Alþýðublaðið - 16.12.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.12.1933, Blaðsíða 1
LAUGARDAQINN 16, DEZ. 1933. •3!(í*«ila íi*i f ¦-, .. XV. ÁRGANGUR. 44. TÖLUBLÁÖ RSTSTJOEi: P. E- VALDEMARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAB JTGEFANDl: ALÞÝÐUFLOKKURINN ÐAOBLASIÐ kemnr M alla vbta daga m. 3—4 siðdfffls. Askrtttagjald kr. 2.00 a mánuði — kr. 5,00 fyrlr 3 mftnuöi, ef greitt er fyrlrfraro. (lausasölu kostar biaðið 10 aura. VTKUBLABIÐ fcomur ðt a hverjnm miBvikudegi. Það kostar aðelns kr. 5,00 á ári. 1 pvl blrtast ailar helstu grouiar, er blrtast I dagblaðinu, fréttir og vlkuyflrilt. RITSTJÓRN OO AFGREIÐSLA AlJJýBu- bUosins er vio HverfisgCtu nr. 8— 10. SlMAR: 4900 ¦ afgreiðsla og auijlýsingar. 4901: rltstjórn (Innlendar fréttlr), 4902: ritst]óii, 4003: Vilbjálmur S. Vithjðlmsson. blaðamaður (heima), Magnns Asgelrssoa. blaðamaður. Piamnesvegl 13, 4904: F. R. Valdemarsson. ritsiíóri. (heíma), 2937: Sfguröur Jóhannesson, afgreiOsiu- og augtýsingastjðrl OieimaJ^ 4905: prentsmiðjan. Alþýða- branðgeröio Búðin á Feamnesveai 23 er ílntt á Framnosvep 17 Bæjarstjórnarkosningarnar og Alpýðuflokkiirinn. Listi Alþýðuflokksinis við bæj- arstjórnarkosmimgarmar næstu vaT birtur í Alþýðublaðinu í gær. Alþýðusamtökin hér í bæmuim mumu fylkja sér um þanin lista, enda hefir Pulitrúalráð verklýðsfé- laganma kosið frambjóðeindurma á honuim og ber listinm allur merki saimtakainma. Af fyrri bæjaríull- trúum Alþýðuflokksims eru þeir Stefán Jóh. Stefánssom og ölafur Friðrikssom í 1. og 3. sæti, Sig- urður Jómassom er fariinm úr flokkmum>, en Ágiist Jósefssom og Kjartam ólafssom, sem leyst hafa af hendi latngt og mikið starf fyrir alþýðu þessa bæjalr í tíæjarr stjórm, láta nú af því starfi, en 1 við taka nýir menm. Við þessar bæjarstjórnarkosn- ingar verður barást um yfirráðin yfir Reykjavík. Alþýðuflokkurimn ihér í bænum hefir eflist mikið upp á sjðkastið, en ölllum andstöðu- fiiokkum hans hefir hrakað. Smá- flokkarnir, Framsókn (tvíklofiin) og komimúnistar (tví- eða þri- kliofmir) hafa engar líkur til að geta haft nieim veruleg áhrif á hæjarmál. íbaldið ríkir enn og befir skilið við bæinm í rústum. Við það verður aðalhardagimm. Það er imarkmið Alþýðufilokksins að'ná eiwn yfirráðum yfir bæjar- f ólagimu og stjórna þvi með hags- mumi ailrar alþýðu fyrir augumj," þar á meðal koma á bæjarútgerð og auka atvin'nu í'bæinum á altam hátt, en koma í veg fyriir vara- lögreglu íhaldsins, sem beint er giegn verkarýðnum og Alþýðu- flokknuím. • Næði Alþýðufiiokkurinn meiri Lluta bæjarstjórnar, myndu hkár nýju fuiltrúar hans og varamenn í bæjarstjórn skipa ö'ruggan og hæfan meiri hiuta til að stjórna hænuni, góðir fulltrúar verkama'nnia, sjómamna, iðnaðarmanna, kvenna og yfir- léitt alþýðustéttanna í bænium, siem hafa að baki sér ianga reynslu um trúnaðarstörf fyrir all- þýðuna. I þeim sætum listans, siem Al-' þýðuflokkuriínn vill nú bæta við sig, eru þeir Sigurður ölafsson, gjaldkeri Sjómanmafélagsins, Héð- inn ValdimarBson, formaður Dags- brúnar, og Arngrímur Kristjáns- son kennariw Starfsiemi þeirra manna ilniniain alþýðusamtakann(a pg í hæjarféliaginu er einnig al- þekt Fyrjr kosningu þeirra þarf að vinna vel', enda er það þess vert, því að á henini ríð- ur vellferð allrar alþýðuj í bæmum. í þau sæti, sem Alþýðuflokkur- irm hefir mú í bæjarstjóm, er skipað, auk Stefáns Jóh. Stefáns- sonar og Ólafs Friðrkssonar, þeim Jóni Axel Pýturssyni hafnsögur manná, Guðm. R. Oddssyni, for- stöðumanini . Alþýðubrauðgerðar'- iinnar, og Jóhöinnu Egilsdóttur, varaformianni Verkakvannafélags- ims Framsókn, Öll eru þau reynd í AlþÝðuflokfettum og hafa gegnt margvíslegum trúnaða'rstörfum iinnam aliþýðusíamtakanna og fyrir Alþýðufiokkinn. Einis og kuminiugt er verða kosn- ir jaframajrgir varamienn og bæjar- fulitrúar af hverjum lista, og eru þeir næstir í röðinmi. Varamenm sitja oft fumdi bæjarst]'órnar. Val Alþýðuflokksins á þesis- um möninium er eimmig gert út frá sama sjónanmiði, að fá hæfa mienn og eiinarða,' siem fylgja ]'afnaðialristefnumni og alþýðúsahi- tökunum að máium og geta reist bæinn úr íhaldsrústumum. Ægir tekur tvo togara ísafiTði í morgun. Varðsikipið Ægir, skipstjóri Friðrik Ólafisson kom hingað í gærkveldi unieð tvo breska tog- ara, isem ákærðir eru fyrir land- helgisbrot. Þeir beita Locerndoo, frá Griímisby og Derby Gounb^, einnig frá Grimsby. PILSUDSKI AFNEMUR SÍÐUSIU LEIFAR ÞINGRÆÐISINS Varsjá í gær. UP.-FB. Fuiitrúaráð þingflokkanina, sem standá á bak við rikisstjórniiinia, stundum kallað Pilsudski-ráðið, hefir tiilkynt, að í ráðí sé að koma á víðtækum stjórnskipumarliaga- brely'tjilngum, sem raunverullegia afniefmi þingræðisiliega stjóm ít liandimu. Ríkisforsetinm á að verða einvaldur, en þingið að eihis ráð- gefandi. Á þáð áð samanstamda af einni deild, siean því mæst velur sér ráð, er befir stöðugt sam^ band við ríkisstjómimia. Lögð verður mikil áherzla á, að koina þessum breytingum á þiegar i janúar. Er því haldið fram af meðmælleudum þessara breyting^, að Pólland verði að breyta til í þessa á'tt átt vegma þesis, hvem- ig aðstaða þess er nú, em himar miklu nágraminiaþjóðir Pólverja, Þjóðverjar og Rússalr, búa fnú báðar við 6þingræðislegia stjórm. — Samkvæimt hinum ráðgerðu toeytíngutoi í Pólamdi hefir ríkis- forsetinn það á valdi sínu, að reka stjórm frá völdum og skipa nyja. Stjórnarskiiti á Spáni. Itírnom, •. ifonseti spánska lýðveldisiniS. Madridi í miorgun. UP.-FB. Barriios, forsætisráðherra befir beðist lausnar fyrir sig og ráður meyti.sitt, og hefir Alcala Zamora ríkiísforseti fallist á lausnatrbiedðn- ina. — Mun ha|mn hefja viðræður við lieiðtoga flokkanna þegar í dag. Aiiðrkistar biðjast] vœgðar. MadridS í mbrgum, UP.-FB. Stjórnleysingjar hafa farið þess á leit, að hætt yrði að ruota vopn í viðuieignimmi við þá hvarwetna. Raldasti vetar, er komið hefir í Enolandi i 55 áf. 8 menfl veiða öti. 30 stiaa frost i Mzkalandi. Elnkaskeyti frá fnéMarítiapp. Atpýd:itblddí$ms í K0iupm.höfn. Kdupmanwthöfn í morgitn. Óvenjulegar vetrarhörkur eru nú um alt meginland Evrópu og Bretlandisieyjar. Er fullyrt að vet- urinn m liar^asli veíur> en komid fiap. í {Bnffl'dfÁdi í 55 <ý: Átta menn hafa orðið úti. Viða í Þýzkalandi hefir v'erla um og yftr 30 stiga fnost. STAMPEN UIBUni FBARKA I AUSTUR-EVRÓPU ÓRYRB- AST VEGM SAMMSGA FRAKKA VIÐ HITLIR Dr. Benes á ráðstefnn í Paris. Einktískeytl frá frétt\aríi\anyi Alptíc\ub>að8ljns í Kfbzpm.höfn. Kaupmcmmhöpi í morgim. Utanríkisráðherjra Tékkoslovak- fu, dr. Edvard Benes sat í gær> dag á ráðstefnu með Poul Bon- ooúr, utanríkisráðherra Frakk- lands og Chautenges forsætisráð- herra. Ráðistefnan fór fram í höll utam- ríkilsráðuneytisinis ¦ franska á Onn- ai d'Orsiay. Er því haldið leyndu siem ráðherrun'um befir farið á miilli, en ráðstefnunni hefir verið 'veitt mikil athygli, vegna þess, að dr. Benes mun ekki hafa verið mættur þar sem fuiitrúi Tékko- alovakiu einnar, heldur sem uan- boðsmaður alÍTa bandamanmia Frakka í Austur-Evrópu. Munu umræður ráðherrana hafa snúist um samningatilraunir þær,er fyr- irhugað er að hef jist millli Frakka og Pjóðverja í næstu viku, um kröfur Þjóðverja um vígbúnað, áframhald afvopnunarráðstefm!- unnar og tillögur þær, er ítalía hefir komið fram með um breyt- ingu á stjórnarskipulagi Þjóðai- bandalialgsims . Bendir för dr. Benies til Paris til þess, að Litla Ba'ndalagið, Tékkosliovakia, Rúmenia og Jugo- slavja, hafi illan bifur á samnj- ingatilraunuim Frakka við Hitlers- stjórnina, er hefjast eiga i byrjum næsitu viku. STAMPEN. SVISSLENDINGAR VÍGBÚAST EtyikdskeyM jrá fréM'0fik9\a AlipýdiublfiS&ws í Ktíupni.hbfn, Káupmannahöfn í morgim, Efri deild ^''Svissnieska Sam- bandsþingsiKs í Berm hefir sam- þykt nlieð öllum atkvæðum nema Jafnaðannianinsims Kloeti, borgar- tstjóra í Ziirich, að veita 82 mil'j. isvissheskra franka til inýrjia vopma handa sambandshern.um. STAMPEN. Otvarpið. Kl. 15: Veðurfregnir. Kl. 18,45: Barnatími (Jóhamines úr Kötlum). Kl. 19,10: Veðurfœgnir. Kli. 19,20: Tónleikar. Kl. 19,35: Tónlleikar (Útvarpstríóið). Kl. 20: Fréttir. Kli. 20,30: Leikþáttur: Laun isyndarimmar (Gunnþórunn HaMdórsdóttir, Soffía Guðlaugs- dóttir). Grammófóntónleikar'. Næturlæknir er í nótt Halldór, Stefánisson, Lækjargötu 4, sími 2234. FUNDARHÖLD Oö KRÖFUGONfi- UR NAZISTA BÖNNUÐ Duhliini í morgun. UP.-FB. Fririkisstjórmin hefir ákveðið að leyfa bláliðum jekki að taka þátt í nokkrum kröfugöngum eða eða fundarhöldum, ef þieir séu búnir leimkanmisskyrtum simium. Niær þetta einnig til unigmenma- sambands þess, sem stofnað var í stað fétogsins „Young Irelamd Association", en það var léýst upp, eins og kummigt er af fyrri f regnum. , ' FRMKAR NEITA AÐ GREIÐA STRÍÐSKULDIR SÍNAR oo neita að ræða sknldamál- in frekar. Bandaríkjamenn reiðir. M<org'entaiif himm mýi fjármálaráðberra Bandarikjaminia. Berlín, á hádegi í dag. FCf. OrSsiendimg frömsku stjórmarimn- ar tjil Roiosevelts um að þeir gætu ekki staðið í skilum með strí'ðs- sikulda-iafborgunina f gær, hefir yakið óániægju í Washimgton, og þá sérstaklega orðalag orðsemd- imgarinmiar. í henmi er sagt, áb sökum samnimgagerða', sem frami fóru,1931 og 1932, horfi stri'ðs- skuldamálið nú öðru vísi við en áður, og ætlí Frakkar... sér ekki að svo komnu að ræða máli'ð frekar. Með þessum isamninga- gerðum eiiga Frakkar við Hoover- samniingiinin 1931 og Lausatnmie- samningiinm í fyrra. En Bawdar ríkjastjórn hefir lýst því yfiit, að þetta sé málinu óviðkomamdi, því Hooversamnimguriinm var ekki gerður nema til eins árs, -og í Lau&mne&atnningftum tóku Bajiúa- ríkim alls ekki þátt. MIKIÐ MANNVIRKI Nú hefir verið lbkið við meðan- jarðargöng'ln umdir ámmi Mens.ey í Englandi og verða þau opmíuð til umferðar á sunnudagimm kemur, þótt ekki verði þau opinbertega vígð fyr en að siumri^Gömg þessi eru þau stærstu, aem gerð baifa verið undir vatnskaup, miokkurs staðaí í heimi, og 'ha'fa verið 'átta'á(r í smiðum. (FO^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.