Morgunblaðið - 21.01.1997, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 21.01.1997, Blaðsíða 24
24 C ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNASALA BÆJARHRAUNI 10 Sími 5651122 Skoðið myndagluggann Opið kl. 9-18 Laugardaga kl. 11-14. Einbýli - raðhús REYKJAVÍKURV. - EINB. Vorum að fá einb. á tveimur hæðum, nú innr. sem tvær íb. Miklir mögul., m.a. stækkun + bílsk. TÚNHVAMMUR - RAÐHÚS Vorum að fá vandað og vel staðs. raðh. á tveimur hæðum ásamt innb. bílskúr. Stutt í verslun, skóla, leikskóla, sund o.fl. Eign sem vert er að skoða nánar. SETBERG - PARH. Vorum að fá mjög vandað 143 fm parh. á einni hæð ásamt sólstofu og bilskúr. HRAUNBRÚN - EINB. Vandað og vel staðsett 6 herb. 104 fm einb. þ.m.t. innb. bílsk. Verð 14,4 millj. HRAUNHVAMMUR Vorum að fá mjög góða sérh. ásamt risi sem getur verið séríb. með sér rafmagn og hita. Tvær rúmgóðar saml. stofur, 5 svefn- herb., 2 baðherb., nýl. innr., parket á gólf- um. Áhv. byggsj. 2,5 millj. til 40 ára. og banki 1,4 til 25 ára. Laus fljótl. Eign sem vert er að skoða. NORÐURBÆR - EINB. 7 herb. 153 fm einb. á einni hæð ásamt 40 fm bílsk. Staðsetning engu lík. NORÐURBÆR - TVEGG- JA ÍB. HÚS 6 herb. íb. ásamt sólstofu og 60 fm bíl- sk. 3ja herb. íb. á jarðh. Hús sem gef- ur mikla mögul. m.a. góða vinnuaðst. Góð staðsetning. Ýmsir skoptimögul. fyrir hendi. SUÐURHVAMMUR - RAÐH. Gott 224 fm raðh. á tveimur hæðum, þ.m.t. sólstofa og innb. bílsk. Góð lán. HVERFISGATA - 2 ÍB. Eitt af þessum eldri og virðulegu húsum. Eign ítoppstandi. Lítil sérib. ájarðh. Rúmg. bílsk. Skipti mögul. á minni eign. 4ra-6 herb. FAGRIHVAMMUR - 4RA-5 Vorum að fá gullfallega 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð í þessu vinsæla fjölb. Áhv. 5 millj. byggsj. til 40 ára. Eign sem margir myndu vilja eignast. REYKJAVÍKURV. - SÉRH. Vorum að fá frekar nýl. 5-6 herb. 130 fm íb. á 2. hæð. Góð lán. Verð 7,8 millj. MIÐVANGUR - 4RA Vorum að fá gullfallega 4ra herb. ib. á 3. hæð. Verð 8,3 millj. FAGRAHLÍÐ Vorum að fá gullfallega 4ra-5 herb. íb. Vandaðar innr. Parket, flísar o.fl. Góð lán. íbúð sem vert er að skoða. SMÁRABARÐ - 4RA Vorum að fá nýlega 4ra herb. 115 fm íb. á 2. hæð. Stutt í leikskóla, sund o.fl. Verð 8,5 millj. ÁLFASKEIÐ - SÉRHÆÐ Vorum að fá 4ra herb. efri sérhæð í þríb. Góður staður. Verð 7,3-7,5 millj. Eða skipti á ódýrari. GRÆNAKINN - SALA EÐA SKIPTI Á ÓDÝRARA 5 herb. 135 fm hæð og kj. ásamt 30 fm bíl- sk. Góð eign. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. á Öldutúnsskólasvæði. SUÐURHVAMMUR - 4RA-5 Mjög góðar 4ra-5 herb. íbúðir með og án bílsk. Góð áhv. lán. Útsýni yfir bæinn. SVALBARÐ - SÉRHÆÐ Gullfalleg 5 herb. 162 fm neðri sérhæð í tvíb. Rólegur og góður staður. Ýmis skipti koma til greina. Eign sem vert er að skoða. NORÐURBÆR - 5 HERB. Mjög góð 5 herb. 132 fm endaíb. ásamt bíl- sk. í fjölbýli sem er varanlega klætt að utan. ÞARFTU AÐ MINNKA VIÐ ÞIG? 4ra-5 herb. íb. með eða án bílsk. í Norðurbæ óskast í skiptum fyrir 3ja herb. íb. í Norðurbæ. 3ja herb. ÁLFASKEIÐ - 40 ÁRA LÁN Vorum að fá góða 3ja herb. íb. á 1. hæð ásamt bílsk. Áhv. 3,6 millj. Byggsj. ríkisins. SUÐURVANGUR - 3JA Vorum að fá mjög góð ib. á 3. hæð í góðu fjölb. Verð 6,7 millj. HÁAKINN - 3JA Vorum að fá 3ja herb. 64 fm íb. á jarðhæð ásamt 15 fm sérgeymslu. Góð nýting. Góð lán. Verð 5,5 millj. LAUFÁS - GB. Góð 3ja herb. íb. á efstu hæð í þríb. Góð staðsetn. Áhv. 5,2 millj. Verð 5,6 millj. LYNGMÓAR - GBÆ Vorum að fá 3ja herb. 91 fm íb. ásamt innb. bílsk. Góð nýting. Stutt í miðb. Útsýnisstaður. MÓABARÐ - 3JA Vorum að fá 3ja herb. íb. á neðri hæð í tvíb. íb. er öll endurn. og falleg. Laus strax. LAUGARNESVEGUR Vorum að fá 2ja-3ja herb. 78 fm íb. á jarðhæð. Laus nú þegar. Verð 6,5 millj. HJALLABRAUT - SÓLSTOFA Vorum að fá 3ja herb. 90 fm íb. á 3. hæð. Gólfefni, parket og flísar. Húsið er varan- lega viðgert að utan. Góð lán. SELJENDUR ATHUGIÐ VEGNA MIKILLAR EFTIRSPURNAR, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SÖLUSKRÁ EINKUM ÞÓ MEÐALSTÓR EINBÝLI, RAÐHÚS, PARHÚS OG SÉRHÆÐIR. VERÐMETUM SAMDÆGURS. SKÚLASKEIÐ - 3JA Vorum að fá góða 3ja herb. ib. á 2. hæð ásamt þvottah., geymslu og herb. i kj. Einn fallegasti staðurinn í bænum. 2ja herb. KROSSEYRARVEGUR M/BÍLSKÚR Vorum að fá rúmg. 2ja herb. íb. á efri hæð í tvíb. ásamt bílskúr. Góð lán. ORRAHÓLAR - 2JA Vorum að fá 2ja herb. íb. á 4. hæð í lyftu- húsi. Verð 5,3 millj. SLÉTTAHRAUN - 2JA Vorum að fá góða 2ja herb. íb. á 2. hæð. Verð 5,2 millj. HAMARSBRAUT - 2JA Vorum að fá notalega 2ja herb. 51 fm íb. á þessum vinsæla útsýnisstað. Áhv. ca 2 millj. Verð 3,8 millj. HÁALEITISBRAUT - 2JA Rúmg. 2ja herb. íb. á jarðh. Laus fljótl. Verð 5,4 millj. DVERGHOLT - 2JA Vorum að fá fallega 2ja herb. 63 fm neðri hæð í tvíb. HVAMMABRAUT - 2JA Vorum að fá 2ja herb. 72 fm íb. á jarðh. Vandaðar innr. Rúmg. eign. ÁLFASKEIÐ - 2JA - KLÆTT HÚS Vorum að fá 2ja herb. íb. á 3. hæð ásamt bíl- skúrsrétti. Endurn. og falleg eign. Góð lán. Annað REYKJAVÍKURVEGUR - SKRIFSTOFUHÆÐI Mjög gott 98 fm skrifstofuhúsn. á 2. hæð. Lítil saeign. Laus fljótl. Uppl. á skrifst. Gjörið svo vel að líta inn! i Sveinn Sigurjónsson, sölustj. Valgeir Kristinsson hrl. Opið virka daga ki. g.oo-18.00 EDA AA TiniM 4= rKAIYI l ll/llx Félag Fasteignasala FASTEIGNASALA • AUSTURSTRÆTI • EYMUNDSSON HUSINU S. 511 3030 Haukur Geir Garðarsson, viðskiptafræðingur Guðmundur Valdimarsson, sölumaður Óli Antonsson, sölumaður Gunnar Jóhann Birgisson, hrl. Sigurbjörn Magnússon, hrl/lögg. fasteignasali FAX 511 3535 HÖFUM KAUPENDUR AÐ: * Einbýli á Seltjarnarnesi eða í vesturbæ f. mjög traustan aðila. * Einbýli fyrir allt að 20 millj. í Garðabæ fyrir fjársterkan aðila. * 4ra herb. í Hlíðum / Norðurmýri (svæði 105), er búinn að selja. * 3ja herb. í Suðurhlfðum Kópavogs, bein kaup. * 3ja og 4ra herb. í Háaleiti og nágr. (svæði 108). Eldri borgarar GULLSMÁRI - KÓPAV. Gullfalleg fullbúin 3ja herb. í nýju lyftuhúsi fyrir eldri borg- ara. íbúð sem getur losnað fljótt. Parket. S-sval- ir. Áhv. 1,7 millj. Verð 7,9 millj. Einb., raðh, parh. URRIÐAKVÍSL Vorum að fá í sölu glæsilegt einbýli, hæð og ris, auk tvöf. bílskúrs. 3-4 sv.herb. Sólstofa. Parket, flísar. Mikið útsýni. Aukarými í kjallara. Teiknað af Kjartani Sveins- syni. Áhv. byggsj. 3,5 millj. SIGURHÆÐ - GBÆ Fallegt nær fullbúiö 292 fm einbýli með innb. bíl- skúr. 5 svefnherb. Glæsilegar stofur með arni. Mikið útsýni. Hagst. áhv. lán. Verð 18,7 millj. BÚAGRUND - EINB. Á EINNI HÆÐ Fallegt 218 fm einb. ásamt stórum innb. bílskúr. 4 rúmgóð svh., stórt sjónv.hol og stofur. Fullbúiö hús á friðsælum stað. Áhv. 5,2 millj. hagst. lán. Verð 11,9 millj. HAFNARFJÖRÐUR - SKIPTI Vandað raðhús á tveimur hæðum með mögu- leika á sóríb. á jh. Sérsmíðuð eldhúsinnr. Nýl. gólfefni. Beln sala eða sklpti á ódýrari. Verð 14,4 millj. KAMBASEL - ENDARH. Fallegt endaraðhús á 2 hæðum m. innb. bílskúr. 4 svh., stórar stofur og suðursvalir. Hiti í plani. Verð aö- eins 11,9 m. Hæðir FYRIR 2 FJÖLSKYLDUR Vorum að fá í einkasölu efri og neðri hæö í þríbýli í Kópavogi. Hvor hæð er stofa, borðstofa og 2 svefnherbergi. Hentugt f. 2 fjölskyldur. Verö aö- eins 6,7 millj. f. hvora hæð. HAMRAHLIÐ Falleg, mikið endurnýjuð hæö á þessum vinsæla stað. Stofa og borðstofa í suður, 3 herbergi. Geymsluris er yfir íb. m. mögul. á stækkun. Áhv. 5 millj. húsbróf. DIGRANESVEGUR LÆKKAÐ VERÐ góó mo fm neðri sórhæö ásamt 27 fm bílskúr. 3-4 sv.herb. S-svalir. Þv.hús í íbúð. Glæsilegt útsýni. LÆKKAÐ VERÐ, AÐEINS 9,9 MILLJ. LAUS FLJÓTLEGA. 4-6 herb. íbúðir SKÓGARÁS - BÍLSKÚR Faiieg mjög rúmgóð 140 fm íbúð á 2 hæðum. 4 stór svh., sjónv.hol, stórt eldh. og 2 baðh. Bílsk. Verð aðeins 9,9 m. ÁLAGRANDI Mjög góð 111 fm íb. á I 2. hæð í nýlegu húsi. 3 góð sv.herb. Stórar suður svalir. Þv.hús í íb. Parket, flísar. Verð 10,4 millj. BJARTAHLÍÐ - MOSFELLSB. Glæsileg 131 fm endaíbúð á 2. hæð í nýlegu húsi. 3-4 sv.herb. Sérsm. eldhús. Þv.hús í íb. Mikið útsýni. Áhv. húsbr. 5,4 millj. GETUR LOSNAÐ STARX AUSTURBERG Sórstaklega falleg 4ra herb. íb. á efstu hæð í fjölbýli. Þvottaherb. í íb. Parket. Stórar s-svalir. Stutt í fjölbraut. Verð að- eins 6,8 millj. ESKIHLÍÐ - LAUS góó s-e herb endaíbúö á jaröh./kj. (fjöibýli sem er nýl. viögert og málað. Áhv. húsbr. 4,7 millj. Laus strax, lykl- ar hjá Framtíðlnnl. HAFNARFJ. - BÍLSKÚR s herb 132 fm íbúð á 1. hæö í fjölbýli ásamt bílskúr. Góð suðurverönd. íb. er nýmáluð og með nýju gleri. Laus strax, lyklar hjá Framtfðinni. Verð 7,9 millj. ENGIHJALLI Falleg 4ra herb. íbúö ofar- lega I lyftuhúsi. Stórar suðursvalir. Útsýni. Hús nýlega málað. Verð 6,9 millj. LYNGMÓAR - BÍLSKÚR Falleg 4 herb. íbúö á 1. hæð, 92 fm, I litlu fjölb. ásamt innb. bílsk. Hús nýl. tekið I gegn að utan og málað. Hagst. verð 7,9 millj. 3ja herb. íbúðir FROSTAFOLD -GLÆSILEG Ný komin I sölu glæsileg íb. á 2. hæð. Parket, flísar og marmari á gólfum. Vönduð tæki I eldh. Baðh. flísalagt I hólf og gólf. Áhv. 5 m. Byggsj. rík. Greiðslub. 25 þ. pr. mán. ENGIHJALLI - LAUS STRAX Góð íbúð á 1. h. I nýviðgerðu húsi. íbúðin er rúmgóð og með stórum vestursv. Ath. sk. á minni íb. Verö aðeins 5,8 m. FELLSMÚLI - LAUS FallegSja herb. á jarðh. I góðu og vel staösettu fjölbýli. LAUS STRAX. Verð 5,9 millj. REYKÁS - SÓLRÍKAR SUÐ- URSVALIR Vorum að fá I sölu góða íb. á 2. h. íb. snýr öll til suðurs og vesturs með ágætu útsýni. Þvh. í íb. Hús nýl. málað utan. Hagst. lán 2,6 m. Verð aðeins 6,4 millj. KARFAVOGUR - LAUS Fai leg 3ja herb. kjallaraíb. I tvíbýlishúsi. Sér- inngangur. Áhv. 2,8 millj. húsbréf. LÆKK- AÐ VERÐ AÐEINS 5,2 mlllj. SKIPASUND - GOTT VERÐ Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð I þríbýlí. Nýl. járn á þaki. VERÐ AÐEINS 4,5 millj. GRENSÁSVEGUR - LAUS Rúm- góð 3ja herb. (b. á 3. hæð. Hús og sameign I góðu ástandi. V-svalir, útsýni. Hagstætt verð aðelns 5,9 millj. LAUS STRAX. LUNDARBREKKA - LAUS Fai leg 3ja herb. íb. á 2. hæð. I litlu fjölbýli. Suöur- svalir. Þvottah. á hæðinni. Laus 1.2. nk. Verð 6,4 millj. HAFNARFJ. - LAUS 65 fm íbúð á jarðh. með sórinng. I góðu steinh. við Suðurgötu. Endurnýjað baðherb. Parket. Góður garður. Laus strax. Verð 5,3 millj. VESTURBÆR - 5 MILLJ. BYGGSJ. Glæsileg 3-4ra herb. enda- íbúð á 2. hæð I litlu nýl. fjölbýli. 2-3 svefn- herb. Parket. Suðursvalir. Bílskýli. Áhví- landi 5,0 millj. byggsj. rík. m. greiðslu- byrði um kr. 24 þ. á mán. Ákv. sala. BRÆÐRABORGARSTÍGUR Góð 96 fm íb. á 1. hæö ásamt stæði I bílsk. I nýl. húsi. Parket, flísar, yfirb. svalir. Verð 8,4 millj. 2ja herb. íbúðir ÁLFAHEIÐI MEÐ BÍLSKÚR Ný komin í sölu falleg íbúð í litlu fjölbýli innst I lok- aðri götu. Þvh. í íb. Byggsj.lán 4 millj. Verö 7,3 millj. HRISRIMI Falleg 2ja herb. íbúð á 2. hæð í nýl. litlu fjölbýli. Þvottaherb. I fbúðinni. V-svalir. Verð 5,8 millj. MIÐHÚS - ALLT SÉR Nýkomin I sölu 2ja herb. 70 fm íb. í sérbýli. Garðskáli, flísa- lagt baðh., vandaðar innróttingar. Áhv. 4,5 m. VESTURBERG Falleg 2ja herb. íbúð, 64 fm, á 1. hæð I lyftuhúsi. Nýl. eld- húsinnrétting, parket. Hús nýl. tekið I gegn að utan. Áhv. 2,3 millj. SVEIGJANLEG GREIÐSLUKJÖR Verð 4.950 þ. VÍKURÁS - LÁN Falleg 58 fm íbúð á 3. hæð (efstu) I litlu fjölb. Vandaðar innróttingar, parket. Gott útsýni. Áhv. 2,5 m. byggsj. m. greiðslubyrði um kr. 15 þ. á mán. Verð aðeins 5,3 m. HRAFNHÓLAR - GÓÐ KJÓR Góð 2ja herb. íb. á efstu hæð I lyftuh. Fráb. út- sýni. Suðaustursv. íbúðin er nýl. standsett. Góð greiðslukjör. Verð 4,2 millj. í smíðum LAUFENGI Vorum að fá I sölu rúmgóöar 3ja og 4ra herb. íb. meö bílsk. Afh. tilb. til innr. fljótlega. Teikningar hjá Framtíöinni. Verö frá 6.850 þús. TRÖLLABORGIR - RAÐ- HUS Falleg fokheld raðhús á einni og I hálfri hæð m. innb. bílsk. Frábært útsýni. VERÐ AÐEINS 7,5 millj. DOFRABORGIR - ÚTSÝNI Vönduð raðhús á tveimur hæðum m. innb. bíl- skúr. Afh. strax fokh. eða tilb. til innréttinga. Teikningar hjá Framtíðinni. Skipti ath. Verð 8,5 millj. Atvinnuhúsnæði HÖFUM TRAUSTAN AÐ- ILA sem vill kaupa eða leigja gott 100 - 200 fm skrifstofuhúsnæöi austan Kringlu- mýrarbrautar. Nánari uppl gefur Haukur Geir. Bretland Aldamóta- hvelfing fyrirhuguð í Greenwich ÁÆTLANIR hafa verið kynntar í London um stór- kostlega hvelfingu, sem verð- ur kjarni 500 milljóna punda sýningar í Greenwich í tilefni aldamótanna og verður hvelf- ingin tvisvar sinnum stærri en Wembley-leikvangurinn og sú stærsta í heimi. Aldamótahvelfingin verður 800 metrar að ummáli og á að geta tekið 50.000 manns. Vonast er til að framkvæmd- ir hefjist næsta haust og að þeim verði lokið áður en sýn- ingin hefst 31. desember 1999. „Þetta verður svar Lund- úna við Eiffelturninum," sagði talsmaður nefndar sem skipuleggur hátíðahöldin í til- efni aldamótanna. „Við von- um að þangað komi fólk hvaðanæva að úr heiminum til að skoða mannvirkið.“ Hvelfingin verður 165 fet á hæð þar sem hún verður hæst og í henni gætu komist fyrir 3300 breskir strætis- vagnar eða 13 byggingar á stærð við Royal Albert Hall. Hún mun gnæfa yfir ána Thames í suðausturhluta Lundúna og skiptast í tólf sýningarsvæði. Einnig er gert ráð fyrir almenningsgarði, sýningartorgi, bryggjum o.fl. Byggingarkostnaður er áætlaður 350 milljónir punda, en kostnaður við að halda sýninguna og vegna annarra hátíðarhalda er áætlaður um 150 milljónir punda. Gert er ráð fyrir 200 milljóna punda framlagi frá brezka lottóinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.