Morgunblaðið - 28.01.1997, Page 9

Morgunblaðið - 28.01.1997, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 1997 C 9 Sæviðarsund 2ja herb. Rúmgóð og björt 64 fm mjög góð íbúð á 1. hæð, stórar suður svaiir, hús n'ylega málað að utan, nýlegt þak, til afhendingar fljótlega. (448). Rekagrandi 2ja herb. á jarðh. ásamt stæði í lokuðu bílhúsi. Góð íbúð, suðurgarður. Laus strax. (449). Geitarstekkur einbýlishús. 199 fm einbýli, vandaðar innréttingar, stór lóð með mikið af trjágróðri. V. 14,9 m. (410). Smárarimi 104 Reykjavík Einbýlishús á einni hæð 156 fm auk 24 fm bílskúrs, á mjög góðum stað. Húsið er hraunað að utan, fokhelt að innan, áhv. húsbréf kr. 6,281 millj. Til afhend- ingar strax. Verð 8,950 millj. (348). Grófarsmári - parhús. Til sölu um 200 fm parhús afhent að ut- an múrhúðað en ómálað, að innan fokh., húsið stendur á glæsil. útsýnis- stað. (364). Lyngás 10A Garðabæ, iðnaðarhúsnæði. Einstakt verð. Um er að ræða þrjá eignarhluta og er hver þeirra 101 fm og tvo eignarhluta og er hvor 189 fm eða samtals um 696 fm. Á hverri einingu eru stórar innkeyrsludyr. Eignirnar seljast í núverandi ástandi þ.e. tilbúnar að utan, en fokh. að innan. Mögul. er að selja einstaka eignarhluti eða eignina í einu lagi. Sameiginlegt bílaplan. Seljandi lánar til allt að 15 ára. Einstakt tækifæri til þess að eignast bjart og gott húsnæði. Verð kr. 35.000 pr. fm. Til afhendingar strax. (1009). Fjöldi annarra eigna á skrá. Vegna mikillar sölu vantar allar stærðir eigna á söluskrá. Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 12, Kóvogi Sími 564-1500, fax 554-2030. Opið virka daga kl. 9.00-18.00 rt= Félag Fasteignasala FRAMTIÐIN FASTEIGNASALA • AUSTURSTRÆTI • EYMUNDSSON HUSINU S. 511 3030 Haukur Geir Garðarsson, viðskiptafræðingur Guðmundur Valdimarsson, sölumaður Óli Antonsson, sölumaður Gunnar Jóhann Birgisson, hrl. Sigurbjörn Magnússon, hrl/lögg. fasteignasali FAX 511 3535 URRIÐAKVÍSL Vorum að fá í sölu glæsilegt einbýli, hæð og ris, auk tvöf. bíl- skúrs. 3-4 sv.herb. Sólstofa. Parket, flísar. Mikið útsýni. Aukarými í kjallara. Teiknað af Kjartani Sveinssyni. Áhv. byggsj. 3,5 millj. KLEPPSVEGUR - 2 ÍBÚÐIR Gott og vel um gengið einbýli á 2 hæðum m. sér 2ja herb. íb. á jarðhæð. Innb. bílskúr. Fallegt útsýni. Bein sala eða skipti á ódýrari eign. Verð 15,9 millj. LAUGALÆKUR Gott og mikið endum. 175 fm raðhús. 5 rúmgóð sv.herb. Parket. S- svalir. Suðurgarður. Nýl. þak, nýl. málað. Áhv. byggsj. 2,4 millj. Verð 11,4 millj. MIÐBORGIN - LÍTIÐ EINB. Vorum að fá í sölu eitt af þessu vinsælu litlu, bárujárnsklæddu húsum við Grettisgötu. Kj., hæð og ris. Verð aðeins 7,6 millj. BÚAGRUND - EINB. VIÐ SJÓINN Fallegt 218 fm einb. ásamt stórum innb. bílskúr. 4 rúmgóð svh., stórt sjónv.hol og stofur. Fullbúið hús á friösælum staö. Áhv. 5,2 millj. hagst. lán. Verð 11,9 millj. KAMBASEL - ENDARH. Fallegt endaraðhús á 2 hæðum m. innb. bílskúr. 4 svh., stórar stofur og suðursvalir. Hiti í plani. Verð aðeins 11,9 m. BÆJARGIL - GBÆ Fallegt einbýli á tveimur hæðum ásamt 32 fm bílskúr. Nýl. eld- húsinnr. úr aski. S-sólskáli. 4 svefnherb. Áhv. 6,8 millj. Hæðir GRASARIMI - 2 ÍB. Vorum að fá í sölu 2 íbúðir m. sérinngangi. Hvor íb. er um 196 fm á tveim hæðum auk 24 fm bíl- skúrs. Til afhendingar strax. Verð frá 8,9 millj. HÖFUM KAUPENDUR AÐ: * Einbýii / raðhús f Kópavogi eða Garðabæ * 3ja eða 4ra herb. í vesturbænum * 3ja eða 4ra herb. í Seljahverfi * 2ja herb. í Breiðholti FYRIR 2 FJÖLSKYLDUR Vorum að fá í einkasölu efri og neðri hæð í þríbýli í Kópavogi. Hvor hæð er stofa, borðstofa og 2 svefnherbergi. Hentugt f. 2 fjölskyldur. Verð aðeins 6,7 millj. f. hvora hæð. 4-6 herb.íbúðir SKÓGARÁS - BÍLSKÚR Falleg mjög rúmgóð 140 fm íbúð á 2 hæðum. 4 stór svh., sjónv.hol, stórt eldh. og 2 baðh. Bílskúr. Verð aðeins 9,9 m. BAKKAR - BYGGSJ.LÁN góö 4ra herb. á 2. hæð í fjölb. Parket. Suðursv. Þvot- tah. á hæð. Áhv. 4,2 millj. byggsj./lífsj. m. greiðslubyrði um 25 þ. á mán. Verð 6,7 millj. ESKIHLÍÐ - LAUS góö s-e herb endaíbúð á jarðh./kj. í fjölbýli sem er nýl. viðgert og málaö. Áhv. húsbr. 4,7 millj. Laus strax, lyk- lar hjá Framtíðlnni. HAFNARFJ. - BÍLSKÚR 5 he* 132 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýli ásamt bílskúr. Góð suðurverönd. íb. er nýmáluð og með nýju gleri. Laus strax, lyklar hjá Framtíðinni. Verð 7,9 millj. ENGIHJALLI Falleg 4ra herb. íbúð ofar- lega í lyftuhúsi. Stórar suðursvalir. Útsýni. Hús nýlega málað. Verð 6,9 millj. BÁRUGRANDI -5 M. BYGG- SJ. Glæsileg 3-4ra herb. endaíbúð á 2. hæð I litlu nýlegu tjölbýli. 2-3 svefnherb. Parket. Suðursvalir. Bllskýli. Áhvílandl 5,0 millj. byggsj. rík. m. greiðslubyrð! um kr. 24 þ. á mán. Ákv. sala. 3ja herb. íbúðir FROSTAFOLD - LAN - BILL UPPI Nýkomin í sölu glæsileg 100 fm íb. á 2. hæð. Parket, flísar og marmari á gólfum. Vönduö tæki í eldh. Baðh. flísalagt í hólf og gólf. Áhv. 6 m. Byggsj. rík. o.fl. BJÓDDU BILINN UPP (! ÁLFAHEIÐI - LAN Glæsileg 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Mikið útsýni. Merbauparket. Frábær staðsetning fyrir bamafólk. Áhv. bygg- sj. 4,9 millj. LAUSSTRAX. FELLSMÚLI - LAUS Falleg 3ja herb. á jarðh. í góðu og vel staðsettu fjölbýli. LAUS STRAX. Verð 5,9 millj. REYKÁS - SUÐURSVALIR Vorum að fá í sölu góða endaíb. á 2. h. íb. snýr öll til suðurs og vesturs með ágætu útsýni. Þvh. í íb. Hús nýl. málað utan. Hagst. lán 2,6 m. Verð aðeins 6,4 millj. lWíARBREKKA“”“ TAUÍ Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð. í litlu fjölbýli. Suðursvalir. Þvottah. á hæðinni. LAUS STRAX. Verð 6,4 millj. HAFNARFJ. - LAUS es fm ibúð á jarðh. með sérinng. í góðu steinh. við Suðurgö- tu. Endumýjaö baðherb. Parket. Góður garður. Laus strax. Verð 5,3 millj. 2ja herb. ibúðir ÁSGARÐUR - GLÆSILEG Falleg 2-3ja herb. með suöursvölum. Vandaðar innréttingar (Gásar), parket og flísar á gólfum. Hagstæð lán 3,3 millj. (greiðslub. 20 þ. pr. mán.) Verð 5,4 millj. LAUGARNES - LAUS Góð2ja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýli sem er nýtekið í gegn að utan og málað. Fallegt útsýni yfir sundin. Laus strax. -A/erð 5,6 millj. VESTURBERG Falleg 2ja herb. íbúð, 64 fm, á 1. hæð í lyftuhúsi. Nýl. eldhúsinnrétting, parket. Hús nýl. tekið í gegn að utan. Áhv. 2,3 millj. SVEIGJANLEG GREIÐSLUKJÖR. Verð 4.950 þ. BAKKASEL - LÆKKAÐ VERÐ Gullfalleg 64 fm 2ja herb. íb. á jarðh. í raðhúsi. Sérinng. Allt nýtt á baði. Útsýni. Suðv-lóð. Áhv. húsbr. 2,8 millj. Verð aðeins 4,9 millj. HRAFNHÓLAR - GÓÐ KJÖR Góð 2ja herb. íb. á efstu hæð í lyftuh. Fráb. útsýni. Suðaustursv. íbúðin er nýl. standsett. Góð greiðslukjör. Verð 4,2 millj. í smíðum LAUTASMÁRI - NÝTT NYTT Tvær góðar endaíbúðir með suðursvölum á 2. og 3. hæð. Verðiö er líka fínt, 6,6 millj. tilb. til innréttinga eða fullbúin án gólfefna á 7,5 millj. Aðeins 6 íb. í stiga- gangi. Til afh. strax. HRÍSRIMI - PARHÚS Vel byggt og fallegt 180 fm parhús á 2 hæöum m. innb. bíl- skúr. Afhendist strax fokhelt að innan eða tilb. til innréttinga. Skipti ath. á ódýrari. Verð frá 8,4 millj. Atvinnuhúsnæði VANTAR STRAX fyrir traustan aðila sem vill kaupa eða leigja gott 100 -200 fm skrif- stofuhúsnæði austan Kringlumýrarbrautar. Nánari uppl. gefur Haukur Geir. VIÐ MIÐBORGINA Til leigu góð og nýuppgerð ca. 90 fm skrifstofuhæð í góðu húsi rétt hjá Ingólfstorgi. LAUS STRAX. Nánari uppl. á skrifst. HRAUNTÚN 11 í Hafnarfirði er til sölu hjá Hóli í Hafnarfirði. Þetta er stein- steypt einbýlishús, byggt árið 1978 og á að kosta 14,4 millj. kr. Eignaskipti eru möguleg. URRIÐAKVÍSL 4 í Reykjavík er til sölu hjá Miðborg. Húsið er reist árið 1987 og er steinsteypt. Það er 193 ferm. með frístandandi bílskúr, sem er 31 ferm. Ásett verð er 16,3 millj. kr. Einbýlishús í Ártúnsholti Vandað einbýlishús við Hrauntungu HJÁ fasteignasölunni Hóli í Hafnarfirði er til sölu einbýlishús að Hrauntúni 11 þar í bæ. Það er steinsteypt, teiknað af Kjart- ani Sveinssyni og reist 1978. Húsið er alls um 205 ferm. og íbúðin öll á einu gólfi. „Innbyggður bílskúr, um 30 ferm. að stærð, er í húsinu og vinnuherbergi inn af.“ sagði Sverrir Albertsson hjá Hóli. „ Sömu eigendur hafa verið í húsinu frá upphafi og við byggingu þess var lögð áhersla á vandaðar innréttingar, sem voru sérhannaðar og smíðaðar fyrir húsið. Lögð var mikil áhersla á góða vinnuað- stöðu í eldhúsi, en úr eldhúsi er gengið bæði í þvottahús og búr. í húsinu eru þtjú barnaherbergi, rúmgott hjónaherbergi, gott baðherbergi, sjónvarpshol, stofa og borðstofa. Hús þetta er frábærlega staðsett og lóð- in falleg og frágengin. Fyrir aftan húsið er útivistarsvæði Hafnfirðinga, Víðistaða- svæðið, og óhindrað útsýni er frá húsinu til vesturs og suðurs. Húsið stendur skammt frá Víðistaða- skóla og þarf hvergi að fara yfir akbraut á leið þangað. Þá er og stutt í aðra þjón- ustu, svo sem sund og samgöngur og vel göngufært í miðbæinn. Ásett verð á húsið er 14,4 millj. kr., en ýmis eignaskipti koma til greina.“ HJÁ fasteignasölunni Miðborg er til sölu einbýl- ishús á tveimur hæðum við Urriðakvísl 4 í Reykjavík. Þetta er 193 ferm. hús með frístand- andi bílskúr, sem er 31 ferm. Húsið er reist árið 1987 og er steinsteypt. „Efri hæð hússins er full frágengin með parketi á öllum gólfum og þar er óvenju mikil lofthæð," sagði Karl Georg Sigurbjörnsson hjá Miðborg. „Þar er stórt miðjuhol, sem í dag er nýtt sem sjónvarpshol og fjögur stór svefnher- bergi. Baðherbergi er á efri hæðinni og í því er bæði baðkar og sturtuklefi og falleg innrétt- ing. Loftin á efri hæðinni eru viðarklædd. Á neðri hæð er forstofa. Úr henni er gengið inn í miðjurými sem er í raun hluti af stofu og sjónvarpsstofu. Stórt herbergi er niðri og þvottahús með bakútgangi út í garð. Garðurinn er fullfrágenginn og vel gróinn. Falleg timbur- verönd er við suðurhlið hússins. Ásett verð er 16,3 millj. kr., en áhvílandi er 4,6 millj. kr. húsbréfalán." Aðeins stutt er síðan Miðborg hóf göngu sína, en að sögn Karls Georgs hefur starfsem- in gengið vel. „Við fengum góðar viðtökur á markaðnum og höfum þegar fengið á annað hundrað fasteignir á skrá,“ sagði hann. „Þar er um að ræða allar geiúir eigna á höáiðborgarsvæðinu, m.a. höfum við mikið úrval af sérbýlum hvers konar, sem er óvenju- legt þegar ný fasteignasala tekur til starfa, en að sjálfsögðu óskum við eftir enn fleiri eignum á söluskrá."

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.