Morgunblaðið - 10.12.1996, Side 1

Morgunblaðið - 10.12.1996, Side 1
 1 BLAÐ ALLRA LANDSMANNA JWór!SpiroMaM®> 1996 M ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER BLAD Morgunblaðið/Kristinn HAUKAR lögðu granna sina í FH nokkuð örugglega í gærkvöldl þegar llöln áttust viA í 1. delldlnnl í handknattleik og eru Hauk- ar komnir í annað sæti deildarinnar. Aron Kristjánsson átti góðan leik fyrir Hauka á línunni og hér gerir hann eitt af fimm mörkum sínum án þess að Guðjón Árnason komi vörnum vlð. Halldóra Norður- landa- meistari HALLDÓRA Þorgeirsdóttir úr Ægi varð um helgina Norð- urlandameistari unglinga í 100 m bringusundi stúlkna en mótið fór fram í Varberg I Svíþjóð. Halldóra synti á 1.14,09 mínútum, sem er hennar besti tími til þessa. Halldóra var eini íslenski keppandinn sem komst á verðlaunapall í mótinu en alls tóku níu islenskir sundmenn þátt að þessu sinni. Halldóra hreppti 4. sæti i 200 m bringu- sundi á 2.41,26 min. og náði þar einnig sínum besta tíma. KNATTSPYRNA Örn Gunnarsson, stjórnarmaður Knattspyrnufélags ÍA Engar upphæðir hafa enn verið nefndar Enska blaðið Daily Telegraph greindi frá því á laugardag að Newcastle væri að hugleiða að bjóða milljón pund (um 110 millj. kr.) í Skagamanninn Bjarna Guð- jónsson sem er 17 ára og var kjör- inn efnilegast leikmaður 1. deildar á liðnu keppnistímabili. Örn Gunnarsson, stjórnarmaður Knattspyrnufélags ÍA, sagði við Morgunblaðið að engar tölur hefðu verið nefndar varðandi Bjarna og því væru þessar fregnir úr lausu lofti gripnar. Morgunblaðið greindi frá því sl. föstudag að Newcastle hefði óskað eftir viðræðum við ÍA vegna Bjarna, sem er samningsbundinn Skagamönnum út næsta ár, og boðið honum aftur út til æfínga en hann var hjá enska félaginu fyrir tveimur vikum og æfði tvisv- ar með liðinu. „Newcastle vill skoða Bjarna betur og hafa hann hjá sér í einhvern tíma, jafnvel þrjá til fjóra mánuði en engar upphæðir hafa verið nefndar í því sambandi," sagði Örn. „Við höfum óskað eftir nánari upplýsingum frá Newcastle en hvorki sett upp verð fyrir Bjarna né fengið tilboð í hann.“ KÖRFUKNATTLEIKUR: ÓVÆIMTUR SIGUR ÍR ÁKR/C4 ■ I v Vhytíu'igiiij VINNINGSTOUJR LAUGARDAGINN 7.12.1996 Fjöldl vlnnlnga vlnnlngs- upphæð Vinningar 4.474.034 149.230 3.48,5 8.980 4. 3af 5 2.930 610 3.019 7.481.304 11111 ■4 12.1996 VINNINGSTOLUR MIOVIKUDAGINN AÐALTOLUR BONUSTOLUR Fjöldi vlnnlnga Vlnnlngs- upphæð Vinningar 44.690.000 2 5 at •tbýf 313.738 S0.OU5 3. 58,6 246.500 211 1.850 3 af 6 5- 740 220 oonus Samtals: 952 45.803.388 03.12.- 09.12. 96 UPPLÝSINGAR (auya rvtaytaK»ttoi*iu V L'l u K*>vptu 1 usólunm píj Kt A á AKtuvytv 09 Sólutvj r iunuiw Húncjbr aut 14 » HatftðtrfirÓL \iu 3000 inaiint- íóstcju vuxniny \ lavi.jd>viay istí>ttóimv aó. þóssu íiinii*. I VikinyítU 'ttninu vöíOvir 1, vmninyur tvc»fa Króna. Kivu a inoiyMiv i \<it t£K> vmUjcxmr Vertu viðbúin(n) vinningi tvðif soáíjt K\\ mikils aö vlní'® 1. vínmngur m iætlíður 100 mnljófnr l;r

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.