Morgunblaðið - 28.01.1997, Page 6
I
6 C ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
... ■
Suðurlandsbraut 4A • Sími 568 0666
Friðrik Stefánsson
viðsk. fr. Lögg. fasteignasali.
Þorsteinn Broddason, sölumaður.
Hákon Guðmundsson, sölumaður.
Þ. Kristín Árnadóttir, skjalagerð.
Halldór Kristinsson, sölumaður.
Ingólfur Guðjónsson, sölumaður.
Bréfsími 568 0135
2JA HERB.
SKEIÐARVOGUR -
GEGNT MS.
Vorum að fá í sölu ágæta 2ja herb.
kjallaraíbúð 63 fm í góðu raðhúsl við
Skeiðarvog. Frábær staösetning. Áhv.
byggsj. og húsbr. 3,1 millj. Verð 5,5 millj.
BRÆÐRABORGARSTÍGUR.
80 fm sérbýli við Bræðraborgarstíg. Húsið
skiptist I stofu, svefnherb., eldhús,
baðherb., og geymslu/þv.hús. Áhv. 2,8
millj. Verð 5,9 millj.
REKAGRANDI - BILSKYLI.
Falleg 93 fm íb. á 2 hæðum. Á neðri hæð
eru 2 stofur, gott baðherb., eldhús. Á efri
hæð er stórt sv. herb. og sjónv. hol og bað.
Suðursvalir. Bílskýli. Sérlega góð sameign.
Áhv. Byggsj. 2,3 millj. Verð 8,7 millj.
FROSTAFOLD.
3ja herb. íbúð u.þ.b. 87 fm með bílskýli.
Verð 7,8 millj.
MOSFELLSBÆR - SERHÆÐ.
SPÓAHÓLAR.
2ja herb. 61 fm íbúð á 1. hasð í
nýstandsettu húsi. Verð 5,5 millj. Áhv.
2,5 millj. húsbr.
Priggja herbergja sérhæð i fjórbýlishúsi
ásamt góðum bílskúr við Merkjateig. Skipti
möguleg.
Vantar eignir:
Vegna mikillar sölu og góðs sölutíma framund-
an vantar okkur allar gerðir íbúðarhúsnæðis í
Reykjavík og nágrenni á söluskrá.
Einnig vantar okkur atvinnuhúsnæði af öllum
stærðum og gerðum.
STÆRRI EIGNIR
GARÐASTRÆTI -
UNUHÚS.
Höfum fengið Unuhús við Garðastræti
til sölu. Húsið er stórglæsilegt
endurnýjað timburhús með
viðbyggingu með útgangi út í garð.
Stærð hússins er alls 194 fm. Þetta er
hús með mikla sögu og sál. Allar
nánari upplýsingar eru veittar á
skrifstofu okkar.
KRÍUHÓLAR - LAUS.
Til sölu 2ja herb. íbúð á 6. hæð í lyftublokk.
Verð 4,1 millj.
ARAHÓLAR.
Góð 2ja herb. íb. um 58 fm á 1. hæð.
Parket á stofu_ og holi. Gott eldhús.
Rúmgott herb. Áhv. hagst. langtlán 2,8
millj. Gr.b. 29 þ. pr. m. Verð 5,2 millj.
KRUMMAHÓLAR - LYFTA.
Snyrtileg 2ja herb. íb. um 55 fm á 2. hæð í
lyftublokk. Svalir úr stofu. Verð 4,5 millj.
IRABAKKI.
65 fm á 2. hæð. Hol, stofa, eldhús m.
hvítri innréttingu og góðum borðkrók
sem tengist stofu. Tvö herb. m. skápum
og baði. Laus strax. Verð 5,8 millj.
RAUÐARARSTIGUR.
Rúmg. 3ja herb. íbúð. Skiptist í góða stofu, 2
stór svefnh., eldh. og bað. Verð 5,6 millj.
4RA-6 HERB.
HRISATEIGUR -
NÝUPPGERÐ.
LJOSHEIMAR MEÐ
BÍLSKÚR.
Mjög góð ca. 100 fm íbúð á 6. hæð í
lyftublokk. Húsið erallt nýtekið í gegn. Nýir
gluggar og gler. íbúðin skiptist í stofu og 3
svefnherb. Góður frístandandi bílskúr.
íbúðin er laus nú þegár og lyklar á
skrifstofu. Verð 8,5 millj.
DALALAND.
Snyrtileg 4ra herbergja parketlögð íbúð við
Dalaland í Fossvogi. Góðar suðursvalir.
íbúðin er laus nú þegar. Lyklar á skrifstofu.
Áhv. byggsj. 2,5 millj. og húsbr. og líf. sj.
1 millj. Verð 7,8 millj.
MOSARIMI.
4ra herbergja íbúð í 2ja hæða húsi. íbúðin
er öll hin glæsilegasta hvað innréttingar
varðar og frágangur lóðar til fyrirmyndar.
HRAUNBÆR.
Góð 55 fm íb. á 3. hæð. Suðursvalir.
Snyrtileg sameign. Laus fljótlega. Verð
4,9 millj.
Vorum að fá í sölu nýuppgerða íbúð á
jarðhæð með sér inngangi. Nýtt gler og
gluggar, nýtt rafmagn, hiti og lagnir. 2
svefnherbergi, stofa, rúmgott hol og
nýflisalagt bað og eldhús.
3JA HERB.
HRINGBRAUT.
Glæsileg ibúð á 1. hæð á góðum stað við
Hringbrautina. 2 rúmgóð svefnherbergi.
Allt tréverk og innréttingar nýlegt. Áhvíl.
hagstæð langt. lán. Verð 5,7 millj.
HRAUNBÆR -
HAGSTÆTT VERÐ.
4 herb. íbúð, 104 fm á efstu hæð í 3ja
hæða blokk við Hraunbæ. Stórt
aukaherbergi í kjallara m. snyrtingu og
baði sem hægt er að leigja út. Verð
aðeins 7,5 millj. Mikið áhvílandi.
HVASSALEITI
M/BÍLSKÚR.
Vorum að fá f sölu góða 3-4ra herbergja
íbúð ásamt bílskúr við Hvassaleiti.
Parket á stofu og hjónaherbergi. Góð
sameign. Húsið nýtekið í gegn að utan
og stigagangur nýmálaður. Skipti á
minni íbúð möguleg. Verð 7,8 millj.
STELKSHOLAR -
BÍLSKÚR.
Góð 90 fm íbúð á 3. hæð ásamt 22 fm
bílskúr. Gott flísalagt baðherbergi og
rúmgóð stofa. Suðursvalir með útsýni
yfir Elliðavatn og lengra. Parket á
flestum gólfum en góður dúkur á öðru.
Gott leiksvæði fyrir börn allt í kring.
Verð 8 millj. Áhv. ca 4,3 millj. í húsbr.
BRÆÐRATUNGA -
TVÆR ÍBÚÐIR.
Tvílyft 295 fm endaraðhús (keðjuhús)
ásamt innb. bílskúr og 3ja herb. séríbúð
sem hæglega má stækka. Stórar
suðursvalir, skjólgóður garður. Verð 13,8
millj.
ÁLFTANES
MEÐ AUKAÍBÚÐ.
Stórt einbýlishús á einstaklega fallegum
útsýnisstað á einum besta stað á Álftanesi.
Húsið er hátt í 300 fm og er með auka 2ja
herb. íbúð með sérinngangi. Ýmis skipti
möguleg. Verð 13,9 millj.
HRAUNBÆR.
Rúmg. 139 fm íb. sem skiptist í saml.
stofur, sjónvhol, eldhús og 4 herb. Þvhús
inn af eldh. Suðursvalir út af stofu. Ljóst
parket. Verð 8,7 millj.
ANNAÐ
HÆÐIR
LUNDARBREKKA-
AUKAHERB.
Snyrtileg ibúð á 2. hæð með 3
svefnherbergjum og aukaherbergi í
sameign. 101,6 fm. Þvottahús innaf eldh.
Áhv. 2,9 miilj. Verð 8 millj.
VESTURBÆR - ÚTSÝNI.
170 fm ibúð á 2 hæðum í nýlegu húsi með
miklu útsýni. Góður garður að opnu svæði
mót suðri. _ Tvennar svalir. 3 rúmgóð
svefnherb. Áhv. langt.lán 5,5 millj. Verð
10,8 millj.
HVERFISGATA.
Um 190 fm atvinnuhúsnæði á 3ju
hæð í lyftuhúsi. Húsnæðið er
mjög snyrtilegt og hentar til
margs konar atvinnustarfsemi.
Sér bílastæði fylgja eigninni á
baklóð. Ekkert áhvílandi.
Verð 12 millj..
Opið virka daga kl. 9-12 og 13-18
flsÉÉiil
FASTEIGN ER FRAMTID
FASTEIGNA
Suðurlandsbraut 12, 108 Reykjavík,
fax 568 7072
SIMI 568 77 68
MIÐLU N
Sverrir Kristjánsson
lögg. fasteignasali
Þór Þorgeirsson, sölum.
Kristín Benediktsdóttir,
ritari,
Kristjana Lind, riari
FUNALIND 13
Á BESTA STAÐ í KÓPAV0GI. Á FRÁBÆRU VERÐI. 17 ÍBÚÐA LYFTUHÚS
Ibúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna, flísalögð böð og sameign fullfrágengin, risrými fullbúið á gólfefna.
Stórar suður- og vestursvalir. Greiðslukjör við allra hæfi - frábærar íbúðir á frábærum stað.
85 ? Bí
■K 1 t II! M |
■S* 1 ! 11!« |
ISi 1 ! Tiíl 1
IB* 1 m« 1
ilE* 1 •«* •
4ra herb.
2 íbúðir 3ja herb. 96,50 fm
8 íbúðir 4ra herb. 109,80 fm
Einungis 3 íbúðir eftir af 17 þ.e.
1 íbúð 2ja herb. á 1. hæð 95,6 fm
1 íbúð 4ra herb. á 1. hæð 109,8 fm
1 íbúð 4ra herb. á 1. hæð 109,8 fm
Ath. hlutdeild í sameign ekki meðtalin.
Verð 7.680 þús.
Verð 8.280 þús.
Verð 7.680 þ.
Verð 8.280 þ.
Verð 8.280 þ.
• Dæmi um greiðslukjör:
Útborgun 500.000 500.000
Húsbréf án affalla 3.000.000 3.000.000
Húsbréf við afh. 2.000.000 2.400.000
Á einu ári 2.180.000 2.380.000
Samtals 7.680.000 8.280.000
Tk-austur byggingaraðili: Itygging ehf.
FELLSÁS 6 í Mosfellsbæ er til sölu hjá Borgum. Þetta er 282
ferm. steinsteypt einbýlishús. Húsinu fylgir innbyggður tvöfaldur
bílskúr. Ásett verð er 14,7 millj. kr.
Einbýlishús á
góðu verði
HJÁ fasteignasölunni Borgum er
til sölu 282 ferm. steinsteypt einbýl-
ishús að Fellsási 6 í Mosfellsbæ.
Húsinu fylgir innbyggður tvöfaldur
bílskúr, sem er 53 ferm.
„Þetta er fallegt hús á tveimur
hæðum,“ sagði Karl Gunnarsson
hjá Borgum. „Á neðri hæð er for-
stofa og stórt forstofuherbergi sem
hentar einkar vel fyrir stálpaðan
ungling eða sem vinnuherbergi.
Síðan er hol og snyrting, tóm-
stundaherbergi með sturtu en inn-
angengt er í bílskúrinn. Frá holi
er góður stigi upp á efri hæðina
og þar er komið upp í hol þar sem
er glæsileg gömul kamína, mikill
kjörgripur. Frá holinu er opið inn
í góðar stofur.
Eldhúsið er rúmgott með vönduð-
um innréttingum og tækjum. Inn-
angengt er frá eldhúsi í borðstofu.
Inn af eldhúsinu er þvottahús og
búr og útgengt er þaðan í bakgarð,
en þar er góður sólpallur með skiól-
veggjum.
A sér gangi eru tvö rúmgóð
barnaherbergi, hjónaherbergi og
glæsilegt flísalagt baðherbergi. Frá
efri hæðinni er frábært útsýni út á
flóann og yfir allt höfuðborgar-
svæðið. Gólfefni eru góð og húsið
allt hið vandaðasta.
Þarna myndi njóta sín fjölskylda
með börn og unglinga og búa við
einkar góðar aðstæður, því þjónust-
an hjá bæjarfélaginu við bamafólk
er frábær, t.d. eru börnin flutt í
skólabíl til og frá skóla og á staðn-
um er öflugt félagslíf.
Staðsetningin hentar einnig vel
fyrir fólk sem heldur hesta. Ásett
verð er 14,7 millj. kr, sem er verð
á meðalstóru raðhúsi í Reykjavík.
Því má segja að fólk fái þarna mik-
ið fyrir peningana."
I
i
i