Morgunblaðið - 22.12.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.12.1996, Blaðsíða 1
AFSLATTUR AF VORUGJALDIBILA MEÐ ABS-HEMLA - AUDIS4 OG SS - ÍLEIT AÐ BRETTUM OG PÍLÁRUM í HERSHEY - KRAFTMIKILL OG FÁGAÐUR MUSSO E 32 RENAULT Rými Vinnsla Hljóðlát vél Mbl. 04.04.1996 ÁRMÚLA 13, SÍMI: 568 1200 BEINN S(MI: 553 1236 3U*rgmiMafeÍfe SUNNUDAGUR 22. DESEMBER 1996 BLAÐ D Komdu og reynsluaktu. Verð frá. ¦ -.' 1.430.000 kr. PEUCEOT - þekktur fyrír þagindl NýbýlBvegi 2 Slmi 554 2600 VOLVO C70 er renni- legur, tveggja dyra spoilbi'll. VOLVO hefur hleyptafstokk- unum nýrri línu bfla og fyrstur til þess að koma á markaðinn er C70 sportbfllinn. Bfllinn er einkum ætl- aður á markaði þar sem mikil sala er á bfl- um með 2ja lítra og stærri vélum en meg- ináhersla við hönnun bflsins var að hafa hann sportlegan og skemmtilegan í akstri. Hönnuður bílsins er Svíinn Peter Horbury og var hann útnefndur sem hönnuður ársins ' hjá breska bflablaðinu CarfyrirC70. 3fllinn er reyndar afrakstur sam- starfs Volvo og breska bflafram- leiðandans TWR, sem hefur smíð- að afar sérstakan sportbfl, Cer- bera. C70 er beint framhald af hin- ni nýju hönnunarlínu Volvo eins og hún kemur fyrir í S40, flæðandi lín- ur og V-laga form á vélarhlífinni og fínlegra grill. Mikið er einnig vand- að til innanrýmisins og fátt eitt sparað í þeim efnum. Sætá eru úr þykku, sænsku leðri og stýrið úr viði klætt leðri að hluta. Afar vönd- uð hljómtækjum er komið fyrir í bfinum strax á frumstigi fram- leiðslunnar, þ.á.m. tíu hátölurum, magnara, útvarpi og geislaspilara. C70 á markað næsta vor LINURNAR eru flæðandi og þakið bogadregið. Undir vélarhlífinni er margt að finna úr Volvo 850, þ.e. fimm strokka forþjöppuvél sem knýr framhjólin með fimm gíra hand- skiptum gírkassa eða fjögurra þrepa sjálfskiptingu. Þá er í C70 rafeindastýrð TRACS spólvörn. Vélarnar sem C70 býðst með eru 2,3 lítra forþjöppuvél sem skilar 240 hestöflum og 330 Nm hámark- stogi, 2,5 h'tra Mgþrýstiforþjöppu- vél sem skilar 193 hestöflum og 270 Nm togi, 2ja lítra forþjöppu- vél, 225 hestafla og 310 Nm togi og loks 2ja lítra lágþrýstiforþjöppu- vél sem skilar 180 hestöfl og 220 Nmtogi. Sala á C70 hefst næsta vor og ætlar Volvo einkum að beina sjónum sínum að Banda- ríkjamarkaði. Hann verð- ur þó einn- ig til sölu í Evrópu og Japan. Tveggja dyra bílnum verður svo fylgt eftir með blæjubfl á næsta ári. Bíllinn verður framleiddur í Autonova verksmiðju Volvo í Uddevalla. Á fornbílamarkaði TÍU íslenskir fombflamenn fóru á stærsta fornbílamarkadinn í Bandaríkjunura síðastliðið haust til þess að kaupa og skoða varahluti og uppgerða fornbfla. Þeirra á raeðal var Sævar Pét- ursson sera var að sækja Hershey fornbflamarkaðinn í Pensyl- vaníu í fjörða sinn. Sjá síðu/2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.