Morgunblaðið - 28.01.1997, Síða 12

Morgunblaðið - 28.01.1997, Síða 12
12 C ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNASALA SKIPHOLTI 50 B. - 2. HÆÐ TIL VINSTRI •JIWIJ FAX 562-9091 Opið virka daga frá kl. 9-18. Franz Jezorski lögfræðingur og lögg. fasteignasali 2ja herb. Ásgarður. Falleg 58 fm 2-3 herb. íbúð á jarðhæð í nýlegu húsi á þessum vinsæla stað. Parket og vandaðar innrétt- ingar. Mögul. á sérinngangi. Áhv. hag- stæð lán. Verð 5,4 millj. íbúð getur losn- að strax. (2007) Eyjabakki - Laus. skemmtiieg 70 fm íbúö á 1. hæð, ásamt aukaherbergi sem er tilvaliö að leigja út. Úr stofu er gengið beint út ( fallegan garð. Líttu á verðið aöeins 4,7 millj. (2645) Fannborg - Laus. Góð 49 fm j— 2ja herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýli. Mik- ^ ið skápapláss í svefnherb. Lagt fyrir Þv°ttavél á baöi. Glæsilegar 18 fm Z suöur svalir, fráb. útsýni. Áhv 1,4 millj. húsbréf. Verð 4,5 millj. (2216) Fálkagata Falleg mikið endurn. 2ja herb. íb. á 2. hæð m. sérinng. Nýtt parket og flísar á gólfum. Hagst. lán. Verð 3.950 þús. (2501) Framnesvegur. Guiifaiieg 25,2 fm einstaklingsíbúö á 1. hæð með sérinn- gangi. Parket á gólfum. Áhv. hagstæð lán. Verð 2,7 millj. Sem sagt lítil og þen íbúð fyrir fólk af öll stærðum og gerðum! (2008) Hamraborg - Fyrir eldri borgara. Afar ömmuleg 54 fm íbúð á 2. hæð, ásamt stæði I bílgeymslu. Nýstandsett sameign. Stutt i alla þjónustu. Hér er nú aldeilis gott að búa! Verð aðeins 4,5 millj. (2823) Kaplaskjólsvegur. Skemmtiieg 56 fm íb. á 3. hæð með góðu útsýni og svölum í suður. Hér eru KR-ingar á heimavelli! Verð 5,5 millj. (2490) Klapparstígur. Bráðskemmtileg 2ja herb. 60 fm íbúð á 6. hæð í lyftuhúsi, ásamt 24 fm stæði í bílgeymslu. Parket og sérsmíðaðar eldhúsinnréttingar prýða þessa. Þvottahús er á hæðinni, húsvörð- ur sér um þrif. Þessi er laus strax - lyklar á Hóli. Áhv. byggsj. 3,6 millj. verð 7,4 millj. (2859) Laugateigur. í viröulegu þríbýlis- húsi á þessum friðsæla stað vorum við að fá ( sölu 77 fm íbúð í kjallara með sér- inngangi. Ibúðin er laus. Nýtt gler fylgir. Verð aðeins 5,3 millj. (2039) Laugavegur. Falleg og vel skipu- lögð 56 fm 2 herb. íbúð á 3 hæð í traustu steinhúsi mitt í hjarta Reykjavíkur. Áhv.2,8 millj. Verð 4,9 millj. (2808) . Marbakkabraut. Rómantfsk C 52 fm kjallaraíbúö. á þessum frið- vS- sæla stað í Kópavogi. Ný gólfefni, ■3* nýl. póstar og gler. Verð 4,3 millj. Áhv. 1,9 millj. (2839) Reykás. Sérlega stílhrein 2-3ja herb. 70 fm íbúð á jarðhæð í 3ja hæða fjölbýli. Áhv. byggsj. 4,5 millj. Verð 6,2 millj. Hér þarf ekkert greiðslumat. Laus - Nú er ekki eftir neinu að bíða - bara að drífa sig og skoða. (2463) Rofabær. Gullfalleg 37 fm Ibúð á 1. hæð við Rofabæ. Parket á herbergi og stofu, flísar á baði. Áhv. 2,5 millj. Verð 4,0 millj. (2326) ALLAR EIGNIR A ALNETI- http://www.holl.is Rofabær. Falleg 52 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Eignin er mikið end- urnýjuð m.a. fallegt eldhús með gleri í efri skápum. Suðursvalir. Nýlegt teppi. Áhv. húsbréf 3,1 millj. Verð 4,9 millj. (2033) Skipasund. Bráðskemmtileg 52 fm (búðarhæð með sérinngangi i fjórbýlis- húsi á þessum vinsæla stað. Þér hlýnar um hjartarætur þegar þú kemur inn í þessa vinalegu íbúðl! Verð 4,9 millj. Áhv. 1,0 millj. (2057) Skipasund - Laus. Vorum að fá ( sölu gullfallega risfb. í sexbýli ( þessu rólega hverfi. Eignin er mikið endurnýj- uð m.a. eldhús og gólfefni. Verð að- eins 4,3 millj. 2425 Tryggvagata. Lítil útborgun. Falleg 56 fm stúdíóíb. í Hamarshúsinu við Tryggvagötu. Áhv. er byggsj. 2,8 millj. Verð 4,8 millj. Hér þarf ekkert greiðslu- mat. Hagstæð greiðslukjör. (2316) Vallarás. Vorum að fá í sölu iallega tæplega 40 fm íbúð á 3. hæð í viðhajds- friu lyftuhúsi á þessum rólega stað. Áhv. byggsj. Verð 3,9 millj. (2014) Valshólar. Sérlega falleg tveggja herbergja íbúö á 2. hæð í þriggja hæða fjölbýli. Áhv. 2,2 millj. Verð 4,7 millj. Skoðaðu þessa strax. (2026) Valshólar. Mjög stór og rúmgóð 75 fm 2ja-3ja herb. (b. á 1. hæð (litlu fjölbýli. Góðir skápar. Ný gólfefni. Áhv. 1,8 millj. Lækkað verð 5,3 millj. (2245.) VíkuráS. Stórglæsileg 57,6 fm íb. á 4. hæð með parketi og flísum á gólfum í fal- legu fjölbýli _ með varanlegri utanhúss- klæðningu. Áhvd. 1,8 millj. Verð 5,0 millj. (2518) VíkuráS. Gullfalleg 59 fm ib. á 1. hæð í nýklæddu húsi. Gengið er beint út í garð með sér suðurverönd. Verðið er al- deilis sanngjarnt, aðeins 4.950 þús. Laus - iyklar á Hóli. Já, hér færð þú al- deilis mikið fyrir lítið! (2508) 3ja herb. Asparfell - Lyftuhús. Hnrku- góð 73 fm 3ja herb. íbúð á 5. hæð í fal- legu lyftuhúsi. Tvö rúmgóð herbergi, góð stofa með suðursvölum. Þvottahús á hæðinni. Fráb. útsýni. Laus, lyklar á Hóli. Áhv 2,5 millj. Verð 5,8 millj. (3041) Blönduhlíð. Vorum að fá í K“ einkasölu einstaklega fallega 3ja til ^ 4ra herb. risíbúö sem er mikið end- urnýjuð. Suður/svalir. Áhv. 3,6 millj. Z í hagst. lánum. Verð 6,6 millj. Já þessi fer fljótt! (3099) Engihjalli. Sérlega falleg 90 fm íbúð á 5. hæð í vönduðu lyftuhúsi sem er nýlega viðgert og málaö að utan. Áhv. 3,0 millj. Verð aðeins 5,8 millj. Greiðslu- kjörin eru fislétt því hér getur þú boðið bílinn uppí! (3013) Engjasel. Fallega rúmlega 102 fm 3. herb. íbúð á 1. hæð í þessu barnvæna hverfi. l'búðinni fylgir stæöi í bdskýli. Verð 6.950 þús. Áhv. 4,0 millj. Skipti óskast á minni eign. (4796) Eskihlíð Stórglæsileg 102 fm 3ja her- bergja íbúð á 4. hæð með aukaherbergi í risi. Merbau parket og marmari prýða þessa. Glæsil. eldhús með Alno-innrétt- ingu og graníti á gólfi. Verð aðeins 8,7 millj. Skipti mögul. á ódýrari. Eskihlíð. Falleg og einkar vel skipu- lögð 3-4 herb. íbúð á 2. hæð í fallegu fjög- urra íbúða steinhúsi. Hér eru fínar sólar- svalir fyrir þig og þína... Verð 7,6 milj. (3379) Fellsmúli. Laus 57 fm nýmáluð íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli á þessum sívin- sæla stað. Þessi er laus fyrir þig ( dag. Húsið er nýklætt, nýtt þak, nýtt gler í (búð- inni. Lyklar á Hóli. Verð 5,7 (3094) Flétturimi. Gullfalleg 88 fm íb. á efstu hæð á miklum útsýnisstað, í Grafarvogi ásamt stæði ( bílgeymslu. Áhv. 6,0 millj. Verð 7,7 millj. (3644) Frostafold - Lítil útborgun! Stórglæsileg 100 fermetra 3-4ra her- bergja íbúð á 2. hæð í nýlega viðgerðu fjölbýli. Parket og marmari á gólfum. Áhv. 6,2 millj. Greiðslubyrði kr. 35,000.- pr. mán. Verð 8,7 millj. Hér þarf ekkert greiðslumatll Bjóddu bílinn uppí. (3887) Furugrund - KÓp. Dúndurgóö björt og skemmtileg 75 fm 3 herb. íb. á 3. hæð í góðu fjölbýli. Tvö góð svefnherb. og rúmgóð stofa. Vestursvalir. Áhv. hús- bréf og byggingasj. 4,2 millj. Verð aðeins 5,9 millj. (3790) Grettisgata. Gullfallen mikið endur- nýjuð þriggja herbergja 65 fermetra (búð á 4. hæð í traustu steinhúsi f gamla góða miðbænum. Áhv. 3,0 millj. Verð aöeins 5,5. millj. (3698) Hraunbær. Falleg og björt 83 fm . íbúð á efstu hæð (þriðju) í nýklæddu C fjölbýli. Nýleg eldhúsinnr. parket og .C flísar á gólfum. Stutt í sund og alla 2 þjónustu. Komdu á Hól og skoðaðu myndir af þessari. Verð 6,5 millj. Áhv. 3,5 millj. (3080) Hraunbær Stórglæsileg 3ja herb. 63 fm (b. á 3. hæð með sérinngangi. Merbau parket og granít á gólfum, halogen lýsing. Sauna í sameign. Verð 6,1 millj.(3785) Hraunteigur. Á þessum rólega F~ og sívinsæla stað vorum við að fá I r" sölu glæsilega 3ja herb. (búð í kjall- ara. Nýtt þak, rafmagn og (búðin Z mjög mikið endurnýjuð. Áhv. 4,0 millj. í húsb. Verð 6,5 millj. (3098) Miðbærinn. Hugguleg endurnýjuð 54 fm (búð á 2. hæð f góðu steinhúsi. Já, héðan er aldeilis stutt i fjölskrúðugt mannlífið í miðbænum. íb. fylgir sér bíla- stæði. Áhv. húsbr. 1,7 millj. Verð kr. 4,2 millj. Þessa þarf að skoða strax. (3658) . Karfavogur - Laus. Hörku- góð 88 fm 3ja herb. kjallara íbúð I fal- -S- legú tvíbýli. Sérinngangur, falleg gró- 2 in lóð. Áhv. 2,8 millj. húsbréf. Frá- bært verð 5,2 miilj. (3440) Krummahólar. Mjög góð 76 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð í góðu lyftuhúsi. Sér inna. af svólum 2 góð svefnherb, góð stofa með aóðum svölum. Fallegt park- et. Ahv. 1,7 millj. húsb. Verð 5.5 millj. (3699) Laugarnesvegur. virkiiega . hugguleg 73 fm 3ja herb. íbúð á C efstu hæð í 4ra hæða fjölbýli, ásamt .V. aukaherbefgi í kjallara sem er tilvalið C til útleigu. (búðin er mikið endunýjuð og sérlega sjarmerandi. Verð 6,7millj. Áhv. 3,9 millj. (3097) Ljósheimar. Vorum að fá í sölu 81 fm íbúð á 1. hæð á þessum vinsæla stað. Blokkin er nýlega klædd að utan. Verð 7,5 millj. (3383) Lynghagi. Mjög falleg 72 fm 3ja ^ herb. í kjallara. Ibúð í góðu steyptu r“ þríbýli. Sér inngangur, góðir glugg- ar í stofu. Fráb. staðsetning. Verð Z 5,9 millj. þessar eru sjaldan í boði! (3049) TIL SOLU FALKHOFÐI 2-4, MOSFELLSBÆ Verð frá 6,4 millj. Stórskemmtilegar 3 og 4 herb. íbúðir í þessu glæsilega fjölbýlishúsi bjóðast nú til sölu. íbúðirnar eru allar með sérinngangi og seljast tilbúnar til innréttinga eða lengra komnar, eftir samkomulagi. Þvottahús er í hverri íbúð. Óviðjafnanlegt útsýni yfir sundin blá og höfuðborgina. Oll sameign og lóð verður frágengin svo og bílastæði. Möguleiki er að kaupa 28 fm bílgeymslu. Afar traustur og reyndur byggingaraðili, G.Þ. byggingar. Lyngmóar. Gullfalleg 84 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli ásamt 19 fm bilskúr. Parket, flísar. Góðar yfirbyggðar suðursvalir. Áhv. 3,6 millj. byggsj. og húsbréf. Verð 7,9 millj. (3057) Miðleiti - Lyftuhús. Gullfalleg 102 fm 3ja herb. íbúð á 4. hæð í fallegu lyftuhúsi ásamt 25 fm bilskýli (innang. úr stigahúsi), 2 rúmgóð herb., góðar stofur og stórar suðursvalir, þvottahús í íbúð. Áhv. 2,0 millj. Verð 10,8 millj. Laus strax. (3051) Miklabraut. Afar hugguleg og mikið endurnýjuð 92 fm 3ja-4ra herb. íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli á horni Reykjahlíðar og Miklubrautar .Nýir gluggar og gler. Verð 6,8 millj. Laus, lyklar á Hóli. (3770) Hlíðarhjalli. Glæsileg 117 fm 4-5 herb. íbúð á 3. hæð ásamt 29 fm bílskúr. Góðar suðursvalir. Parket á gólfum og sérþvottahús í (b. Góðir skápar. Áhvílandi byggsj. kr. 3,5 millj. Verð 10,4 millj. (4958) Hrafnhólar. Rúmgóð og skemmtileg 4-5 herb. íbúð á 1. hæð i fallegu fjölbýli. Hér er góð aöstaða fyrir börnin, leikvöllur, lokaður garður o.fl. Bílskúr fylgir. Ath. stórlækkað verð 7,1 millj. (4909). Hraunbær. Sérlega sjarmerandi 5.herb. 108 fm íbúð á 1. hæð. Tvennar svalir prýða þessa. Hvernig væri nú að hætta að lesa þessa auglýsingu, standa upp og drífa sig að skoðal! Áhvíl. 4,9 millj. Verð 7,9 millj. (4934) Frábær vinnustofa og íbúð. Vorum að fá í sölu 192 fm hús á Stokkseyri sem er allt endur- nýjað. Nánar tiltekið er um að ræða vinnustofu með mjög mik- illi lofthæð auk geymsluriss svo og fallega 2 herb. íbúð m. sér- inngangi sem er öll nýinnréttuð. Þetta er tilvalin eign fyrir lista- menn og aðra sem þurfa á vinnustofu að halda. Verð 7,9 millj. ATH. Opið hús n.k. sunnudag frá Id. 12-18. (5636) Miklabraut. Sérlega hugguleg 80 fm kjallaraíbúð meö sérinngangi. Áhv. 3,1 millj. Söluverð 5,5 millj. (3898) Njálsgata. Skemmtileg 2-3ja herb. 53 fm íb. á 1. hæð, ásamt aukaherb. í kjallara. Verð 5,9 millj. Áhv. húsbréf 3,2 millj. (3074) Miðbær - Falleg eign. Guiifai- leg 80,5 fm 3ja herb. íbúð á 1 hæð í fal- legu steinhúsi. Eignin varöll endurnýjuð fyrir 10 árum vegna bruna. Góð lofthæð. Þvottahús í íbúð. Áhv. 4 millj. húsbr. Verð 6,9 millj. ( 2215) Skerjafjörður. 3ja til 4ra herb.98 fm (búð á neðri hæð í tvíbýli. Sérinn- gangur, sér þvottahús, suður/verönd, nýlegt parket og ekki spiili staðsetningin. Verð 7,9 áhv. 4,4 húsb.á 5,1% vöxtum (3093) 4ra - 5 herb. Dalsel - Laus. Mjögfalleg 115 fm 4- 5 herb. íb. á 3. hæð (efstu) ásamt stæði í bílgeymslu. íb. er á tveimur hæðum og mikið endurn. Þrjú svefnh., sjónvarpsh. og stofa. Yfirbyggðar sval- ir. Húsið kiætt að utan. Áhv. 3,7 millj. byggsj. Verð 7,5 millj. (4570) Eiðistorg - Seltjarnarnesi. Falleg fjögurra herbergja íbúð á 1. hæð á þessum vinsæla stað. Sér suðurgaröur. Frábært útsýni yfir Esjuna og sundin blá. Áhv. 5,0 millj. Verð aðeins 8.9 milj. (4838) Eskihlíð. 97 fm íbúð á 1. hæð, ásamt auka herbergi í risi. Nýtt rafmagn, stór- glæsilegar sérsmíðaðar innréttingar, merbó parket á gólfum. Já þessi fer nú fljótt. Verð 8,7 áhv. tæp 5,0 (4932) Hlíðar. Rúmgóð 101 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. Þrjú góð svefnherb. Björt stofa með vest- ursvölum. Gott aukaherb. með að- Z gangi að snyrtingu. Áhv 4,0 millj. Verð 7,5 millj. (4898) Espigerði - endaíbúð. Guiifai- leg 93 fm 4ra herb. íbúð á 2 . hæð í fal- legu litlu fjölbýli. Endurnýjaö eldhús, þvottahús í íbúö. Góðar suðursvalir, parket, flisar. Áhv. 5,3_millj. húsbréf og byggsj. Verð 8,7 millj. (4800) Espigerði - Lyftuhús. l_ Hörkugóð 84 fm 4ra herb. íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Rúmgóð stofa með svölum meðfram allri íbúðinni. Frábært útsýni. Verð 8,2 millj. (4050) h > Z p Hjallavegur. Snyrtileg 3-4ra ..S- herb. íbúð ásamt bílskúr, i þessu 2 gamalgróna hverfi. Áhv. góð lán 3,3 millj. Verð 6,4 millj. Þessa er svo sannarlega vert að skoða. (2270) Hraunbær - Verðlækkun Dúndur góð 96 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð (efstu) ásamt 11 fm aukaherb. í kjallara m/ aðgang að snyrtingu. Tvennar svalir, fráb. útsýni. Hús stand- sett fyrir 3 árum. íb. er laus strax. Áhv. 2.6 millj. byggsj. Verðið er frábært að- eins 6,5 millj. Þetta er tækifærið fyrir stóru fjölskylduna. (4045) írabakki. Vorum að fá í sölu fallega 4 herb. 88 fm íbúð á 1. hæð. Parket á gólf- um. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 6,7 millj. Ibúðin verður laus 1. feb. (4001) Kleppsvegur - lyftuhús - lítil Útborgun! Mjög góð 5 herb. 103 fm íb. á 3. hæð. Suður svalir. Hús nýlega standsett að utan. 3-4 svefnherb, og rúmgóð stofa. Skipti möguleg á minni eign í fjölbýli m. lyftu. Verð 7,8 millj. Áhv. 5.6 millj. húsbréf (4640) Laugarnesvegur. vorum að fá í sölu gullfallega 4ra herb. íbúð á 2. hæð 107 fm. Húsið allt tekið í gegn viðgert og málað. Sameign nýstandsett. Laus í dag fyrir þig. Verð 8,2 millj. Áhv. 4,1 millj. húsb. (4924) Melhagi. Virkilega spennandi og glæsileg 5 herb. 100 fm íbúð á þessum frábæra og friðsæla stað í vesturbæ. ibúðin er mjög björt og afar vel skipulögð. Taktu skýluna með þér þegar þú skoðar þvi héðan er aiðeins steinsnar í Vestur- bæjarlaugina! Áhvil. 3,9 millj. Verð 9,5 millj. (4603) Móabarð Hafn. Vorum að fá í söiu 119 fm efri hæð ( þríbýli. Þarna færðu 4 svefnherb. og hreint frábært útsýni. Áhv. 5,0 í húsb. á 5,1% vöxtum. Verð 8,4 (4935) Njálsgata. Mjög sórstök og framandi 4ra herb. íb. með sérinngangi og skiptist í hæð og kjallara. Hér prýðir náttúrusteinn flest gólf. Mikil lofthæð, ný eldh.innr. Ný pípulögn, nýtt rafm. Hús nýl. klætt. o.fl. Lækkað verð 8,0 millj. (4832) Stóragerði. Vorum að fá í sölu 96 fm 4 herb. íbúðé 4. hæð, á þess- um frábæra stað. Áhv. 2,2 millj húsb. •7 Verð aðeins 6,8 millj. Skipti mögul. á 2ja til 3ja herb. íbúð. (4013) Suðurhlíðar-Kóp. Stórg. 99 fm 4ra herb. endaíbúð á 1. hæð í fallegu nýlegu fjölb. á þessum vinsæla stað ( Suöurhliðum. 3 góð svefnh. Þvottah. í íbúð. Góðar suðursvalir. Parket, flisar. Áhv. 5,6 millj. húsb. Verð 8,9 millj. (4970) Grafarvogur - 200 fm Glæsi- eign! Frábær 185,8 fm íbúö á tveimur hæðum ásamt 25 fm bílskúr. 4- 5 svefn- herb. Tvö baöherb. Þvottahús ( ibúö. Góðar stofur auk sjónvarpshols. Stórar suð-vestur svalir. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 5,2 millj. Verð 11,7 millj. Skipti möguleg á minni eign. (4912) vAG Jr ASTEIGNASALA "Pi

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.