Morgunblaðið - 28.01.1997, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 28.01.1997, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 1997 C 21 Vesturberg. Vorum að fá f sölu gull- fallega og vel skipulagða 86 fermetra fjögurra herbergja íbúð á 3. hæð í nýlega viðgerðu og máluðu fjðlbýli hér á þessum mikla útsýnisstað. Hér er stutt í skóla fyr- ir börnin og í alla þjónustu. Verð 7,3 millj. (4010) Hæðir Vesturbær - KÓp. Bráðskemmti- leg 130 fm efri sérhæð með sérinngangi í tvíbýli, ásamt 28 fm bílskúr. 4 svefnher- bergi, sólskáli og góðar svalir. Áhv. 6,4 millj. Verð 9,9 millj. (7730) Barðavogur - Falleg eign. Gullfalleg 175 fm efri hæð og ris í góðu steinhúsi ásamt 26 bílskúr. Fjögur góð svefnherb., tvær samliggjandi stofur (rennihurð á milli)._Eignin er nánast öll endurnýjuð að utan sem innan. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 12,5 millj. (7985) Borgarholtsbraut Giæsiieg 113 fm vel skipulögð neöri sérhæð á besta stað í vesturbæ Kóþavogs ásamt 34 fm bílskúr. 5 herbergi. Parket prýðir öll gólf. Góður garður fylgir. Verðið er aldeilis sanngjarnt, aðeins 9,9 millj. 7008 Gnoðarvogur Gullfalleg 131 fm fimm herbergja sérhæð á 1. hæð í steni- klæddu húsi. Bílskúr með gryfju fylgir. Makaskipti möguleg. Verð 11,7 millj. (7882) Grenimelur. Björt og falleg sérhæð á góðum stað í v-bæ. Rúmlega 113 ferm, íbúð á 1. hæð með sér inngangi. 3 rúm- góð herbergi og tvær góðar stofur. Suð- urgarður. Eign í mjög góðu ástandi. Laus strax! Verð 9,9 millj. Áhv. 5,5 millj. (7928) Hamrahlíð - Glæsihæð! Guii- falleg 105 fm efri hæð ásamt mann- oenau risi fca. 40 fm) í fallegu nýlega standsettu 3 býli. Eignin skiptist í 3 herb. og tvær samliggjandi stofur, suðvestur á bakjP Áhv. 5,0 millj. húsbréf. Verð 9,6 millj. Já, nú er bara að drífa sig að skoða! (7010) Merkjateigur Mosfellsbæ. Skemmtileg 3ja herb. 83 fm íbúð með sérinngangi, ásamt 35 fm bílskúr. Þvotta- herb. í íbúð, fallegur garður. Hér færðu mikið fyrir lítið! Verð aðeins 6,7 millj. Áhv. 1,8 millj. 3709 Rauðagerði. Vorum að fá i sölu af- ar skemmtilega 127 fm efri sérhæð á þessum eftirsótta stað auk 24 fm bíl- skúrs. Eignin skiptist í 3 svefnherb., rúm- gott eldhús og tvær stofur með arni. Suð- ursvalir. Sérinngangur. Verð 10,5 millj. (7716) Silfurteigur - Bílskúr. stór- skemmtileg 104,7 fm neðri sérhæð ásamt 35 fm bíiskúr í fallegu 3-býli. Tvö góð svefnh., tvær samliggjandi stofur. Sér inngangur. Innangengt í bílskúr. Laus strax. Verð 9,5 (7850) Stórholt 27 - 2 íbúðir! Skemmti- leg og rúmgóð sérhæð ásamt íbúð í risi, alls 134 fm auk 32 fm bílskúrs. Miklir möguleikar. Skipti möguleg á minni eign, helst á 1. hæð. Verð 8,9 millj. (7802) Rað- og parhús Aðaltún Mosfellsbær. Hörku- skemmtilegt 143 fm parhús á 2 hæðum, ásamt innb. bilskúr. Sérinnfluttar mexík- anskar flísar á gólfum, arinn í stofu og ekki spiilir heitur pottur í garði með vatnsnuddi. Já, þetta er aldeildis spenn- andi! Áhvílandi 8,5 millj. Verð 11,9 millj. (6740) Arnartangi. Vorum að fá í söiu H 94 fm endaraðhús auk frístandandi 5“ bílskúrs. 3 svefnherbergi, góður garður. Hér er nú aldeilis gott að búa 2 með börnin í sveitarómantíkinni! Verð 8,8 millj. (6717) Brekkutangi - Mos. stór- skemmtilegt 227 fm raðhús á 3 hæðum (mögul. á séríbúð i kjallara) ásamt 32 fm bflskúr. 8 svefnherb. ásamt 2 stórum gluggalausum herb. Arinn í stofu. Góð verönd i garði. Fráb. möguleikar. Áhv 7,0 miilj. húsb. og lífsj. Verð 12,5 millj. (6976) Dofraborgir 26-34. Sérlega fal- leg og vel hönnuð 154 fm raðhús m. inn- byggðum bílskúr á þessum frábæra út- sýnisstað. Innbyggður bflskúr. Eignirnar eru tilbúnar til afhendingar strax. Verð til- búið til innréttinga 10,5 millj. Verð fokhelt 8,2 millj. (5520) Frostaskjól - Nýlegt! Eitt af þessum hörkuspennandi og eftirsóttu raðhúsum í Vesturbæ. Eignin er 265 fm og eru makaskipti vel möguleg. Já, er ekki kominn tími til að dekra örlítið við sjálfan þig og kaupa alvöruhús í vestur- bænum! (6602) Giljaland. Eitt af þessum sigildu vin- sælu raðhúsum ofan við götu í Fossvog- inum. Húsið sem er 186 fm skiptist (rúm- góðar stofur og 3-4 herb. Sólrík verönd og suðurgarður. Bilskúr. Verð 13,5 millj. Þetta er aldeilis spennandi eign. (6704) Hjallasel - Fyrir aldraða. Guii- fallegt parhús á einni hæð fyrir eldri borg- ara!!! Stofa er rúmgóð með korki á gólfi. Glæsileg sólstofa og hellulögð verönd. Eldhúsið skartar fallegum Ijósum innrétt- ingum, korkur á gólfi. Hjónaherbergi er með miklu skápaplássi. Baðherbergi er flísalagt með sturtuklefa, tengt er fyrir þvottavél á baði. Öryggisbjöllur eru á þremur stöðum í húsinu sem og kallkerfi. Verð 8,2 millj. (5678) Jötnaborgir. Mjög fallegt 183 fm parhús á tveimur hæðum. Innb. bilsk. 28 fm. Húsið er byggt úr steypu/timbri og verður skilað fullfrág. að utan en fokh. að innan. Verð 8,9 milij. (6012) Fossvogur! Loksins! spenn- andi 195 fm endaraðhús í gamla góða Fossvoginum. Hér fylgir nýlega byggður sólskáli með heitum potti og btlskúr í lengju. Verð 13,9 millj. (6774) Nesbali - Endahús. Guiifaiiegt 120 fm parhús á tveim hæðum á fráb. útsýnisstað (óbyggt svæði). Þrjú góð herbergi ásamt sjónvarpsholi, tvö bað- herbergi, stofa með útgang út á góða timbur verönd með heitum potti. Nú er bara að skoða strax. Áhv. 4,5 millj. hag- stæð lán. Verð 11,5 millj. (6635) Einbýli Akrasel - Eign í sérflokki. H Glæsilegt 293 fm einbýli/tvíbýli á H tveimur hæðum með 28 fm bílskúr. Húsið er mjög vel byggt og einstaka- 2 leg vel viðhaldið. Falleg ný innrétting í eldhúsi með granítborðplötum, gegnheilt parket. Sér inng. í kjall- ^ ara/jarðhæð, og er mjög einfalt að 'V" útbúa íbúð. Frábært útsýni yfir borg- 2 ina. Falleg gróin lóð. Áhv. 6,0 millj. húsb. Verð 17,9 millj. (5650) Barðavogur. Stórglæsilegt 220 fm einbýli á einni hæð með innb. bílskúr. Húsið er mikið endurnýjað m.a..eldhús, baðherb, allar hurðar. Fimm svefnherb, stofa og borðstofa (70 fm). Faileg ræktuð lóð með verönd. Húsið getur losnað með stuttum fyrirvara. Verð 15,5 millj. (5917) Funafold. Stórglæsilegt 240 fm á 3 pöllum með innb. 38 fm bílskúr, ásamt 150 fm útg. kjallara (miklir möguleikar) Húsið er allt innréttað og byggt á mjög vandaðan máta. Parket og marmari á gólfum. Glæsileg verönd. Hiti í plani. Ahv. 4,0 millj. byggsj. Verð 20,5 millj. Skipti möguleg á minni eign. (5595) Miðbær. Stórskemmtilegt 170 fm timburhús á 3 hæðum, klætt bárujárni. Húsið er byggt árið 1898 og er nánast í upprunalegri mynd. Þrjár stofur ásamt eldhúsi eru á hæðinni og þrjú herbergi ásamt baðherb. eru í risi. Kjallari er und- ir öllu húsinu sem býður uppá mikla mögul. Verð 8,7 millj. (5845) Hryggjarsel. stórgiæsiiegt 220 fm einbýli á 2 hæðum, m. íbúð í H kjallara með sérinngangi. Tvöfaldur r 54 fm bílskúr. Nýleg og vönduð eld- 'VJ húsinnrétting Arinn er í stofu. Fjög- 2 ur svefnherbergi. Sjón er sögu rík- ari! Verð 14,9 millj. Áhv. byggsj. 2,3 millj. (5933) Laufbrekka. 186 fm íbúð á 2 hæð- um á þessum friðsæla stað. 4 svefn- herb., 3 stofur og 2 baöherbergi. Suður- garður. Verð 12,9 millj. Áhv. 5,5 millj. (5929) Leiðhamrar. Stórglæsilegt einbýli á einni hæð með tvöföldum innbyggð- um bílskúr. 4 rúmgóð svefnherb. Glæsi- legar stofur með fallegum garðskála. Merbau þarket, frábær garður o.fl. Þetta er eitt af alfallegustu húsunum á mark- aðnum í dag. Verð 17,9 milllj. Áhv. bygg- sj. 3,7 millj. 5782 MÍðhÚS. Vorum að fá í sölu fallegt og vel skipulagt 183,5 fm einbýli á þessum frábæra útsýnisstað með tvöföldum bíl- skúr. Áhv. kr. 9,0 millj. Verð 13,5 millj. Skipti mögul. á ódýrari. (5635) Mosarimi. Mjög skemmtilegt 170 fm einbýli á einni hæð sem er tilb. til afhend- ingar strax, fullbúið að utan og fokhelt að innan. Gert er ráð fyrir 4 svefnherbergj- um. Verð aöeins 8,8 millj. 5012 Miðbær Kópavogs - lítil út- borgun! Mjög skemmtilegt 216 fm einbýli á tveimur hæðum við Neðstutröð í Kópavogi auk 56 fm bílskúrs. Eignin skiptist m.a. í 5 svefnherbergi og rúm- góða stofu. Auðvelt er að skipta húsinu í tvær ibúðir. Hagstæð lán áhvíl. Nú er bara að drífa sig og skoða!! Verð 13,9 millj. (5986) Vatnsendablettur. Guiifaiiegt ca 50 fm sumarhús á hreint út saat fráb. útsvnisstað. Falleg ræktuð 2.500 fm lóð (leiqa til 99 ára 89 ár eftir). Húsið er nánast endurbygot árið 87. Góðar gönguleiðir, m.a stutt i Heiðmörkina. Þetta er fráb. tækifæri sem sjaldan býðst. Verð 5,7 millj. (8100) Nýbyggingar Berjarimi Nýtt Dúndurgott 170 fm parhús á tveimur hæðum með innb. bíl- skúr. 3-4 svefnherb. Mjög skemmtileg teikn. Áhv. 5,9 millj. húsbréf (5%). Verð aðeins 8,5 millj. Nú er tækifærið! 6007 Dofraborgir - Grafarvogur. Vorum að fá í sölu glæsilegt 157 fm rað- hús á þessum mikla útsýnisstað. Þrjú svefnherbergi og fl. Innbyggður bilskúr. Eignin er tilbúin tréverk & afhendist strax! SKIPTI Á MINNI EIGN ATH. Verð 10,4 millj. (5688) . Æsuborgir - Fráb. útsýni. Gullfalleg 180 fm parhús á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Fjögur svefnherb. Falleg stofa með fráb. útsýni. Mjög vandaður frágangur. i_ Húsið skilast fullfrág. að utan með j_ grófj. lóð og einangrað að innan. Gólf eru vélslípuð. Fráb. staðsetn- 7 ing. Veröið er frábært, aðeins 8,9 millj. (6720) FASTEIGNASALAN A ■ ‘W m ffjfiirfll Bam m mmum - | H 9 FINNBOGI KRISTJANSSON LOGG. FASTEIGNASALI SlÐUMULi 1 SIMI 533 1313 FAX 533 1314 Opið frá kl. 9-18 virka daga. Netfang: fron@mmedia.is Veffang: www.mmedia.is/fron Einbi ishús Blikanes 230 fm hús með glæsileg- um stofum, sólstofa og garðverön með heitum potti. Fimm svefnherbergi. Tvö- faldur bílskúr. Sér Ibúð I kjallara eða hobbíherbergi. Skipti á hæð eða góðri íbúð. 0350 Háholt Gb. Um 300 fm hús á tveim- ur hæðum og sér svefnherbergisálma. Geta verið tvær íbúðir. 66 fm tvöfaldur bíl- skúr. Fímm svefnherbergi, tvær stofur og arinn. Feikimikið útsýni, frá Snæfellsjökli og suður með sjó. Óbyggt svæði I austur. Skipti möguleg á minni eign. 0306 Vesturbær Kópavogs 282 fm vandað hús. Getur verið einbýli eða tví- býli. Gróðurhús á lóð. Stór tvöfaldur bll- skúr. Húsið snýr I suður við götu með sjávarútsýni. Upplýsingar gefur Finn- bogi. 0332 lað- og parhús Vesturbærinn, nýtt 245 fm nýiegt raðhús á tveimur hæðum með innbyggð- um bílskúr. Vandaðar innréttingar, góð garðverönd ofl. Áhv. húsbr. 9,4 millj. Skipti möguleg. 0317 Fálkaföfði Mos., í smíðum Um 150 fm raðhús á einni hæð með inn- byggðum bilskúr. Sérlega vel staðsett, víðsýnt og friðsælt. Húsin seljast fokheld að innan og fullbúin að utan. Verð frá kr. 7,5 millj. Tilbúið undir tréverk kr. 9,9 og fullbúin án gólfefna frá kr. 11,9 millj. 9011 Nýlegt raðhús í Mosfb. um 140 fm nýtt fullbúið raðhús á þremur hæðum. Fallegar stofur, 4 svefnherb. og vandaðar innréttingar. 27 fm bilskúr fylgir. Áhv. 7,2. Góð kjör, útb. 5,7 millj. 0283 Æsuborgir í smíðum um 150 fm parhús á tveimur hæðum. Gott útsýni og rólegur og friðsæll staður. Verð 8,8 millj. fokhelt og 11,3 tilb. undir tréverk. 9012 4ra herb. Eskihlíð 101 fm íbúð á 3ju hæð. Nýtt parket á stofu og gangi, suðvestursvalir. Ca 18 fm aukaherbergi I kjallara með að- gangi að wc, tilvalið til útleigu. Útb. 2,6 millj. afb. 23 þús. á mán. Verð kr. 7,3 millj. 0294 Garðhús 128 fmgullfalleg ibúð og ris. Parket á gólfum, vandaðar skápainn- réttingar, 4 svefnherb 2 baðherb. ca. 14 fm svalir. Sér þvotthús í íbúð. SJÓN ER SOGU RÍKARI! Gamli vesturbærinn 85 fm 4 herb. íbúð á 1 hæð í þrfbýli, auk þess fimmta herbergið í risi, ca 10 fm. Skjól- sæll og sólríkur suður garður. Nýlegar innréttingar. Útb. 2,5 millj. og 23 þús. á mánuði. Verð, 7,3 millj. Hraunbær 100 fm íbúð á 2. hæð. Nýlegar innréttingar. Gott skápapláss, rúmgóðar suðursvalir. Útb. 2,6 millj. og afb. 24 á mánuði. Verð kr. 7,5. Laus nú þegar. 9005 Jörfabakki 84 fm ibúð á 3ju hæð með þremur svefnherb. og 12 fm auka- herb. í kjallara. Stórar suður svalir. Ný- standsett lóð með leiktækjum. Nýr þakk- antur ofl. . Útb. 2,5 millj. og 30 þús. á mánuði. Verð kr. 7,3. 0330 Safamýri/Háaleiti. óskum sér- staklega eftir 3 til 4ra herb. í&úð í þessu hverfi fyrir fjölskyldu sem er búin að selja. 3ja herb. óskast um á Reykjavikursvæðinu. Staðgreiðsa í boði fyrir rétta eign. Hæðir Safamýri Rúmlega140fmsérhæðá þessum vinsæla stað. 29 fm bílskúr fylgir. Forstofuherbergi með svölum og sér snyrtingu. Svalir frá stofu og hjónaher- bergi. Nýlegt eldhús. Verð kr. 12,5 millj. 0337 Sérhæð óskast í vesturbæ. Skipti möguleg á minni eign eða bein kaup. Hafðu samband. Gamli góði vesturbær. 88 fm mjög falleg íbúð á 3. hæð í nýlegu húsi. Parket og vandaðar innréttingar. Bílskúr fylgir með. Áhv. 4,3 afb. góð lán. Verð kr. 7,8. Ath. lækkað verð. 0285 Reykás 92 fm 3 herb. björt og rúmgóð ibúð á 1. hæð, sér þvottaherb. í íb. Ljóst parket á stofu, tvennar svalir. Bíiskúrs- plata fylgir. Áhv. 5,4 millj. 0353 2ja herb. Kópavogur, lúxus um 70 fm stórglæsileg íbúð á 3. hæð. ibúðin er með sérsmíðuðum innréttingum. Þvottahús og geymsla inn af eldhúsi. Verðlaunalóð og sameign sérlega snyrtileg. Áhv. 4,2 m. Skipti á hæð eða sérbýli. 0296 Við Hringbraut. 53 fm skemmtileg íbúð í nýlegu húsi, hátt til lofts. Parket og flísar. Bflskýli. Örstutt í alla þjónustu. Laus strax. Útb. 1,5 og afb. 18 jiús. á mánuði. Við Brekkulæk. 55 fm góð íbúð á 3. hæð. Svalir í suðvestur. Fallegt útsýni yfir borgina. Laus strax. Útb. 1,6 millj. og afb. 19 þús. á mánuði. 0298 Smáragata 58 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi. Sérlega vel endurhann- aður garður með lýsingu og hlöðnu grilli. Parket og góðar innr. Áhv. góð lán 3,6 millj. Skipti á stærri eign. Valshólar 41 fm 2ja herb. íbúð, suður- svalir, parket á stofu, sameign mjög snyrli- leg, góð íbúð fyrir þá sem eru að kaupa sína fyrstu eign. Áhv. 3.1 millj. Verð kr. 4,8 millj. 0349 ^ Þinghólsbraut um 107 fmsérhæðá jarðhæð. Garður í suður og nýsmíðuð ver- önd. Nýtt parket og skápar. Þvottarhús inn- an ibúðar. Verð, kr. 7,9 millj. Skipti óskast á eldra húsi í Kópavogi. 9014 3ja herb. Hjallavegur 76 fm íbúð í risi ásamt 22 fm bílskúr á þessum rólega stað. Útb. 2,3 millj. Verð kr. 6,7 millj. Álfaskeið Hafnfj. 61 fm íbúð2-3ja herb. á 1. hæð i tvíbýlishúsi, með stóru aukaherbergi í kjallara. Áhv. 3,2 Vesturbraut Hafnfj. Sérstaklega skemmtileg 48 fm 2ja herb. íbúð í mikið endurnýjuðu tvibýlishúsi. Parket á gólfum. Ný eldhúsinnrétting ofl. VERÐ AÐEINS 3,7 MILU. Áhv. 2,5 millj. Útb. kr. 1,1 millj. 9015 Valshólar mjög falleg 2ja herb. (búð á 1. hasð. Ný eldhúsinnrétting. Flísar á gólf- um. Útb. 1,3 millj. og afb. 16 þús. á mán. Verð 4,6 millj. 9001 Þingholtsstræti Nokkuð sérstök eign á góðu verði á besta stað í bænum. Hér þarf ekkert greiðslumat. Útb. 1,5 millj. og afb. 13 þús. á mán. Verð 4,6 millj. 9006 NYJUNGAR Vesturbærinn 106 fm íbúð á tveimur hæðum við Eiðistorg. Stór stofa, sólskáli I suður með útsýni. Ahv. góð lán kr. 5,1 millj. MYNDIR I TOLVU !! Hjá okkur getur þú komið og skoðað fjölda mynda af fiestum eignum í tölvu á borðinu hjá sölumanni. Sparar tíma og fyr- irhöfn. SKOÐAÐU HEIMASÍÐU OKKAR. ÞAR GETUR ÞÚ SÉÐ EIGNIR MEÐ MYNDUM OG MÁLI. Vertu með. www.mmedia.is/fron Frum- legar gardínur ÞESSAR gardínur eru sérkenni- legar en auðvelt ætti að vera að sauma svona gardínur næst þeg- ar fólk vill breyta til.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.