Alþýðublaðið - 06.12.1933, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.12.1933, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAGINN 6. DEZ. 1033. 500 eiDtðk af ALÞÝÐDBLADIND seljast að meðaltalt daglega i lausasöiu á götum bæjarins og útsölustöðum blaðsins. ALÞÝÐUBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGINN 6. DEZ. 1933. REYEJ A VÍKURFRÉTTIR % ---. Ekkert Mað í bæmrni selst eins mikið í laasa- sölu og Alþýðublaðið, enda er það bezta iréttablaðið. I 3£@mla Ilié Konungur ’ónanna. Gullíalteg, fræðandi og afarspenuandi tal- og dýra-mynd í 10 páttum. Aðalhlutverkið sem kon- ungur Ijónanna lieikur: BUSTER CRABBE, mesti sundmaður heimsinis á síðustu Olympsleikunum. Kommgur Ijónamm er myníd, sem tekur fram bæði „Trader Horn“ og T arz a n-m y n d inni, sem sýnd var í Gamla Bió í vor og í fyrria. Látið eigi slíka mytid óséða. Skrifborð óskast til kaups. Upplýsingar á Njálsgötu 75, 1 hæð. 03 E r\r [EZ3EZ33irD rrmwirFi Es|a fer héðan austur um land mánudaginn 11. þ. m. kl, 8 síðdegis. Tekið vetður á móti vörum á föstudaginn kem- ur. BIFREIÐARSLYSIN Framhald af 3. síðu. með 40 km. hraða, pegar að eins er leyfilegt að alca með 18 km. hraða. Pað þarf líka að setja reglur um umferð fóiksins á göt- unum. Fólkið tefur oft umferð bif- reiöanma, ýmist af hugsunarlieysi eða þrjózku. Þær eru dýr farar- tætó og þeir sem eiga þær, eiga fylsta rétt á þvi, að þær komist áfram með hœfilegmn hirrna, án þess að verða tafðar að óþ&rfu;. 1 „Nijja dagbluoihif 24. þ. m. eru þarfiegar hendingar í þesisiu sam- bandi, sem nauðsynlegt er að séu teknar til greina. Það mun sum- um sjáifsagt þykja djúpt tetóð í árina að segja, að það sé mögu- liegt fyrir bifreiðarstjór,ana, að aka þannig, að ekkert slys verði, en einmiitt sjáifir bifreiöarstjóramir sanna þetta með sínu eigim starfi. Þ. e. þeir gætnu. Þeir aka árum saman, og verða aldrei neinuin. að slysi. Þama hafa þeir ógætniu og kærulausu fyrirmyndi'na. Það eru þieir sem verða að bæta ráö sitt. Og það munu þeir gera, þegar eftirlitið verður strangara og yfirvöldiin segja, svo að hugur og framkvæmd fyigi máli: „Hingíui og ekki bmgm“. 26. nóv. 1933. J. M. ASalfimdur F. U. J. ier annað kvöld í K. R. húsinu uppi tó: .81/2- Á dag'skrá ieru reikn- ingar féliagsins, stjómartkoisiningar, nefndakosiningar o. fi. Skorað er fastlega á alla féiaga að madía. íslandið er væntanlegt hingað í diag seánt, ieða í fyrra málið. Sjómannafé*ag Reykjavikuri { aIPýðuh,lsinu .»Iönó“ n5ðri fimtu- fl? tilllSIIIi daginn 7. dezember klukkan 8 siðdegis, FUNDAREFNIt Félagsmál. — Hrásildarverðið (nefndartiilögur). — Mótorbáta-kjörin (tillögur og skýrsla). Fundurinn er að eins fyrir félagsmenn, er sýni skirteini sitt. — Félagsmenn! Fjölmennið og mætið strax í fundarbyrjun. STJÓRNIN. Félag nogra Framsóknarmanna heldur fund í Sambandshúsinu kl. 8V2 í kvöld- — Umræðnefni: Framsóknarflokkurinn fyr og nú. Málshefjandi: Gísli Guðmundsson. Félagar sýni skírteini við innganginn. — Mætið stund- Félagsstiórain. @ Að gefDu tilefDi skal það tekið frarti, að við erum ektó upp á neinin hátt við- riðnir aðrar húsgangaverzlanir í bænum. Vilji fólk verða áð- njótandi okkar alþektu, góðu og ódým húsgagna, eru þau ein- ungis seld í Húsgagnaverzlanin við dðmkirkjona. (Clausens-bræður.) I DAG Kl. 8V2 Afmælisfagnaöur st. Eiin- ingin í Gó ðteir*) larahú s- inu. KL 8V2 Félag Vestur-lsliendinga heldur fund í Iðnó. Næturlæknir er í dag Hálldór Stefánsson, Lækjárgötu 4, sími 2234. Næturvörður er í nótt í Reykja- víkur Apóteki og Iðunni. Otvarpið. K1 .15: Veðurfnegnir. Þingfréttir. Kl. 19: Tónleikar. Kl. 19,10: Veðurfregnir. Kl. 19,20: Tónlleikar. Ki. 19,35: Tónlistar- fnæösla, VII. (Emíl Thoroddsen). Kl. 20: FTéttir. Kl. 20,30: Erindi: Þættir úr náttúrufiiæði: Samræm- lið í náttÚTUimi (Ami Friðriksson). Kl. 21: ópera. Gouniod: Faust. Kaldir réttir og smurt brauð heitir nýútkomin matreiðsLubók eeftir Heligu Sigurðardóttur, hina sömu, sem samdi bókina „150 jurtaréttir“ og „Bökun í heima- húsum", en þær bækur náðu mikl- um vinsældum. Kappsbák hefir staðið yfir unda.nfarið milli Siglfiröinga og Akureyringa. Or- slit urðu þau, að Siglfirðingar unnu með 8V2 giegn 5y2. Sóleyjar springa út, A túninu á Reykjum í Hrúta- Ifirði sáist í fyrra dag nýútsprung- in 'sóliey. Skipafréttir. GuIIfoss fór frá LeitlhJ í gær á- leiðis hingað. Goðafoss kom til HufKl í igærl. Dettifoss kom hingað í gœrkveldi frá Hull og Hamborg. Lag;a:rfoss er á Akuneyri. Stjórnarkosniug iStendur nú yfir í Sjómannafé- laginu. Liggja atkvæðaseðlar frammi í skrifstofu félagsinls í Mjólkurfélagshúsinu, herbergi nr. 19. Jólakauptiðin er nú byrjuð. Blöðin eru öll far- in að birta jólaáuglýsimgar. Bezt mun þó að auglýsa jólavömr í Aiþýðublaðinu, því útbreiðsla þesa vex með hverjuim degi. Jólatré barnanna. Vegna hinna mörgu bama, sem spuri hafa síðustu daga hvenær jólatréssikemtanir Dalgsbrúnar og Sjómannafélagsins yrðu, s'kal þess getið, að þær verða að öllum Hikindum ektó fyr en eftir nýj- ár — fyrstu daganja í janúar. Þeg- ar dagarnir er,u ákvieðnir, verður sagt frá þvr" hér í blaðinu. Ann- ars verða litlu börnin að stólja það, að fyrst verða þau að halda jólin heiima hjá sér og síðan hjá a! þýðufél ögunum. 10-151 afsláttnr verður geíinn af fimmtíu dömukápum 1 næstu daga. Kápurnar eru úr alull, dökkar og saumaðar hér. Komið áður en þær fallegustu verða farnar. Sionrðnr Guðmnndsson, Laugavegi 35. Sími 4278. Kvennadeild Slysavarnafélags íslands heldur fund í kvöld (miðviku- fdag) í Oddfellowhúsinu við Von- arstræti. Ailiar boniur, sem styðja vilja að eflingu slysavarna við strendiur landsins, eru velkomnar á fumditm. Lyra kom frá Nloregi í gærkveldi kl. 8. Gestamót ungmlenuafélagannia er á laug- ardagskvöldið. Bæjarstjórnarfundur er á morgun, átta mál á dag- skrá. Fundurinn hefst kJ. 5 og verður í Kaupþingsisalmum. Mötuneytisreikningarnir Fyrir bæjarstjórnarfundinum á morgun liggur meðal aininars til- laga um að kjósá tvo menn til að rannsaka reiknimga „Mötu- neytis safnaða'nina'1. Bókara við rafmagnsstöðina var samþykt á bæjarráðsfundi 24. f. m. að ráða frá næstu ára- mótuim, og er nmsóknarfrestur til 15. þ jm. TiLlaga bæjarráðs verður borini upp til fulinaðarsalmþyktar á bæjarstjórnarfundinum á morg- un. Sjómannafélagsfundur ier annað kvöld kl. 8 í Iðnó niðri. Til umræðu werður: hrá- síl'darverðið, niefndarálit og til- lögur, og vélbátakjörin, tillögur og skýrslur. Er fastlega vænist eft- ir því, að sjómenn fjölmenini á fundinin. Kynnið ykkur IO daga af mælistilboð L H dömuveski frá 3,95 au. barnatöskur frá 0,85 au. buddur úr Ieðri frá 0,35 au. greiður frá 0,40 au. handtöskur frá 1,90 au. skjalamöppur úr leðri frá 4,95 au. Leðnrvörudeild HlJóðfæraMssins. Ódýrt Hveiti frá 0,15 pr, V» kgr. Hafrmjöl - 0,15------— Hrísgr. — 0,20 — — — Sagogr. — 0,30 — — — Rismjöl — 0,35 — — — Kartöflumjöl 0,25 — — — Verzl. FELL, Grettisgötu 57, simi 2285. v------------------------/i Dívanar með tækifærisverði i Tjarnargötu 3. Fríkirkjan. Til þess að kom- ast hjá Iðgtaki er pess öskað, að þeir gjaldendur Fríkirbjunnar í Reykjavík, sem enn eiga ógreidd safnaðargjöld, greiði þau sem fyrst. Ásm. Gestsson (gjaldkeri), Laugavegi 2 Hi Nýja Biö B Grænland kallar. Sími 1544. Nóvember- nýjnagar: Við, sem vinnnm eld- hússtSrlin. Hið vinsæla lag úr þessari mynd er nú komið á plötu. Alex og Riehard ásamt mörgum öðr- um harmoniku-nýj- ungum. HavaYan og balalaika plöturimikluúrvali Hreins Páissonar- plöturnar allar, og allar nýjustu is- lenzku plöturnar. 200 grammófónnálar, aðeins75auradósin Nálar af öllum styrkleikum. Piek-np hljóðdósiv og Pick-up nálar. Hljóðdósir alls kon- ar frá 6,00. HLJOÐFÆRAHÚSIÐ, Bankastræti 7. ATLARÚÐ, Laugavegi 38. Nic. Bjarnason & Smitb. k fer [héðan fimtudaginn 7. þ. m. kl. 6 siðdegis til Bergen um Vest- mannaeyjar og Thorshavn. Flutningar tilkynnist fyrir hádegi á fimtudag. Farseðlar sækist fyrir sama tima. Pétor i Jóhssoh 4. Operu- hljómleikar á morgun kl. 7 J/2 í Gamla BIó. Aðgöngumiðar í Bókav. Sigfúsar Eymundssonar og hjá Kat ihu Viðar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.