Morgunblaðið - 21.01.1997, Blaðsíða 4
4 C ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
Krummahólar - Vaxtalaus útb.
Falleg og mikið endurnýjuð 92 fm 4ra herb.
fbúö á 1. hæð. Parket og flísar. Þvottahús í
íbúð. Áhv. 3,6 millj. Verð 6,6 millj. Greiða
má mismun á 3 árum vaxtalaust.
BIFROST
fasteignasala
Vegmúla 2 • Sími 533-3344 -Fax 533-3345
Pálmi B. Almarsson, Guömundur BJönt Steinþórsson lögg.fasteignasali, Sigfús Almarsson
■H —
wnmnmMunmmmmamnm
Opið laugardaga 11-14
Hringbraut. Rúmgóð 3ja herb. fbúð
á 1. hæð f fjölbýlishúsi. (búðin er tvær
stofur, svefnherbergi, eldhús og bað.
Verð 5,2 millj.
Háaleiti - Sér inngangur. Rúm-
góð og björt 3ja herb. íbúð f fjölbýlis-
húsi. Tvö stór svefnherbergi og stofa.
Parket og flísar á gólfum. Nýlega stand-
sett eldhús. Áhv. húsbréf 3,8 millj. Verð
6,4 millj.
Stærri eigrtír
Akurgerði - Einbýli. Gott 103 fm ein-
býlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr á
þessum frábæra stað. Þrjú svefnherb. Áhv.
2,6 millj. Verð 9 millj.
Engihjalli - Ein falleg. Mjög falleg
90 fm 3ja herb. fbúð á 4. hæð. Nýtt glæsi-
legt bað. Parket og flfsar. Áhv. 3,5 millj.
Veðd. og húsbr. Verð aöeins 6,3 millj.
Laufrimi - Glæsieign. Vorum að
fá f sölu glæsilega innréttað 124 fm par-
hús ásamt 27 fm bflskúr. Þetta er hús í
sérflokki. Áhv. 4,2 millj. Verð 12,9 millj.
Álfhólsvegur - Mikið endurn.
Falleg og mikið endurnýjuð 122 fm hæð
f góðu þríbýlishúsi. Þrjú svefnherb.
Parket og flfsar. Áhv. 1,6 miilj. Verð 8,9
millj.
Hlíðarhjalli - Einb. Vorum að fá f
sölu mjög gott 184 fm einbýlishús á tveimur
hæðum ásamt innb. bílskúr. Fjögur svefn-
herb. Húsið stendur á frábærum stað f
botnlanga. Áhv. 3,5 millj. veðd. Verð 16,5
millj.
I
Marbakkabraut. Gott ca. 130 fm par-
hús á tveimur hæðum. 4 svefnherb. Rúm-
góð stofa. Nýtt eldhús og bað. Skipti á ód.
Ahv. ca. 3 millj. veðd. Verð 9,9 millj.
-
S5
Starengi - Nýjar íbúðir. Glæsi-
lega innréttaðar, nýjar 3ja herb. Ibúðir
með sérinngangl. Afhendast nú þegar,
fullbúnar með eða án gólfefna. Verð frá
6.950 þ. Sérbýli á frábæru veröi.
Gullsmári - Glæsileg. Ný og
glæsilega innréttuð 3ja herbergja íbúð.
Ibúðin er tilbúin til afhendingar strax,
með eða án gólfefna. Verð frá 7.150 þ.
Fiskakvísl - Ein góð. Falleg 6 her-
bergja fbúð á 1. hæð ásamt innbyggð-
um bflskúr, alls 183 fm. Vandaöar eikar-
innréttingar, parket á gólfum, arinn í
stofu, suðursvalir, sérhiti. Allt þetta á að-
eins 11,4 millj.
Álftamýri - Bílskúr. Falleg ca.
100 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð ásamt
bflskúr. Rúmgott eldhús, góö stofa. Nýtt
parket og nýtt bað. Húsið nýtekiö f
gegn. (búðin og húsið er allt nýmálað.
Verð 8,4 millj.
Hruanbær - Ein góð. Falleg og rúm-
góð 88 fm 3ja herb. (búð á 3. hæð í góðu
fjölbýlishúsi. Áhv. 2 millj. veðd. og fl. Verð
6,4 millj.
Lundarbrekka Falleg ca. 90 fm 3ja
herb. fbúð á 3. hæð f góðu fjölbýlishúsi.
Þvottahús á hæðinni. Tvö góð svefnherb.,
rúmgóð stofa. Verð 6,7 millj.
m
Smiðjustígur - Mikil lofthæð.
Vorum að fá f einkasölu 178 fm sérhæð
á tveimur hæðum f góðu steinhúsi f
hjarta borgarinnar. Stórar stofur, 3-4
svefnherbergi. Áhv. ca 2,0 millj. Þessi er
ótúleg.
Efstasund - Hæð Falleg og mikið
endurnýjuð 3ja herb. hæð á þessum
eftirsótta stað. Nýtt bað, fllsar. Nýtt gler.
Parket. Þessa eign verður þú að skoða.
Hringdu núna. Áhv. 4,3 millj. Verð 7,2
millj.
Furugrund - Laus. Falleg ca 75 fm
3ja herb. fbúð á 2. hæð. Stofa með
parketi. Stórar svalir. Lagt fyrir þvottavél
f íbúð. Áhv. 2,8 millj. veðd. Verð 6,5
millj.
Vallarás. Góð 52 fm 2ja herbergja íbúð á
4. hæð f lyftuhúsi. Áhv. 1,5 millj. veðdeild-
arlán. Verð 5,2 millj.
Básendi - Veðdeildarlán. Falleg og
Iftið niðurgrafin 60 fm 2ja herb. (búð á
þessum frábæra stað. (búðin er töluvert
endurnýjuð m.a. bað og parket. Áhv. 2,7
millj. Verð 5,6 millj.
Lautasmári
Glæsilegar 2ja til 6 herb. íbúðir á besta stað
í Kópavogsdal. “Penthouse” íbúðir á tveim-
ur hæðum. Þvottahús í öllum íbúðum.
Vestur- og suðursvalir á öllum íbúðum. Af-
hendast fúllbúnar með eða án gólfefna.
Verð frá 6,4 millj. Sendum glæsilega
myndabæklinga hvert á land sem er. Fyrstir
koma, fyrstir fá. Byggingaraðiii: Byggingar-
fél. Gylfa og Gunnars
Hlaðbrekka - Þríbýli. Vorum að fá í
sölu heilt þríbýlishús, hæðirnar eru 101-
123 fm. Tveir bflskúrar eru í húsinu, ca_ 30
fm hvor. Skilast tilbúnar til innréttingar. Áhv.
ca 5,5 millj. á hverri hæð. Verð frá 8,5 millj.
Grensásvegur - Ein góð. Falleg
59 fm 2ja herbergja fbúð á 2. hæð (litlu
fjölbýlishúsi. Þetta er góð íbúð fyrir byrj-
endur. Áhv. 2,9. Verð 5,5 millj.
Hringbraut - í nýlegu húsi. Falleg
og vel innréttuð 2ja herb. íbúð á 3. hæð í
fjölbýli ásamt stæði í bílskýli. Nýtt bað,
parket og flísar. Áhv. 3 millj. Verð 5,3 millj.
Lyklar á skrifstofu.
Seltjarnarnes - Bílskýli. Vorum
að fá ( sölu fallega 2ja herb. fbúð á 4.
hæð við Austurströnd, (2. hæð frá Nes-
vegi). Parket. Glæsilegt útsýni, góðar
svalir. Allt ný málað.Áhv. 1,8 millj. veðd.
Verð 5,8 millj.
Galtalind - Frábærar íbúðir. (
þessu húsi sem stendur á frábærum útsýn-
isstaö eru til sölu fallegar ca 120 fm 4ra
herb. fbúðir og 96 fm 3ja herb. fbúð. Með
eða án bílskúrs. Skilast fullbúnar án
gólfefna. Verð frá 7,9 millj.
Vættaborgir - Raðhús. Falleg og
skemmtilega hönnuð ca 170 fm parhús
á tveimur hæðum ásamt bílskúr. 3-4
svefnherb. Frábær staðsetning. Verð frá
7,9 millj.
Digranesvegur - Bflskúr. Góð 140
fm hæð f fjórbýli ásamt 26 fm bflskúr á
þessum eftirsótta stað. 3 svefnherb. Rúm-
góðarstofur. Verö 10,1 millj.
Álfliólsvegur - Raðhús. Gott 166 fm
raðhús ásamt 38 fm bflskúr. 4 svefnher-
bergi. Parket á stofum. Áhv. 6,5 millj. hús-
br. Verð 10,8 millj.
Furugrund - Skipti á dýrari. Góð
3ja herbergja íbúð á 2. hæð ásamt auka-
herbergi f kjallara, alls 76 fm. Eikarparket á
gólfum og flísalagt gólf. Húsið er nýviögert.
Verð 6,5 millj.
Álfheimar - Rúmgóð. Mjög rúm-
góð ca. 100 fm 4ra herb. endafbúð á 2.
hæð f mjög góðu fjölbýlishúsl á þessum
frábæra stað. Verð 7,7 millj.
Álfaheiði - Góð lán. Sérlega falleg
80 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð i litlu fjölbýli.
Glæsilega innréttuð fbúð. Áhv. 5 millj. veð-
deild. Hér þarf ekkert greiðslumatl.
Hraunbær - Laus. Rúmgóð 100 fm
íbúð á 2. hæð. Þrjú stór herbergi, stofa
með suðursvölum. Nýlegt eldhús og gott
baðherbergi. Verð 7,5 millj.
w
Espigerði á tveimur hæðum.
Mjög falleg 137 fm 4-5 herb. Ibúð á 8.
og 9. hæð á þessum eftirsótta stað.
Tvennar svalir, fallegt eldhús, góðar
stofur. Þrjú svefnherbergi. Áhv. 1,3 millj.
Verö 9,7 millj.
Langahlíð. Mjög falleg 100 fm íbúð sem
er ris og efra ris, gólfflötur telst vera 144
fm. (búðin er töluvert endurnýjuð og gefur
mikla möguleika. Áhv. 6 millj. húsbr. Verð
9,5 millj.
Vallarás - Góð lán. Mjög góð 3ja
herb. íbúð á 3. hæð f fjölbýlishúsi með
lyftu. Áhv. 4 millj. veðdeild. Hér þarf ekkert
greiðslumat. Verö 6,5 millj.
Fornhagi - Laus. Góð 79 fm 3ja her-
bergja fbuð á 1. hæð á þessum eftirsótta
stað. Tvö svefnh. Rúmgóð stofa. Húsið ný-
lega viðgert. Lyklar á skrifstofu. Áhv. 2,5
millj. veðdeild. Verð 6,8 millj.
Ferjuvogur í tvíbýli. Mjög falleg
og mikiö endurnýjuð 72 fm 3ja herb.
fbúð á þessum eftirsótta stað. Rúmgóð
stofa, tvö svefnherb. Toppfbúð. Áhv. 3,8
millj. húsbr. Verð 6,5 millj.
Norðurmýri. Vorum að fá í sölu 3ja
herb. íbúð á 1. hæð (fjölbýli. Nýleg inn-
rétting í eldhúsi. Parket og flfsar. Áhv.
2,3 millj. húsbr. Frábært verð 5,2 millj.
Skúlagata - Ris. Góð 2ja herbergja
rlsfbúð sem er laus til afhendingar.
Parket og flfsar. Þessi er góð fyrir byrj-
endur eða einstaklinga. Áhv. 1,9 millj.
Og hér kemur það besta, verð 3,3 millj.
Austurberg - Mjög falleg. Mjög fal-í
leg og rúmgóð 61 fm 2ja herbergja (búð á'
jarðhæð. (búðin hefur verið mikið endumýji
uð og er ( toppástandi. Parket og flísarí' |
Verð 5,3 millj. 1 1
Vindás - Lítil útb. Góð 2ja herb. fbúð
á 2. hæð f fjölbýlishúsi. Áhv. 2,1 millj. veð-
deild og húsbr. Verð 3,9 millj.
Vesturberg - Ótrúlegt verð. Mjög
góð 73 fm 3ja herbergja íbúð á 1. hæð.
Tvö svefnherb. Nýlegt eldhús. Áhv. 2,3
millj. og veröið það er ótrúlegt aðeins 5,5
millj.
Jörfabakki - Frábært verð. Rúmgóö
ca 70 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð f ný-
lega viðgerðu húsi. Rúmgóð stofa með
parketi. Verð aðeins 5,7 millj.
Nýbyggingar
Fjallalind á einni hæð. Mjög gott ca
130 fm raðhús ásamt 24 fm bílskúr. Skilast
fullbúið að utan og fokhelt að innan. Áhv. 4
millj. húsbr. Verð 8,5 millj.
Smárarimi - Einbýli. Mjög gott 150
fm einbýli á einni hæð ásamt 30 fm bflskúr.
Skilast fullbúið að utan, fokhelt að innan.
Áhv. 6,2 millj. húsbr. Verð 8,9 millj.
■...............................
Klukkurimi - Parhús. Mjög skemmti-
lega hannað parhús á tveimur hæðum með
innb. bflskúr, alls 200 fm. Fullb. að utan, til-
búið til innróttingar að innan. Verð 10,8
millj.
Atvinnuhúnæði
Auðbrekka - Nýtt hús. Nýtt hús
sem verið er að byggj sem er kjallari,
neðri hæð og efri hæð með millilofti.
Hægt er að skipta húsnæðinu niður f
margar einingar, allt að 42 fm Alls er
húsið um 1.800 fm Frábær staösetning.
Sjá umfjöllun annarstaðar f blaöinu f
dag.
Bolholt - Mikið fyrir lítið. Hér
er frábært húsnæöi fyrir þá sem þurfa
gott pláss á góðu verði. Um er að ræða
lager og skrifstofuhúsnæði á 2. hæð f
lyftuhúsi, góð vörulyfta. Frábæt verð 3,6
millj.
SOS - ROKSALA - ÓSKALISTINN.
Vegna mikillar sölu, fyrstu daga ársins, vantar okkur allar gerðir
eigna á skrá. Höfixm tekið l notkun ftdlkomið tölvukerfi sem
auðveldar alla leit að kaupendum á skrá.
Óskalistinn bíður efitir nýjum eignum.
Skráðu eignina á Óskalistann þér að kostnaðarlausu.
BIFRÖST VISTVÆN FASTEIGNASALA.
y. i
VESTURBYGGÐ
HafnasjóSur Vesturbyggðar auglýsir til sölu eftirfarandi húseignir:
VIÐ PATREKSHÖFN
Skemma, stálgrindarhús 360 m2, klætt meS bárujárni, óeinangraS en
inn í skemmunni er innréttuS skrifstofu- og verslunaraSstaSa. Skemm-
an er vel staSsett viS hafnarbakkann á PatreksfirSi.
TöluverSar endurbætur hafa veriS gerSar á skemmunni, m.a. skipt um
járn á þaki.
VERBÚÐ VIÐ EYRARGÖTU, PATREKSFIRÐI
HúsiS er tvær hæSir og hátt ris, samtals aS grunnfleti 837 m2. A jarS-
hæS er beitningaraSstaSa, 4 rúmgóSir salir þar sem 7 menn geta
beitt í einu. Einnig eru frystiklefar inn af hverjum sal. Á efri hæS eru
veiSarfærageymslur og rishæS er einn salur sem hægt væri aS hólfa
niSur.
Til greina kemur aS selja húsiS í 4 einingum.
HÚSEIGNIN HAFNARBRAUT 2, BÍLDUDAL
HúsiS er samtals aS grunnfleti 398,6 m2, neSri hæS 207,6 m2, efri
hæS 191 m2. Á jarShæS er aSstaSa til margskonar reksturs. Á efri
hæS er 4 herbergja íbúS og skrifstofuaSstaSa. HúsiS er mjög vel staS-
sett alveg viS höfnina.
Til greina kemur aS selja hæSirnar í sitthvoru lagi.
TILBOÐ ÓSKAST í EIGNIRNAR
Möguleiki á yfirtöku hagstæSra langtímalána á öllum eignunum.
TilboSum skal skilaS á skrifstofu HafnasjóSs. Áskilinn er réttur til aS
taka hvaSa tilboSi sem er eSa hafna öllum.
Allar upplýsingar veittar í símum 456-2165 og 456-2295.
Hafnarstjóri Vesturbyggar.
VESTURGATA 15-17 í Hafnarfirði er til sölu hjá Eignamiðlunni. Eignin selst með öllum vélum
og tækjum til ýmiss konar fiskvinnslu og á að kosta um 100 millj. kr.
Hús Nordurstjörnunnar
í Hafnarf irði
HJÁ Eignamiðlunni er til sölu stór-
eignin Vesturgata 15-17 í Hafnar-
fírði. Hér er um að ræða atvinnu-
húsnæði á tveimur hæðum, alls
rúmlega 2700 ferm. að stærð, sem
stendur við hafnarbakkann í Hafn-
arfírði.
„Þarna var áður til húsa Norður-
stjaman sem starfrækti niðurlagn-
ingarverksmiðju," sagði Sverrir
Kristinsson hjá Eignamiðlunni.
„Húsið hentar vel til frystingar t.d.
á loðnu, til niðursuðustarfsemi og
ti! hvers konar fískvinnslu, svo sem
reykingar á físki.
Húsið er selt með öllum vélum
og tækjum, t.d. tækjum til niður-
suðu, með frysti, pönnutækjum,
loðnuflokkara og fleiru. Húsið er
steinsteypt og byggt árið 1964. Á
síðasta ári fór fram loðnufrysting
í þessu húsi, en það hentar eins og
fyrr sagði mjög vel til slíkrar starf-
semi.
Verð á allri fasteigninni með öll-
um vélum og tækjum er um eitt
hundrað millj. kr.“