Alþýðublaðið - 17.12.1933, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.12.1933, Blaðsíða 3
StUNNUDAGINN 17, DEZ. 1038. ALÞÝÐUBLAÐIÖ 3 SAMMGAR ITALID 06 RDSSLANDS f vorn nndirskrifaðir í gær. Rússar taafa nú gert viðskifta- sanminga við öll stóiveldin nema Bretiand. Londoin í gærkveldi.. FO. Vegna þiess, að Sovétsamband ið og ítalía skrifuðu í gær undir hlutleysissamninga sím á milli, birtir rússneska stjómarbláðið „Is- vestia“ í dag grein um utasnrík- isafstöðu Rúss. og friðarmálin, og segir þar, að Sovétsambandið hafi nú gert sams konar sialmninga við öil mikilsmegandi ríki í Evrópu, nema Stóra Bretland. Sovétsam- bandið getur nú átt vemjulieg ríkjaviðskifti við öll kapitálistísk ríki, að því tilskildu, að það blándi sér ekki í innaniikismál þeirra. Slys í Keflavfk, I fyrrakvöld hrundi hausahlaíöi við fiskimjölsverksimiðjuna í Keflavík ofau á 4 mienm, sem voru að rífa hlaðann. Þrír sluppu lítið meiddir, en einin maðurinn gekk úr axlarlið og skrámaðist á andlitd og handlegg. Hann heitir Runólfur Þórðarson. (FO.) Eftlrtektarverð aaglýsing. Á fremstu og siðustu síðu Al- Iþýðuhlaðsjjns í dag auglýsir verzl- un Silila og Valda með svo ó- venjuliegum meniningarbrag, að Alþýðublaðið sér ástæðu til þess að vekja athygli á auglýsingunni, þótt þess muni að víísiu ekki þurfa, því að hún vekur athygli á sér sjálf. Augiýsingin hefir flesta kiosti góðra augiýsinga. Hún er falleg, fróðleg og nýstá'r- leg. Hún er fróðleg fyrir þá sök, að hún sýnir, að ávextir, sem flytj- ast til Islands, koma frá hinum fjarlægustu ilöndum, en það sýn- ir, hve víðtæk viðskiftasambönd íslendiinga eru þegar orðin, betur en niokkrar verzluiniarskýrslur. Augiýsingar, sem birtast daiglega í islenzkum blöðum, eru venju- lega mjög fábreyttar og ólíkar því, sem gerist annars staðar, þar sem auglýsingar eru oft hin mestu tiistaverk. Auglýsing Silla og Valda er undantekning að þessu teyti. Þess vagna vill Alþýðublaðið vekja athygli á henni. Alþýðublaðinu þykir rétt að geta þes.s, að auglýsingin er lit- prentuð í Iisaiioidarprentsmiðju. Þorsteinn Gtslason: Önnur l/óðmœli. Þýdd kvœði — Tœkifœriskvœði Rví'k. Bókaverzlun Þ. G. 1933. 110 bls. Verð Þoínsteinm Gísiason hefir sient frá sér nú fyrir jótiin safn af kvæðum þeim, sem hann hefir ort síðan hanin, gaf út ljóðmælit sin fyrir nokkrum áru.m. Bókiin lrefst á þýddum kvæðum, og er sá hluti ljóðanna tvimælalaust „betri helmingur“ bókarinniar. Kvæðin eru í sienin vei valin og JÍRNBBiUTABSLYS I PÓLUNDi Oislo í gærkveldi. FO. í Pótlandi varð járnbrautarslys í gær, og fórust 6 börn og '2 futlorðnir. Talið er, að slysinu hafi valdið trassaskapur þess, sem sjá átti um sporskiftingu. HANGIKJÖT. Nýsiátrað GRÍSAKJÖT, NAUTAKJÖT og ALI- KÁLFAKJÖT. RJOPUR, ENDUR og KJOKI.INGAR. -- Nýtt RJÓMABOSSMJÖR, iSL. EGG, margs konar GRÆNMETI, ÁVEXT- IR nýir og .niðursoónir, fjölbiieyttur ÁSÍKURÐUR á brauð o. il. o. fl. Jólagjadr smekklegar og ódýrar. Bamafatnaður alls koinaT. Vörugæðin viðurk'end og verð hvergi lægra. Pantanir, einkum á fiuglum, óskast sem fyrst. Slðtnrfélaa Snðarlands, þýdd af fágætri vandvirkni og skitnáingi. Vil ég einkum nefna kvæðaflokkinn „Á heiðum“ eftir Henlrik Ibsen og „Til vestanviindis- ins“ eftir Shelly. Einmig má geta þesis, þótt það kvæði jafniist ekkf á við hin að stórfengtegum skáld- skap, að Þorstein'n á hér þýðimgu af „Stríðissöng jatnaðarman.na“ („Sko, iroðann í austri“). Um síðari hlutann, tækiifæris- kvæðin, er það að segja, að þótt þau séu vel ort og hrukkulaus, er tíklegt að fæstum, þeirra verði, auðið langlifiis, enda eru slík kvæði venjutega of bundin við stað og stund til þess að þau fari víða eða lifi lengi. En með þýðingumum hefir Þiorsteinn Gíslason en!n aiukið drjúgum við nytsemdarstarf sitt í þágu ís- lenzkra bókmenta. M. Á. Farsóttartilfelll í nóvembermánuði voru sam- tats á öllu landinu 2142, þar af í Reykjavík 1180, á Suðuriandi 570, Vesturlandi 125, Norðurlandi 127, Austurlandi 140. Kvefsóttartilfell- in voru ftest, eða 1186 (í Reykja,- vík 708), kverkabólgutilfellin 453 (Rvík 245), iðrakvefs 261 (Rví'k 133), kveflungnabóigu 62 (Rvík 24), skariatssóttar 56 (Rvik 2) o. s. frv. — TaugaveikistiJfellið vair í Keflavík, én skar!atssótta:rtilfe! í- (;n: 2 í iRvík, 20 í Hafnarfirði, 12 í Keflavík, 5 í Flateyrarhéraði, (3 í Miðfjarðarhéraðíi!, 1 í Snuöár- krókshéraði, 5 á Seyöisfirði og 8 í Berufjaröarhéraði. — Landlækn- isskrifstofan. (FB.) Hjónaband Fyrra laugaird.ag voru gefin .saman i hjónaband af séra Árna Sigurðssyni ungfrú Þóra Pálisdóttir og Sigurjón Sigurðsson. Heimili brúðhjónanina verður Ak- braut, Akranesi. Peysiur á dömur og börn. Dömuvesti.. Siæður. Hanzka,r. Dömu- og barna-treflar, mikið úrval. Nærfatnaður kvenna og barna. Sokkar. Kjólaefni (silki og ull). Gorselett. Magabelti. Damask o. m. fl'. Verztunim er orðin viðurkeind fyrir góðar vörur og. sanngjarnt verð. Verzlunin Frón, Njálsgötu 1. Ný íslenzk lög: TIL KOMI ÞITT RÍKI — kantata eftir Björgvin Guðmundsson. KVÖLDVÍSA — Jónas Þorbergs- ison. SAMFYLGD — Jónas Þorbergs- son. FARVEL — Einar Markan. Spilað verður í dag á radio- graihmofón, sem skiftir sjálfur, og varpað út kl. 4—51/2 og 8V2 til 10^/2* — Otsala á radiogram- mófónum fyrir Viðtækjaverzlun ríkiisins. Hljóðfæraverzlun, Lækjairgötu 2. Takið eltlr! Jakkaföt á 6—12 ára.'frá kr. 18,00, tau-;og nankins-buxur, belti, axlabönd.fhúfur, nærföt, vesti, peysuri'og sokkar í stóru úrvali. 5 krónnr! 1 sett karlmannanærföt og 3 pör sokkar, alt fyrir 5 krónur. Hafnaristræti 5, simi 1211. Laugavegi 42, sími 3812. Týsgötu 1, sími 4685. Hyerfisgötu 74, sími 1947. Ljósyallagötu 10, sími 4879. Urva 1 af jé 1 agjöfuxn: ARMBANDS- og VASA-ÚR. KLUKKUR, nýkomið úrval. SAUMAVÉLAR„ góðar tegundir. KAFFISTELL frá kr. 50,00, SKÁLAR stórar og smáar. BORÐBÚNAÐUR og smávara. Lítið inn áður en þér' gerið kaup. Mikilil áfsláttúr áf e.ldri vörum verzllunariWnáf. ' Haraldur Hagau, Sími 3890. Austurstræti 3. Rjúpur, Svfnakotelettur, Svinslæri, Nautakjöt af unga, i buff og steik. Norðlenzkt dilkakjðt, Káifskjöt, Svellþykt sauðahangikjöt. Úrvals saltkjöt, Vinarpylsnr. Aligæsir, Aliendnr, ”, ' Kjúklingar, Nýtt riómabússmjÖr, Ný islenzk hænuegg, Ódýr bökunaregg, Norðl. ostar, Salöt, Áleggspylsur, Niðnrsoðnar gr, baunir. Margs konar tegundir af grænmeti-. ÁVEXTIR: s. s.: Epli deliclous extra fancy, Jonathan fancy, ódýr matarepi. Appelsinur, Vinber, Bananar. Gerið pantanir ykkar sem fyrst. Vesturgötu 16 Kaupféiag Austur-Skaftfellioga hefir kieypt verstöðina á Horna- . firði af útibúi Landsbankains á Eskifirði. 1 kaupunum eru ötl 'hús, sem eign bankánis hafa fylgt, ásaimt .tilheyrandi lóðarréttindum, bryggjum og áhöldum. Á siðustu vertíð fiskuðust á Hornafiröi alls Karlmenn! Alföt frá 35 kr.'Stakar buxur, frá 5.85. Enskar húfur, stórt úrval. Manchettskyrtur, flibbar, bindi, treflar, silki og ullar. — Tvisttau frá 7J au. mtr. Léreft frá 65 au. mtr. Handklæði, stórt úrval, frá 65 aurum til kr. 3,50. VinnufíSt: 5737 skippund og 800 skippund vioru verkuð á staðnum. FÚ- Sendisveinafélag Reykjavikur Jakkar, buxur, samfestingar, skinnhúfur, treflar, peysur. Kven-, tefpu- og drengja-peysur. Kven-undirföt og barna-föt. Langödýrast hjá Oeorgl. heldur' fund á mánudagiinin kl. 6V2ÍÍ Iðnó uppi. Mætið aEir. Áríð- andi mál. ‘Sll’jórnin. Vðrnbdðin, u 1 I 1,1 SíbuI 3870 aa »«!IfiM]lMia!í!lMMlMBIIllllMlll!illiffMK1l«MttlfflSiMMfllIB1lilllllliffi§MlllffllllMIMIlSllilillijiini!llllllli!^M * Það er sérstakt tækifærisverð i I' á öllum vörum okkar til jóla. | Húsgagnaverzlnnin 1 | við dómkirklana. 1 É li—iiia 'jgffi'—affgr | BMiiiiiiiii—iiBBBir^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.