Alþýðublaðið - 16.12.1933, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.12.1933, Blaðsíða 4
LAUGARDAGINN 16. DEZ. 1933. Upplag Alppnblaðsins hefir verið aukið um 1500 eintðk samt hefir það selst upp síðustu daga. AIÞTÐUBLAÐIÐ LAUGARDAGINN 16. DEZ. 1933. | Gamla Bió Riddaralið i bænum. Afarskemtilegur pýzkur gam- anleikui og talmynd í 10 páttum. Aðalhlutverk leika: FRITZ SCHULTZ IDA WÚST JACOB TIEDKE ADALBERT v. SCHLETTOW Myndin ,er afarskemtileg fyrir eldii sem yngri. 6 djúpir diskar 6 grunnir diskar kosta til samans kr« 6,60, SígnrðnrHjartansson, Lauguvegi 41 6 vatnsglös, 6 bollapör, kosta til samans kr. S,00 SignrðurHjartansson, Laugavegi 41 Maðurinn minn, Ólafur Jens Sigurðsson, Klöpp, Miðnesi, andaðist i Landakotsspítalanum i gærkvöldi. Ingibjörg Sveinbjarnardóttir. Blómin eru heppilegustu jólagjafirnar Orval af jólavörum, lifandi blómum, greinum og jólatrjátn og flieiru fcBst í FJóru, Vesturgötu 17. Sími 2039. Notið tækifærið í kvöld. Opið til kl. 10. :>m<xxxxxxxx>c Húsmæður! Eins og yður er knnnugt nm, innihalda Ijöma - Oskjarnar 3 V* kg. af Lfómasmjðrlíki, en verð<* f dag og meðan fyrirlíggfandi biigðir endast h|á banp« mðnnnm, seldar sem 3 kg. af smjðrlíki. Ef fiér pvi hraðið jður og pér nátð i pær Ljóma- ðshfnr, sem nú liggja i verzlunnm, fáið pér eitt pand af smiðrlíkí ðkeypis Flfótar nú, hásmœðnr! og notið petta elnstaka tœhifæri. Mnnið, að að elns fáar LJOMA- ÖSKJUR liggja i hverri verzlnn. Velt 5 „Ljdmannm(( eftirtekt, og pér mnnnð sjá: 1. Að bezt er að baka ár ,Ljóma‘. 2. Að bezt er að steikja úr ,Ljóma‘. 3. Að bezt er að brúna úr ,Ljóma‘. 4. Að ,Ljóminn4 er bragðbeztur. Ljóma-smjorlíki. Sfmi 2003. ódýr og skemtlleg jólagjðf. íslenzk fyndni. 150 skopsögur (með myr dum) er lang- ódýrasta og langskemtilegiittn bók ársins. Kaupið bókina áður en hún er uppseld. Sðlamenn óskast tii að selja mjög útgengilega bók stn x. Fornbókaverzlan H. Helgasonar, ____Hufnaistrœti 19. Avajctastell f. 6 Ávaxtahnifar, 6 stk. Kosta hvotutveggja kr. 9,25. Sipröur Hjartan son, Laugavegi 41. 6 bollapör, falleg, 6 kökudiskar — 1 sykurkar — 1 rjómakar — Kostar til samans kr. 9,25. Signrtur Hjartansson, Laugavegi 41, 4 matskeiðar, alpakka. 4 matgafflar------ 4 borðhnífar. riðfríir, 4 teskeiðar, alpakka. Kostar alt til samans kr. 11,80. Sigurður Hjartansson, Laugavegi 41, Jól&gjafir. Kaflistell Matarstell Avaxtastell, nýjar ger Air Avaxtahnffar, — — Matskeiðar, silfarplett Borðhnífar m. hornskaftl Teskeiðakassar, silfarplett Kðkugafflar, sllfarplett Japanskir skrantkassar Kðkudiskar, gler Kaffikðnnur Búrvigtir Bióms turpottar Ég get ekki talið upp alt, sem ég hiefí. á boðstól- um, en miælist til, að þér kiomið og lítið á pað, sem til er. — Hver hlutur er nytsamur. — Gerið JólakaUpin hjá mér; kiomið í jólabúðina á Langavegi 41. Sigurður Kjartansson tm Nýja Bió Uílagar framsköganna. Amerisk tal- og hljóm- kvikmynd i 8 páttum. Aðalhlutverkið leikur hin alpekta ameríska „Karakter“-leikkona Elissa Landi, ásamt Alexander Kirkland, Warner Oland o. fl. Aukamynd: Talmyndafréttir. Börn fá ekki aðgang. Verkamannaföt. Kaupnm gamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 3024. Bækur til jólagjafa Alveg óvenjnmikið úrval er nú af nýútkomnum ísienzkum bókum á markaðinum, og bætist nýtt við daglega. Því miður er engin leið að sýna allar bækurnar í gluggunum. eða láta þær liggja frammi, en hér er skrá yfir nokkrar nýjar bækur, sem ég hefi nú fyrir jólin, og getið pér pannig fengið nokkurt yflrlit yfir pær: SK ALDSÖGUR: Morguim lifsins eftir Kristmann Guðmundssoii. Brúdarkjóllinn, eftir sama. lAima í GncenuhlíZ), eftir Montgomery. Viö, sem vinnum eldhússtörfin, eftir Sigr. Boo. Parclval, I. bindi, eftir Brachvogel. Kristrún l fiamraylk, eftir Guðm. G. Hagalín. Fótatak manna, eftir Halldór Kiljan Laxness. Dœtur Reykjavtkur, eftir Þórunni Magnúsdóttur. Sögur frá ýmsum löndum, II. bindi. Sagan af San Michele (kemur næstu daga). lslemkar smásögur, eftir ýmsa höfunda. Bakkus konyngur, eftir Jack London. Gœfumaður, eftir Einar H. Kvaran. Og margar fleiri eldri bækur, sem of iángl er að telja upp. LJÖÐABÆKUR: Orvatsrit Jóna&ar Hallgrimssonar, ib. alskinn. I byggðnm, eftir Davíð Stefánsson. Pýdd Ijóð, III. bindi, eftir Magnús Ásgeirsson. Úlfablóð, eftir Álf frá Klettstíu. Viið fjöll og sœ, eftir Margréti Jónsdóttur. Komdu út í kvöldmkkrið; eftir Vald. Hólm Hallstað. Ómar, eftir Guðrúnu Magnúsdóttur. önnur Ijóðmœli, eftir Þorst. Gíslason. Pú hlustar, Vör, eftir Huldu. Lilja, bróður Eysteins Ásgrímssonát. Ango domini 1930, eftir Stefán frá Hvítadal. Ég heilsa pér, eftir Guðm. Daníelsson. Ég lœt sem ég sofi, eftir Jóhannes úr Kötlum. Ég ýti úr vör, eftir Bjarna M. Gíslason. Og ýmsar fleiri eldri ljóðabækur, sem enn eru fáanlegar. ÝMS RIT: Saga Hafnarfjarðar, eftir Sigurð Skúlason. Sagnir Jalcobs gamla, safnað af Þorst. Erlingssyni. Saga Eirilís Magnússonar, eftir dr. Stefán Einarsson. Hákarlalegur og hákarlamenn, eftir Theódór Friðrikss. Kaldir réttir, eftir Helgu Sigurðardóttur. Starfsárin, eftir sr. Fr. Friðriksson. Guðsrlki, eftir séra Björn B. Jónsson. Raáðskinna II., eftir Jón Thorarensen. íslenzk fyndni, eftir Gunnar Sigurðsson. islendingar, eftir dr. Guðm. Finnbogason (kemur í næstu viku). Ýmisiegt, eftir Ben. G. Gröndal. Á landamœrfim annars heirns, eftir Findlay. Þýíí af E. H. Kvaran. Básúna, eftir Eb. Ebeneserson. Egils saga. Fornrit Ii. Um Njúlu, eftir dr. Einar Ól. Sveinsson. Kristur vort lif, predikanir, eftir dr. Jón Helgason. Lagasafn, eftir Ói, Lárussoiil prófessor. Og mörg önnur rit af ýmsu iagi. BARNABÆKUR: Bækurnar eru lángflestar bundnar Davíð Copperfield, eftir Dickens, í pýð. Sig. Skúlas. Viðlegan á Felii, eftir Hallgrím Jónsson. Gagn og gaman, eftir Isak Jónsson og Helgá Elíasson. Skeljar III., eftir Sigurbjörn Sveinsson. Sögihr I., eftir Shakespeare. Sögur III., eftir séra Friðrik Hallgrímsson. Börnin frá Vlðigerði, eftir Gunnar M. Magnúss. Saga málarans, eftir Zach. Nielsen. Sagnarandinn, eftir Óskar Kjartansson. Molbúasögur. Drengirnir minir, eftir Gejerstam. isak Jónsson pýd'di. Mjög mikið úrval af enskuin myndabókum fyrir börn á ýmsum aldri. Verð frá 0,35. shirtingsband eða skinnband, en fást einnig-óinnbundnar. Af erlendum bókum er eins og undanfarin ár ágætt úrval af nýjustu dönskum, norskum og enskum bókum, bæði skáldsögum og fræðibókum, óbundnar eða bundnar, í skrautband, sérMaklega ætlað. li gjafa. Reynsla undanfarinna ára hefir sýnt. að margar eigulegustu bækurnar ganga upp fyrst, og með pvi að að eins fá eintök eru af flestum bókunum, er ráðlegra að koma, meðan úr mestu er að velja. Sömuleiðis er rétt að koma fyrri hluta dags, ef unt er, með pví að pá er bezt næði til pess að skoða og velja bækurnar. í kvöld verður oplð til kl. 10. Austurstræti 1, simi 2726,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.