Alþýðublaðið - 14.12.1933, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.12.1933, Blaðsíða 2
Hingað’’til*hefir það alment verið fundið smiörlíki til foráttu, að það ekki innihéidi/vítamín, Svana-vítamínsmjörlíki inniheldur samkvæmt rannsóknum á vitaminsrann sóknarstofu rikisins i Danmörku jafnmikið vitamin danskt sumarsmjör. Það er pví: í. næringarríkara en smjörlíki, 2. bragðbetra og smjörlegra, 3.1framúrskarandi í allan bakstur. 4. steikist og brúnast bezt. annað Svana-vitaminsmörlíki fæst nú í sérlega fallegum og hentugum öskjum, með loki á hjörum,*höldu og lás, Kaupið eingöngu næringarríkasta smjörlíkið. •^OMNMAPk C!MNNfcgU«föW* > f * REVKJAV6 K • Alt, sem' til hans þarf, þar'á meðal ódýr og góð bökanaregg, verður.bezt aðlkaupa i - K1DDAEUÐ |Þórsgötu 14, simi 4060, FIMTUDA0INN 14. DEZ. . 1933. | Viðskifti daqsins. j KJARNABRAUÐIÐ ættu alltr að nota. Það er holl fæða og ó- dýr. Fæst hjá Kaupfélags-brauð- gerðinni í Bankastræti, sJmi 4562. Geymsla. Reiðhjól tekin til geymslu. örninn, Laugavegi 8 og 20, og Vesturgötu 5. Símar 4161 Komið í tæka tíð með jóla- pvottinn. Rullustofa Reykjavíkur, sími 3673. Rúliugardínur og divanteppi ódýrast og bezt á Skólavö ðustíg 10 Konráð Gíslason, sír i 2292. Kaffi- & mjólkur-salan við Vörubílastöðina við Kalkofnsveg: Kaffi, mjólk, kökur, öl, sígarettur með Lægsta útsöluverði. Opið frá kl. 6 árd. til kl. lli/2 síðd. Það er gott að murta Kjötbúð- ina Skjaldbreið, sími 3416. — Gleymið ekki að hringja þangað, ef ykkur vantar eitthvað nýtt og gott í matinn. Bezta jðlagiötln er PFAFF- sanmaTðl. — 70 ára reynsla er bezta trygglngln fyrir gœðnm og endlngn. Magnús Þorgeirsson, Bergstaðastr. 7. Siml 2138. Vinsamlegast beinum vér þeirii fyrirspurn til yðar, hvort þér hafið athugað vöruverðið í BRISTOL. Tóbak, konfektkassar, ávextir og svo framvegis, Til hægri upp Bankastræti. Afc»YÐH»ÉASia Dívanar með tækifærisverði i Tjarnargötu 3. I Dívanar, dýnur og alls konar stoppuð húsgögn. — Vandað efni Vönduð vinna. Vatnsstíg 3. Húsgagnaverzlun Reykjavikur. Verkamannafðt. Kaitpam gamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Simi 3024. Verkstæðið „Brýnsla“ Hverfisgötu 4 (hús Garðars Gislasonar), brýnir SU eggjárn. Sími 1987. Á 42 krónnr seljum við fjaðrastóla. Borð mjög ódýr, KörfagerOin. - LITUN - HRAÐPREfíUN ■ -HRTTRPREffUN - KEMIXK FRTR 0Q iKINNVÖRU = HBtiNJUN - AfgreiOsia og hraðpressan Laugavegi 20 (inngangur frá Klapparstig), Verksml0|an Baldnrsgötu 20. SÍMl 4263 Sent gegn póstkrðfn nm alt land. Pósthólf 02 Móttaka hjá Hirti[Hjartarsyni, Bræðraborgarstig 1. — Simi 4256. Afgreiðsla i Hafnarfirði. í Stebbabúð, Linnetsstíg 2. Símí 9291. Ef þér þurfið að láta gufuhTeinsa, hraðpressa, lita eða Vemisk- hremsa fatnað yðar eðs annað, þá getið þér verið fuliviss um, að þér fáið það hver betur né ódýrara gert en hjá okkur. Munið, að sérstðk biðstofa er fyrii þá, er biða, meðan föt þeirra eða. Sækjum. hattur er gufuhreinsaður og pressaður, Sendnm ^ Alit með íslenskum jskipum! Er petta satt? Já, það er vissulega 'satt, að frá okkar lága verði gefum við 10% til jóla (af öllu nema tóbaki). Við teljum ekk- ert upp og stillum litlu út, en lítið bara inn fyrir hurðina, þá munuð þið verða ánægð. Komið. Símið. Sent. VerzlDDin Geislinn, Laugavegi 81. Simi 2988. IslenzitB spilin m jóla-spilin. Fást viðast. Húsmæður! Nú þarf ’aO fara aO hng»a nm jóla-baksturinn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.