Morgunblaðið - 17.12.1996, Side 1
BLAÐ ALLRA LANDSMANNA
1996
ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER
BLAD
HANDKNATTLEIKUR
VINNINGSTOLUR
MIÐVIKUDAGINN
Viggó vill
fáGeir
VIGGÓ Sigurðsson, þjálfari þýska
liðsins Wuppertal, hefur mikinn
áhuga á að fá landsliðsfyrirliðann
Geir Sveinsson til félagsins.Viggó
sagði að hann hefði rætt við Geir
og vonaðist til að hann kæmi og
liti á aðstæður hjá félaginu strax
eftir áramótinu. „En það er ekki
búið að skrifa undir neina samn-
inga eða neitt í þeim dúr. Við
höfum áhuga á að fá Geir og
hann vill leika í Þýskalandi. Hann
myndi leysa tvö vandamái fyrir
okkur. Línumaðurinn okkar er
ekki mjög sterkur og þar yrði
Geir góður og svo auðvitað í vöm-
inni, þar erum við með 36 ára
gamlann Rússa sem Geir myndi
leysa af,“ sagði Viggó.
Viggó og félagar í Wuppertal
unnu Diisseldorf, 27:21, á sunnu-
daginn og er iiðið nú eitt í efsta
sæti norðurriðli 2. deildar, hefur
26 stig en Rostock og Schwartau
em með 24 stig og næstu Iið þar
á eftir með 18. Dímítrí Filippov
gerði 6 mörk, Ólafur Stefánsson
5 og Dagur Sigurðsson 4. í leik á
dögunum, sem Wuppertal vann
39:19, gerði Filippov 14 mörk og
sagði Viggó hann í miklum ham
þessa dagana.
„ Auðvitað langar Geir að leika
í fyrstu deildinni hér og það hljóta
fleiri lið en okkar að hafa áhuga
á að fá hann. Ég get þvi miður
ekki enn lofað því að við leikum
í fyrstu deild næsta vetur því við
eigum erfiða leiki eftir,“ sagði
Viggó.
Atján lið em í hvomm riðli 2.
deildar. Efsta lið hvors riðils fer
beint upp í 1. deild en liðin sem
verða í öðm sæti leika heima og
að heiman um réttinn til að leika
við það lið sem verður í þriðja
neðsta sæti 1. deildar. „Ef við
lendum í þessu er það mjög slæmt
fyrir landsliðið þvi síðasti leikur-
inn er ekki fyrr en 16. maí og HM
í Japan hefst daginn eftir,“ sagði
Viggó.
AÐALTÖLUR
Gullstúlkurnar samar vid sig
Nordfoto
DÓIMSKU ólympíumeistararnir í handknattleik bœttu enn
einni rósinni í hnappagatió um helgina með því að verja
Evrópumeistaratitillnn eftir sigur á Norðmönnum í úrsiitalelk
mótsins, 25:23. Hér er Janne Kolling með verðlaunaskjöldlnn
og vlð hllð hennar stendur Camille Andersen.
SKIÐI
Kristinn sló silfur-
hafanum frá ÓL við
íífl
í'toi
mu;
uni
ÓT3.
njjfl
Kristinn Björnsson frá Ólafsfirði
er heldur betur að ná sér á
strik í skíðabrekkunum í Evrópu. Á
laugardaginn sigraði hann í alþjóð-
legu svigmóti í Hoch Ybrig í Sviss
og sló þar m.a. við frægum köppum
úr heimsbikamum. Hann hlaut
12,31 FlS-stig sem er besti árangur
hans til þessa.
Kristinn hafði mikla yfírburði í
sviginu og fór báðar ferðimar á sam-
tals 1.32,23 mín. og var rúmum
tveimur sekúndum á undan Juha
Javi frá Finnlandi sem varð annar.
Silvan Beitrametti frá Sviss varð
þriðji og Urs Kaelin, sem vann m.a.
silfurverðlaun í stórsvigi á Ólympíu-
leikunum í Lillehammer og hefur
verið á meðal fremstu manna í
heimsbikarnum undanfarin ár, varð
fjórði. Kristinn er nú kominn með
13,15 FlS-stig á alþjóða styrkleika-
listanum, en tvö bestu mótin gilda.
Miðað við síðasta heimslista gefur
þessi árangur hans sæti í kringum
45 á heimslistanum sem er besti
árangur sem íslenskur skíðamaður
hefur náð í svigi.
Á sunnudag náði Arnór Gunnars-
son frá ísafirði 6. sæti í svigi á sama
stað. Kristinn fór út úr brautinni í
fyrri umferð og hætti. Arnór hlaut
23 FlS-stig og er það besti árangur
hans til þessa.
Kristinn og Arnór keppa báðir í
svigi heimsbikarsins sem fram fer
í Madonna di Campiglio á Ítalíu í
dag.
Kristinn Björnsson.
AFREK / C2
Gunnar
með tilboð
frá Roda JC
GUNNAR Einarsson, knatt-
spyrnumaður úr Val, er með
tilboð frá hollenska liðinu
Roda JC. Félagið hefur náð
samkomulagi við Gunnar um
tveggja ára samning, en verið
er að ganga frá samningum
við Val um félagaskiptin.
Gunnar er tvítugur og hef-
ur verið fastamaður f U-21
árs landsliðinu í síðustu leikj-
um. Hann lék í vörainni lyá
Val í sumar og vakti athygli
fyrir góðan leik á fyrsta ári
sínu í 1. deild. Hann fór til
Roda JC eftir keppnistimabil-
ið hér heima og hefur æft
með liðinu síðan. Hann hefur
leikið tvo leiki með aðalliðinu
og stóð sig það vel að félagið
vffl nú semja við hann. Gunn-
ar kemur heim fyrir jóiin en
fer með liðinu í æfingabúðir
til Kanaríeyja eftir áramótin.
UPPLYSINGAR
► Tveir af fjórum bónusvinningunum i
laugardagslottoinu voru keyptir i
Happahúsinu í Reykjavik. Hinir voru
keyptir i bensin og veitingasölunni i !
Stykkishólmi og Blönduskálanum
Blönduosi. Lottospilurunum er bent a
ad þeir geta nálgst allar upplýsingar
um úrslit leikja Islenskrar getspár i
grœnu símnnúmeri: 800 6511, en einnig
í sima 568 1511
KNATTSPYRNA: HELGISIGURÐSSON AFTUR í FRAM / C3