Morgunblaðið - 28.01.1997, Side 19

Morgunblaðið - 28.01.1997, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 1997 C 19 þór. - En þar fyrir utan erum við að sjálfsögðu með marga undir- verktaka. Þannig annast undir- verktakar allt múrverk og allar pípulagnir og raflagnir fyrir fyrir- tækið. Þegar þeir eru taldir með, vinna milli 40 og 50 manns hjá Mótási að staðaldri. - Ástæðan fyrir þessari verzlun- arbyggingu nú er einfóld, segir Bergþór ennfremur. - Við höfum engar lóðir. Við erum því að ráðast í þessa nýbyggingu af illri nauðsyn. Ef Mótás hefði ekki keypt fangels- ið, hefði fyrh’tækið þurft að segja upp meiri hluta starfsmanna sinna í febrúar eða marz. Á undanförnum árum hefur fyr- irtæki okkar látið mikið að sér kveða í Grafarvogi og byggt þar fjölda íbúða auk raðhúsa. Að mínu mati höfum við verið að byggja og selja góðar íbúðir á hagstæðu verði. Með því að byggja margar íbúðir á hverju ári náum við fram hag- stæðum innkaupum á öllum að- fóngum, seljum íbúðirnar sjálfir og þekkjum ekki sölutregðu. Þess má geta, að á meðal kaupenda að íbúð- um okkar er ekki hvað sízt ungt fólk, sem er að kaupa í fyrsta sinn. Að sjálfsögðu notum við íslenzka framleiðslu, hvar sem við komum því við. Þannig kaupum við allar innréttingar hjá Brúnási, hurðir hjá Víkurási og glugga hjá BYKO. Það skiptir því miklu máli varðandi atvinnu fjölda fólks, að stór fyrir- tæki eins og okkar stöðvist ekki vegna verkefnaskorts. Við höfum ítrekað sótt um lóðir undir áframhaldandi íbúðarbygg- ingar hjá borginni, aðallega fjölbýl- ishúsalóðir en ekki fengið nein svör. Borgin hefur ekki getað út- hlutað okkur lóðum. Eftir því sem ég veit bezt, er Mótás eina bygg- ingafyrirtækið í Reykjavík, sem eingöngu leggur stund á íbúðar- byggingar fyrir eigin reikning, sem nú er lóðalaust. Mörg fyrirtæki byggja íbúðir ásamt öðrum verkefnum, en þau eru ekki mörg, sem eingöngu byggja íbúðir og ekkert þeirra verður verkefnalaust af þeim sök- um á næstunni. Mín skýring er sú, að bæði hefur borgin ekki lagt nægilegt kapp á að skipuleggja ný byggingarsvæði, þannig að ávallt séu fyrir hendi nægilegar lóðir til þess að sinna eftirspurninni og einnig hafa orðið mistök í lóðaút- hlutunum. Afleiðingin er sú, að stórt bygg- ingafyrirtæki eins og Mótás stend- ur uppi verkefnalaust, nema gripið sé til sérstakra úrræða eins og kaupa Síðumúlafangelsið. Þar er ekki bara verið að hugsa um eigin hag. Það væri slæmt að missa þann mannskap, sem við höfum, en þar er um mjög dugandi fólk að ræða með mikla reynslu að ógleymdum þeim vanda, sem skapast, ef stór hluti af mannskapnum stendur uppi atvinnulaus. fí Símar 551-9540 & 551-9191 - fax 551 -8585 íf EIGNASALAN INGÓLFSSTRÆTI 12-101 REYKJAVÍK. Yfir 35 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar. Magnús Einarsson, löggiltur fasteignasali. Sölum. Svavar Jónss., hs. 553-3363, og Eggert Elíass., hs. 557-7789. SAMTENGD SÖSKRÁ ÁSBYRGI * EIGNASALAN iVMIIÍ >33-1115 Opið á laugardögum frá kl. 11-14. Einbýli/raðhús OLDUGATA 16 Þetta virðulega eldra steinhús, sem er staðsett á góðum stað I gamla vesturb. er til sölu. í húsinu eru 2 íbúðir auk rúmg. bilskúrs. Til afh. strax. Við sýnum eignina. BRÖNDUKVÍSL M. TVÖF. BÍLSKÚR Glæsil. 320 fm einbhús á frábærum út- sýnisstað. Tvöf. bílskúr fylgir. Frág. ræktuð lóð. Sala eða skipti á minni eign. Góð eign á eftirsóttum stað. BRATTHOLT MOS. 144 fm einb. á einni hæð. 3 svefnherb. og stofur m.m. 40 fm bilskúr. Falleg ræktuð lóð. MELBÆR - RAÐHÚS Mjög gott 268 fm raðhús á góðum stað. i húsinu eru 6 svefnherb. og stofur m.m. Innb. bílskúr. Húsið er allt i góðu ástandi. Ræktuð lóð. Bein sala eða skipti á góðri 110-120 fm hæð. REYKJAVEGUR MOS. 240 fm gott einb. á tveimur hæðum auk 35 fm bilskúrs og 40 fm gróðurskála. Falleg ræktuð lóð m. miklum trjágróðri. Bein sala eða skipti á minni eign í Rvk. 3ja herbergja MAVAHLIÐ - LAUS 3ja herb. tæpl. 90 fm kjíb. í fjórbhúsi á góðum stað. íbúðin er öll í mjög góðu ástandi. Stór stofa og 2 svefnherb. m.m. Sérinng. Til afh. strax. KEILUGRANDI - LAUS Mjög góð 3ja herb. íb. í fjölbhúsi. Parket á öllum gólfum. Tvennar svalir. Mikið út- sýni. Bilskýli. Til afh. strax. HRÍSRIMI - M. BILSKÝLI Sérl. glæsileg og vönduð 3-4ra herb. íb. í nýl. fjölb. Sérsmíðaöar innréttingar. Gegnheilt merbau-parket á gólfum. Stæði i bílskýli fylgir. Til afh. fljótlega. 4-6 herbergja ÞINGHOLT - LAUS 4ra herb. tæpl. 100 fm íbúð á hæð í steinh. á góðum stað í borginni. 2 stofur og 2 svefnherb. m.m. Hagst. áhv. lán úr veðdeild 3,6 millj. Til afh. strax. Við sýn- um. NEÐSTALEITI 4ra herb. 122 fm (búð á hæð i fjölb. 3 svefnherb. Góð eign með parketi ( stofu. Sérþvhús. og búr innaf eldh. Suð- ursv. LINDARBRAUT SELTJNES Um 130 fm 5 herb. ib. á 1. hæð i þríbýl- ishúsi. Sérinng. Sérhiti. Sérþvhús á hæðinni. Suðursv. Bilskúrsréttur. Bein sala eða skipti á góðri minni íbúð. í VESTURBORGINNI Tæpl. 100 fm góð (búð á 2. hæð i fjölb. Rúmg. stofa, stórt hol og 2 svefnherb. m.m. Bein sala eða skipti á minni eign. 2ja herbergja REKAGRANDI - LAUS 2ja herb. ibúð á jarðh. í fjölb. íbúðin er öll í góðu ástandi. Sérlóð. Til afh. strax. Áhv. 2,2 millj. í veðd. JÖKLASEL Tæpl. 80 fm góð íbúð á 1. hæð í fjölb- húsi. Sérþvherb. í íbúðinni. Mjög góð sameign. Væg útb., aðeins um 1,5 millj. HÓLAR - LAUS 2ja herb. góð íbúð á 1. hæð i fjölb. fbúð- in er öll í góðu ástandi. Ásett verð 4,9 millj. Til afh. nú þegar. ÁSGARÐUR-LAUS 2ja herb. mjög góð tæpl. 60 fm íbúð í nýlegu húsi. Parket á öllum gólfum. Stórar suðursvalir. Gott útsýni. Sérinng. Áhv. hagst. langtímalán frá veðdeild 3,6 millj. Til afh. strax. Við sýnum. Atvinnuhúsnæði STRANDGATA HF. GÓÐ GREIÐSLUKJ. 220 fm atvinnuhúsnæði á 2. hæð i góðu eldra steinh. (Drafnarhúsið) Hægt að stúka niður í nokkur herb. Til afh. strax. Traustum aðila boðin góð greiðslukjör. BÍLDSHÖFÐI - VERZL. LAGERHÚSN. 150 fm verzl. og lagerhúsnæði við Bíldshöfða. Allt [ mjög góðu ástandi. Góðir sýningargluggar. BÍLDSHÖFÐI - SKRIF- STOFUHÚSNÆÐI 257 fm góð skrifstofuhæö á 2. hæð f góðu húsi. 5 mjög rúmg. skrifstofuherb. auk snyrtiherb. og fl. Sérinng. Gott út- sýni. Til afh. strax. Traustum aðila boðin hagst. greiðslukjör. ATVINNUHÚSNÆÐI ÓSKAST. Traust innfiutningsfyrirtæki óskar eftir góðu ca. 350-400 fm lager- og skrif- stofuhúsnæði á góðum stað i Rvk. Góð aðkoma og snyrtilegt umhverfi skilyrði. Góð útborgun. HAFNARFJORÐUR - 3JA HERB. LAUS STRAX HAGST VERÐ. Til sölu 94 fm 3ja herb. íbúð við Suðurvang í Hafnarfiði. íbúðin skiptist í rúmgóða stofu með svölum, sjónvarpshol, eldhús og þvottahús og búr inn af því. Þá er á sérgangi 2 svefnherb. og baðherb. með glugga. íbúðin laus strax. Verð aðeins 6,4 millj. Stakfell Lögfræðingur Þórhildur Sandholt Fasteignasala Sudurlandsbraut 6 Sölumenn 7/700 XZ Gísli Sigurbjörnsson OÖO“/ÖJJ II Sigurbjörn Þorberson Kópavogur HAFNARBRAUT Um 150 fm steypt einb. sem þarfnast upplyftingar. Húsinu fylgir 100 fm verk- stæðishús með innkeyrsludyrum. 800 fm lóð. Áhv. húsbr. 5,0 millj. Verð 8,5 millj. KÓPAVOGSBRAUT Neðri sérhæð í tvíbýli 92,7 fm á góðum stað. Falleg eign með blómaskála, bíl- skúrsrétti og góðum garði. Góð lán áhv. Verð 7,8 millj. ÁLFHÓLSVEGUR Mjög góð 143 fm neðri sérhæð ásamt innb. bílskúr á jarðhæð. Góðar stofur, 4 svefnherb. Fallegt útsýni. Suðursv. Sér- þvottahús. Getur losnað fljótt. KÁRSNESBRAUT Vel skipulögð 136 fm efri sérhæð i tvíbýl- ishúsi ásamt 28 fm bílskúr. Sérþvotta- hús. Áhv. um 4 millj. Verð 9,9 millj. KJARRHÓLMI Falleg og björt 3ja herb. (b. á 4. hæð með sérþvhúsi. Suðursvalir og gott út- sýni. Verð 6,1 millj. HAMRABORG Góð 55 fm íbúð á 1. hæð i 3ja hæða fjöl- býli. Stæði í bílskýli. Góð lán 2,7 millj. Verð 4,6 millj. Einbýli SMIÐJUSTIGUR Gamalt timburhús, steyptur kjallari, hæð og rishæð. Skráð 133,7 fm auk kjallara. Húsið er staðsett austan Þjóðleikhúss- ins. i kjallara er stórt herb. og þvottahús. Hæðin er góð stofa, 2 herb., eldhús og snyrting. Rishæðin er 3 herb. og eitt ætl- að sem baðherb. Verð 10,9 millj. MARBAKKABRAUT SKIPASUND Sérhæð í steyptu tvibhúsi. Stofa, 3 herb., eldhús og bað. Hæðinni fylgir 28 fm bílsk. Nú nýttur sem tvær vinnustofur og bað- herb. Eign í ágætu ástandi. Verð 8,4 millj. 4ra-5 herb. MEISTARAVELLIR Mjög góð 4ra herb. íb. 104,3 fm á 3. hæð. Nýtt eldhús. Stórar suðursv. Bílskúr fylgir. Eign á vinsælum stað við vestur- bænum. Verð 8,6 millj. HRAUNBÆR Gullfalleg endaíb. með 4 svefnherb. 112,5 fm. Sérþvhús. Tvennar svalir. Vel staðsett eign. Verð 8,2 millj. ENGJASEL Mjög góð 4ra herbergja íbúð 99 fm á 1. ■hæð ásamt stæði í bilskýli. Nýleg eld- húsinnr. Suðursvalir. Áhv. 1,9 millj. Ibúðin fæst á góðu verði, 7,0 millj. HVASSALEITI Falleg og vel umgengin 4ra herb. íbúð á 3. hæð i fjölb. Vestursv. Parket. Góðar innr. Laus fljótt. Góður 20 fm bílskúr. Verð 7,8 millj. ÁLFHEIMAR Ljómandi falleg 118 fm ibúð á 4. hæð. Parket á gólfum. Aukaherb. í kj. Útsýni. Skipti á sérbýli allt að 12 millj. möguleg. Verð 7,9 millj. HÁALEITISBRAUT Góð 106 fm útsýnisíbúð á 4. hæð i fjöl- býli ásamt 21 fm bílsk. Skipti möguleg á minni íbúð. Verð 7,9 millj. KELDULAND - FOSSV. Góð og falleg 80 fm íbúð í litlu fjölbýli. Stofa og 3 svefnherb. Suðursvalir. Eign á vinsælum stað. Verð 7,8 millj. SMYRILSHÓLAR Gullfalleg 5 herbergja endaíbúð 100,6 fm á 2. hæð í vinsælu fjölbýlishúsi. Fallegt út- sýni. Rúmgóðar suðursvalir. Verð 7,4 millj. Glæsilegt 268 fm einbhús úr timbri á fal- legri sjávarlóð sem er fullb. og hellulögð. Nýtt járn á þaki. Innb. bilsk. Stúdió-íb. á neðri hæð. Verð 18,5 millj. SOGAVEGUR Notalegt 129 fm einbhús á tveimur hæð- um. Hentar vel fámennri fjölskyldu. Góð- ar stofur, 2-3 herb. Fallegur garður. Verð 10,0 millj. SKRIÐUSTEKKUR Gott hús á tveimur hæðum 241 fm. Nú tvær íbúðir og innb. bílskúr. Stærri ib. með 3 svefnherb. og stórri stofu. Minni íbúðin er 2ja herb. Verð 15,9 millj. VAÐLASEL Fallegt og vel skipulagt 215 fm hús með gullfallegum stofum, stóru eldhúsi og 4 svefnherb. Góður garður með heitum potti. Innb. bilskúr. Möguleg skipti á rað- húsi í sama hverfi. HÁLSASEL 3ja herb. UNNARSTIGUR Falleg 96,7 fm kjib. með sérinng. i fallegu steinhúsi. Allt endurn. fyrir nokkrum ár- um. Allt sér. Góð staðsetn. Byggsjóðslán 3,5 millj. fylgir. Verð 7,0 millj. AUSTURSTRÖND Falleg og vel staðsett 80 fm íb. á 7. hæð í lyftuhúsi. Mikið útsýni. Gott bílskýli. Parekt. Nýtt bað. Suöursvalir. Laus 1. mars. Allt ástand mjög gott. Tilvalin íbúð fyrir félagasamtök. ÞÓRSGATA Snotur 3ja herb. ibúð á 1. hæð í ný- klæddu húsi. Eign á vinsælum stað. Verð 4,9 millj. GRENSÁSVEGUR Þægileg 71,2 fm íbúð á 3. hæð í vel um- gengnu fjölbýli. Getur losnað fljótt. Verð 5,8 millj. ÁLFASKEIÐ - HF.Góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt aukaherb. í kj. Skipti æskil. á hæð T Kópavogi. Mikið endurn. ibúð. LAUTARSMÁRI Ný falleg og vel staðsett 81 fm íbúð á 2. hæð. Tilb. til innr. Verð 6,6 millj. Fallegt 191 fm einbhús ásamt bflsk. 4 svefnherb., stórar stofur, fjölskherb., gott tómstundasvæði og geymslur. Raðhús TUNGUVEGUR Endaraðhús, tvær hæðir og kj., 112 fm. 3 herb. á efri hæð, stofur og eldhús á mið- hæð. Þvottahús og geymsla i kj. Húsið nýviðgert og málað. Hæðir KVISTHAGI Góð 121 fm sérhæð á 1. hæð í vel stað- settu húsi. Samliggjandi stofur og 3 svefnherb. 30 fm bílskúr. Eign í góðu ástandi. Byggingasjóðslán 2,5 millj. Verð 11,2 millj. 2ja herb. BOLLAGATA Rúmgóð 2ja herb. kjíb. með sérinng. 60,4 fm í þríbýli. Verð 3,9 millj. KLEPPSVEGUR Ljómandi góð einstaklingsíbúð á 2. hæð m. inngangi frá Brekkulæk. Gott bygg- ingarsjóðslán 3 millj. Verð 4,8 millj. KLEPPSVEGUR 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölb. 55,6 fm. Austursvalir. Laus fljótlega. HRAUNBÆR Hlýleg einstaklíbúð 41,5 fm á 3. hæð i fjölbýli. Fallegt útsýni. Laus fljótlega. Verð 3,8 millj. Atvinnuhúsnæði LANGAHLIÐ Lítið verslunar- og þjónustuhúsnæði á horni Mávahlíðar og Lönguhlíðar. Hentar vel fyrir rakarastofu, snyrtistofu eða ann- að áiíka. Laust strax. Góð ián geta fylgt. íbúð óskast — Laugarnes Vil kaupa íbúð 80 - 90 fm + bílskúr í Laugarnesi eða næsta nágrenni. Um staðgreiðslu gæti verið að ræða. Vinsamlega hringið í síma 553-7980 eftir kl. 17.00. ERTU AÐ STÆKKA VIÐ ÞIG- HÚSBRÉF BRÚA BILIÐ t Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.