Morgunblaðið - 15.11.1996, Síða 1

Morgunblaðið - 15.11.1996, Síða 1
FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1996 ■ VIMSÆLL EM ÓGEÐSLEGUR TÖLVULEIKUR/2 B HVAÐA VIT ER í ÞVÍ AÐ LÆRA LATÍMU? /3 a HEIMILI UIMGRA OG LISTRÆNMA FAGURKERA í GRÓFINIMI/4 B FJÖLBRAUTARSKÓLANEMAR Á ESB-RÁÐSTEFINIU/6 B sér tíma til að fljúga hingað í viðtal og mynda- töku vegna þáttarins, hann hafí rætt við tvo prófessora í mannfræði við Háskóla ísland og hafí sitthvað fleira á pijónunum. Þegar blaðamaður og ljósmyndari Daglegs lífs hittu Rapoport og félaga að máli voru þeir í óða önn að mynda og taka viðtöl við nemendur á öllum aldri í John Casablanca skólanum og fyrirsætur, sem starfa hér heima og erlendis undir vemdarvæng Kol- brúnar. Auglýstu í útvarpl „Okkur fannst athyglisvert að ein ijórtán ára stúlka sagði að á íslandi væru gerðar miklar kröfur um að vera fallegur. Yfirleitt virtust okkur stúlkurnar mjög metnaðargjarnar miðað við ungan aldur. Ann- ars ætlum við ekki eingöngu að spjalla við fyrirsætur. Kolbrún kemur vitaskuld í viðtal, en við viljum líka hitta dæmigerðar íslenskar konur á öllum aldri, sem ekki gera endilega út á fegurðina. Á tímabili óttuðumst við að erfitt yrði að fmna þær í svona vondu veðri og ákváðum þvi að auglýsa eftir á útvarpsrásinni X-inu.“ Á miðvikudaginn var Rapoport von- góður um að auglýsingin bæri árangur og föngu- legar kon- ur kæmu í hópum á veitinga- staðinn Astró. Að sögn þeirra félaga er þátturinn „Inside edition“ afar fjölbreyttur og vinsæll, þar sem tekin séu fyr- ir alvarleg mál og dægurmál heima og heiman. „Við skyggnumst bak við tjöldin," segir Rapoport og bætir við að oft hafi þeir komist í hann krappann. Nýverið lentu þre- menningamir í margra klukkutíma yfirheyrslu hjá hermálayfirvöldum í Bagdad, ásakaðir um að mynda eignir hersins í leyfisleysi. „Við vor- um alsaklausir, vorum bara að mynda sandhrúgur," segir Rapoport, sem finnst verk- efnið á íslandi öllu skemmti- legra. ■ Nú hefur Kolbrún aftur tekið að sér að leiðbeina og leiða bandaríska fjölmiðla- menn í allan sannleika um fegurð íslenskra kvenna. Frá þriðjudagsmorgni hefur hún verið þeim til halds og trausts og skilur ekki við þá fyrr en í Leifsstöð á laugardaginn. Rapoport segir þá félaga víða hafa leitað fanga, m.a. átt viðtal við Ásdísi Franklín, störfum hlaðna fyrirsætu í Mílanó og víðar, sem þó gaf Land RÓMAÐRI fegurð íslenskra kvenna verður gerð skil í þættinum „Inside edition" í lok mánaðarins. Ef að líkum lætur munu 15 milljónir Bandaríkjamanna fylgjast með auk ótalins fjölda um viða veröld, en þessi hálftíma þáttur er sýndur daglega á ýmsum kapalrásum í öllum heimsálfum. Fréttamaðurinn Scott Rapoport var gerður út af örkinni ásamt kvikmynda- tökumanninum Tony Gugg- ino og hljóðupptökumannin- um Jay McLoughlin til að fjalla um þemað ísland — land fagurra kvenna. Rapop- orto segir að hvert sem þeir hafi leitað til að fá upplýs- ingar um hvar fegurstu kon- umar væri að fínna hafi svar- ið ætíð verið að þær væru á íslandi. Rapoport viðurkenn- ir að lofgrein um viðfangs- efnið eftir Greg Donaldson sem birtist í maíútgáfu Men’s Journal hafí vakið athygli þeirra. „Umfjöllun okkar verður þó með allt öðrum hætti. Við ætlum ekki að upphefja fegurðina sem slíka eins og Donaldson gerði, en tilvís- unin á forsíðunni sem er Babe- iand! eða Skvísuland! skírskotar til innihaldsins," segir Rapoport, sem finnst allar konur fagrar hafi þær góðan þokka til að bera. Fagrar íslenskar konur í „Men’s Journal" Hvaða skoðanir sem fólk hefur á greininni í „Men’s Journal“ er altént ljóst að hún hefur vak- ið athygli. Kolbrún Aðalsteinsdóttir, eig- andi John Casablanca um- boðsskrifstofunnar og skóla- stjóri samnefnds skóla, var ekki allskostar ánægð, en hún var leiðsögumaður Don- aldsons hér á landi. „Mér datt ekki í hug að hann gerði mig að aðalpersónunni í greininni," segir hún, en á átta blaðsíðum er nafn henn- ar eins og rauður þráður og í lokin gefur Donaldson til kynna að hún sé dís sinna drauma. „Algjör fjarstæða," segir Kolbrún, „hann gerir þetta bara til að krydda sög- una.“ Þess má geta að viðtal við Donaldson birtist í Daglegu lífí í lok janúar sl. en þar spáði hann að eftir birtingu greinar sinnar yrði ekki þver- fótað fyrir bandarískum körl- um á Islandi. SJÓNvmHPSÞATTURINN INSIDE EDITION BANDARÍSKI Á ^ | Léttreykt \ambasteik 1198,- Goða-beikon Kjörís-Heimais 198, pr. kg Kvnmng ð vcíffiudeígí frá Mjólkursamlagi Norðfírðinga a Noróurbnrn í dag, í Rofabá> iaugardag. Eddufelli - Grensásvegi - Norðurbrún - Rofabæ - Þverbrokku

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.