Morgunblaðið - 21.12.1996, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 21.12.1996, Blaðsíða 12
12 C LAUGARDAGUR21.DESEMBER1996 MORGUNBLAÐIÐ 4 SPENNU TOMiBIO A tæpasta vaði III Það er falin sprengja í New York og lögreglan er í lífshættulegu kapphlaupi við tímann. Illvirkinn Jeremy Irons leikur sér að bráðinni en bráðin getur bitið frá sér - sérstaklega þegar hún heitir Bruce Willis. Frumsýnd 27. des. Settu ísvatn á taugarnar þannig að þærþoli álagið! 1 I 1 I I 1 I l: mmsmm* Litlar konur Það á ekki við þær að sitja settlegar og brodera og baka. Vinátta þeirra gefur þeim styrk til að rísa gegn ríkjandi viðhorfum og sækjast eftir því sem hugur þeirra stendurtil. Susan Sarandon, Winona Ryder og fleiri úrvalsleikarar. Frumsýnd 26. des. Litlar konur er mynd um miklar konur. Hlnn er snillingur af guðs náð og snilld hans virðist nánast ekki af þessum heimi. En hann eraf holdiog blóðiog drifkrafturinn í sköpun hans er ástin. Stórbrotin mynd með Gary Oldmanog Isabellu Rosselini um ástir Beethovens. Frumsýnd 1. jan. Mynd sem þú verður að sjá -og heyra! possun 'er ekki draumaverkefnið hjá lögreglumanninum Nicolas Cage að gæta forsetafrúarinnar fyrrverandi - og frúin sér svo sannarlega til þess að gera honum lífið leitt. Shirley MacLaine og Nicolas Cage í bráðskemmtilegri mynd. Frumsýnd 28. des. Passaðu upp á að sjá þessa! ir AMAlMlkllAB Shawshank-fangelsið Fangelsismúrarnir afmarka samfélag fordæmdra sem bíða eftir fyrirgefningu syndanna. Tim Robbinsog Morgan Freeman vinna leiksigurí þessari áhrifamiklu mynd um allt það besta og versta sem býr í manneskjunni. Frumsýnd 26. des. Mynd sem fangar athyglina! Mimds vn 340i Slreet Kraftaverkin gerast enn - og eitt þeirra gerist á 34. stræti. Gullfalleg jólasaga með Richard Attenborough og Elisabeth Perkins. Frumsýnd 25. des. Falleg jólamynd sem fær þig til aðtrúa á jólasveininn. HQLSKYLDUBHÍ Vindar fortíðar :in af vönduðustu myndum síðari ára með stórleikurunum Anthony Hopkins, Brad Pitt og Aidan Quinn. Mögnuð saga um ástina, rofin fjölskyldubönd og sterkar tilfinningar. Frumsýnd 25. des. Mynd fyrir þá sem kunna gott að meta. ftMBti JffJíYQ TÍ)Ynr*fk ¦¦¦¦ ¦ ¦¦ ....... , ., ¦ Fbrrest Guipp Af og til í kvikmyndasögunni koma fram myndir sem þú hreinlega verður að sjá. Forrest Gump er ein þessara mynda,-endasópaðihún til sín Óskarsverðlaunum. Tom Hanks í stórkostlegri mynd. Frumsýnd 25. des. Mynd sem þú verður að sjá - aftur og aftur! Dark Crystals Fyrir 1000 árum náði hið illa yfirráðum þegar kraftur hinna þriggja sóla fór úr kristalnum glóandi og hann varð svartur. Hinn illi Skeksis hræðist engan - nema álfadrenginn Jen. Frábærfjölskyldumynd úr smiðju Jim Henson skapara Prúðuleikaranna. Frumsýnd 29. des. Stjörnuhliðið Þeir komastígegnum stjörnuhliðið yfir í annað sólkerfi - en eiga þeir afturkvæmt? Sannkölluð stjörnumynd með Kurt Russel og James Spader. Frumsýnd 14. des. Þú sérð ekki sólina fyrir Stjömuhliðinu. Askrift í síma: 515 6100 Algjört bíó umjólin! « Grænt númer: 800 6I6I QSl&kfó&J* edíœrjyfúí

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.