Morgunblaðið - 28.01.1997, Síða 13
1
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 1997 C 13
FRÁ London. Hvergi í Evrópu
er gott skrifstofuhúsnæði nú
jafn dýrt og þar.
Leigan
hæst í
London
LEIGA á skrifstofuhúsnæði er dýr-
ust í London en hvað ódýrust í
Kaupmannahöfn, þegar gerður er
samanburður á stórborgum Evrópu
í þessu tilliti. Munurinn á leigu
milli einstakra stórborga fer samt
stöðugt minnkandi, þegar á heildina
er litið. Var frá þessu skýrt nýlega
í danska viðskiptablaðinu Bersen.
í niðurstöðum könnunar brezka
fyrirtækisins Weatherall Green &
Smith, sem birtar voru fyrir nokkru,
kemur fram athyglisvert samræmi
milli húsaleigu fyrir skrifstofuhús-
næði milli borganna Madrid, Amst-
erdam, Brussel, Mílanó og Dyflinar.
Kaupmannahöfn er ekki tekin með
í þessari könnun, en hún mun þó
vera ódýrari í þessu tilliti en þessar
borgir.
í þessari könnun er miðað við
fermetraleigu á fyrsta flokks skrif-
stofuhúsnæði á beztu stöðum í við-
komandi borg. Stærðin sem lögð
er til grundvallar er 5000 ferfet eða
464,5 ferm. Rekstrarkostnaður og
staðbundnir skattar, sem leigutak-
inn má gera ráð fyrir að þurfa að
greiða fyrir utan leigu, eru teknir
með til þess að gefa sem raunsann-
asta mynd af leigunni.
Kostnaður við innréttingar og
annað, sem til þarf til þess að koma
sér fyrir í húsnæðinu, er hins vegar
ekki reiknaður með, þar sem þessi
kostnaður getur verið mismunandi
eftir gerð húsnæðisins og þörfum
leigutakans. Kostnaður vegna að-
stoðar leigumiðlara og við gerð
leigusamnings er heldur ekki reikn-
aður með.
Ljóst er, að í aðal viðskiptahverfí
Lundúna hefur húsaleiga hækkað
hvað mest á allra síðustu árum.
Þetta á rót sína að rekja til vax-
andi eftirspurnar og skorts á góðu
skrifstofuhúsnæði. Þar á eftir koma
París og Frankfurt.
EIGNASKIPTI
AUÐVELDA
OFT SÖLU
STÆRRI
EIGNA
if
Félag Fasteignasala
3ja herbergja
Fasteignasala
Suðurlandsbraut 12
SÍMI: 533 * 1111
FAX: 533 4115
HLUNNAVOGUR NYTT Þriggja
fjögurra herbergja rishæö í
tvíbýlishúsi á þessum frábæra staö.
Stærð er um 90 fm. Stofa og eld-
hús eru rúmgóð og þvottahús og
búr er inn af eldhúsi. Parket á
gólfum í herbergjum.
4ra herbergja og stærri
□
SAMTENGD SÖLU-
ÁSBYRGI laufás
— —Iwstcignasala
BJARTAHLÍÐ NYTT Góð og björt
íbúð á efri hæð í Permaform húsi,
með sér inngangi.Geymsla og búr
í íbúðinni svo og köld útigeymsla.
Rúmgott baðherbergi með tengi
fyrir þvottavél. Hér er allt nýlegt og
vel um gengið, lóðin frágengin og
hiti í gangstéttum. Frábært útsýni.
mmm dm
Opið virka daga
frá kl. 9-18.
Opið laugardag
frá kl. 11 - 14.
LÝSUM EFTIR EIGNUM
Lýsum eftir eignum af öllum
stærðum og gerðum.
FISKAKVISL V. 11,4 Nl. Sérlega
góð 5-6 herbergja íbúð, í fjórbýli, á
þessum eftirsótta stað, 120 fm að
stærð ásamt innbyggðum bílskúr.
Beykiparket á gólfum. Allt nýtt í
eldhúsi! Gott skápapláss í her-
bergjum. Stórar suðursvalir. Ekki
láta þessa fram hjá þér fara.
HRAUNBÆR V. 6,8 M Rúmgóð
fjögurra herbergja íbúð á góðum
stað í Árbænum. Franskar svalir
eru í hjónaherbergi svo og pláss-
gott fataherbergi. Stofa snýr í
suður og er þar frábært útsýni.
Stutt í alla þjónustu, verslun, skóla
og í sundlaugina. Áhvílandi
hagstæð lán 3,6 millj.
M.a. vantar okkur 3ja - 4ra herbergja
íbúð í Ártúnsholti, sérhæð í Vesturbæ
eða Smáíbúðahverfi, 3ja - 4ra herberg-
ja íbúð í Foldum eða Hömrum með
gömlu byggingasjóðsláni, einbýlishúsi
miðsvæðis í Kópavogi.
2ja herbergja
FUNALIND NYTT Stórglæsileg og
sérlega vönduð íbúð á þriðju hæð í
glænýju lyftuhúsi. Innihurðir og
innréttingar eru úr kirsuberjaviði,
eldhúsið er mjög fallegt og baðher-
bergið algjör lúxusl Eign sem
mikið er í lagt - og gott betur.
EYJABAKKI V. 4,9 M. Góð 60 fm
íbúð á fyrstu hæð. Falleg hvít eld-
húsinnrétting (viðaræðar sjást í
gegn) og búr með þvottaaðstöðu
inn af eldhúsinu. Hægt að nýta
hluta af holinu sem borðstofu.
SJAFNARGATA NYTT Björt og
rúmgóð rúmlega 120 fm íbúð á
efstu hæð í steyptu þríbýlishúsi
ásamt innbyggðum bílskúr. 4 svefn-
herbergi, parket á gólfum, hátt til
lofts í stofu, útsýni. Góðar svalir.
HJALLAVEGUR NYTT Góð, rúm-
lega 40 fm íbúð á fyrstu hæð í
steyptu fjórbýlishúsi ásamt rúm-
lega 20 fm bílskúr.
ST0RAGERÐIV, 7f9 M Björt og góð
íbúð á fyrstu hæð, 94 fm að stærð.
Parket á stofugólfi, korkur í her-
bergjum. Gler er nýlegt.
Bílskúrsréttur fylgir eigninni og búið
er að greiða öll gjöld og teikningar.
Stutt í alla þjónustu. Áhvílandi ca 3,5
millj. í gömlu lánunum.
Eignaskiptayfirlýsingar
Laufás ávallt í fararbroddi - NÝ ÞJÓNUSTA
Ertil eignaskiptayfirlýsing um húsið þitt? Frá 1. júní 1996 þarf löggildingu
til að gera eignaskiptayfirlýsingar. Við á Laufási höfum slík réttindi og tökum
að okkur gerð eignaskiptayfirlýsinga.
EIGNAMIBSTOÐIN-Hátún
Suðurlandsbraut 10
Sími: 568 7800
Fax: 568 6747
LYSUM EFTIR EIGNUM
Lýsum eftir einbýlishúsum af
öllum stærðum og gerðum.
ÞINGHOLTIN NYTT íbúð fyrir
stílista.130 fm íbúð á 2. hæð í
steyptu þríbýlishúsi. íbúðin er að
mestu með upphaflegum inn-
réttingum. Gipslistar í loftum,
fulningahurðir. í eldhúsinnréttingu
er sandblásið gler. 3 stofur og 2
svefnherbergi. Auðvelt að nýta
sem 4ra svefnherbergja íbúð.
Möguleiki er á að kaupa aðra 120
fm íbúð í sama húsi.
Sérhæðir
LYNGBREKKA NÝTT Rúmlega 90
fm hlýleg íbúð á 1. hæð í steyptu
tvíbýli. 2 stofur og 2 svefnherbergi.
Sérinngangur, sérhiti. 35 fm bílskúr
með rafmagni og hita.
ÞRJAR I SAMA HUSI!
Viljirðu flytja inn í ár
og íbúð góða velja.
í Auðbrekkunni einar þrjár
ætlum vid að selja.
Tilvalin eign fyrir stórfjölskyldu-
na, sambýliö eða aðra þá sem
vilja búa saman ! sátt og sam-
lyndi: Þrjár íbúðir í sama húsinu.
Tvær þriggja herbergja, tæplega
100fm íbúðir á annarri og þriðju
hæð (möguleiki á að breyta í 4ra
herbergja íbúðir) og þriggja her-
bergja, ca 80fm íbúð á fyrstu
hæð (ekkert niðurgrafin). Verð: 1.
hæð 4,3 m. 2 hæð 6,9 m. og þrið-
ja hæð 6,4 m. (Seljast sér eða
saman)
B0RGARH0LTSBRAUT NYTT 113
fm íbúð á neðri hæð í steyptu
tvíbýli. 2 stofur og 3 svefnherbergi
(möguleiki á 4 svefnherbergjum).
Sérinngangur, sérhiti, sérþvotta-
hús. 36 fm bílskúr. Mikið skápa-
pláss. Góðar innréttingar.
Raöhús - Einbýii
KROKABYGGÐ NYTT Mjög gott
endaraðhús í Mosfellsbænum. Það
er 97 fm að stærð, á einni hæð, og
svefnherbergi eru tvö. Ljós viðar-
innrétting í eldhúsi. Parket á stofu
og eldhúsi, loft tekið upp í stofu.
Nýbyggingar
VÆTTAB0RGIR V. 11.060 Þ.
Skoðaðu þetta verð. Rúmlega 160
fm raðhús á tveim hæðum á frábæru
verði. Afhendast fullbúin á kr.
11.060.000. Tilbúin til innréttingar á
9.400.000 og rúmlega fokheld á
8.600.000.
LAUFRIMI NÝTT
Tæplega 100 fm, 3ja herbergja íbúð á
2. hæð í nýbyggingu. fbúðinni verður
skilað tilbúinni til innréttinga, án
gólfefna (möguleiki á að skila íbúðinni
fullbúinni með innréttingum að vali
kaupanda). Verð miðað við íbúðina
tilbúna til innréttinga kr. 6.800.000.
MAKASKIPTAMIÐLARINN
Við leitum að: í skiptum fyrir:
Einbýli í Kópavogi 2ja herbergja v/Eiríksgötu
Einbýli í Kópavogi 3ja - 4ra herbergja í Kópavogi
Raðhúsi í Mosfellsbæ 4ra herb. í Mosfellsbæ
3ja - 4ra herb. íbúð 2ja herbergja í Samtúni
2ja herb. íbúð Góða 3ja herb. hæð v/Barðavog
2ja-3ja herb. íbúð 120fm einbýli í Húsafellsskógi (húsbréf ákv.)
Fjöldi annarra eigna á
söluskrá okkar.
Hringið - Komið - Fáið upplýsingar
if
Opið virka daga 9:00 - 18:00
Opið laugardaga 12:00 - 14:00
Brynjar Fransson Loggiltur fasteignasali
Lárus H. Lárusson Sölustjóri
Kjartan Hallgeirsson Söhunaður
EE herbergja
HJÁLMHOLT. Vorum að fá f sölu mjög
góða 2ja-3ja herb. 71 fm íbúð á jarðhæð
á þessum eftirsótta stað. Ágætar innr. m.a.
parket. Fráb. staðsetn. Sérþvottahús. Sér
inngangur. Verð 5,9 m. Áhv 3,8 m. hús-
bréf 5,1%
TYSGATA. Vorum að fá (sölu litla, vel skipu-
lagöa 3ja herb (b. á 1. hæð [ þriggja íbúða
húsi. Mikið endurn íb. m.a. nýir gluggar og
gler, nýtt eldhús o.fl. Verð 4,6 m.
herbergja
FURUGRUND- KÓP. Til sölu efri sérhæð í
tveggja íb. húsi ásamt innb. bdskúr, samt. 170
fm, 4 svefnh. á hæðinni, aukaherb. í kjallara.
m
einb./radhús
EYRARHOLT - PENTHOUSE. Vorum
að fá í sölu mjög skemmtilega og vel skipu-
lagða ca 160 fm „penhouse” íbúð I íalle
fjölbýlishúsi I Hafnarfirði. íbúðin erfílbúin tll
innréttingar. Ótrúlegt útsýní yflr stór Hafn-
arfjarðarsvæðið. Öll sameign frágeng.
VALLARÁS. Til sölu mjög falleg ca 53 fm íb.
Suðursv. og lyfla. Gott hús. Spennandi verð.
SNORRABRAUT. Til sölu góð (búö á 3.
hæð. Öll eins og ný. Nýtt eldhús og baöherb.
Nýtt parket. Nýirfataskápar. Stutt t allt. Laus.
MIÐBÆR - FALLEG ÍBÚÐ. Vorum að fá I
sölu fallega 60 fm íbúö í nágr. miöbæjarins.
Verðið gerist ekki betra, aðeins, 4,4 m. 7030
S= herbergja j
KÁRSNESBRAUT - KÓP. Skemmtileg
85 fm 3ja-4ra. herb. (búð með 30 fm bílskúr
f nýlegu húsi. Ágætar innréttingar. Spenn-
andi möguleikar. Bílskúr m/hita, vatni og
rafmagni. Verð 7,4 m. Góður byggingar-
sjóður áhvílandi.
LOGAFOLD - BYGGSJ. Vorum að fá (
sölu mjög skemmtilega 70 fm íbúð I tvíb.
húsi. Parket, flisar. Ný eidhúsinnr. Allt sér
þ.m.t. góður suðurgarður
BLIKAHÓLAR - ÚTSÝNI. Nýkomin (sölu
björt 98 fm íbúö á 5. hæð í lyftublokk. Mikið
útsýni. Laus. Lyklar á skrifst. Gott verð 7,1 m.
SKÓGARÁS. Nýkomin í sölu skemmtileg
137 fm (búð á tveimur hæðum ásamt 25 fm
btlskúr. Góðar innréttingar. Suðursvalir.
KÓPAVOGUR - TVÆR IB. Nýkomiö I sölu
fallegt 180 fm parhús ásamt 34 fm bílsk. Ltt-
il Ibúð f kjallara. Gott ásigkomulag. 13,8 m. Skipti
möguleg.6510
VESTURBERG í FREMSTU RÖÐ. Glæsi-
legt 187 fm einbýlishús ásamt 30 fm sórbyggö-
um bílskúr. Vandaðar innréttingar og gólfefni.
Sérstaklega góð sólarverönd og heitur pottur.
TRÖLLABORGIR - ÚTSÝNI. Vorum að
fá í sölu sórstaklega glæsileg og vel hönnuð
ca 160 fm raðhús með innbyggðum bílskúr.
Frábært útsýni til Esjunnar og út á tlóa. Teikn-
ingar á skrifstofu. Fráb. verð 7,5 m. Aðelns
tvö hús óseld.
SMÁRARIMI. Gott 150 fm einb. ásamt inn-
byggðum 30 fm btlskúr. Skemmtileg staðsetn-
ing.
B i~býgginga ~| fkj herbergja
FJALLALIND - KÓP. Nýlega komið (sölu 150
fm endaraöhús ó einni hæð. Mjög góð stað-
setning. V. 8,5 m. Áhv. 4 m. Góðar teikningar.
ASPARFELL - M. BÍLSKÚR. Vorum að fá
í sölu vel skipulagða 3ja herb 90 fm íbúð á 6.
hæð í lyftuhúsi. Þvottahús á hæðinni. Góðar
svalir. Skipti möguleg á minna. Áhv. 3 m. Gott
verð.
LAUGARNESVEGUR. Vorum aö fá í sölu,
3ja herb 74 fm sórhæð á jarðhæð. Nýtt eld-
hús, nýtt baö. Sér inngangur. Sér bílstæði.
Verð 5,9 m.
Vantar fyrir ákveðna kaupendur!
'S 2ja eða 3ja í Fossvogi. Ákv. kaupandi. Uppl. Lárus.
Stóra fbúð helst vestan Snorrabrautar. Uppl. Lárus.
í lyftuhúsi við Furugerði. Uppl. Kjartan.
>„uúc
4ra í skiptum fyrir 3ja í tvíb. í Grafarvogi. Uppl. Lárus.
v' Einbýli á verðbili 14-18 m. Uppl. Brynjar.
GARÐATORG - GARÐABÆR. Til sölu vel
staðsett ca 60 fm húsn. sem gefur mikla mögu-
leika, hvort sem um verslunar- eða skrifstofu-
húsn. er að ræða. Mikill uppgangur og við-
skiptin að aukast. Gott verð.
HJALLAHRAUN - HF. 6863 Vorum að fá
(sölu gott ca 280 fm atvinnuhúsnæöi I Hafn-
arfirði. Milliloft er (hluta hússins. Góðir lána-
möguleikar.
FJÁRFESTAR - VERKALÝÐSFÉLÖG!
Vorum að fá I sölu nokkrar Ib. I nýju (búðar-
hóteli sem tilb. verður ( mars nk. Mjög góð
staösetning og nálægð við framh.skóla gerir
þetta að athyglisv. fjárfestingarkosti. Lágt verð
og góð lán áhvílandi. 16251