Morgunblaðið - 28.01.1997, Page 3

Morgunblaðið - 28.01.1997, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 1997 C 3 Opið virka daga frá kl. 9-18 Skoðið heimasíðu okkar á alnetinu. http:// www.adgengi.is/husvangur Geir Þorsteinsson, Hjálmtýr 1. Ingason, Guðmundur Tómasson, Jónína Þrastardóttir, María Guðmundsdóttir Erna Valsdóttir löggiltur fasteignasali if I#! Fjallalind 119-Kóp. 216 fm par- hús á tveimur hæðum með 24 fm innb. bílskúr. Fullbúið að utan, fokhelt að innan í dag. Verð 8,8 millj. 3065 Fjallalind 3. Ca 154 fm parhús á ein- ni hæð. Húsið selst fullbúið að utan undir málningu og fokhelt að innan. Verð 8,5 millj. 2770 Fjallalind 35. Parhús á tveimur hæðum. Húsið skilast fullbúið að utan, að innan er húsið tilbúið til innréttinga. Verð 10,5 millj. 3051 Fjallalind. Vorum að fá mjög gott en- daraðhús á tveimur hæðum ásamt inn- byggðum bílskúr. Húsið er tilbúið undir tréverk. Frábært verð 11,3 millj. 3223 Flétturimi 12. Glæsileg ca 100 fm (búð á 3. hæð í fallegu fjölbýli ásamt bíl- skýli. íbúðin er fullbúin án gólfefna. Vand- aðar innréttingar. Sameign frágengin. Áhv. 3,8 millj. Verð 9,2 millj. 99232 Funalind - Kóp. 114 fm (búð á 1. hæð í nýju lyftuhúsi. 3 góð herbergi. Stór stofa og stórar svalir. Þvhús innan íbúðar. Tilb. til innr. Verð 7,7 millj. Fullb. án gólfefna. Verð 8,9 millj. 3109 Gullengi 15. Góð 84 fm íb. á 1. hæð í litlu fjölb. (b. er tilb. til innr. Fullb. að ut- an. Einnig er hægt að fá íb. fullbúna með eða án gólfefna. Suðurverönd. Áhv. 3 millj. húsbr. Verð 6,3 milij. 2615 Gullengi 5. Erum með í einkasölu 6 glæsil. ibúðir. íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna. Allar innr. íslensk sérsmíði. Sérinng. í allar íbúðir. Stórar svalir móti suðri. Mögul. á bílsk. Verð frá 8,1 millj. Laufrimi 28. Ca 95 fm 3ja herb. ib. á 2. hæð í litlu fjölb. með sérinng. Suður- svalir. Verð 6,8 millj. 2655 Selásbraut - nýtt. húsíö er fuiibú- ið í dag til afhendingar, filtteppi á gólfum. Flísar á baðherb. Málað að utan. Frág. lóð. Áhv. 6,2 millj. Verð 12,8 millj. 26074 Suðurás. Fallegt raðhús á einni hæð ásamt innbyggðum bílskúr. Húsið skilast fullbúið að utan og fokhelt að innan. Frá- bær staðsetning. Áhv. 6 millj. Verð 8,2 millj. 3209 Vættaborgir - Grafarvogi. 170 fm glæsileg parhús á tveimur hæðum. Bílskúr á milli húsanna. Húsin seljast full- búin að utan en ómáluð. Fokhelt að inn- an. Verð aðeins 7,9 millj. Vantar-Vantar Einbýli í Garðabæ l# Brekkutún. Vorum að fá í einkasölu glæsilegt einbýli ásamt bílskúr á þessum vinsæla stað í Fossvogsdalnum. Rúmgóð herb. Parket og flísar. Góðar stofur. Frá- bært útsýni. Verð 16,9 millj. 3199 Funafold Vorum að fá í einkasölu 207 fm einbýli á einni hæð með 40 fm innb. bílskúr. 5 svefnherb. Góðar stofur, arinn. Húsið er vel staðsett innst í botnlanga. Verð 16,5 millj. 3217 Lindarbraut - Seltn. Faiiegt 187 fm einb.hús. á einni hæð ásamt 24 fm bll- skúr. 5 herb. og tvær stofur o.fl. Stór suð- ur sóipallur. Góður garður. Skipti möguleg á minna. 3206 Miðhús. Mjög gott og vel hannað ein- býli. 5 svefnherb. Góðar stofur. Frábær suðurverönd. Áhv. byggsj. 3,6 millj. Verð 15,9 millj. 2931 Skógarhjalli. Fallegt 285 fm einbýli á 2 hæðum með aukaíbúð á jarðhæð. Húsið er vel staðsett, stutt í skóla. Falleg lóð, góður bílskúr. Áhv. ca 8,9 millj. Verð 16,9 millj. 2280 Vantar-Vantar í Grafarvogi og Austurbæ l#í Hjallabrekka - Kóp. 115 fm sér- hæð. Parket og flísar. Nýl. eldhúsinnr. Húsið nýl. málað. Nýl. þak. Skipti á min- na. Verð 7,9 millj. 2677 Langholtsvegur. Góð ca 80 fm íbúð á jarðhæð/kjallara í tvíbýli ásamt bíl- skúr. Nýlegt baðherb. og eldhús. Áhv. 3,2 mlllj. Verð 6,7 millj. 3234 Skaftahlíð. Vorum að fá í einkasölu 110 fm hæð ásamt góðum bílskúr. 3 herb. og góðar stofur, tvennar svalir. Frábær staösetning. Verð 10 millj. 3235 Stallasel. Glæsileg 138 fm íbúð á tveimur hæðum í tvíbýli á mjög friðsælum stað í rótgrónu hverfi. 2 herbergi og góð- ar stofur. Verð 8,9 millj. Áhv. 4,4 millj. 3215 Vantar-Vantar í Fossvogi og Grafarvogi. I#i Grettisgata - tvær íb. Einbýii á þremur hæðum með séríbúð í kjallara. Góð herb. Svalir. Vilja skipti á minni helst i miðbænum. Verð 7,7 millj. 3095 Blöndubakki m. aukaherb. Vorum að fá stórglæsilega endaíbúð á 3 hæð í nýlega viðgerðu fjölbýli. 3 herb. ásamt aukaherb. i kjallara. Parket á gólf- um. Suðursvalir. Frábær eign. Skipti möguleg á minni eign. Verð 7,9 millj. 3125 Dalsel - laus fljótl. Falleg 107 fm íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. Þvottaher- bergi í ibúð. Suðursvalir. Fallegt útsýni. Bílgeymsla. Lóð frágengin. Ahv. 3,6 millj. húsnlán. Verð 7,2 millj. 2960 Fífusel 4ra herb. íbúð á 2. hæð í góðu fjölb. sem búið er að gera við að utan, m.a. steypa nýjar svalir. Rúmgóð herb. Stórar suður svalir. Verð 6,9 millj. 1763 Alftamýri m. bílskúr. Giæsiieg ca 100 fm (búð á 1. hæð ásamt fullbúnum bílskúr. Góðar innréttingar. Nýlegt parket á gólfum. Baðherbergi nýtekið i gegn. Húsið og sameign í toppstandi. Hér er (búðin fyrir fjölskylduna þína. Verð 8,4 millj. Dalbraut. góö ca 115 fm íb. við Kleþþsholtið. 3 góð herb. Stórar stofur. Bílskúr. Vilja skipti á minna. Verð 8,9 millj. 2239 FELAG II FASTEIGNASALA Veghús. Glæsileg 120 fm ibúð í nýju fjölbýli. íb. er á tveimur hæðum, fimm herb., stofa, eldhús, og gott baðherb. Stórar suðursvalir, frábær aðstaða fyrir börn. Verð 10,8 millj. 2663 Þingholtsstræti - miðbær. Björt og falleg íb. á 2. hæð í góðu stein- húsi í hjarta borgarinnar. Tvö herb. og tvær stofur. Suðvestursv. Lyfta. Áhv. 3,6 millj. Verð 8,7 millj. 2932 Vantar-Vantar í Breiðholti og Austurbæ. Fax 562 • 1 Borgartúni 2 ■#: Furugrund - Kóp. Giæsiieg ca 90 fm íbúð á 4. hæð í fallegu fjölbýli í jaðri Fossvogsdals. Parket og flísar á gólfum, ný standsett baðherb. Vestursvalir með fallegu útsýni. Áhv. 4,6 millj. Verð 7,9 millj. 3226 Gautland. Vorum að fá í einkasölu fallega 80 fm íbúð á 2. hæð i fjölbýli. Ný- legt eldhús, flfsalagt baðherb., suðursval- ir. Verð 7,5 millj. 3089 Háaleitisbraut - laus strax. Vorum að fá í einkasölu ca 100 fm íbúð á jarðhæð í fjölbýli. Húsið nýlega málað og viðgert að utan. Áhv. 3,5 millj. Verð 7,4 millj. 3208 Hringbraut - laus strax. Faiieg ibúð á 4. hæð í fjölbýli. Parket og flísar. Hátt til lofts. Tvennar svalir, mikið útsýni. Bílskýli. Áhv. 1,6 millj. byggsj. Verð 9,5 millj. 2991 Kaplaskjólsvegur-vestur- bær. Falleg íbúð á 1. hæð í þríbýli. Tvær stofur og tvö herbergi. Parket og flísar. Inng. m. 1 íbúð. Áhv. 4,8 millj. húsbr. Verð 6,9 millj. 3047 Laugarásvegur. Vorum að fá í einkasölu ca 100 fm íbúð á tveimur hæð- um á þessum eftirsótta stað. Möguleiki á þremur herb. Svalir á móti suðri. Áhv. 3,5 millj. Verð 8,9 millj. 3240 Maríubakki. Falleg 95 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýli ásamt aukaherb. í kjallara. Parket á holi og stofum, þvottahús innan (búðar. Húsið nýlega viðgert og málað að utan. Mikið útsýni. Áhv. 4,3 millj. hús- nlán. Verð 7,5 millj. 2915 Reykás. Falleg ca 132 fm á 2. hæð í fjölbýli. Vandaðar innr. þvhús í íb. Tvenn- ar svalir. Fráb. útsýni. 24 fm bílskúr. Verð 10,5 millj. 3080 Sigtún - Rvík. Góð 95 fm íbúð í kjallara í þribýli. 2 herbergi og 2 stofur ( hægt að hafa 3 herb. ) Frábær staðsetn- ing. Búið að skipta um rafm. og töflu. Áhv. 4 millj. Verð 6,9 millj. 3267 Skógarás. Vorum að fá 110 fm íbúð á 2. hæð í fallegu fjölbýli. 4 herb., þvotta- hús innan íbúðar. Rúmgott eldhús. Suð- ursvalir. Áhv. 4,2 millj. Verð 9,4 millj. 3194 Spóahólar - laus fljótl. Mjög góð 102 fm íbúð á 2. hæð í nýviðgerðu litlu fjölb. 3 góð svefnherb. Góð stofa og fallegt eldhús. Suðursvalir. Áhv. 3,3 millj. byggsj. Verð 7,5 millj. 3031 Austurberg. Falleg 71 fm íbúð á jarðhæð í fjölbýli. Parket á allri ibúðinni. Sérgarður. Áhv. 3,4 millj. húsnlán. Verð 5.7 millj. 3039 Barðavogur. Vorum að fá í sölu fal- lega ca 80 fm íbúð á jarðh./kjallara í góðu þríbýlishúsi. Parket og flísar á gólfum. íbúðin er mjög björt og snyrtileg. Áhv. 3 millj. Verð 6,4 milij. 3037 Engihjalli - Kóp. Góð íbúð í nýi. viðgerðu lyftuhúsi. 2 góð herb. Stór stofa m. miklu útsýni. Þvhús á hæðinni. Verð 5.8 millj. 2713 Flétturimi. Stórglæsileg 75 fm ibúð á 1. hæð í fallegu fjölbýli. Allar innréttingar sérsmiðaðar, merbau parket á gólfum, glæsilegt baðherb. Áhv. 4,8 millj. Verð 7,4 millj. 3205 Frostafold - Byggsj.lán. Giæsi- leg ca 100 fm ibúð á 2. hæð í fjölb. ásamt bílskúr. Parket og flísar. Þvhús i ibúð. Áhv. 5 millj. Verð 8,9 millj. 2769 Gunnarssund - Hafnarfirði. Lítil íbúð á jarðhæð í góðu steinhúsi ( miðbæ Hfj. íbúðinni fylgja góðar geymsl- ur. Ath. skipti á svipuðu í Rvík. Verð 5,6 millj. 3262 Stóragerði. góö ca 76 fm íbúð á 4. hæð m. aukaherb. í kjallara m. aðg. að snyrtingu. Tvær góðar stofur og stórt herb. Suðursvalir. Fallegt útsýni. Áhv. 2,8 millj. Húsbr. Verð 6,7 millj. 2958 VíkuráS. Mjög falleg 85 fm íbúð i klæddu húsi. Merbau-parket á stofu og holi. Fallegir dúkar á herb. Suðursvalir. Áhv. 4,2 miilj. húsnlán. Verð 7,1 millj. 3016 Vantar-Vantar Á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Asgarður. Falleg ca 60 fm íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. Sérsmíðaðar innrétting- ar, parket á öllu. Suðursvalir. Áhv. 3,3 millj. Verð 5,4 millj. Laus strax. 3236 Furuhjalli. Vorum að fá í einkasölu gullfallega íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi. Fallegar innréttingar. Fullbúin eign, góð staðsetning. Verð 6,1 millj. 3248 Krummahólar. Góð og endurnýjuð íbúð á 3. hæð ásamt stæði í bílskýli. Ým- is skipti koma til greina, t.d. bifreið. Gott verð. Áhv. ca 2,3 millj. Verð 4,5 millj. 3233 Mávahlíð - allt nýtt. vorum að fá í einkasölu stórglæsilega ca 73 fm íbúð á jarðhæð/kjallara. Sérsmíðaðar innrétting- ar. Nýttt parket á gólfum. Frábær eign. Laus strax. Verð 6,4 millj. Fyrstur kem- ur fyrstur fær. 3122 Næfurás. Vorum að fá glæsilega ca 80 fm (búð á 1. hæð í góðu fjölbýli. (búð- in er öll í toppstandi og vel innréttuð. Áhv. ca 3,4 millj. í byggsj. rík. Verð 6,6 millj. 3224 Samtún. Góð ibúð í kjallara i góðu húsi. Björt og góð stofa. Rúmgott herb. Áhv. 2,5 millj. Verð 3,9 millj. Laus fljót- lega. 3169. Skipasund. Snyrtileg ca 70 fm ibúð í kjallara á þessum vinsæla stað. Rúm- gott herb. Möguleiki á öðru herb. Gott eld- hús. Áhv. ca 2,6 millj. Verð 5,9 millj. 3175 Hamraborg - laus strax. Vor- um að fá í einkasölu fallega 70 fm endaí- búð í lyftuhúsi með miklu útsýni. Parket á stofu, holi og eldhúsi. Þvottahús á hæð- inni. Bílageymsla. Verð 6,6 millj. 3198 Hraunbær m. byggsj. Mjög góð og vel skipulögð ca 90 fm (búð á 1. hæð i fjölbýli. 2 góð herb. Rúmgóð stofa. Áhv. ca 3,7 millj. f byggsj.rík. Verð 6,6 millj. 3225 Kóngsbakki. Falleg 82 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýli. Þvottahús innan (búðar. Húsið nýlega viðgert og málað að utan. Verð 6,5 millj. Áhv. 3,5 millj. Laus strax. 3168 KÓp. - byggsj. Falleg 75 fm íbúð á l. hæð í fjölbýli. Parket og flisar. Suður- svalir. Húsið er nýlega málað og viðgert. Frábær eign. Áhv. 2,6 millj. Verð 6,9 millj. 2886 Lindargata. Góð 64 fm risíb. í þríb. m. sérinng. Fráb. útsýni. (b. Þarfnast standsetn. Nýlegt gler. Áhv. 2,2 millj. Verð 4,7 millj. 2868 Ljósheimar. Vorum að fá í elnkasölu 80 fm íbúð á 6. hæð með frábæru útsýni. Nýlegt parket. Húsið allt nýlega standsett. Áhv. 3,5 millj. Verð 7,3 millj. 3216 Spóahólar. Snyrtileg 60 fm íbúð á jarðhæð með sérgarði í góðu fjölbýli. Rúmgott herb. og eldhús. Góð fyrstu kaup. Áhv. ca 1,1 millj. Verð 5,2 millj. 2882 Veghús - Byggsj.lán. Faiieg 65 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli ásamt bíl- skúr. Hér þarf ekkert greiðslumat. Áhv. ca. 5,4 millj. Verð 7,3 millj. 3186 l#l Skúlagata. 162 fm glæsileg pent- house íbúð á 5. og 6. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði ( bílageymslu. Garðskáli með suðursvölum. Rúmgóðar stofur. Þv- hús í íbúð. Verð 14,5 mlllj. 2334 Gott hús við Ljárskóga HJÁ Borgareign er til sölu einbýlishús að Ljárskógum 23 í Skógahverfi í Breiðholti. Þetta er 263 ferm. hús, reist árið 1980 og er með innbyggðum bílskúr, sem er 38,5 ferm. að stærð. „Húsið er á tveimur hæðum. Á neðri hæð hússins er góð forstofa, gestasnyrt- ing, hol og mjög stórt herbergi með eldhús- aðstöðu," sagði Björn Stefánsson hjá Borg- areign. „Uppi er gott eldhús með borðkrók, en inn af eidhúsinu er stórt þvottahús og út- gengt úr því út á lóðina. Við hlið eldhúss er borðstofa og í framhaldi af því góð stofa. { svefnálmu eru fjögur svefnherbergi og baðherbergi. Lóðin er stór og gróin með tveimur veröndum, en húsið stendur í grónu hverfi. Ásett verð er 15,9 millj. kr. og möguleiki á eignaskiptum." HÚSEIGNIN Ljárskógar 23 eru til sölu hjá Borgareign. Asett verð er 15,9 millj. kr. og eignaskipti möguleg.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.