Alþýðublaðið - 08.12.1933, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.12.1933, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGINN 8. DEZ. 1933. ALÞÝÐUBLAÐIÐ BA6BLAÐ OG VIKUBLA® ÚT.GFANDI: AL Þ Ý Ð U.F L O K K. J,R IN N RITSTJÓRI: F. R. VALDEivIARSSON Ritstjórn og afgreiðsin: Hverfisgötu 8 — 10. Simar: 4900: Aígreiðsta, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Viihj. S. Vilhjélmss. (heima). 4905: Prentsmiðjan. Pitstjórnin er til viðtals kl. 6 — 7. Þingtlðindi Alpýðublaösins: Aft»ingi I gær. EFRl DEILD. Þar voru pessær f>ál.till. end- anlega aígr. sem ályktanir al- þingis: Um, dýrt'í&awppbót á Ipfxn emb- ag sfctrfs-mctjwct ríkssrns. Um Ipmwppbút kílrímaiwenna. Um kaup edia leiffiu rikissjóðs á sMarbmðslmtöð Otvegsbank- un\s, á Sólbakka. Þáil.tUL Jóns BaUlvinssonar mn skipun miilipingamfmkf til að imdirbúa Ipggjöf um nýbijkihvenfi, íj sveif\um var vísað tii síöari unií- ræðu xneð þeirri breytingu, að húri yrði pál.till. e. d., em ekki alþingis, í þvi skyni, að flýta fyrir afgreiðslu heninar- ÞálMl um afnám innftjítnkigjs- hafi\cm\na var tekin af dagskrá. • ' ; ’ ; 1 ' ) NEÐRI DEILD. ÞingxSályktumrtilkíga um snrnd- höUirn scmpykt. í neðri dieild voru aðalumræöur u;m kosni'mgalögin, og er sagt frá því máli á öðrum stað Áí bláðinu. Af öðrum málurn má gieta um| pingsálgktunartillögii um gð rík- iæjóðíim gi}sijði */s af kosfnáði vtði mndhöllUna, Var hún afgr. siem, ályktun alþingis. FLV6 LIPBEK6HS FKi AFRtKU TIL iMEBtKll 6EKK TEL London í morgun F. Ú. Fulltrúar rikisstjórnarinnar í Braz- ilíu, ásamt fjölda Bandarikjamanna sem þar búa, voru til taks að fagna Lindbergh og konu hans er þau lentu sígdegis í gær í Port Natal f Braziiiu, eftir fiug sitt frá vestur- Afriku, þau höfðu verið 16 klukku- stundir á leiðinni, og því flogið með 188 kilómetra meðalhraða á klukkustund. Lindbergh sagði að vélin hefði reynst ágætlega, og loftskeytatækin verið í besta lagi, og flugið þvi gengið eins vel og hægt var að hugsa sér. Vátrygging VátryggingaTfél1. London og Phioamex auglýsa í blaðijmi í dag alls konar tryggingiár:. Þiettia eru mjög fjársterk félög, eims og sjá má í auglýsingunni. útibússtjóri félagajnma á ÍSilandi, Þorvaldur Pálsson læknir, hefir sýnt blaðiinu skilríki fyrir þvi, að tölur þær, er hann birti.r í auglýsingunjni séu réttar. AJÉÞ*©¥B*AfiI# mii'nr'lElhiini imm n—■■ iiww. Bii»wmni..iin i Kosningalðgin samþykt fi neðri deild. Tilraait fihaldsmann til að brjóta stjórnar skrána mlstekst. TiIlSgnr lieirra nm úthlntan nppbótaÞlngsœta var (eid, en tillaga Vilmnndar Jónssonar sampykt. Eims og áður hefir verdð skýrt frá, urðu langar og harðar umir. í fyrra dag um kosnimgalögih:. eimkuim út af brtt. íhaldsmamna: í stjórnarskránmefnd um úthlutuin uppbótarþin.gsæta. Var sagt frá þeirri brtt. og tilgangi íhaldsiras með hemmi allýtárliegai í biaðinu í gær, og röksemdum fulltrúa Al- þýðuflokksins í stj.skr.n. giegn hienlnd. Umlr. um máiið hófust aftur gær og stóðu mestan hluta fund- artímianis. Reyndu íhaidsmienln iemn að verja þessa tilraun sína til að afta sér uppbótarsæta með römgu á kostmað Alþýðufliokksins. Eimk- urn vöktu ræður Jóns Pálmason- ar athýgli, pv í a,ð h a nn ját- aði. beinlínis að Sjálf- stœðis f /; iokkkuri n n œtt í tíð g r œ 0 u á b reg fimgunnt. Vilmundur Jónsson varð emm sem fyr einkum fyrir svörurn og fletti han.n, ofah af blekkiingum í- haldismianna í þiessu rmáli með ljósum tiæmum og tölum. Berni- harð Stefánsson svaraði eiininig Jómi Pálmasyni röksiamlegia. Ursbnrðnr (orseta. Vilmundur Jónsson hafði beiimt því til forseta, að meita að bera brtt. íhaldsjringmannamna undiír atkv., þajr sem í henni fælilst brot á því ákvæði stjórnarskrárianair, að hinir 11 jöfnunarþiingimenin, skiftiist' svo milili þingflokka, „að hvier þeirra hafi þingsiæti í sem fylstu samræmi við atkvæðatöiu sína við ulmennar kosuingar". Forseti kvað upp úrskurð á þá leið, að þótt hann gæti faillist á cTö brtt. Vilmundar væri nær því, að ná þessu- „fylsta .samræmi", en brtt. íhaldsþremenninga|n|na, væri þó ekki þar með sagt, að ekki væri enn til einhver aðferð, sem enn væri öfujridiin, en ná kynnii tiigarlgi stjórnarskrárininiar enm betur, og vildi hann því leggja báðar brtt. undir atkvæði deildar- innar. AikvœðagreiAsla. Tillttgnr fhaldsins (eldar. Hófst síðan atkvgr., og fóru svo ieikar, að. brti, íhald&man'ia vaf jeld m\eð atkvœoim Aipýðu- flokks- og Fr.amsókncor-manna ge.yn aikvœðmn íhcthJsins. Síðán, vgr, brtt. Vilrnnndaf, bar- in\ imdfr afkvœci og sctmp. með ölíum. porm greiddm atkv. Vimisar fleiri brtt. höfðu komii'ð fram. Stjórnarskrámefnd hafði borið fram brtt, sem gerðu all- miklar breýt. á frv., einkum uim sammingiu landslistaris. Voru brtt. raefndariinlnlar saímþykt,ar. Hafði Vilimiundur Jónsson ekki viljað gera ágreining ininán, nefndarinnor um þessar brtt., þótt hann væri ekki ánægður með sumar þeirra. Félst hann á þær gegn því lof- orði íhaldsmanna í nefndiniú, að þeir stæðu gegn frekari breytingu til skdmda á frv. Þetta loforð sitt stóðú íhaldsmenn þó ekki við, er til kom, því að þeir l#ðu fylgi sitt brtit. frá Hannesi, Pétri Otf. og Jóni á Reynistað, sem miðar til skemda, og var sú brtt. saimiþ. mteð atbeina þieirra. Þó má teija það mikinn sigur, að tókst að konui í veg fyrir þær gerræðis- tilraunir íhaldsmanná, seni fólust i brtt. þremenninganna, og má fyrst og fremist þakka þau úrsiit árvekni og harðfylgi fulltrúa Al- þýðuflokksinB í stjómarskrár- nefnd, Vilmuindar Jóin'sS'Oinar. Frá póststofunni. Undanfarin ár hefir mikil á- herzla veriö lögð á að fá póst fluttan með aukaskipum (togur- uim og flutningaskipum) milli landa og haifma innaulands. Þörf greiðra póstflutninga er m'ikið brýnni en svo, að ferðir á- ætlunarsikipa séu viðunandi. Af hálfu þeirra, sam skip hafa í förum, hefir ríkt svo mikið tómi- læti um að tilkymna pósthúsum skipaferðirnar, að furðu aætir. — Ætti þó skilningur þeirra, aem mtest vinina að viðskiftum, að vera niæmastur í þessu efni. Þeim þyrftii öilum að vera ljóst, að póstviðskiftin eru að jafnáði nauðsynlegur undajnfari annara viðskifta. — Síminln kemur hér að vísiu að miklu háldi, en er þói ekki fuilniægjandi. Nú hvílir sú skylda að lögum á stópaútgerðarmöninium og skip- stjórum, að láta pósthús á burt- fararstað vita uim skipaferðir 24 klst. áður en, ferðin hefst, og Mggja sektir, alt að 1000 kr„ við, ef út af er brugðið. Útgerðar- og nmráöa-men.n skipa 'Og skipstjórar hafa, með niokkmim undantekningU'm, mjög slælega fullnægt þessum ákvæð- um laganna, almeniniin'gi oftlega tili mitóiis baga. Til þess að örfa hlutaðeigenduir til skyldiurækni í þiessu efini, birti póststjórniin auglýsingu í Lögbirt ingablaðinu, dags. 30. ja|n. þ. á. — Var auglýsingin sérprentuð og send ölllluim pösthúsum á landiinu iog póststofan hér sendi sérprent- uin þesisa öllum þeim útgerðar- mömniuim og öðrum hé'r í btorginini, sem vitað var eða hugsanlegt þótti, að hefðu yfir skipum að ráða. — Árangur hefir orðið lítill. Saima tómliætið ríkir yfirleitt á- fram hjá þessum imönnum. Hafa því vafaliaust liðið hjá mörg tæki- færi til að koma pósti áleiðis fljótar en með áætlanaskipum. Eftir að dagblöð bæjairins hafa flutt þesisia ádrepu, ætitiu hlutað- eigendur naumast að geta borið fyrir sig, að þeim sé kunjnugt lum skyldur þær, sem að ofan er minist á. Póststofan í Reykjavík, 2. dez. 1933. 1, Sig. Baldvinsson. Nýútsprungin sóley isást á Hvanneyrartúni við SiglUfjörð 5. þ. m. Verklýðsmál á Akranesi Eins og kunnugt er, starfar verklýðsfélag Akra'ness í þremur dieildum: Sjómannadeiki, vefka- maninadieild og verkakvenuadeild. Sjómannaideildiin er að fara á á stað með samninga fyrir hásetia á vetrarvertíðinlni, og margir spá þar þungum róðri; þó eru samtök sjómanna mjög góð og saimminga- undlirbúniiniguriinn tekinn föstum tökum, og er því ástæða til að bú- ast við 'góðum árangri. Eiins og áður befir verið sagt frá hér í b’aíinu.gék't sjómannadei'd'in ný- iega fýrir stofnun samvinnufélags ujn fiskvefkun. — Kvennadeildin hefir eininilg starfað vel í vetur. Kom hún á fót húsmiæðranám- skeiði' sem stendur enin yfir, og nú nýverið hefir hún stofnað mál- fuinidáflokk, til að venja félags- konur við að taka til máls á fund- uim, en þær s'em venjuljega tala eru alit of fáar. Oftast í hvem viku hafa þær vinnukvöld (hainda- vinnu) og í sambandi við það uppliestur og stundum danz síðast, einkum, ef ungu stúlkurnar eru fjölmennar. Verks„tœðiO Brýnslau Hverfisgötu 4 (hús Garðars Gíslasonar), brýnir 811 eggjárn. Sími 1987. FiskfarsiO úr verzluriinni Kjðt & Grænmeti er sælgæti, emasllirfgeta veitt sér. Verzl. KfSt & Grænméti. Simi3464. Nýkomið: VerkamannaíSt. Vald. Poulsen, Klapparstig 29. Sími 3024. Frá Hafnarfiiði, FjárhagsáætlUn Hafnarfjárðar- kaupstaðar var tíl mnræðu á bæj- arstjórnarfundi Hafna'rfjarðar 5. þ. mi Fjárhagsáætlun þessi er mjög lík og síðasit liðið ár. Út- gjöld eru áætluð 366100,00 kr. Tiekjur 150 900,00 kr. og niður- jafnað gjald er 215 200,000 kr. eða 15 þús. lægra en í fyrra. — At- vininiubótavin.ma;n heldur stöfiugt á- fram, siðain byrjað va'ri i októbejr. Unnið er að gatnagerð, irolræsia- gerð og vatnsvieitu. Búið er að vinina fyriir rúmlega 30 þús. kr. FÚ. Kirkja fýknr. Síðast liðinn laugardalg var eitt hið mlesta aftakaveður sem komið gietur á Flateyjardail. Brettings- staðakirkja var njörfuð niður við stóran stein, sem vegur 500 kg. Þegar hún fór, dró hún steiniinm uim 12 álnir í loft upp, því að kirikjan smerist við, og kom niður á turninin, en þá losnaði bjargið og datt niðiur hinum megin við hana. Nýtt járnþak fauk af hlöðu í Flatiey og ónýttist. Heyskaði all- mikill varð þennia dag á nokkrum stöðurn á Tjörnesi. Trúlofnnnrliringar alt af fyriiliggjandi. Haraldgr Hagan. Sími 3890. — Austurstræti 3. Ódýrt Hveiti frá 0,15 pr. V* kgr. Hafrmjöl — 0,15-----— Hrísgr — 0,20-------— Sagogr — 0,30 —• — — Rismjöl — 0,35 — — — Kartöflumjðl 0,25 — — — Verzl. FELL, Grettisgötu 57, simi 2285. Orðsending. Harðfiskurinn margeftfrspurði er kominn aítur og aldrei betri en nú. Einnig mitt alþekta hangikjöt, er ég verka sjálf. Svið, bæði soðin og ósoðin. Hákarl, Súr hvalur. íslenzkt smjör, egg, jarðepli, rófur og margt fleira, sem of langt yrði upp að te'ja. — Vörugæði viðurkend og verðið í bezta lagi. Verzlun Krfistlnar J. Hagbarð, Laugavegi 26, — sími 3697, . Aldreifyr hefir verið tækifæri að kaupa jafnódýra borðlampa og nú. 20X afsláttnr til jóla. Raftækjaverzlun Eiriks Hjartarsouar, Laugavegi 20. Sími 4690. Íicmiík fahrttreinsttn og titun t $aua»uS4 «Siani <300 Jíejbjaoift Við endnrnýjam notaðan fatnað yðar og ýmsan húsbúnadf, sem pess parf með, fljótt vel og ódýrt — Talið við okkur eða simlð, Við sækjnm og sendnm aftui, ef óskað er>

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.