Morgunblaðið - 26.11.1996, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 1996 C 7
■i
URSLIT
Roma 10 4 3 3 17:13 15
10 4 3 3 15:11 15
Perugia 10 5 0 5 15:16 15
Fiorentina 10 3 5 2 12:10 14
10 3 4 3 11:10 13
9 3 3 3 10:10 12
Lazio 10 3 3 4 10:11 12
10 3 3 4 10:13 12
10 2 3 5 10:19 9
Cagliari 10 2 2 6 11:16 8
Verona 10 1 3 6 10:21 6
Reggiana 10 0 4 6 9:19 4
Sviss
Aarau - St. Gallen................2:0
Lausanne - Basle..................0:0
Lugano - Servette.................1:1
Luzern-Sion.......................3:3
Ziirich - Young Boys..............0:1
Neuchatel - Grasshopper...........3:1
Staða efstu liða:
Neuchatel 21 12 7 2 36:20 43
Grasshopper 21 9 9 3 40:27 36
Sion 21 9 9 3 32:20 36
Lausanne 21 9 6 6 34:31 33
Aarau 21 8 8 5 19:13 32
St. Gallen 21 7 8 6 20:25 29
Ziirich 21 6 8 7 24:25 26
Undankeppni HM
Port of Spain, Trinidad:
Trinidad & Tobago - Bandaríkin..0:1
Joe-Max Moore (34.). 8.000.
Los Angeles, Bandaríkjunum:
Guatemala - Costa Rica..........1:0
Juan Plata (vsp. 34.). 22.727.
JP-kast - Keiluvinir ............2099:1966
Sveitamenn - Egilsliðið.........2113:1967
Toppsveitin - Lávarðamir........ 1973:2132
HK.............. 32 29 1 2 16954:15825 59
Keflavík b...... 32 20 0 12 16213:15950 40
JP-Kast ........ 32 19 0 13 16441:16342 38
Sveitamenn ..... 32 19 0 13 16315:15961 38
Lávarðarnir..... 32 17 0 15 16514:16073 34
Toppsveitin..... 32 15 0 17 15715:15958 30
Keiluvinir ..... 32 14 0 18 16256:16384 28
Stórskotal...... 32 14 0 18 15978:16457 28
Spilabræður..... 32 12 1 19 15803:15889 25
Egilsliðið ..... 28 10 0 18 13887:14401 20
Sveigur......... 28 10 0 18 13584:13970 20
Gammarnir.......... 32 8 0 15908:16358 16
Hæsta skor:
Þorleifur Jón Hreiðarsson, HK..........256
Hæsta sería:
Jón Friðrik Ólafsson, Lávarð...........641
Hæsta meðaltal:
Guðm. SteinarLúðvíksson, Spilabr.......190
Flestar fellur að meðaltali:
ValgeirÞórisson, JP-Kast................. .4,3
Hæsti leikur liðs:
HK ...........................
Hæsta sería liðs:
Gammarnir.....................
Hæsta meðaltal liðs:
HK ...........................
.805
.2222
. 177
*
SKÍÐI
Heimsbikarinn
Park City, Utah:
Svig karla:
1. Thomas Sykora (Austurr.)....1:46.03
(51.49-54.54)
2. Thomas Stangassinger (Aust.) ...1:46.32
(51.82-54.50)
3. Kjetil Andre Ámodt (Noregi).1:46.91
(52.97-53.94)
4. Christian Mayer (Austurr.)..1:47.08
(52.20-54.88)
5. Ole Ch. Furuseth (Noregi)...1:47.12
(52.50-54.62)
Park City, Utah:
Stórsvig kvenna mín.
1. Sabina Panzanini (Ítalíu)....2:38.50
(1:18.8-1:19.62).......................
2. Anita Wachter (Austurríki)..2:39.12
(1:19.36-1:19.76)......................
3. Katja Seizinger (Þýskal.)...2:39.31
(1:19.72-1:19.59)......................
4. Spela Pretnar (Slóveníu)....2:39.74
(1:20.34-1:19.40)......................
5. Martina Ertl (Þýskal.)......2:39.75
(1:20.75-1:19.00)......................
Svig kvenna
1. Claudia Riegler (N-Sjálandi) 1:36.50
(49.90-46.18)
2. Pernila Wiberg (Svíþjóð)....1:36.57
(50.39-46.18)
3. Ingrid Salvenmoser (Austurr.) ...1:37.49
(51.42-46.07)
4. Patricia Chauvet (Frakkl.)..1:37.73
(51.58-46.15)
5. Sabine Egger (Austurr.).....1:37.74
(51.42-46.32)
BLAK
Íslandsmótið
Karlar
KA-ÍS...........................1:3
Staðan
Þróttur, N............ 6 6 0 18:1 18
Þróttur, R............ 5 4 1 13:7 13
ÍS ................... 7 3 4 11:14 11
KA ................... 6 1 5 6:16 6
Stjarnan ............. 4 0 4 2:12 2
Konur
KA-ÍS .......................... 0:3
Staðan:
IS ................... 5 4 1 13.5 13
Þróttur, N............ 4 3 1 11:4 11
Víkingur ............. 2 0 2 0:6 0
KA ................... 3 0 3 0:9 0
Kiruna, Svíþjóð: lOkmgangakarla: (Fijáls aðferð) 1. Björn Dahlie (Noregi) mín. ..26:15.1
2. Jari Isometsa (Finnlandi) 3. Kristen Skjeldal (Noregi) 4. SamiRepo (Finnlandi) ...26:41.4 ...26:44.8 ..26:46.3
5. Fulvio Valbusa (Ítalíuj 5 km ganga kvenna (Fpals aðferð) 1. Elena Valbe (Rússlandi) ...26:54.1 ,..14:31.4
2. Stefania Belmondo (Ítalíu) 3. Nina Gavrilyk (Rússlandi) 4. Katerina Neumannova (Tékkl.) 5. Lyubov Egorova (Rússlandi) ...14:41.8 ...14:42.2 ...14:47.1 ...14:47.4
KEILA
Islandsmótið
1. deild
8. umferð:
Keiluböðlar - PLS............. 2014:2081
Keilulandsveitin - Þröstur ... 2032:2235
ET - Keflavík a...............2080.2230
Keilugarpar - Stormsveitin.... 2149:2250
Úlfarnir - KR b ...............2128:2057
KK a ........... 28 26 0 8 15434:14823 40
Lærlingar...... 28 20 0 9 15397:14831 40
Stormsveitin.... 32 19 0 13 17914:17549 38
Keilugarpar..... 32 18 0 14 17205:17151 36
Þröstur......... 32 18 0 14 15847:16933 34
PLS ............ 32 17 0 15 17510:17298 34
Keiluiandsv..... 28 17 0 11 15177:14845 30
Keiluböðlar..... 28 15 0 13 14719:14709 28
ET ............. 32 10 0 22 16609:17163 20
Ulfarnir.......... 32 9 0 23 16817:17446 18
KRb.............. 32 7 0 25 16534:17220 14
Hæsta skor: -
SigurðurÞorsteinsson, Úlfarnir......257
Ásgrímur H. Einarsson, Stormsv......677
Hæsta sería:
ÁsgrímurH. Einarsson, Stormsv.......200
Hæsta meðaltal:
Ásgrímur H. Einarsson, Stormsv.......200
2. deild karla
Spilabræður - Keflavík b .... 1861:1952
Sveigur - HK ................ 1917:2062
Stórskotal. - Gammarnir ..... 1915:2222
IÞROTTIR
SUND
Bikarkeppni SSI, 1. deild
800 m skriðsund kvenna:
Kristín Minney Pétursd., ÍA......09.48.45
Eva Dís Björgvinsdóttir, SH......09.53.18
Hildur Einarsdóttir, Ægi.........09.55.32
1500 m skriðsund karla:
Richard Kristinsson, Ægir........15.54.02
Sigurgeir Þór Hreggviðss., Ægir.... 15.56.63
Örn Arnarson, SH.................16.20.35
200 m fjórsund kvenna:
Kolbrún Ýr Kristjánsdóttr, ÍA....02.28.74
Halldóra Þorgeirsdóttir, Ægir....02.31.16
Sunna Björg Helgadóttir, SH......02.33.55
200 m fiugsund karla:
Davíð Freyr Þórunnarson, SH......02.11.32
Richard Kristinsson, Ægir........02.11.48
Ragnar Jónasson, K.vík...........02.16.34
200 m flugsund kvenna:
Sunna Björg Helgadóttir, SH......02.33.56
Klara Sveinsdóttir, SH...........02.36.03
Arna Þórey Sveinbjörnsd., Ægir ....02.37.65
100 m baksund karla:
Örn Arnarson, SH.................00.59.51
Ríkarður Ríkarðsson, Ægir........01.02.42
Baldur Már Helgason, Ægir........01.04.49
100 m baksund kvenna:
Kolbrún Ýr Kristjánsdóttr, ÍA....01.08.73
Elín Sigurðardóttir, SH..........01.09.64
Hanna Björg Konráðsdóttir, K.vík.. 01.10.32
200 m bringusund karla:
Hjalti Guðmundsson. SH...........02.21.80
Þorvarður Sveinsson, SH..........02.24.16
Jakob Jóhann Sveinsson, Ægir.....02.31.88
200 m bringusund kvenna:
Halldóra Þorgeirsdóttir, Ægir....02.45.26
Gígja Hrönn Arnadóttir, UMSK.....02.45.78
Birna Björnsdóttir, SH...........02.46.27
200 m skriðsund karla:
Sigurgeir Þór Hreggviðss., Ægir....01.54.84
Richard Kristinsson, Ægir........01.55.15
Ómar Snævar Friðriksson, SH......02.01.10
200 m skriðsund kvenna:
Eydís Konráðsdóttir, K.vík.......02.09.79
Hildur Einarsdóttir, Ægir........02.14.54
Sunna Dís Ingibjargard., K.vík...02.17.49
4 x 100 m fjórsund karla:
A-sveit SH.......................03.58.23
A-sveit Ægis......................4.06.51
A-sveit K.víkur...................4.18.57
4 x 100 m fjórsund kvenna:
A-sveitÆgis......................04.41.32
A-sveit SH.......................04.42.04
A-sveitÍA........................04.44.21
200 m fjórsund karla:
Magnús Konráðsson, K.vík.........02.10.50
Þórður Ármannsson, ÍA............02.15.38
Þorvarður Sveinsson, SH..........02.15.46
100 m flugsund kvenna:
Eydís Konráðsdóttir, K.vík.......01.05.28
Elín Sigurðardóttir, SH..........01.05.92
ArnaÞórey Sveinbjörnsd., Ægir ....01.11.37
100 m flugsund karla:
Ragnar Jónasson, K.vík...........01.00.03
SigurgeirÞórHreggviðss., Ægir ...01.02.78
Kristján Guðnason, SH............01.04.57
100 m bringusund kvenna:
Halldóra Þorgeirsdóttir, Ægir....01.14.84
Kristín Guðmundsdóttir, Ægir......01.17.27
Birna Björnsdóttir, SH ..........01.17.41
100 m bringusund karla:
Hjalti Guðmundsson, SH.........01.04.19
Magnús Konráðsson, K.vík.......01.04.92
Þorvarður Sveinsson, SH........01.06.92
200 m baksund kvenna:
Eydís Konráðsdóttir, K.vík.....02.20.00
Kolbrún Ýr Kristjánsdóttr, ÍA..02.26.64
Sunna Dís Ingibjargard., K.vík.02.32.28
200 m baksund karla:
Örn Arnarson, SH...............02.03.37
Ómar Snævar Friðriksson, SH....02.16.14
Tómas Sturlaugsson, Ægir.......02.17.90
100 m skriðsund kvenna:
Eiín Sigurðardóttir, SH........01.01.12
Hildur Einarsdóttir, Ægir......01.01.92
Anna Bima Guðlaugsdóttir, Ægir..01.02.78
100 m skriðsund karla:
Ríkarður Ríkarðsson, Ægir......00.51.96
Magnús Konráðsson, K.vík.......00.54.44
Davíð Freyr Þórunnarson, SH....00.55.75
4 x 100 m skriðsund kvenna:
A-sveitÆgis....................04.10.40
A-sveit K.víkur................04.16.21
A-sveit ÍA.....................04.16.93
4 X lOOm skriðsund karla:
A-sveit Ægis..................03.35.7 5
A-sveitSH......................03.42.14
A-sveit K.vikur................03.44.70
LOKASTAÐAN
SH...............................27.742
Ægir.............................27.212
Keflavík.........................25.727
ÍA...............................22.657
UMSK.............................21.210
Ægir-b...........................21.210
LOKASTAÐAN f 2. DEILD
Ármann...........................21.692
UMFSelfoss.......................21.300
UMFN.............................18.496
KR...............................18.031
Óðinn............................16.351
Vestri............................9.677
UÍA...............................8.157
Þór...............................6.438
ÍBV...............................5.531
USVH Kormákur.....................4.555
l'SHOKKÍ
NHL-deildin
Leikir aðfaranótt laugardags:
Hartford - Pittsburgh................1:7
New J ersey - W ashington............1:5
■Dalls - Florida.....................1:2
Colorado - NY Islanders..............3:2
Calgary - Chieago....................2:5
Leikir aðfaranótt sunnudags:
Boston - Buffalo.....................2:3
■Ottawa - Hartford...................3:3
Tampa Bay - Philadelphia.............1:2
Toronto - Montreal...................3:4
Washington - New Jersey..............4:3
Edmonton - Calgary...................3:2
St. Louis - Florida..................1:3
■Phoenix - NY Islanders..............3:3
Los Angeles - Detroit................0:6
San Jose - Anaheim...................0:3
Vancouver - NY Rangers...............5:3
■ Eftir framlengingu.
Leikur aðfaranótt mánudags:
Anaheim - Detroit....................3:1
Staðan
Austurdeild
Norðausturriðill
Hartford..............10 6 4 60:60 24
Buffalo...............10 10 1 59:63 21
Montreal...............9 11 3 85:87 21
Boston.................7 9 4 57:68 18
Ottawa.................6 8 6 55:60 18
Pittsburgh.............7 13 1 65:81 15
Atlantshafsriðill
Florida...............14 3 5 70:43 33
Washington............12 9 1 66:60 25
Philadelphia..........12 10 1 65:62 25
NewJersey.............11 8 1 50:52 23
NYRangers..............7 13 4 76:75 18
TampaBay...............7 10 2 60:62 16
NYIslanders............4 9 8 52:63 16
Vesturdeild
Miðriðill
Dallas..................14 7 1 64:52 29
Detroit.................13 8 3 70:45 29
Chicago..............11 10 3 64:59 25
ST IjOuís...............12 11 0 72:70 24
Toronto..................9 13 0 67:77 18
Phoenix......;.........6 11 4 49:63 16
Kyrrahafsriðill
Colorado................15 5 4 91:50 34
Vancouver...............12 8 0 61:59 24
Edmonton................11 11 1 77:74 23
LosAngeles...............9 10 3 59:72 21
Calgary..................9 12 2 59:59 20
SanJose..................7 12 4 58:77 18
Anaheim..................6 13 4 62:80 16
KORFUKNATTLEIKUR
Utah stöðvaði
Chicago Bulls
AMERÍSKI
FÓTBOLTINN
NFL-deildin
■Baltimore - Jacksonville.........25:28
Buffalo - NY Jets.................35:10
Chicago - Detroit.................31:14
Cincinnati - Atlanta..............41:31
Houston - Carolina.................6:31
Kansas City - San Diego...........14:28
Minnesota - Denver................17:21
New England - Indianapolis........27:13
Tampa Bay - New Orleans............13:7
■Washington - San Francisco.......16:19
Arizona - Philadelphia............36:30
NY Giants - Dallas.................20:6
Seattle - Oakland.................21:27
St. Louis - Green Bay..............9:24
■ Eftir framlengingu.
Utah Jazz varð fyrst til að sigra
meistara Chicago Bulls í NBA-
deildinni í körfuknattleik á tímabil-
inu. Chicago sigraði í 12 fyrstu leikj-
um sínum en tapaði þeim 13. í Salt
Lake City 105:100 um helgina þrátt
fyrir enn einn stórleik hjá Michael
Jordan sem gerði 44 stig. Met Wash-
ington frá 1948 og Houston frá
1993 stendur því enn en þá sigruðu
liðin í 15 fyrstu leikjunum.
Karl Malone gerði 11 af 36 stig-
um sínum í fjórða leikhluta og tók
15 fráköst fyrir Utah, sem nýtti sér
villuvandræði Dennis Rodmans og
sigraði í fimmta leiknum í röð.
„Þetta var stór sigur fyrir okkur,“
sagði Malone. „En þetta er aðeins
einn leikur og þessir strákar eiga
enn titil að verja.“ Bryon Russell
og Jeff Hornacek gerðu sín 17 stig-
in hvor og John Stockton var með
12 stig og átti 13 stoðsendingar.
BLAK
„Það er gaman að spila við þessa
pilta,“ sagði Jerry Sloan, þjálfari
Utah. „Jordan skemmti öllum og
erfitt var að leika á móti þessu liði.
En mínir menn gáfu ekkert eftir
og sem betur fer var heppnin með
okkur."
Rodman tók 10 fráköst en fékk
aðra tæknivillu sína í stöðunni
100:98 fyrir heimamenn og 14 sek-
úndur til leiksloka. „Við náðum
aldrei að stjórna ferðinni því við
vorum fimm á móti átta - dómar-
arnir meðtaldir - og þannig lít ég
á það,“ sagði Rodman. Jordan fór
yfir 40 stiga múrinn í 146. skipti í
deildarleik. „Þetta var mikil bar-
átta,“ sagði hann. „Allir töluðu um
vöm en í fyrri hálfleik vom liðin
með 60% skotnýtingu. Við hittum
ekki úr nokrum góðum fæmm og
þeir ekki heldur en útilokun Rod-
mans skipti sköpum."
Enntap
hjáKA
Lið ÍS skellti KA á Akureyri um
helgina í þremur hrinum gegn
einni. IS vann fyrstu tvær hrinurn-
ar án teljandi erfiðleika, 15:9 og
15:10. Dæmið snerist hins vegar
í þriðju hrinunni þar sem lið KA
gaf ekki þumlung eftir og með
mikilli baráttu náði liðið að skella
stúdentum 15:9 eftir 30 mínútna
leik. Fjórða hrinan galopnaði leik-
inn á tímabili þar sem KA var 8:2
yfir eftir að uppspilara IS, Jóni
Ólafi Bergþórssyni, hafði verið
sýnt rauða spjaldið fyrir að sparka
í og bijóta stól á varamannabekk
í reiðiskasti eftir að honum hafði
verið skipt út af. Eftir þessa
óvæntu uppákomu setti lið IS í
fluggírinn og hafði betur á
lokakafla hrinunnar, 15:13, en tæp-
ara mátti það ekki standa. Stefán
Þ. Sigurðsscin lék vel á miðjunni
fyrir IS og Óskar Hauksson skilaði
móttökunni sérstaklega vel allan
leikinn. Hjá KA átti Davíð Búi
Halldórsson hins vegar ágæta
spretti inn á milli fýrir sitt lið.
Guðbergur rekinn
Guðbergur Egill Eyjólfsson,
uppspilari, sem gekk til liðs við
KA fyrir þetta tímabil og náði að
leika fimm leiki með liðinu leikur
ekki fleiri leiki fyrir KA þar sem
hann var látinn hætta hjá félaginu,
og er ástæðan sögð vera skortur
á samstarfsvilja. Brotthvarf Guð-
bergs mun að öllum líkindum
veikja lið KA en forsvarsmenn KA
töldu það skásta kostinn eins og
mál stæðu en Pétur Ólafsson ann-
ar af þjálfurum liðsins mun taka
við uppspilarahlutverkinu aftur.
Stúdínur skelltu hinu reynslu-
lausu liði KA á Akureyri í þremur
hrinum gegn engri og það var leik-
ur kattarins að músinni þar sem í
liði KA eru flestir leikmennirnir
að stíga sín fyrstu skref í alvöru-
leikjum en framtíðin er þeirra -
það sýndu stúlkurnar á köflum.
Dæhlie
bætti met
Svans
BJÖRN Dæhlie frá Noregi sigr-
aði S fyrsta heimsbikarmóti
vetrarins í skíðagöngu sem
fram fór í Kiruna í Svíþjóð á
iaugardaginn. Þetta var 31. sig-
ur hans í heimsbikamum og
bætti hann þar með met Svíans
Gunde Svans. „Það er svolítið
sérstakt að hafa náð metinu
af Gunde Svan. Hann hefur
alltaf verið fyrirmynd mín,“
sagði Dæhlie eftir sigurinn.
„Ég bjóst ekki við sigri svo
snemma vetrar þvi ég stefni
að því að vera í toppæfingu í
febrúar þegar heimsmeistara-
mótið fer fram í Þrándheimi.11
Finninn Jari Isometsa varð
annar, 26 sekúndum á eftir
Norðmanninum. Vladimir
Smirnov frá Kasakstan, sem á
28 sigra að baki í heimsbik-
ai-keppninni, varð að sætta sig
við níunda sæti og var hann
meira en mínútu á eftir
Dæhlie.
í 5 km göngu kvenna sigr-
aði Yelena Valbe frá Rússlandi
og var það 38. sigur hennar í
keppninni. Hún var 38 sekúnd-
um á undan Stefaniu Bel-
mondo frá Ítalíu, sem varð
önnur.
FELAGSLIF
Aðalfundur knattspyrnu-
deildar Breiðabliks
Aðalfundur knattspyrnudeildar Breiðabliks
verður í félagsheimilinu fimmtudaginn 28.
nóvember nk. og hefst kl. 20.30. Hefðbund-
in dagskrá; venjuleg aðalfundarstörf og
önnur mál.
Ikvöld
Handknattleikur
2. deild karla:
Keflavík: Keflavík - Ögri....kl. 20
Smárinn: Breiðablik - Fylkir.kl. 20
Badminton
Meistaramót KR, sem er opið mót í
tvíliða- og tvenndarleik fer fram í
KR-heimilinu í kvöld og hefst kl.
18.00.
Knattspyrnuþjálfari óskast
Knattspymudeild Víkings i Ólafsvík óskar eftir að ráða þjálf-
ara fyrir meistaraflokk karla og yngri flokka félagsins.
Upplýsingar veita:
Birgir Örn, s. 588 2239 eftir kl. 20.30,
Eggert, s. 586 1213 eftir kl. 20.00.