Morgunblaðið - 29.11.1996, Qupperneq 2
MORGUNBLAÐIÐ
2 B FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1996
DAGLEGT LIF
i
T íminn
Hvernig líður stundin í huga manns?
sónum. Tíminn er
punktur á línu, hringur,
spírall og svelgur.
Gunnar Hersveinn
hugsaði um tímann fyrr
og nú og ræddi við þrjár
manneskjur um hann
> HEFÐBUNDNUM afrískum
I samfélögum liggur tíminn í
1 hring og er mældur í verk-
um eftir árstíðum. Reiknað
er með að framtíðin verði
eins og nútíðin og fortíðin,
hún geymir engan örlagaríkan
atburð sem breytir öllu.
Ókominn atburður, eins og spáð
heimslok, sem enginn veit hvenær
muni eiga sér stað leiðir tímann
burt úr hringnum-í beina línu eft-
ir stefnu og markmiði mannsins.
Þrátt fyrir hringrás árstiðanna
hefur hinn nútima vestræni maður
sett stefnuna fram á veginn með
þróun og þroska í augum.
Tími kristninnar er lína frá sköp-
un til fæðingar Krists og fram til
dómsdags, tíminn er punktur sem
rennur eftir beinni línu sem nemur
staðar í heimsendi og allt verður
nýtt aftur.
Tíminn er bundin per-
Morgunblaðið/Ásdís
DAVÍÐ Ólafsson með dagbók Tómasar Jónas-
sonar bónda á Hróarsstöðum í Fnjóskadal:
„Týmatal og veðráttufar".
hana ekki upp. Hann er
á hálfgerðum hlaupum
allan daginn og verður
tímaþræll. Hann
stjórnast af timan-
um og lýtur klukk-
unni.
Dæmi 2: Óskar
fylgist með sam-
borgurum sínum
og ályktar að
þeir telji sig geta
tapað tíma, mis-
notað tíma og
eytt tímanum.
Hann ákveður að
líta öðrum augum á málið: „Ég
skapa minn tíma sjálfur. Ég ræð
yfír hvað ég geri og hvenær ég
geri það, en klukkan ekki. Tíminn
verður til þegar ég framkvæmi
eitthvað. Ef ég sit og spjalla um
heima og geima við vini mína hef
ég ekki tapað neinu. Ég mæli tím-
ann með því sem ég geri.“
Hér eru tvennskonar viðhorf til
tímans á ferðinni, að láta stjórnast
af tímanum og að stjóma tímanum
í lífi sínu.
Breytt tímaskynjun
íslendinga á
18. og 19. öld
Davíð Ólafsson er í MA námi í
sagnfræði við Háskóla íslands og
stundar rannsóknir á handritadeild
Landsbókasafns á upphafi, eðli og
notkun dagbóka. Hann hefur fund-
ið sterkar vísbendingar um hvemig
fyrri aldar fólk upplifði tímann.
KRONOS
eftir
Ignaz
Giinther
(1725-
1775).
Tímann er einnig
hægt að ímynda sér
sem gorm, hann er
hringlaga en hringirnir lokast
aldrei, þetta felur í sér þróun
og er einskonar stig milli línu
og hrings.
Tíminn er afstæður,
hann er háður þeim sem
upplifir hann og því per-
sónulegur. Hver maður
er vera í tíma og upplif-
unin er líka háð tauga-
kerfinu og menning-
unni. Það sem mann-
eskju finnst hratt finnst
flugu hægur gangur. í
rólegheitunum getur
hún sloppið undan skell
mannslófans enda taugakerfi
hennar tíu sinnum sneggra en
mannsins.
Viðhorf til tímans skiptir máli.
Dæmi 1: Einar skipuleggur dagana
í smáatriðum og temur sér að lifa
eftir stundaskrá. Hann hamast við
að gera allt á ákveðnum tíma og
það verður honum keppikefli. Hann
verður háður stundatöflunni og
brýtur
Nýjar víddir
í kynningu lands og þjóðar
HÚN er listmálari og einn af þekkt-
ustu grafísku hönnuðum landsins.
Hann tekur óvenjulegar ljósmyndir.
Þau heita Kristín Þorkelsdóttir og
Hörður Daníelsson. Saman hafa
þau ferðast um landið árum saman
og málað og myndað.
Arið 1993 stofnuðu þau fyrirtæk-
ið Nýjar víddir, sem gefur út dagat-
öl, póstkort, jólakort, bókmerki og
fleira. Myndimar sem prýða fram-
leiðsluna eru yfírleitt afrakstur
ferðalaganna. „Sonur okkar, Daði,
tók þátt í að koma fyrirtækinu á
laggimar og er framkvæmdastjóri
þess. Við höfum öll myndsköpun og
hönnun að áhugamáli og leggjum
mikinn metnað í að útgáfuefni okk-
ar gleðji augað. Vandaðar kveðjur
frá íslandi em meginvið-
fangsefni okkar og kortin og
dagatölin gera íslendingum
kleift að mynda skemmtileg
tengsl við viðskiptavini og
vini í útlöndum," segir Krist-
ín.
Uppskera af akri Ijósslns
Stærsti útgáfugripur
Nýrra vídda er dagatalið Af
ljósakri. Kristín segir dagat-
alið einkum hafa unnið sér
sess fyrir glæsilegar breið-
myndir Harðar af íslenskri
náttúra. Hörður á hugmyndina að
nafninu, en ljósmyndimar era upp-
skera hans af akri hinnar sérstöku
íslensku birtu.
JVJ
DAGATALIÐ Af ljósakri
árið 1997.
Á baksíðu dagatalsins er að
þessu sinni kort af íslandi, sem
sýnir eldgosa- og landreksbelti,
helstu virku eldstöðvar frá land-
námstíma og sýnt hvar myndirnar
eru teknar. „Það er eiginlega til-
viljun að við eram með kort yfir
eldstöðvar. Við gengum frá kort-
inu í vor og áttum ekki, frekar
en aðrir, von á eldgosi í ár.“
Með hverri ljósmynd fylgir
ljóðrænn texti eftir Þórdísi
Kristleifsdóttur, íslenskufræð-
ing, sem einnig starfar við fyr-
irtækið. „Við hjónin komum
lítið nálægt rekstrinum að öðru
leyti en því að vera ráðgjafar í hönn-
un. Þótt við séum oft með í ráðum,
hvílir hitinn og þunginn á Daða,
Þórdísi og Gunnari Halldóri Gunn-
arssyni, sölustjóra. Reyndar eru
Nýjar víddir sannkallað fjölskyldu-
fyrirtæki, þau Daði og Þórdís eru
hjón, Gunnar er æskuvinur Daða
og með okkur starfar einnig Her-
borg Sigtryggsdóttir, iðnrekstr-
arfræðingur, sem er skólasystir og
æskuvinkona Þórdísar.
„Við erum áhugasöm um að
málfar sé ekki síður vandað en
annað og þar sem textar, t.d. í Af
ljósakri, eru á sænsku, ensku,
þýsku, frönsku og spænsku höfum