Morgunblaðið - 15.11.1996, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1996 B 3
DAGLEGT LÍF
Oddi Erlingsson, sálfræðingur
r
Ogeðslegur leikur
ÉG ER ekki vamir tölvulcikj-
um, l)ó cfj liaíí notaö tölvu í
mörg ár við ritviimslu,
þamiig aö þctta er nyr liciin-
ur fvrir inig. Ég var ])ö íljót-
ari cn cg ;ítti von á að kom-
ast iim í lcikiim og þaö scgir
mcr aö livcr sem er sc fljótur
aö komast iim í liann. Ég var
„friístreraöur" fyrst vegna
þcss aö cg skildi ckki allt, eií
iim leiö og cg komst iim í
Icikiun byrjaöi spcnnan.
Maöur fcr í cinskonar al-
gleymi cöa trans, cn citt af
nicginciiikenmiin á trans cr
röskun á límaskyni og fvrr
en varöi cr lieil klukkustund
liöin, eins og í góöri bíóniynd
cöa þcgar inaöur cr aö gera
eit tlivaö skenmit ilcgt.
I.cikiirinn cr ógeöslegur
og maöiir cr aö myröa fólk
og lmiida í fyrsla horöinu.
Þegar Imndarnir eru drepn-
ir væla þcir og ýilVa; allt er
gcrt lyrir augaö og cyraö.
Eg var þó alltaf nieövitaöur
um aö þctta vseri hara Icikur
og ckki alvöru hundar en cg
var ákvcöinn í aö sökkva
mcr niöur í leikinn og cg var
fariim aö kiiuna ágætlega
viö þaö aö vera aö drcpa
lmnda og tölk.
Þaö cr ol't talaö uin áráttu
í sainhandi viö ýmsa hegöun
og þá cinnig uin tölvulciki.
Þaö cr cnginn vafí á því aö í
lciknuni cr mikil spcnna og
ef um er aö r.eöa persónu-
lcika scm siekir í spennu eru
iniklar li'kur á áráttu. Ég er
ckki í' vafa uin þaö aö fólk
gleymir scr í tölviilcikjmn og
grípur til |)cirra kannski í
góöum tilgangi til aö byrja
meö, til aö drcpa tíinann cöa
forða scr frá Iciöiiiduni, cn
hættan er cf leikurinn snýst
upp í citthvaö sjiíklcgt, aö
incnn taka aö leika þó ])á
langi kannski ckki (il þcss;
áráttan fclst í því aö gcra
eitthvaö scni niann langar
ekki til að gera.
Ecikurinn gctur því oröiö
sjiíklegur tíinaþjófur, cn
hvaö siöferöiö varöar cr
manni uinlmnaö fyrir að
drcpa og þad scm kannski cr
verst cr aö sá scm leikur cr í
hlutverki ])css scm tlrepur,
scr allt eins og mcö eigin
augiun, scm gcrir þetta
voöalcgra. Ekki cr Ijóst
livaöa ádirif olhcldi í tölvu-
lcikjum licfur á siöfcröis-
þroska barna, cn liins vcgar
ljóst aö olhcldi í kvikmynd-
uni liefur áhrif á ofíieldi
harna þegar þau vcröa full-
oröin; kvikniyndirnar liafa
álirif á siöfcröisinatiö,
spcnnuþröskuldurinn liækk-
ar og hörnin þurlá mcira,
þeim finnst þcssi leikur
kannski ósköp ineinlaus á
ineöan mcr finnst hann
hrottalcgur. Ofbcldi í tölvu-
leikjum cr aftur á móti ckki
eins rauuverulegt, þar cr
mciri sýndarvcrulciki, en
cftir þvi scm tölvulcikir
vcröa raunverulegri cru
mciri líkur ;í því aö þeir liafi
áhrif til liins verra."
Gunnan Hensveinn, heimspekingur
Er vit í leiknum
VOPNUM vieddnr plaffa ég
niðtir mcnn, skcpimr og
skrímsli í röötun. Þvi' fíciri
scm liggja í vahuun því
hctra. Mcö tinianuni vcrö cg
fíniari og kcnist lcngra og
lcngra í loiknuni. Bak viö
mig liggja sundurtiett hræ'in
í tugavís. Arangiirinn fcr
oftir því livaö cg cr snöggur
;iö vcrjast og fíjótur iiö ráöa
niöiirlöguin óvinanna.
Loikurinn er haiinaöur til
iiö ná lieljartökum ;í lcik-
andanum. Þaö cr gcrt meö
cinfaldri uinluin aö hætti
tainiiiiiganianna. Lcikand-
inn gloymir scr f hila lciks-
ins og markmiöiö vcröur
ávallt faliö f aö ganga
lengra en áöur.
Óvinirnir. hvcrsu ógeöslcgir
scm þcir eru, cru hara
hindranir scni þarf aö ryöja
úr vogi. Lcikandinn gctur
ckki liaft ncina sanuíö mcö
þcim og því er ckki sárl aö
koma þcim fyrir kattarncf.
Spcnnan fclst í því aö lifa
scm lcngst og ná stigum.
Dvggö cr maimlcg full-
koimmn: Aö vcra sjálfs sín
licrra b;odi tilfinningalcga
og vitsnnmalcga og aö gcta
lifad i' fclagsskap viö aöra
nicnn. Dionii uni dyggd cru
liugrckki, rctltoli, hófsomd
og skynscnii. Aö hrjótast
áfram svo tinumuni skiptir
mcö vopn scm l;ota and-
stioöingana i sumliir mcö til-
hcyrandi hlóöslcttum og
dauöahljóömn gctur því
ckki talist dyggöug liegöun
scm telja má mönnuni til
tckna, jafnvcl þótt adoins í
lcik sc.
Lcikir hafa sjaldnast cin-
livcr siöfcröilcg skilabod.
Þcir fíokkast imdir k;or-
konuia alþroyingu hjá fnll-
orönuni, cn hörimin eru þcir
nauösyn í nániinu aö veröa
inenn. Flestallir lcikir cru
hvorki góöir nc slæniir licld-
ur hlutlausir á siöfcröilcgri
mælistiku. En hvcrnig er
mcö þciinnn tiltckna lcik?
Þaö sama á viö hann og svo
margt annaö haunaö hörn-
um aö liann cr aöcins luottu-
legnr þeim scm liafa vcikar
varnir: Oljósa sjálfsmynd,
danfa sidgædisvilund, óag-
aöa liugsun og óraunsioja
niynd af hciniiiium. Þcssi
liópur cr alltaf f Inottu
vcgna ])css aö uppcldinu cr
ábótavant.
Hins vegar gctur anuar
liópur vcriö líka i' hættu.
Þeir scm spila lcikinn allan
liölangan daginu vcröa
óhjákvioniilcga lyrir sofjun
og léttuni hcila])volti. 1
þriöja hópimni cru spilafi'kl-
ar.
Niöurstaöii: Lcikurinn cr
hcimskulegiir vcgna þoss aö
hann byggist aöcins á einu
„clcmcntiO: Stigvaxandi
slátrun. Lcikmyndin cr
suhhulcga N hlóöug. Star-
andi augu lcikandans ;i skjá-
inu nicö hljdömyud í oyrtini
vcldur honuni óhollri scfjun.
Ráöiö gcgn lcikmmi cr aö
rcyna aö ræöa viö lcikcndur
og ef til vill sannf;ora ]i;í tim
hvcrsu lítil viska lcynist á
hak viö liaiin midad viö aöra
hollari skcnmitun.
Siöfcröilcg ciiikmm: niínus
1. (Niíll mcrkir hlutlaus og
cinn nicrkir góöur.)
Er vit í að læra þetta forna mál?
COGITO ergo sum. Ég hugsa, þess vegna er ég.
Vita somnium breve. Lífið er stuttur draumur.
Latína er indóevrópskt tungumál af flokki ítalskra
mála sem breiddist út um allt Rómaveldi. Klassísk
latína var ritmál yfirstéttar á gullöldinni, 100 f.
Kr. - 14 e. Kr. Miðaldalatína var notuð sem kirkju-
fræði- og stjórnsýslumál í Evrópu fram á 19. öld.
Latína hefur síðan verið á undanhaldi sem fag
í skólum nema sem valfag á stöku stað, til dæmis
við Menntaskólann í Hamrahlíð og einnig er forn-
máladeild í Menntaskólanum í Reykjavík. BA-
gráðu í latínu er þó hægt að öðlast í Háskóla ís-
lands og 26. október siðastliðinn voru tveir nem-
endur brautskráðir sem BA í latínu.
Latínan er núna kennd frá grunni í Háskólanum
og þótt fáir taki hana sem aðalnámsgrein er hún
vinsæl sem aukafag. En sú tilhneiging vex að ein-
staklingar vilji afla sér víðtækrar þekkingar.
Menningarheimurinn sem tengdur er latínunni
órofa böndum heillar flesta: Heimsveldi Rómveija.
■
Gunnar Hersveinn
Morgunblaðið/Júlfus
GUÐRÚN Þorbjamardóttir, Ástríkur, Jónas Knútsson og Steinríkur.
Jónas Knútsson
*
Astríkur kveikti
fyrsta latínu neistann
JÓNAS Knútsson er annar þeirra sem útskrifuðust
núna með BA-gráðu í latínu og fékk ágætiseinkunn.
Hvers vegna lærðir þú latínu?
„Hún er áhugamál sem fór úr böndunum. Ég var í
ensku og tók svo námskeið í latínu og einingamar
hrönnuðust upp svo ekki var um annað að ræða en
að ljúka þessu.“
Hvað gerir fólk við latínuþekkingu nú til dags?
„Það fer í framhaldsnám, fræðimennsku eða kennslu.
Margir hafa þegar lokið öðru námi og latínan er sem
skrautfjöður. Ég lauk námi í kvikmyndagerð árið 1990
frá New York háskóla. En ég lærði latínu í þijú ár í
fornmáladeild Menntaskólans í Reykjavík.
Annars er ekki reginmunur á klassískri menntun
og annarri menntun. Ég er ekki viss um að ég sé
neitt verr staddur en nemi í hópi 200 nýrra viðskipta-
fræðinga. Eða sem bókmenntafræðingur.
Við latínunámið læra nemendur ögun og verklag
sem nýtist í öðru. Hún er líka um leið nám í málvísind-
um, bókmenntum og sagnfræði."
Um hvað er lokaritgerðin?
„Ég þýddi Tacítus eftir Agricola, tengdason land-
stjórans Tacítus á Bretlandseyjum, og gerði heimildar-
ritgerð með skýringum. Tacitus bókin er um hernám
Rómveija á Bretlandseyjum, en hún er líka ævisaga,
sagnfræði, pólitík og í henni er góð lýsing á Bretum.
Kosturinn við latínu er að kynnast ólíkri menningu
og horfnum heimi og lesa gullaldarhöfunda eins og
Virgil. Annars voru það myndasögurnar um Ástrík og
Steinrík sem ég las sem strákur sem kveiktu fyrst
áhugann á þessum heimi og latínunni.“
Ætlar þú að kvikmynda hana?
„Nei, það yrði mjög leiðinleg mynd.“
En nýtist latínan kvikmyndagerðarmanni?
„Ég held að höfundar kvikmynda þurfi að búa yfir
almennri menntun engu síður en rithöfundar og skáld.
Þannig nýtist hún.“ ■
Guðrún Þorbjarnardóttir
Veitir innsýn í heims-
veldi Rómverja
GUÐRÚN Þorbjarnardóttir er hinn nemandinn sem
útskrifaðist með B.A.-próf í latínu. Hún hafði tekið
nokkur námskeið í ólíkum greinum í heimspekideild
meðal annars í málvísindum og íslensku en féll svo
fyrir latínunni.
Hvað ætlar þú að gera með B.A.-próf í latínu?
„Ég get ekki svarað því núna, en sennilega kemur
það brátt í ljós. Ég stundaði latínuna fyrst og fremst
fyrir mig sjálfa og vegna ánægjunnar sem þekkingin
veitir. Ég lærði mikið á þessu og hef vonandi þroskast
meira."
Hvað er það sérstaklega sem heillar?
„Rómverski heimurinn, og líka að fá nasasjón af
grískri menningarsögu. Við lesum verk eftir höfunda
frá þessum tíma og umhverfið og sagan birtist með.
Það er erfitt að komast inn í þennan heim nema í
gegnum latínuna."
Hvaða verkefni vannst þú sem lokaverkefni?
„Ég ritaði um ortar dagbækur séra Jóns Jónssonar
eldri í Grundarþingum, sérstaklega latínukveðskapinn,
og ég er jafnvel að hugsa um í framhaldi af því að
sækja um nám á M.A.-stigi í ísiensku til að rannsaka
íslenskan latínukveðskap.
Dagbækurnar spanna árin 1747-1754 og má nefna
að Jón yrkir meðal annars um veðrið undir tregalagi.
Hann orti bækurnar eftir að hann lauk Hólaskóla og
segir frá kuldanum og snjónum fyrir norðan.
Má til dæmis lesa í eftirfarandi línum að bærinn
Brakandi brann með kú og kálfi (10. maí 1749), og
að bóndinn af sólu hafi orðið fyrir sáru tjóni:
Cum vacca et vituio Brakande exuritur igne.
Et cultor sole tristia damna facit.
Mælir þú með þessu latínunámi?
„Já, hiklaust. Ég lít á það sem forréttindi að hafa
getað stundað þetta nám.“