Morgunblaðið - 10.12.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.12.1996, Blaðsíða 1
BLAÐ ALLRA LANDSMANMA ffatlpiiiMaMfr Vlnningar Fjöldi vinnlnga Vlnnlngs-upphœð 1 S8f5 0 4.474.034 2.'$^ 149.230 3.4"5 86 8.980 4. 3af5 2.930 610 03.12.-09.12. 961 Morgunblaðið/Kristinn HAUKAR lögðu granna sfna í FH nokkuð örugglega í gœrkvöldi þegar IIAIn áttust við í 1. deildinni í handknattleik og eru Hauk- ar komnir í annaA sœtl deildarinnar. Aron Kristjánsson átti góAan leik fyrir Hauka á línunni og hér gerir hann eitt af fimm mörkum sínum án þess að GuAjón Árnason koml vörnum vlA. Halldóra Norður- landa- meistari HALLDÓRA Þorgeirsdóttir úr Ægi varð um helgina Norð- urlandameistarí unglinga í 100 m bringusundi stúlkna en mótið f6r fram í Varberg í Svíþjóð. Halldóra sy nti á 1.14,09 mínútum, sem er hennar besti tími til þessa. Halldóra var eini íslenski keppandinn sem komst á verðlaunapall í mótinu en alls tóku níu íslenskir sundmenn þátt að þessu sinni. Halldóra hreppti 4. sœti í 200 m bringu- sundi á 2.41,26 min. og náði þar einnig sínum besta tíma. KNATTSPYRNA Örn Gunnarsson, stjórnarmaður Knattspyrnufélags ÍA Engar upphæðir hafa enn verið nefndar Enska blaðið Daily Telegraph greindi frá því á laugardag að Newcastle væri að hugleiða að bjóða milljón pund (um 110 millj. kr.) í Skagamanninn Bjarna Guð- jónsson sem er 17 ára og var kjör- inn efnilegast leikmaður 1. deildar á liðnu keppnistímabili. Örn Gunnarsson, stjórnarmaður Knattspyrnufélags ÍA, sagði við Morgunblaðið að engar tölur hefðu UPPLYSINGAR AkUlvv .-•¦ . | •- • -: . Ha1 --: ð \ .v.v nuwHM í«tk>u v.ntnn.) i tau^aKtagatottö i •.inni I Viki'i.jrtl^tt^.iu. v«ai-C*ur 1. vtnfunvjiu t\óTrtUtm * iiumjuo, ^tíiinn.-.'. . ¦¦ .-.V> víu tOO i'.i»Díi>rtii- í»«0»írt?r 1. vinra verið nefndar varðandi Bjarna og því væru þessar fregnir úr lausu lofti gripnar. Morgunblaðið greindi frá því sl. föstudag að Newcastle hefði óskað eftir viðræðum við ÍA vegna Bjarna, sem er samningsbundinn Skagamönnum út næsta ár, og boðið honum aftur út til æfínga en hann var hjá enska félaginu fyrir tveimur vikum og æfði tvisv- ar með liðinu. „Newcastle vill skoða Bjarna betur og hafa hann hjá sér í einhvern tíma, jafnvel þrjá til fjóra mánuði en engar upphæðir hafa verið nefndar í því sambandi," sagði Örn. „Við höfum óskað eftir nánari upplýsingum frá Newcastle en hvorki sett upp verð fyrir Bjarna né fengið tilboð í hann." Vertu viíbúinfn) vinnfngl ll ^\\ rnikiis að vin** 1. vinnínpur et ixiUAur 100 mllljónír i;r. KÖRFUKIMATTLEIKUR: OVÆIMTUR SIGURIR A KR / C4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.