Morgunblaðið - 29.12.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.12.1996, Blaðsíða 1
6X6 PALLBILL CHRYSLER - RENAULTBYÐUR STRÆTIS- VAGNA KNÚNA JARÐGASI - SPENNANDIUMFERÐ ÍKÍNA RENAULT Rými Vinnsla Hljóölát vél 0 Mbl. 04.04.1996 Íl"is5ií>v 1»S ÁRMÚLA 13, SfMI: 568 1200 BEINN SlMI: 553 1236 PEUGEOT 406 W^&mMébfo SUNNUDAGUR 29. DESEMBER 1996 BLAD D Komdu og reynaluaktu. Verð ffrá. -.' 1.430.000 kr. ". PEUGEOT - þekktur fyrír þœglndí ittt-iiti Nýbýlavegl 2 Stml 554 2600 BMW hyggst smíða jeppa FLESTIR bflafram- léiðendur vflja taka þátt í jeppamark- aðnum í Banda- ríkjunum enda gefur hann mikið af sér þegarvel gengur. Mercedes- Benss kefur ákveðið að framleiða AVV- jeppann og nu hefur BMW ákveðið að taka þátt í slagnum á sínum eig- in forsendum. BMW keypti Rover árið 1994 og lagði þá á hilluna öll áform uitt framleiðslu á eigin jeppa. Stjórnendum BMW þótti sem þeir væru komnir í örugga hðfn með Land Rover innan sinna vé- banda. Bernd Pischets- rieder, sljórnarformaður BMW, var hins vegar langt því frá ánægður með alla framleiðslu Land Rover og þótti honum einsýnt að sala á Land Rover f Baudaríkj- unum yrði ekki mikil. Flórhjóladrif í 3- 5-tínuna Nú eru uppí áforai um framleiðslu á Htluftt jeppa sem kallaður er E53, sem BMW segir að verði blend- úigur jeppa, iangbaks og fjöliiotahfls. Aksturseigin- leikarnir eiga að vera eins og í langbak en bfllinn á þó að koma að fulium notum utan vega. Sania hug- myndafræði var að baki hönnun AVV jeppa Mercedes-Benz. Líklegt er að Land Rover smíði einnig útfærslu af E53 raeð sama tæknihúnaði og BMW út- færslan en með mun gróf- ara útliti og sterkari fjððr- unarbúnaði. BMW hyggst einnig hefja á ný framleiðslu á fjórhjóla- drifnum BMW 3 og 5. Drif- búnaðurinn yrði hinn sami og var sérstaklega hannað- ur fyrir E53 jeppann. Kínverski hugmyndabíllinn CHRYSLER er einn þeirra bfla- framleiðenda sem hefur einna mest komið á óvart með framleiðslu sinni á undanförnum árum. Pjöldamargir bflar hafa komið fram á sjónarsviðið sem menn hafa alls ekki átt von á, t.d. sportbflarnir Prowler og Viper, og nú hillir undir að bandaríska fyr- irtækið setji á markað smábfl fyrir efnaminni bflkaupendur í þriðja heiminum. Nýlega afhjúpaði Chrysler kínverska hugmyndabflinn (China Concept Vehicle) sem verður með 800 rúmsentimetra vél og tveimur strokkum. Talið er líklegt að framleiðsla hefjist á bflnum fyrir aldamót. Chrysler segir að sala á bflnum fyrir utan Bandaríkin sé áætluð um 500 þúsund bílar og þeir verði orðnir 1 milljón á næsta ára- tug og verði þar með um fjórðungur af heSdarsölu Chrysler. SKRAÐiR höfðu verið 8.009 nýir fólksbílar hjá Bifreiðaskoðun íslands að morgni 27. desember sfðastijðinn, t>á voru eft- ¦ ir tveir virkir dagar á ár- inu en bíiast má nokk- urrj bílasölu þá claga, einkum til fjTÍrtækja. Á iillu árinu í fyn-a voru skráðii- 6.445 nýir fólks- bílai-. Aukningin á milli ára er því um 1.600 bíl- ar, eða um 243%. Mestseldi fólksbíllinn á árinu er Toyota en sam- tals höfðu verið ski-áðú' 1.556 bílar að morgni 27. desem- ber en alit árið í fyrra yoru skráð- ir 1.376 Toyota bflar. í öðru sa?ti vai- Volkswagen með 993 skráða bíla ei) allt árið í fvrra voru ski'áðir 787 VW hflar. Nokkru færri Nissan bílar höfðu verið skráðir, 757 bflai-, en voru 882 á öllti ái-inu í fyrra. í næstu sætum komu sfðah Mitsubishi, 610 bflar, Hyundai, 570 bflar, Subaru, 537 Inlar, og Suzuki, 501 bíll. EUMLEGA 8 þúsund fölksbíiar höWu verið skráðir sl. Ristudag sem er tæp lega 25% aukning miðað við allt árið í fyrra. Ford og Honda auka sinn hlut Athygli vekur að hlutdeild Ford hefur aukist mikið á árinu. 138 bílar voru ski-áðii- allt árið í fyrra, en 356 höfðu verið skráðir 27. desember. Honda hefur einnig bætt sinn hiut, úr 105 bflum í 186. TiUsvert dró úr skráningum á Lada, úr 140 bílum 1995, í 93 bíla 1996 og sðmuleiðis Jeep, úr 121 bfl í 85 bíla.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.