi,
held ég, sem er að kvótaskipta fiski
og gerir ekki greinarmun á því
hvort að fiskinum er landað óunn-
um í landi eða hann unninn úti á
sjó. Allar aðrar þjóðir, sem eru að
skipta þessari köku, gera greinar-
mun á þessu. Horfur eru á því að
stjórnvöld hafi um það klára stefnu
að landvinnsluna skuli leggja nið-
ur.“
Þrír aðrir togarar, Eyborg EA,
Haraldur Kristjánsson HF og Siglir
SI, eru nú að veiðum í Smugunni,
skv. upplýsingum frá Tilkynninga-
skyldunni, og átta skip voru í gær
á rækjumiðunum á Flæmingja-
grunni, Svalbarði SI, Andenes RE,
Bessi ÍS, Klara Sveinsdóttir SU,
Snæfell SH, Erik BA, Kan BA og
Dalborg EA.
Tregtá línu
„Það er búið að vera mjög tregt
þó veiðin sé nú frekar á uppleið,“
sagði Ragnar Ragnarsson, trillu-
karl á Siglufirði sem gerir út króka-
bátinn Aron SI á línu og hefur
yfir að ráða 55 tonna aflamarki.
Ragnar sagðist hafa fyrst getað
farið út á mánudaginn eftir
vikubrælu og var hann þá að fá
þetta 140 kíló á balann. Hann var
einn að veiðum út af Siglufirði í
leiðindaveðri í gærmorgun þegar
Verið náði tali af honum og sagði
hann að línuveiðarnar væru nú að
fara I gang, einir fimm siglfirskir
krókabátar væru byrjaðir.
„Línubátunum hefur snarfækk-
að hér eftir að línutvöföldunin var
afnumin. Menn hafa verið að
skipta stærri línubátunum út og
færa sig yfir í þorskaflahámarkið
í krókakerfinu. Ég gerði þetta
sjálfur, skipti í vor eftir að nýju
lögin voru samþykkt. Ég var
reyndar áður í sóknardagakerf-
inu, en ég tel þorskaflahámarkið
nú miklu tryggara. Það verður
ekki lífvænlegt fyrir sóknardaga-
bátana ef dögunum verður fækk-
að niður í 30 eða 40 daga á næsta
ári, eins og það stefnir í. Menn
eru bara að braska og reyna að
bjarga sér.“
Nú eru 3 íslensk skip
við veiðar í Smugunni.
%i#T x Stramta- l“”d- \
gruiwjj grunn i .,f
[Þisiiíjjai
hgruttn^
Sléttu-\
15. grunn
wgancs'
Barða-
Pgrunn
Kolku-
grunn
'Skaga-
gninn
Vopnafjarðnr \
grunti
R ^ Néraðsdjtíp
igrunn
Húna-
flói
>runn
Heildarsjósókn
vikuna 28. okt. til 3. nóv. 1996
Mánudagur 624 skip
Þriðjudagur 422 skip
Miðvikudagur 333 skip
Fimmtudagur 273 skip
Föstudagur 324 skip
Laugardagur 301 skip
Sunnudagur 404 skip
Breiðifjörður
Látragrunn
Gerpisgrunn
i: r;:{
tvrgið
Skrúðsgrunn
Hv&aks-
grunn 1
Faxajlói
Fapa■
gtvnn
Eláeyjar-
banki
Huscít-
garkm
Mýra-S
gmnié
Reykjanes-
4' grunn ^
Öræfa-
, grunn
Selvogsbanki
Síðu-
grunn
(Ötlugtvnn
T: Togari
R: Rækjuskip
S: Síldarskip
L: Loðnuskip
sk rækjuskip
að veiðum
Togarar, rækjuskip, síldarskip og loðnuskip á sjó mánudaginn 4. nóvember 1996
VIKAN 26.10.-3.11.
Erlend skip
Nafn I StaerA Afll I Uppist. afla Löndunarst.
TRÓNDUR / GÖTU F 999 | 1 | 2262 I Loðna I Seyðisfjörður
VINNSL USKIP
Nafn 8twr6 Afli Uppist. afla Löndunarst.
ÞÓRUNN SVEINSDÓTTIR VE 401 277 48 Þorskur Vestmannaayjar
HARALDUR KRISTJÁNSSON HF 2 883 187 Djúpkarfi Hafnarfjörður
RÁN HF 42 598 162 Þorskur Hafnarfjörður
GISSUR ÁR 6 315 69 Úthafsrækja Reykjavik
HERSIR ÁR 4 714 130 Úthafsrækja Reykjavik
PÉTUR JÓNSSON RE 69 1019 253 Úthafsrækja Reykjavík
FRAMNES IS 70B 407 9 Grólúða (aafjörður
STEFNIR IS 28 431 51 Þorskur ísafjöröur
ANDEY IS 440 211 9 Gráluða Súðavik
ARNAR HU 1 1063 160 Þorskur Skagaströnd
HVANNABERG ÓF 72 475 49 Úthafsrækja Ótafsfjörður
BJÖRGVIN EA 311 499 100 * Grálúða Dalvík
8LIKI EA 12 216 54 Úthafsrækja Dalvík
UÓSAFELL SU 70 549 41 Þorskur Fáskrúðsfjörður
BATAR
Nafn StaarA Afli Valðarfwrt Uppist. afla Sjóf. Löndunarst.
GJAFAR VE 600 237 33* Þorskur 1 Gómur
MELAVÍK SF 34 170 14* Þorskur 1 Gámur
ODDGEIR ÞH 222 164 19* Ýsa 1 Gómur
ÓFEIGUR VE 325 138 21* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur
DRANGAVÍK VE 80 162 43 Botnvarpa Karfi 1 Vestmannaeyjar
FRÁR VE 78 155 13* Botnvarpa Ufsi 3 Vestmannaeyjar
GANDI VE 171 212 13 Net Ufsi 1 Vestmannaeyjar
GULLBORG VE 38 94 11 Net Ufsi 5 Vestmannaeyjar
HEIMAEY VE 1 272 30* Botnvarpa Ufsi 2 Vestmannaeyjar
BRYNJÖLFUR ÁR 3 199 25 Net Ufsi 1 Þorlákshöfn
GYLUR IS 281 172 16 Lína Þorskur 1 Þorlákshöfn
NÚPUR BA 69 182 20* Lina Þorskur 2 Þorlákshöfn
SÆRÚN HF 4 236 12* Lfna Þorskur 2 Þorlákshöfn
HAFBERG GK 377 189 20 Botnvarpa Þorskur 2 Grindavík
HAFSÚLAN HF 77 112 35 Net Þorskur 5 Grindavik
PÁLL JÓNSSON GK 257 234 13 Botnvarpa Þorskur 1 Grindavík
SIGHVATUR GK 57 233 21 Lina Þorakur 1 Gríndavik
SKARFUR GK 666 228 21 Lína Þorskur 1 Grindavik
ÞORSTEINN GK 16 179 14 Net Þorskur 7 Grindavík
FREYJA GK 364 68 17 Net Þorskur 5 Sandgerði
GUÐFINNUR KE 19 44 13 Net Þorskur 6 Sandgerðí
HAFTINDUR HF 123 57 20 Net Þorskur 7 Sandgerði
ÓSK KE 5 81 18 Net Þorekur 6 Sandgerði
AÐALVlK KE 95 208 45* Lína Þorskur 2 Keflavík
BERGUR VIGFÚS GK 53 280 11 Net Þorskur 2 Keflavik
GUNNAR HÁMUNDAR. GK 357 53 16 Net Þorskur 6 Keflavík
HAPPASÆLL KE 94 179 22 Net Þorskur 4 Keflavík
STAFNES KE 130 197 15 Net Þorskur 3 Keflavík
HRINGUR GK 18 151 18 Net Þorskur 4 Hefnarfjörður
SÆMUNDUR HF 85 53 18 Net Þorskur 7 Hafnarfjörður
ÁRSÆLL SIGURÐSSON HF 80 29 18 Net Þorskur 4 Hafnarflörður
FREYJA RE 38 136 38* Botnvarpa Þorskur 2 Reykjavik
SAXHAMAR SH 50 128 16 Net Þorskur 6 Ríf
ÖRVAR SH 777 196 37 Net Þorskur 7 Rif
AUDBJÖRG SH 197 81 20 Dragnót Þorekur 4 Ólafsvlk
STEINUNN SH 167 153 12 Dragnöt Þorskur 5 Ólafsvík
BRIMNES BA 800 73 11* Dragnót Þorskur 3 Patreksfjörður
BJARMI BA 326 51 12 Dragnót Þorskur 2 Flateyri
JÓNÍNA IS 930 107 16 Lina Þorskur 1 Flatoyri
GUÐNY ÍS 266 70 12 Lína Þorskur 4 Bolungarvík
KRISTBJÖRG VE 70 154 38 Lina Þorskur 1 Fáskrúösfjörður
ERLINGUR SF 65 101 15 Net Þorskur 4 Hornafjörður
GARÐEY SF 22 200 19 Lína Þorskur 1 Hornafjörður
HAFDÍS SF 75 143 14 Net Þorskur 4 Hornafjöröur
ÞINGANES SF 25 162 13 Botnvarpa Þorskur 1 Hornafjörður
SILDARBA TAR
Nafn Staarö Afli Sjóf. Löndunarst.
GULLBERG VE 292 446 799 2 Vestmannaeyjar
ÍSLEIFUR VE 63 513 439 1 Vestmannaeyjar
ARNPÓR EA 16 316 630 3 Seyðisfjörður
KROSSEY SF 26 108 59 1 Eskifjörður
ODDEYRIN EA 210 335 665 4 Eskifjöröur
JÚLLI DAN GK 197. 243 47 1 Fáskrúðsfjörður
SÓLFELL VE 640 370 588 4 Fáskrúðsfjörður
HÚNARÖST SF 550 338 469 3 Hornafjöröur
JÓNA EÐVALDS SF 20 336 444 4 Hornafjöröur
RÆKJUBÁ TAR
Nafn itoorö Afll Fiskur SJÓf Löndunarst.
KÁRI GK 146 36 3 0 1 Sandgerði
STAKKUR KE 16 38 6 0 3 Sandgerði
ÞORSTEINN KE 10 28 2 0 1 Sandgerði
ÓLAFUR GK 33 51 4 0 1 Keflavik
HAMAR SH 224 235 3 15 2 Rif
FANNEY SH 24 103 1 6 2 Grundarfjöröur
VlKURNES ST 10 142 36 0 1 Hólmavfk
HAFÖRN HU 4 20 6 0 1 Hvammstangi
ÓLAFUR MAGNÚSSON HU 54 125 17 0 1 Hvammstangi
DAGFARI GK 70 299 31 0 1 Skagaströnd
HAFÖRN SK 17 149 17 0 1 Sauöárkrókur
ERLINGKE 140 179 22 ö 2 Siglufjörður
GAUKUR GK 660 181 10 0 1 Siglufjorður
SIGÞÓR ÞH 100 169 31 0 1 Siglufjörður
HAFÖRN EA 955 142 19 0 1 Dalvik
OTUREA 162 58 13 0 2 Dalvik
STEFÁN RÖGNVALDS. EA 345 68 1 0 1 Dalvfk
SVANUR EA 14 218 30 0 1 Dalvík
SÆUÓN SU 104 256 31 0 1 Dalvik
SÆÞÓR EA 101 150 27 0 1 Dalvík
SÓLRÚNEA351 147 18 0 1 Dalvik
VlÐIR TRAUSTI EA 517 62 15 0 2 Dalvik
SJÖFN PH 142 199 18 0 1 Grenivik
PÓRIR SF 77 199 26 ö 1 Eskifjöröur
TOGARAR
Nafn Stasrö Afli Upplst. afla Löndunarst.
BJARTUR NK 121 461 7* Þorskur Gémur
DALA RAFN VE 508 297 24* Karfi Gámur
ELDEYJAR SÚLA KE 20 274 9* Ýsa Gámur
MÁR SH 127 493 10* Karfi Gámur
SÓLBERG ÓF 12 499 47* Þorskur Gómur
BERGEY VE 544 339 42* Karfi Vestmannaeyjar
BREKI VE 61 599 65 Karfi Vestmannaeyjar
ÁLSEY VE 502 222 29 Karfi Vestmannaeyjar
JÓN VlDALÍN ÁR 1 451 82 Þorskur Þorlákshöfn
STURLA GK 12 297 34 Djúpkarfi Grindavík
ÞURlÐUR HALLDÓRSOÓTVR GK 94 274 84 Karfi Grindavfk
JÓN BALDVINSSON RE 208 493 82 Karfi Reykjavík
OTTÓ N. PORLÁKSSON RE 203 485 115 Karfi Reykjavík
VIÐEY RE 6 875 19 Þorskur Reykjavík
ÁSBJÖRN RE 50 442 0 Ýsa Reykjavík
KLAKKUR SH 510 488 22 Þorskur Grundarfjörður
MÚLABERG ÓF 32 550 4 Djúpkarfí Isafjöröur
PÁLL PÁLSSON IS 102 583 78* Þorskur ísafjörður
SKAFTI SK 3 299 69 Ufsi Sauðárkrókur
KALDBAKUR EA 301 941 131 Þorskur Akureyri
ÁRBAKUR EA 308 445 143 Ufsi Akureyri
ARNARNÚPUR ÞH 272 404 2 Grálúða Raufarhöfn
GULLVER NS 12 423 110* Ufsi Seyðisflöröur
HÓLMANES SU 1 451 28 Þorskur Eskifjörður
HÓLMATINDUR SU 220 499 75 Karfi Eskifjörður
EYVINDUR VOPNI NS 70 451 16 Þorskur Fáskrúðsfjörður
HOFFELL SU 80 548 1 Djúpkarfi Fáskrúðsfjörður