Morgunblaðið - 21.01.1997, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 1997 C 15
Húsvangur
FÉLAG íf
Opið virka daga frá kl. 9-18
Skoðið heimasíðu okkar á alnetinu.
http:// www.adgengi.is/husvangur
Geir Þorstcinsson,
Hjáimtýr I. Ingason,
Guðmundur Tómasson,
Jónína Þrastardóttir,
María Guðmundsdóttir
Erna Valsdóttir
löggiltur fasteignasali if
Fjallalind 119 - Kóp. 216 fm par-
hús á tveimur hæðum með 24 fm innb.
bílskúr. Fullbúið að utan, fokhelt að innan
í dag. Verð 8,8 mill|. 3065
Fjallalind 3. Ca 154 fm parhús á
einni hæð. Húsið selst fullbúið að utan
undir málningu og fokhelt að innan. Verð
8,5 millj. 2770
Fjallalind. Vorum að fá mjög gott
endaraðhús á tveimur hæðum ásamt inn-
byggðum bílskúr. Húsið er tilbúið undir
tréverk. Frábært verð 11,3 millj. 3223
Fjallalind - Kóp. Glæsileg 140 fm
raðhús á tveimur hæðum. 4 svefnherb. á
efri hæð. Stór stofa, borðstofa, eldhús,
þvhús og að auki 33 fm bílskúr á neðri
hæð. Teikn. á skrifstofu. Fullb. utan, fok-
helt að innan. Verð 8,9 millj. 3050
Funalind - Kóp. 114 fm íbúð á 1.
hæð í nýju lyftuhúsi. 3 góð herbergi. Stór
stofa og stórar svalir. Þvhús innan íbúöar.
Tilb. til innr. Verð 7,7 milij. Fullb. án
gólfefna. Verð 8,9 millj. 3109
Funalind - KÓp. Glæsileg 87 fm
íbúð á 1. hæð í nýju lyftuhúsi. Tvö stór
herbergi. Góð stofa. Stórar svalir. Tilb. til
innr. Verð 6,6 millj. Fullb. án gólfefna.
Verð 7,7 millj. 3108
Gullengi 15. GÓÖ 84 fm (b. á 1. hæð
í litlu fjölb. (b. ertilb. til innr. Fullb. að utan.
Einnig er hægt að fá íb. fullbúna með eða
án gólfefna. Suðurverönd. Áhv. 3 millj.
húsbr. Verð 6,3 millj. 2615
Jörfalind 21-23. Kóp. 190 fm
raðhús á tveimur hæðum ásamt inn-
byggðum bílskúr. Húsin skilast fullbúin
að utan og fokheld að innan. Teikningar á
skrifstofu. Verð frá 8,8 millj. 3115
SuðurÓS. Fallegt raðhús á einni hæð
ásamt innbyggðum bílskúr. Húsið skilast
fullbúið að utan og fokhelt að innan. Frá-
bær staðsetning. Áhv. 6 millj. Verð 8,2
millj. 3209
Vættaborgir - Grafarvogi. 170
fm glæsileg parhús á tveimur hæðum.
Bílskúr á milli húsanna. Húsin seljast full-
búin að utan en ómáluð. Fokhelt að inn-
an. Verð aðeins 7,9 millj. 3183
I#!
Hjarðarland - Mos. Giæsiiegt
fullbúið einbýli á tveimur hæðum með
aukaíbúð á jarðhæð. Innb. tvöf. bílskúr.
Fjögur herb., stórar stofur, 25 fm svalir
með útsýni. Skipti á stóru einbýli í Rvík.
á verðbilinu 20 - 24 millj. Milligjöf stað-
greidd. 2889
Hlíðarhjalli. Glæsilegt einbýli á 2
hæðum með frábæru útsýni. 5 svefnherb.
Stórar suðursv. Húsið stendur innst í
botnlanga. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð
16,5 millj. Skipti möguleg á minni eign.
3100
Lindarbraut - Seltn. Faiiegt 187
fm einb.hús á einni hæð ásamt 24 fm bíl-
skúr. 5 herb. tvær stofur o.fl. Stór suður
sólpallur. Góður garður.
Skipti möguleg á minna. 3206
MÍðhÚS. Mjög gott og vel hannað ein-
býli. 5 svefnherb. Góðar stofur. Frábær
suðurverönd. Áhv.byggsj. 3,6 millj. Verð
15.9 millj. 2931
Skógarhjalli. Fallegt 285 fm einbýli
á 2. hæðum með aukaíbúð á jarðhæð.
Húsið er vel staðsett, stutt í skóla. Falleg
lóð, góður bílskúr. Áhv. ca 8,9 millj. Verð
16.9 millj. 2280
Álfhólsvegur. Mjög gott 162 fm par-
hús á 3 hæðum ásamt sólskála. Arinn í
stofu. Góður bílskúr. Áhv. 2 millj. Verð
12,7 millj. 3136
Ásgarður. Mjög gott raðhús á þremur
hæðum með fullt rými í kjallara. Fjögur
svefnherb. og stofa. Nýl. innr. í eldhúsi.
Baðherb. m. flísum. Góð eign. Verð 8,7
millj. 3132
Brekkutangi - Mos. Gott raðhús
á tveimur hæðum ásamt góðri séríbúð (
kjallara og bílskúr. Eign sem býður upp á
mikla möguleika. Skipti möguleg á minni
eign. Verð 11,7 millj. 3117
Brúarás. 170 fm raðhús á tveimur
hæðum. 4 herb., stofa, eldhús. o.fl. 40 fm.
tvöf. bílskúr. Verð 13,9 millj. Skipti
möguleg á minna. 2676
Heiðarsel. Vorum að fá í sölu glæsi-
legt parhús á tveimur hæðum ásamt bíl-
skúr. 5 svefnherb. Góðar stofur. Ekki
missa af þessu húsi. Skipti möguleg á
minna. Verð 13,2 millj. 3053
I#
Blikanes - Arnarnesi. Giæsiiegt
einbýli á tveimur hæðum. Sex svefnherb.,
Góðar stofur, sjónvarpsstofa. Æfinga-
herb. og nuddpottur. Suðursólpallar. Stór
eignarlóð með fallegum trjágróðri. 40 fm
bílskúr ofl. Sklpti á minna. Verð 23 millj.
3158
Fellsás - Mosfellsbæ. Tveggja
ibúða hús með frábæru útsýni. íbúðirnar
eru báðar samþykktar. 7 herb. og 3 stof-
ur. 40 fm bílskúr. Skipti á minna. Verð
19,9 millj.
Hjarðarhagi - v/Háskólann.
Mjög góð ca 135 fm efri hæð. Þrjú svefn-
herbergi og tvær stofur. Suðursvalir. Þv-
hús á hæðinni. Stórt eldhús m. fallegri
innr. Verð 11,4 millj. 3071
Krosseyrarvegur - Hfj. Góð efri
sérhæð í endurnýjuðu tvíbýli ásamt góð-
um bílskúr. 2 herb. og stofa. Vilja beina
sölu eða skipti á stærra í Hafnarfirði. Áhv.
byggsj. 3,5 millj. Verð 6,5 millj. 3195
Funafold Vorum að fá í einkasölu 207
fm einbýlí á einni hæð með 40 fm innb.
bílskúr. 5 svefnaherb. góðar stofur, arinn.
Húsið er vel staðsett innst í botnlanga.
Verö 16,5 millj. 3217
Stallasel. Glæsileg 138 fm íbúð á
tveimur hæðum í tvíbýli á mjög friðsælum
stað í rótgrónu hverfi. 2 herb. og góðar
stofur. Verð 8,9 millj. áhv. 4,4 millj. 3215
Asparfell m. bílskúr. Giæsiieg ca
110 fm (búð á 6. hæð í lyftuhúsi ásamt
bílskúr. Suður- og austursvalir. Skipti
möguleg á minna. Áhv. ca 4 millj. Verð
7,7 millj. 3116
Engjasel. Falleg íbúð á 1. hæð ásamt
bílgeymslu í góðu húsi. Tvö góð barna-
herb., stórt hjónaherb., skápar í öllum.
Stór stofa. Suðursvalir. Húsið er klætt að
hluta, nýl. málað og þakjám nýl. Verð
7,4 millj. 3127
Engjasel. Falleg íb. á2. hæð í fjölbýli.
Nýl. eldhús. Parket á stofum. Suðursv.
Gott útsýni. Merkt stæði í bílg. Björt og
falleg íbúð. Mögul. sk. á stærri eign. Verð
8.3 millj. 2499
Fífusel 4ra. herb. ibúð á 2. hæð í góðu
fjölb. sem búið er að gera við að utan,
m.a. steypa nýjar svalir. Rúmgóð herb.
Stórar suðursvalir. Skipti á minni íbúð.
Verð 6,9 millj. 1763
Furugrund - Kóp. Mjög góð íbúð
á efstu hæð í lyftuhúsi. Þrjú svefnherb.
Góð stofa og borðstofa. Stæði í lokaðri
bílgeymslu. Frábært útsýni. Suðursvalir.
Laus strax. Lyklar á skrifstofu. Verð
7.4 millj. 3131
Furugrund - Kóp. Giæsiieg ca 90
fm (búð á 4. hæð í fallegu fjölbýli f jaðri
Fossvogsdals. Parket og flísar á gólfum,
nýstandsett baðherb. Vestursvalir með
fallegu útsýni. Áhv. 4,6 millj. Verð 7,9
millj. 3226
Gautland. Vorum að fá í einkasölu
fallega 80 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Ný-
legt eldhús, flísalagt baðherb., suðursval-
ir. Verð 7,5 millj. 3089
Háaleitisbraut - laus strax.
Vorum að fá i einkasölu ca 100 fm íbúð á
jarðhæð í fjölbýli. Húsið nýlega málað og
viðgert að utan. Áhv. 3,5 millj. Verð 7,4
millj. 3208
Holtsgata - björt ibúð. Mjög
góð ca 130 fm íbúð á 2. hæð i góðu stein-
húsi. Tvær góðar stofur. Parket á gólfum.
Sælkeraeldhús. Góð lofthæð. Verð 8,5
millj. 3165
Hringbraut - laus strax. Faiieg
íbúð á 4. hæð i fjölbýli. Parket og flísar.
Hátt til lofts. Tvennar svalir, mikið útsýni.
Bílskýli. Áhv. 1,6 millj. byggsj. Verð 9,5
millj. 2991
Hæðargarður. góö 76 fm efri sér-
hæð með möguleika á risi. Þrjú svefn-
herb. og stofa. Klætt geymsluloft m.
spónaparketi yfir hluta íb. Hér er gott
tækifæri fyrir þá sem vilja geta stækk-
að við sig með tímanum. Verð 6,9 millj.
3083
Kjarrhólmi. Mjög góð íbúð á 3. hæð
í góðu fjölbýli sem búið er að klæða að
hluta. Vilja skipti á minni eign t.d. í Engi-
hjalla. Verð 7,5 millj. 3104
Skaftahlíð. Vorum að fá í einkasölu
110 fm hæð ásamt góðum bílskúr. 3 herb.
og góðar stofur, tvennar svalir. Frábær
staðsetning. Verð 10 millj. 3235
Langholtsvegur. góö ca so fm
ibúð á jarðhæð/kjallara í tvíbýli ásamt bíl-
skúr. Nýlegt baðherb. og eldhús. Áhv. 3,2
millj. Verð 6,7 millj. 3234
Mávahlíð. 4ra herbergja íbúð á 2.
hæð ásamt ca 30 fm einstaklingsibúð í
kjallara. 2 stór herb. 2 stofur og garðskáli.
Tvennar svalir. Parket og flísar. Áhv. 5
millj. húsbréf. Verð 10,5 millj.
FELAG « FASTEIGNASALA
Kleppsvegur. Stórglæsileg enda-
íbúð á 2. hæð í nýlega viðgerðu fjölbýli.
Rúmgóð herb. Suðursvalir. Vilja stærra í
sama hverfi. Áhv. 3,6 mlllj. Verð 7,3
millj. 3099
Reykás með bílskúr. vorum að
fá í einkasölu 132 fm íbúð á tveimur
hæðum. Fallegt eldhús og baðherb.
Tvennarsvalir, gott útsýni. Áhv. 5,8 millj.
húsbréf og byggsj. Verð 10,8 millj.
Möguleg skipti á 4-5 herb. í Hraunbæ.
3196
Skógarás. Vorum að fá 110 fm íbúð
á 2. hæð í fallegu fjölbýli. 4. herb., þvotta-
hús innan íbúðar. Rúmgott eldhús. Suð-
ursvalir. Áhv. 4,2 millj. Verð 9,4 millj.
3194
Spóahólar - laus fljótl. Mjög
góð 102 fm íbúð á 2. hæð í nýviðgerðu
litlu fjölb. 3 góð svefnherb. Góð stofa og
fallegt eldhús. Suðursvalir. Áhv. 3,3 millj.
byggsj. Verð 7,5 millj. 3031
Suðurvangur Hfj. Faiieg 114 fm
íbúð á 3. hæð í fjölbýli. 3 herb., rúmgóðar
stofur, nýlegt eldhús, þvottahús innan
íbúðar. Áhv. 5 millj. Verð 7,8 millj. 3090
Veghús. 117 fm íbúð á tveimur hæð-
um í nýlegu fjölbýli. (búðin er ekki fullbúin
en vel íbúðarhæf. Skipti á 2ja herb. íbúð
eða góðum bíl möguleg. Ahv. 4 millj.
húsnlán. Verð 7,7 millj. 2858
Þingholtsstræti - miðbær.
Björt og falleg íb. á 2. hæð í góðu stein-
húsi í hjarta borgarinnar. Tvö herb. og
tvær stofur. Suðvestursv. Lyfta. Áhv. 3,6
millj. Verð 8,7 millj. 2932
• 1717
Fax 562 • 1772
Borgartúni 29
l#í
Laugarásvegur. Vorum að fá i
einkasölu ca 100 fm íbúð á tveimur hæð-
um á þessum eftirsótta stað. Möguleiki á
þremur herb. Svalir á móti suðri. Ahv. 3,5
millj. Verð 8,9 millj. 3240
Kleppsvegur. Góð 4ra herb. íbúð á
3. hæð (efstu) í botnlanga fjærst götu.
Þrjú herb. Stofa og borðst. Tvennar sval-
ir. Skiptl mögul. á minna. Verð 6,9 millj.
3007
Krummahólar-vaxtalaus
útb. Mjög góð íbúð á fyrstu hæð. Þrjú
svefnherb. Rúmgóð stofa. Húsið er nýl.
tekið í gegn og málað. Verð 6,6 millj.
Oæmi um greiðslu. 4,6 millj. húsbréf,
500 þús. út, 1,5 millj. lán. vaxtalaust f 3
ár. 3182
Kambasel. GóO 3ja herbergja ibúð
með risi sem er ófrágengið samt. 121 fm.
Parket og flísar. Góð herbergi og stofa.
Gróið og gott hverfi. Verð 8,3 millj. 3111
Lindargata. Góð 64 fm risib. í þríb.
m. sérinng. Fráb. útsýni. (b. þarfnast
standsetn. Nýlegt gler. Áhv. 2,2 millj.
Verð 4,7 millj. 2868
Lindarhvammur - Hfj. Faiieg 76
fm risíbúð í þríbýli. Húsið er mjög vel
staðsett með fallegu útsýni. Verð 5,6
millj. 3003
Ljósheimar. Vorum að fá í einkasölu
80 fm íbúð á 6. hæð með frábæru útsýni.
Nýlegt parket. Húsið allt nýlega standsett.
Áhv. 3,5 millj. Verð 7,3 millj. 3216
l#f
Álfaheiði - laus strax. Guiifaiieg
80 fm íbúð á 2. hæð i litlu nýl. fjölbýli. Fal-
legt eldhús. Góð stofa. Mjög gott umhverfi
fyrir börn. Áhv. 4,9 millj. byggsj. Verð
7,7 millj. 3043
Ásbraut m. bflsk. Mjög góð íbúð á
efstu hæð i góðu fjölbýli ásamt bílskúr. 2
góð herb. Möguleiki á þriðja herb. Frá-
bært útsýni til sjávar og sveita. Blokkin er
klædd. Parket á gólfum. Frábær eign á
góðu verði. Áhv. 2,9 millj. Verð 7,4 millj.
3187
Barðavogur. Vorum að fá í sölu fal-
lega ca 80 fm íbúð á jarðh./kjallara i góðu
þríbýlishúsi. Parket og flisar á gólfum.
Ibúðin er mjög björt og snyrtileg. Áhv. 3
millj. Verð 6,6 millj. 3037
Þingholtin. Vorum að fá í einkasölu
fallega nýstandsetta íbúð á jarðhæð í þrí-
býli. Nýtt eldhús, parket á gólfum, nýmál-
uð og nýtt gler. (búðin er laus strax. Verð
6,1 millj. 3263
Eyjabakki. Falieg ibúð á 2. hæð í litlu
fjölb. Góð herb., rúmg. stofa og nýl. eld-
hús. Laus fljótl. Áhv. 3,5 millj. byggsj.
Verð 6,5 millj. 2933
Eyjabakki. Björt og falleg íbúð á 3.
hæð í fjölb. Nýl. eldhúsinnrétting. Þvotta-
herb. inn af eldh. Flísar í holi og stofu.
Aukaherb. í kjallara. Góð aðstaða fyrir
börn. Áhv. 4,2 millj. húsbr. Verð 6,2 millj.
2888
Flétturimi. Vorum að fá ( einkasölu
glæsilega 83 fm ibúð á 2. hæð í fallegu
fjölbýli. Sérsmíðaðar innréttingar. Suð-
vestur svalir. Áhv. 5,4 millj. Verð 7,5
millj. 3064
Flétturimi. Stórglæsileg 75 fm íbúð á
1. hæð (fallegu fjölbýli. Allar innréttingar
sérsmíðaðar, merbau parket á gólfum,
glæsilegt baðherb. Áhv. 4,8 mitlj. Verð
7,4 millj. 3205
Hamraborg - laus strax. vor-
um að fá í einkasölu fallega 70 fm enda-
íbúð í lyftuhúsi með miklu útsýni. Parket
á stofu, holi og eldhúsi. Þvottahús á
hæðinni. Bilageymsla. Verð 6,6 millj.
3198
Hjallabraut - Hfj. Rúmgóð ca 95
fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. 2 góð
herb. Möguleiki á því þriðja. Mjög vel
skipulögð (búð. Áhv. ca. 1,7 millj. Verð
6,9 millj. 3079
Hraunbær m, byggsj. Mjög góð
og vel skipulögð ca 90 fm íbúð á 1. hæð
í fjölbýli. 2 góð herb. Rúmgóð stofa. Áhv.
ca 3,7 millj. í byggsj.rik. Verð 6,6 millj.
3225
Asparfell - lítil útb. góö 65 fm
ibúð á 3. hæð í góðu lyftuhúsi. íbúðin er
björt og skemmtileg. Suðursvalir. Áhv. 3
millj. Verð 5,1 millj. 3124
Ásgarður. Falleg ca 60 fm íbúð á 1.
hæð í litlu fjölbýli. Sérsmiðaðar innrétting-
ar, parket á öllu. Suðursvalir. Áhv. 3,3
millj. Verð 5,4 millj. Laus strax. 3236
Bergstaðastræti. vorum að fá (
einkasölu 43 fm ibúð i kjallara á þessum
vinsæla stað. Laus fljótlega. Áhv. 2,1
milij. húsnlán. Verð 3,8 millj. 3033
Boðagrandi. Góð 2ja herbergja
íbúð á þessum vinsæla staö. íbúðin er á
jarðhæð og er hurð úr stofu út í garð.
Húsið er nýl. viðgert og málaö. Losnar
fljótl. Verð 5,2 millj.
Furuhjalli. Vorum að fá í einkasölu
gullfallega íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi.
Fallegar innréttingar. Fullbúin eign, góð
staðsetning. Verð 6,1 millj. 3248
Gaukshólar - laus strax. vei
skipulögð íbúð á 2. hæð (lyftuhúsi. Góð-
ar suðursvalir. Hér er öll þjónusta og skól-
ar í göngufæri. Áhv. 3,2 millj. byggsj.
Verð 5,4 millj. 3112
Hagamelur. Góð 68,3 fm ibúð í þrí-
býli á besta stað í vesturb. Stórt herb.
Góð stofa. Parket og flísar. Háskólinn I
göngufæri. Áhv. 3,7 millj. Húsnlán. Verð
6,4 millj. 2968
Hraunbær. Snyrtileg íbúð á 1. hæð í
fjölbýli. Parket á gólfum. Áhv. 2,1 mlllj.
Verð 3,9 millj. Góð fyrstu kaup. 3128
Kríuhólar. Vorum að fá í sölu ca 45
fm fallega_ íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi. Suð-
ursvalir. Áhv. 2,6 millj. Verð 4,8 millj.
Laus strax. 3178
Næfurás. Vorum að fá glæsilega ca
80 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli. íbúð-
in er öll í toppstandi og vel innréttuö.
Áhv. ca 3,4 millj. í byggsj. rik. Verð 6,6
millj. 3224
Samtún. Góð íbúð í kjallara í góðu
húsi. Björt og góð stofa. Rúmgott herb.
Áhv. 2,5 millj. Verð 3,9 millj. Laus fljót-
lega. 3169.
Vesturberg. Falleg 64 fm íbúð á 3.
hæð í nýl. viðgerðu lyftuhúsi. Nýl. eld-
húsinnrétting. Parket á eldh., herb. og
stofu. Góðar svalir. Áhv. 2,8 millj. bygg-
sj. 4,9%. Verð 5,2 millj. 3084
I#
Skúlagata. 162 fm glæsileg pent-
house íbúð á 5. og 6. hæð í lyftuhúsi
ásamt stæði i bflageymslu. Garðskáli
með suðursvölum. Rúmgóðar stofur. Þv-
hús í íbúð. Verð 14,9 millj. 2334
(f
Félag Fasteignasala
Hafðu öryggi og reynslu í fyrirrúmi
þegar þú kaupir eða selur fasteign.