Alþýðublaðið - 07.12.1933, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 07.12.1933, Qupperneq 4
FIMTUDAGINN 7. DEZ. 1933. 500 eintðk af ALÞ fÐUBLAÐINU seljast að meðaltali daglega í lausasðlu á götum bæjarins og útsðlustöðum bliðsins, ALÞÝÐUBLAÐIÐ FIMTUDAGINN 7. DEZ. 1933. REYKJ AVÍKURFRÉTTIR Ekkert blað í bæimm selst eins mikið í lawsa- sölu og Alþýðublaðið, endía er það bezta fréttabBaðið. | Oamla Bié Konungur ljónanna. Gulllalleg, fræðandi og afarspennandi tal- og dýra-mynd í 10 þáttum. Aðalhlutverkið stem kon- ungur ljónanna leikur: BUSTER CRABBE, mesti sundmaður beimsins á síðustu Olympsleikunum. Konimgur Ijónanm er mynd, sem tekur fram bæði „Trader Horn“ og Tarzan-myndinini, sem sýnd var í Gamla Bíó í vor og í fyrra. Látið eigi slíka mynd óséða. Káupið Jólakjólinn á Jólasðiu NINONS, sem heist i dag. — Kjólar seldir fyrir 15,00 tii 38 kr., sem hafa kostað alt að 75,00 Komið strax, meðan úrvalið er mest! — NINON. Austurstræti 12, uppi. Opið frá 2—7. ð.S. Island fer annað kvöld kl. 6 til ísafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar, Þaðan sömu leið til baka, FARÞEGAR SÆKI FARSEÐLA í DAG. FYLGIBRÉF YFIR VÖRUR KOMI í DAG. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen, Tryggvagötu. — Sími 3025. Kvðldskemtun heldur Jaf na ðarmannaf él a.gi ð annað kvöld kl. 8V2 i Iðnó. Er hún afarfjölbneytt og ein nýung verður þar — „ameríska hjólið“,' sem aldrei hefir sést hér fyr. Lesið auglýsitiguna á 3. síðuna. KOSNINGALÖGIN. Framhald a.f 1. síðu. ad, tryggja Sjálfst.fl. meti'i hl. fÁngsæiíi. Hvað gerir pað, pó að til pess purfi að brjóta stjórn- arskrána? 1 Þýzkalandi brendu pieir líJm pinghúsið og bönmuðu blaöaútgáfu andstæðinganina í sama skyni Or aðalræðu Vi' J. í Nd|. í g;ær í þessiu máli skal birtur eftifar- andi stuttur en fróðlegur kaf.li: >> Ef flokkar hljóta mismunandi manga þm. saantals eftir þvi, hver aðferð er viðhöfð við úthlutun uppbótarþingsæta, er nauðsynlegt, til pess að geta dæmt á milli að- ferðanna, að sannprófa, hvor pingmannatalan er í fyJlra sanv ræmi, p. e. í réttara hlutfalli við atkvæðatöliur flokkanna í öllu landiniu, en pað samnæmi á ein- mitt að vera sem fylst samkvæmt ákvæðum stjórnarsknárimnar. Ég hefi numið aðferð til slíkrar sann- prófunar um sem réttast hlutfall milJi talna og borið saman „mína aðferð“ og „Möllers aðferð“ með benni. Hefi ég motað til þess leið- beiningar stærðfræðmgsins, sem ég nefndi, berra Þorkels ,Þ|0rhels- sonar veðurstofustjóra. Ég fer pannig að við saininprófunina, að finna fyrst meðaltal atkvæða á hvern pm. hvers flokks eftix hvoni aðferðinni við úthlutuin uppbótarsætanna um sig. ídæm- inu, sem ég tók áðan um 3 fliokka, A með 20 000 atkv. og 20 kjör- dæmiskosna pm., B með 8000 at- kv. og 4 þm. og C með 7000 at- kv. og 14 pm., verða meðaltöl- urnar eftir „Möliers aðferð“, er pm. urðu samtals 27, 8 og 14 : 741, 1000 og 500, en eftir „minni aðferð" er pm. verða samtals 25, '10 og 14 : 800, 800 og 500. Er nú raunar auðséð í pessu tilfelli, hvorar töl'urnar eru í fyllra sam- rærni innbyrðis á panm hátt, sem að er toept En það sannprófast reikningsliega á pessa leið: Fundið er meðaltal pessara þriggja með- altalna hvorrar aðferðar, sem verðtxr 747 eftir „Mölers aðferð", en 700 eftir „minni aðferð“. Þvi næst er fundinm mismunurimn annars vegar á tölummi 747 og töl- unum 741, 1000 og 500, hverri um sig, sem verður 6, 253 og 247, og hins vegar og á sama hátt á 700 og 800, 800 og 500, sem verður 100, 100 og 200. Mismun- irnir úr hvorum töluflokknum um um sig eru hafnir upp t 2. veldi, p. e. margfaldaðir með sjálfum sér, og úttoomurnar, þ. e. kvað- rötin, lögð saman og borin sam- an. Því lægri sem pær síðustu útkomur verða, pví fyllra er sam- ræmið, svo að viðhöfð séu orð .stjórnarstorárinnar, og er petta hiin svokailaða „reikningsregla himma minstu kvaðrata“. Eftir „Möllers aðferð verður niðurstaða-n 62 + 2532 +2472 = 125054, en eftir „minni aðferð" 1002 + 10002 + 2002 = 60000, eða meira' en helm- ingi lægri. Og sú verður jafnan niðurstaðam, pegar aðferðir okkar eru bormar saman á pemina hátt. I DAG Kl. 8 V» Aðalfundur F. U. J. í K.-R.- húsinu. Stjórnarkosning. Reikningar félagsins. Kl. 9 Þvottakvenna-félagið Freyja heldur fund í Iðnó. ~ Næturlæknir er í nótt Hannes Guðmundsson, Hverfisgötu 12, simi 3105. Næturvörður er í nótt i Reykja- víkur apoteki og Iðunni. Veðrið: Hiti 6—1 stig, útlit: Suð- austan-kaldi, smáskúrir. Útvarpið. Kl. 15: Veðurfregnir, Þingfréttir. Kl. 19: Tónleikar. Kl. 19,10: Veðurfregnir. Kl. 19,20: Tónlieikar. Kl. 19,35: Dagskrá næstU viku, Tónleikar. Kl. 20: Fréttir. Kl, 20,30: Erindi: Um myndliist (Guðrn. Einanssiom). Ki. 21: Tónlíeikar (Útvarpstríóið). Grammófón. Danzlög. að „mín aðferð“ svarar jafnam betur tilgangimuim, sem fyilsta jöfnun mil'li flokkanmia. Meira og minma getur borið á milli, eftir pví sem á stendur. Stundumi getur „MöMers aðferð“ leitt til hreinna fjarstæðna, eilns og ég hefi sýnt fram á. Það gerir „min aðferð“ aldrei. Munurinm milli að- íerðanma er mestur, pegar mest skortir á, að uppbótaTþingsætiu nægi til fuilrar jöfnuinar miMi flokkanna, en verður minmi og minni pví mimina sem vamtar á, að uppbótarsætin hrökkvi. „Möl- lers aðferð" nær aldrei „minmi aðferð" um nákvæmni fyr en uppbótarsætin eru nægilega mörg tít fyllstu jöfnunar, pá fyrst, ög í pví eina tilfelli, er enginm rnurn- ur aðferðanna og sama hvor piedrra er viðhöfð. Mér þykir rétt að geta pess, af því að ég hefi nefnt hér nafm herra Þorkels Þortoelssonar, að hanm hliðrar sér hjá að dæma ivm það sem stærðfræðingur, hvað við sé átt með orðum stjórnarsknár- innar, að hverjum pimgfi’okki beri að hafa „pingsæti í sem fyllstu samræmi við atkvæðatölu sína“, sem hann telur ekki vera stærð- fræðiliegt orðaiag. Ef staðið hefði „í sem réttustu hlutfalli" og með pví hlutfalli verið átt við at- kvæðatöllu fliokksdeilda með ping- (mannatölu hams, telur hanm, að um ektoert hefði verið að viilast. Nú fuillyrði ég, og vitna umdir hvern einasta pm. í hv. deild, að engum hefir nokkurn timia dottið anrnað í hug en að eiinmitt petta væri mieining stjórmarskrár- innar, og að samkvæmt fyrirmæl- um hennar beri að keppa að pví með úthlutun uppbótarpingsæt- anna, að sem jafnastar atkvæð'a- tölur verði á bak við hvern pm. hvers flokks*, og ef svo er, hefi ég orð stærðfræðingsins fyrir pví — og endurtek ég pað, að ég átti alls ekki upptök að pví, að leit- I að var til hans um leiðbeiningar 1 í þessu rnáli, heldur hv. sjálf- stæðism. í stjórnarskrárnefndimmi — að stærðfræðilega megi sanna, að „mín aðferð“ taki „Möllens aðferð“ fram um að ná þessu marki, sem stjórnarskráin þá set- ur. Enda hefir hanm ekki getað fundið aðra aðferð fuilkomnari. Hefir hann líka lieyft mér að bera sig fyrir því, að sá skiiningur, sem ég legg í orðalag stjórnar- skrárinnar, fininiist sér eðlilegur, svo og „mín aðferði“ í hetra sam- ræmi við venjulegar aðfierðir við hlutfalLstoosningar en „MölLers aðfierð“. Virðiist mér hér ektoi purfa framar vitnanna við.--------- (| TLf H bÍRNO’’ TILKYK H i MCÁ'R ST. „1930“. Fundur í kvöld. íslajd i erlendum blöðum. I „The Lioensing World and Licensed Trade Review" hefir birzt grein, siem heJtir „So Ice- land, too goes wet“. I Aherdeen Press & Journal hefir birzt grein, sem heitir „Frozen Ioeland hás been made by volcainic fires“, eftir J. Bentliey Philip. 1 sama blaði birtíst grein, sem kölluð er „In fastnesses of Ioeliaíid“. I DaMy Sketch hafia birzt tvær myndir frá Islamdi og mynd af Mrs. Murray Chapman og sagt frá bók hennar og fierðalagi hér á lamdi. —* Fjöldamörg brezk blöð hafa birt fregmir af úrslitum atkvæða- grclðslunnar um bammið. (FB.) Sjómannakveðja. Erum á útleið. Veilfðan Kærar kveðjur. Skipverjar á SkallMfrímt. Skipshöfnin á botnvöipungnum Kára [Sölmundarsyni sendi F B eftirfarandi skeytr“í dag um loft- skeytastöðina í Þórshöfn í Fær eyjum: Lagðir af stað út. Veiiíðan Kærar kveðjur. Vér, sem vinnum eldhússtörfin heitir skáldsaga eftir Sigrid Boo. Guðjón ö. Guðjónsson sá um útgáfuna. Nokkrar myndir eru í bókinni. H. J. Nýja Bfð Grænland kallar. Sími 1544. Klæðaskápur og tauskápur til söiu. tækifærisverð, Nönnugötu 10. KJARNABRAUÐIÐ ættu allir að nota. Það er boll fæða og ó- dýr. Fæst hjá Kaupfélags-brauð- gerðinm í Bankastræti, sími 4562. „Dettita“ fer á laugardagskvöld (9. dez) í hraðfeið vestur og norður og kem- ur hingað aftur. — Farseðlar óskast sóttir fyrir há- degi. „Brðarta“ fer á sunnudagskvöld klukkan 12 á miðnætti um Vlestmannaeyjar til Leith og Kaupmanpahafnar. Farseðlar óskast sóttir á laugar- dag. Til jðlagjafa: Vefnaðarvðmi* fi fjðl- breytta úrvall. VerzlnniD Bjðrn Krlstjánsson. Jón Bjðrnsson & Co. U.M.F.Í U.M.F.V. GESTAMÓT UNGMENNAFÉLAGA ve.ður haldið i Iðnó næstk. laugardag og hefst kl. 9. — Tii skemtunar verður: —Mótið sett. — Upplestur, (Friðf. Guðjónsson). -- Karlakór syngur. — Sjónleikur. — Vikivakar. — DANZ. — Hljómsveit Aage Lorange. — Aðgðngumiðar veiða seldir í Iðnó á föstudag kl. 5—7 og augardag eftir kl. 1, og kosta peir kr. 2,50,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.