Morgunblaðið - 28.01.1997, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.01.1997, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 1997 C 11 Æ FÉLAG II FASTEIGNASALA Brynjar Harðarson viðskiptafrceðingur Guðrún Árnadóttir löggiltur fasteignasali Íris Björnæs ritari SlGRÚN ÞORGRÍMSDÓTTIR rekstrarfrœðingur SERBYLI SERHÆÐIR 568 2800 HÚSAKAUP Suðurlandsbraut 52, við Faxafen • Sími: 568 2800 • Fax: 568 2808 SÆVANGUR - HF. Vorum aö fá í sölu 160 fm einbýli á þessum eftir- sótta stað ásamt 40 fm bílskúr. Leitið frekari upp- lýsinga hjá sölumönnum okkar. HOFGARÐAR 29591 Glæsilegt einbýli ásamt 51 fm bílskúr. Vel staðsett hús innarlega I lokuðum botnlanga. Húsið er að stærstum hluta á einni hæð og hefur mikla nýting- armöguleika. Skipti æskileg á minni eign. Verð 19,5 milljónir. HEIÐARÁS 32068 Mjög gott 310 fm einbýli ásamt 30 fm innb. bílskúr á þessum eftirsótta stað. í húsinu eru tvær íbúðir og mjög einfalt að útbúa þriðju íbúðina. Útsýnishús með mikla möguleika. Gott verð 17,4 millj. LOGAFOLD 32038 Glæsileg 211 fm timbur-einbýli með innbyggðum tvöföldum bílskúr. Stór verönd og failegur ræktað- ur garður. Húsið er fullbúið og vandað að allri gerð þ.m.t. gólfefni og innréttingar. 3 stór barnaher- bergi. Sérstaklega fallegt bað og stórt eldhús. Verð 15,2 millj. Áhv. rúml. 4 millj. BIRKITEIGUR MB 26116 210 fm einbýli á tveimur hæðum mikið endurnýjað. Ný gólfefni, náttúruflísar og parket. Möguleiki á séríbúð á neðri hæð. Fallegur gróinn garður. Inn- byggður bílskúr. Áhv. 4,9 millj. húsbréf og byggjs. Verð 12,9 millj. ÞJÓTTUSEL - 2 ÍB. 31820 Þetta fallega einbýlishús ertil sölu. Húsið er með rúmgóðri 2-3ja herb. aukaíbúð á jarðhæð og tvö- földum innbyggðum bílskúr. Stór suður verönd, vestur svalir og fallegt útsýni. 4 svefnherbergi og 3 stofur. Verð 18,7 millj. HELGUBRAUT - KÓP. 16279 Mjög fallegt 215 fm endaraðhús m. séríb. í kjallara. Vandaðar innr. Arinn. 3 góð svefnherb. uppi og 1-2 niðri. Ræktaður garður. TOPPEIGN. Verð 14,4 millj. KLETTABERG - HF. 22625 Sérlega glæsilegt parhús á tveimur hæðum ásamt innb. tvöföldum bílskúr alls 220 fm. 4 góð svefnher- bergi. Stór verönd og frábærar s-svalir. Snjó- bræðsla itröppum. Eign í algerum sérflokki. Skilast fullbúið að utan, fokhelt 9,9 millj. eða tilbúið undir tréverk á 12,5 milljónir. RAUÐILÆKUR 32391 Á besta stað við Rauðalækinn 105 fm 4ra herb. jarðhæð í fjórbýli. Nýl. eldhús og parket Sér inn- gangur, þvottahús og hiti. Möguleg skipti á húsi á Alftanesi. Áhv. 3,7 millj. Verð kr. 8.200.000 Mikil eftirspurn eftir sérhæðum, með eða án bílskúr. Sérstaklega á svæðum 104,105 og108. Hafið samband við sölumenn. ÁLFTRÖÐ - KÓP. 31964 Gðð 4 herb. Ibúð ásamt 37 fm bílskúr Sérinng. Húsið er klætt að utan m. endurnýjuðu þaki. Tvö- falt verksmiðjugler og Danfoss. Vandað tréverk. Stór ræktaður garður. Verð er 7,5 millj. Risíbúð einnig til sölu. HLIÐARVEGUR 32426 100 fm 4ra herb. sér jarðhæð (ekki niðurgrafinj í góðu klæddu húsi. Allt sér. Góð áhv. lán 4. millj. Litil útborgun. 4 - 6 HERBERGJA NJALSGATA - NYL. EIGN 4ra herb. 83 fm íbúð á 2. hæð (ein á hæð) í 3-býli. Byggt 1986. Suður svalir. Allt sér. Áhv. 3,7 millj hagstæð lán. Verð 6,9 millj. Æskileg skipti á stærri eign og þá helst í Hafnarfirði. FLÉTTURIMI GLÆSILEG ÍBÚÐ 104 fm glæsiíb. á 3. hæð ásamt góðri bílg. Fullbúin eign m. glæsilegri innr. Parket, flísalagt bað. Góðar svalir og frábært útsýni. Ávh. 6 millj. húsbréf. Verð 8,9 millj. REKAGRANDI "PENTHOUSE" 32077 Falleg og vönduð 133 fm íbúð á tveimur hæðum í góðu litlu fjölbýli ásamt stæði í bílgeymslu. Stórar stofur, rúmgóð svefnherbergi. Flísalagt bað m. sturtu og keri. Góðar innréttingar. Parket á öllum gólfum. Áhv. 2,1 byggsj. Verð 10,5 millj. VESTURBERG 32021 95 fm falleg íbúð á jarðhæð með sérgarði. Rúmgóð herbergi. Stór stofa og eldhús. Snyrtileg sameign. Nýviðgert hús. Verð 7,4 millj. OFANLEITI 31815 106 fm glæsileg 4ra-5 herb. íb. á 3ju hæð ásamt bílsk. Góð gólfefni. Suðursvalir. Hentarvel fyrir fjölskyldufólk. 3-4 svefnherb. Þvottahús í íb. Áhv. 2,3 byggsj. Verð 10,5 millj. 3 HERBERGI BLONDUBAKKI + IB.HERB. 26465 Góð 83 fm ibúð á 3.hæð I litlu nýviðgerðu stigahúsi ásamt 10 fm ib.herb. í kjallara. Nýleg gólfefni. Nýtt gler og gluggar. Glæsilegt útsýni. Laus við samn- ing. Verð 6,3 millj. Lækkað verð! HORPUGATA 29858 154 fin steinsteypt einbýlishús á 2 liæð- um ásamt 73 fm timlnirhúsi. Húsið hefur verið mikið endurnýjað og gefur eignín i lieild niargs konar nytingarmöguleika. Áhv. kr. 4,3 millj. Verð kr. 11,9 millj. SILFURTEIGUR 32196 105 fm miðhæð í þríbyli ásamt 35 fm bíl- skúr. Tvær stofur og tvö herbergi. Rúm- gott eldliús og flísalagt bað. Húsið i ntjög góðu ástandi. Endurnýjað rafmagn og Danfoss. Verð 9,9 millj. DIGRANESVEGUR 31814 140 fm sérliæð ásamt bilsk. á þessum skemmtilega stað. Svefnherb. i sér- álmu, stórar stofur, suðursvalir. Garður i mikilli rækt. Verð 9,9 ntillj. BOÐAGRANDI 22732 92 fm falleg útsýnis íliúð 4ra lierb. ásamt stæði i bilg. i vinsælu fjölh. m/lyftu. Goð sameign, húsvörður. Baö- lierh. flisalagt. Hlutl gólfefna endurnýj- aður. íbúðin er laus strnx - lyklar á skrifstofu. Áhv. 5,2 millj. byggsj.+liúsbr. Verð 8,5 millj. LANGAMÝRI - LÆKKAÐ VERÐ. Falleg 84 fm iliúð a neðri hæð i litlu fjölliyli með sérinngangi. Parkel og flis- ar. Áhv. 5 millj. i byggsj. m. grh. 25 þús. pr. manuð. Verð 8,2 millj. FANNBORG 22569 82,5 fm 2-3ja herb. íbúö m. serinng. Nýtt hað.goðar innrétt., stórar flisal. svalir. Gott útsýni. Verð nðeins 6,150 þúsund. AUSTURSTROND 32225 Góð 3ja herb. íbúð á 3ju hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílgeymslu. Stórar og góðar svalir og frá- bært útsýni yfir borgina. Áhv. 3,6 millj. í góðum lán- um. Verð 7,9 millj, LAUGARNESVEGUR 31637 73 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð ásamt íbúðarher- 'bergi i kjallara I góðu eldra fjölbýli sem liggur þvert á Laugarnesveg. Nýleg gólfefni. Nýiegt eld- hús. Tvöfalt gler og Danfoss. Góð sameign og stór suður-garður. Laus við samning. Verð 6,5 millj. GAUTLAND 32335 Á þessum eftirsótta staö er nýkomin í sölu 89 fm 3ja - 4ra herb. endaíbúð á 2. og efstu hæö. Parket. Nýl. flísal. baö. Stórar suðursvalir. Fallegt útsýni. Laus strax. Verð 7.500.000 KÁRSNESBRAUT- SÉR INNG. 3ja herb. 72 fm íbúð í góðu húsi vestarlega á Kárs- nesbraut. íbúðin er á 2. hæð að norðanverðu en sérinngangur beint inn að sunnanverðu og sér- garður. Nýlept eldhús. Parket og flísalagt bað. MJÖG GÓÐ IBÚÐ. Verð aðeins 5,9 millj. 2 HERBERGI Óskum eftir öllum gerðum af 2ja herbergja íbúðum á skrá. Skoðum samdægurs. HRAUNBÆR 22710 - SÉRSTÖK EIGN Tæplega 80 fm 2ja herb. íbúð á jarðhæð í góðu fjölbýli í jaðri byggðar. Stór stofa, rúmgott svefn- herb. Nýl. endurnýjað baðherb. Gott endurnýjað eldhús m. nýjum tækjum. Parket. V-svalir. Stutt í alla þjónustu. Verð 6,2 millj. REYKÁS 22710 69 fm falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð í litlu fjölbýli. Út- sýnissvalir. Parket. Flísalagt baðherb. Sérþvotta- hús í íb. Áhv. 3,3 millj. byggsj. Verð 6,0 millj. Opið virka daga 9-18 Opið laugardaga 12 - 14 FALKAGATA 28579 - LAUS STRAX Rúmgóð 2ja herb. íb. á 1. hæð m. sérinng. í góðu húsi á Fálkagötu örskammtfrá HÍ. Áhv. 1,7 millj. húsbréf. Verð 5,5 millj. NYBYGGINGAR LÆKJASMARI 2 KOPAVOGI. Nýtt glæsilegt 8 hæða lyftuhús með rúmgóðum 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum. Húsið verður álklætt að utan . Sérstaklega stórar suður eða vestur svalir. Sér þvhús I hverri íbúð. Möguleiki á stæði í bílsgeymslu. Verð frá 6,2 millj. - 9 millj. fullbúnar án gólfefna. Til afhendingar í júni 1997. M0ABARÐ HF. 10142 Falleg 76 fm ósamþykkt 2-3ja herb. í þríbýii. Nýlegt eldhús. Parket. Laus strax, lyklar á skrifstofu. Verð 3,9 millj. KLEPPSVEGUR - SÉR ÞVHÚS Mjög góð 63 fm 2ja herb. íbúð m. sér þvottahúsi. Nýlegt parket. Endurnýjað bað. Áhv. 3,2 millj. mjög góð lán. Verð 5,3 millj. ÁLFTRÖÐ - KÓP. 31964 Rúmgóð rishæð í vönduðu mikið endurnýuðu eldra tvíbýli. Nýtt eldhús.Nýir gluggar og gler. Sér inng. Möguleiki á stækkun á íb. Verð 5 millj. Neðri hæð einnig til sölu. ÁLFAHEIÐI - KÓP. 31412 Mjög falleg rúmgóð 2ja herb. íbúð á annarri hæð i litlu klasahúsi. Beykieldhús. Parket og flisar. Sérstak- lega góð sameign. Áhv. 4,2 millj. byggsj. m. grb. 21 þús. á mán. Verð 6,5 millj. Útborgun aðeins 2,3 miilj. BREIÐAVIK - FULLBUNAR IBUÐIR Eigum eftir óseldar tvær 3ja herb. og þrjár 4ra herb. íbúðir í nýju fjölbýli á einum besta stað í Vík- urhverfi. íbúðirnar skilast fullbúnar m. innr. úr kirsuberjaviði, flísalögðu baði og parketi á gólfum. Stórar v-svalir. Sérþvhús í íb. Fullfrágengin sam- eign og lóð. Verð frá 7 millj.- 7.950 þús. Tilbúnar til afhendingar, lyklar á skrifstofu. BERJARIMI - LAUS STRAX12343 60 fm gullfalleg 2ja herb. íbúð á 1. hæð í nýju fjöl- býli. Sér-þvhús. Állar innr. og gólfefni í stíl. Hvítt/mahony og Merbau. Verð 5.950 þús. kr. BREIÐAVÍK - RAÐHÚS 22710 Sérstaklega vel staðsett 152 fm raðhús á einni hæð m. innb. bílskúr. Húsin seljast fokheld að inn- an, fullbúin að utan m. gleri og hurðum á 7,8 millj. Tilbúin til innréttinga á 10,3 millj. og fullbúin án gól- fefna á 12,1 millj. Skólar og versl. miðstöð í næsta nágrenni. Teikningar og nánari efnislýsingar á skrifstofu. MOSARIMI - PARHÚS / EINBÝLI 3 hús, parhús og eitt stakt, 153,1 fm á besta ný- byggingarstað í Rimahverfi. 3 svefnherb. Sér þv- hús. Skilast fokhelt að innan, fullbúið að utan á grófjafnaðri lóö. Verð 7,8 millj. Áhv. 4 millj. í hús- bréfum. Húsin eru tilbúin til afhendingar. Teikning- ar á skrifstofu. húsbréfa á sfðasta ári í FYRRA var húsbréfaútgáfan um 14,3 millj- arðar kr. eða um 15% meiri en árið þar á undan, en þá nam hún 12,5 mil’jörðum kr. Þetta bendir til mun meiri hreyfingar á mark- aðnum. Eins og teikningin ber með sér, fer langmest af húsbréfalánum til kaupa á not- uðu húsnæði. Athygli vekur hins vegar, hve lítið fer til endurbóta. Óinnleyst 217 millj. kr. ÁVALLT er nokkuð um, að útdregin húsbréf eru ekki innleyst. í lok dsember sl. höfðu útdregin og innleysanleg húsbréf samtals að innlausnarverði um 217,1 millj. kr. ekki bor- izt til innlausnar. Frá þessu er skýrt í nýútkomnu frétta- bréfí Verðbréfadeildar Húsnæðisstofnunar ríkisins. Þessi húsbréf bera nú hvorki vexti né verðbætur, en númer þeirra eru auglýst í hvert sinn, sem útdráttur er auglýstur í samræmi við reglugerð. Heildarupphæðir lánaflokka - 31. desember 1996 - Byggingar- aðilar 7,78% Ný- byggingar 23 13% Endurbætur 2,04% Notað húsnæði 67,04% Fjárhæð Óinnleyst húsbréf - innlausnarverð - NORWAY House í London stendur við Trafalgar Square. Húsið hefur lengi verið vettvangur Norðmanna þar í borg. Noregshúsið selt? ILLA er komið fyrir Noregshúsinu svonefnda (Norway House) í London, en húsið hefur lengi verið vettvangur Norðmanna þar í borg. Eigendumir, sem eru fyrst og fremst norskir kaup- skipaeigendur, bæði heima i Noregi en einnig í Englandi, íhuga nú annað hvort að selja húsið eða að gera það upp til þess að fá hærri húsaleigu. Við það kynnu nýir, óskyldir aðilar að fá umráð yfir húsinu. Ýmsar ráða- gerðir eru þó uppi um, hvemig koma megi í veg fyrir þetta. Félag Norð- manna, búsettra í London, vill ganga til samvinnu við félög Dana og Svía í borginni um ráðstafanir til þess að bjarga þessu sögufræga húsi. Félag Dana varð fyrir skömmu húsnæðislaust og fékk þá inni í hús- inu fyrir starfsemi sína. Sænska fé- lagið hefur ekki haft fastan samastað fyrir starfsemi sína síðan á áttunda áratugnum, en í fyrra fékk það þó að halda fundi sína í húsinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.