Morgunblaðið - 28.01.1997, Qupperneq 23
I
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR1997 C 23 *
Sími: 533-4040
Fax: 588-8366
Opið mánud.-föstud. kl. 9-18.
Lau. 11-14. Sunnud. 12-14
Dan V.S. Wiium hdl. lögg. fasteignasali
Óiafur Guðmundsson sölustjóri
Birgir Georgsson sölum., Erlendur Davíðsson — sölum.
FASTEIGNASALA - Ármúla 21 - Reykjavík -Traust og örugg þjónusta
1>KAUPENDURi£
ATHUGIÐ
Fáið tölvulista yfir eignir, t.d. í tilteknu
hverfi, á tilteknu verðbili o.s.frv. Sölu-
yfirlit yfir einstakar eignir, teikningar
eða önnur gögn. Sendum í pósti eða
faxi til þeirra sem þess óska.
Eldri borgarar
Miðleiti 7 - Gimli. Góð 3ja-4ra
herb. endaíb. á 1. hæð og snýr í suður
með aðgengi út í garð. Rúmgóð herb.
Góðar eikarinnr. og gólfefni. Þvottaherb. í
íb. Stærð 111 fm. Merkt stæði i bil-
geymslu. Húsvörður. Aldurstakmark 55 ár
og eldri. Laus strax. 8429.
GULLSMÁRI - KÓP. Ný3jaherb.
íb. á 10. hæð. Frábært útsýni. Til afh. strax
fullb. án gólfefna. Stærð 76 fm. Verð 7,6
millj. 8418.
2ja herb. íbúðir
HRAUNBÆR - SKIPTI. Björt
rúmg. 2ja herb. endaíb. á 2. hæð með nýl.
eldhinnr. Stærð 63 fm. Áhv. ca 2,7 millj.
Verð 5,4 millj. Ath. skipti á 3ja herb. ib.
mögul. 8423.
TRÖNUHJALLI - KÓP. Góð íb. á2.
hæð með þvottaherb. innaf eldh. Parket og
flísar. Eign í góðu standi. Áhv, ca 4,2 millj.
byggsj. Verð 6,5 millj. Laus strax. 8024.
VESTURBERG. 54 fm íb. á 2. hæð
með vestursvölum og miklu útsýni. Snyrti-
leg og góð eign. Hús viðg. og málað. Ahv.
3.7 millj. Verð 5,0 millj. 7889.
VÍKURÁS - LAUS. Mjög góð 58 fm
íb. á 2. hæð með þvottahúsi og geymslu á
hasðinni. Eikarinnr. og parket. Suðursv. Áiiv.
1.7 millj. Verð 5,5 millj. Laus strax. 8227.
KLUKKUBERG - HAFNARF.
Góð 2ja herb. íb. á jarðh. m. sérinng. og
suðurgarði. Flisar og parket. Mikið útsýni.
Stærð 56 fm. Áhv. 3,5 millj. 6508.
HRAUNBÆR. Góð 2ja herb. íb. á 2.
hæð. Stærð 55 fm. Hús nýl. standsett. Áhv.
2,9 milij. hagst. lán. Verð 4,9 millj. Seljandi
getur lánað hluta af kaupverði. 7815.
MIÐBÆRINN. Rúmg íb. á 5. hæð
(efstu) í lyftuh. Suðursv. Frábært útsýni.
Góð íb. Ahv. ca 3,4 millj. Verð 5,2 millj.
Laus fljótl. 8413.
ASPARFELL. Góð 2ja herb. íb. á 4.
hæð i iyftuh. m. þvottah. á hæð. Rúrng.
stofa og herb. Svalir. Stærð 64,5 fm. Áhv.
3,4 millj. Verð 5,2 millj. 8407.
ROFABÆR - LAUS. Mjög góð íb.
á 2. hæð í nýl. stands. húsi. Nýl. eldhinnr.
Suðursv. Stærð 52 fm. Áhv. 3,0 millj. Verð
5,1 millj. 4264.
KRUMMAHÓLAR. Mjög góð 2ja
herb. íb. á 1. hæð með þvottah. á hæð.
Stærð 55 fm. Áhv. 2,2 millj. Verð 4,5 millj.
Laus fljótl. 7764.
HLÍÐARHJALLI - KÓP - BÍL-
SKÚR. 2ja herb. íb. á 2. hæð stærð 65
fm. Þvottaherb. innaf eldh. Mikið útsýni.
25 fm góður bílskúr. Laus strax. Áhv. 4,7
millj. byggsj. 8198.
3ja herb. íbúðir
VALLARÁS. Falleg 83 fm endaib.
á 3. hæð i lyftuh. Góðar innr. Suðursv.
Áhv. 2,3 millj. byggsj. Verð 6,7 millj.
Ath. skipti á stærri eign möguleg.
3803.
ASPARFELL. Mjög góð 3ja herb.
ib. á 6. hæð í lyftuh. Góðar innr.
Beykiparket. Þvottaherb. á hæðinni.
Björt og góð íb. með útsýni. Stærð 90
fm. Verð aðeins 5,9 millj. Laus fljótl.
8114.
AUSTURBERG - BÍLSKÚR.
Rúmg. 77 fm íb. á 3. hæð ásamt sér-
byggðum bílskúr. Rúmg. herb. Hús í góðu
ástandi. Áhv. 3,8 millj. Verð 6,5 millj.
8173.
HRAUNBÆR. Góð 87 fm íb. á 3.
hæð með suðursv. og miklu útsýni. Park-
et. íb. í góðu ástandi. Áhv. 4,1 millj. Verð
6,5 millj. Laus fljótl. 6522.
FUNALIND - KÓP. Nýjar 3ja
herb. íb. i litlu fjölb. sem afh. fullb. án
gólfefna með vönduðum innr. Stærð frá
78 fm. Hús, sameign og lóð frágengin.
Mikið útsýni. Verð frá 7,2 millj. 7785.
FÁLKAGATA - VESTURBÆR
- LAUS. Rúmg. 3ja herb. íb. á 3. hæð
í litlu fjölb. nálægt Háskólanum. (b. er
mjög rúmg. með stóru hjónaherb. Stærð
79 fm. Tvennar svalir. Hús og íbúð í góðu
standi. Áhv. 4,1 millj. Verð 6,7 millj. Laus
strax. 8255.
LOKASTÍGUR - MIÐBÆR.
Snyrtileg 60 fm ib. á 1. hæð i fjórbýli með
sérinng. Rafm. og ofnar endurn. Húsið er
járnklætt á steyptum kj. Áhv. 2,3 millj.
Verð 5,3 millj. 8286.
ÁLFATRÖÐ - KÓP. - BÍLSK.
91 fm íb. á 1. hæð m. sérinng. í tvíb.
ásamt 34 fm bílsk. Rúmg. herb. Sérþvhús.
Stór stofa. Laus fljótl. Áhv. 3,5 millj. Verð
7,5 millj. 5052.
4ra herb. íbúðir
LAUFENGI. Bjðrt og rúmg. 5 herb.
endaib. á 3. hæð. 4 svefnh., þvottahús í
íb. Hús og sameign mjög snyrtil. Stærð
112 fm. Áhv. ca 5,5 millj. Verð 8,9 millj.
8421.
LYNGBREKKA - KÓP. Góð 4ra
herb. íb. á jarðh. m. sérinng. í góðu þríb-
húsi. 3-4 svefnh. Stærð 110 fm. Allt sér.
Lítið áhv. Laus strax. 7886.
HRAUNBÆR - GOTT
VERÐ . 4ra herb. ib. á 3. hæð ásamt
herb. í kj. með aðg. að snyrtingu.
Gluggar á þrjá vegu. Rúmg. herb.
Stærð 95 fm. Áhv. 2,6 millj. Verð að-
eíns 6,5 millj. Laus strax. 8160.
VESTURGATA - HF. Nýstands
4ra herb. sérh. í tvíb. m. nýjum innr. og
gólfefnum. Rafm., hiti, gler, allt nýtt. Stærð
103 fm. Verð 7,5 millj. 8291.
ENGIHJALLI - KÓP. Glæsil. end-
urn. 4ra herb. íb. á 5. hæð í lyftuh. m. út-
sýni og sólskála á suðursv. Nýl. eikarpar-
ket. Rúmg. stofa. Þvottah. á hæð. Stærð
97 fm. Áhv. 4,3 millj. Laus strax. 8262.
BLÖNDUBAKKI - LAUS. Mjög
góð ca 100 fm endaíb. á 2. hæð ásamt 15
frn herb. í kj. Þvottaherb. í ib. Suðursv.
Áhv. 3,1 millj. byggsj. Verð 7,2 millj.
8153.
5-6 herb. íbúðir
SJAVARGRUND - GBÆ. Rúmg
5-7 herb. ib. á tveimur hæðum ásamt
stæði i bílskýli. 4 svefnh. 3 stofur. Þvotta-
herb. í ib. Tvennar svalir. Góð sameign.
Stærð 190 fm samtals. Verð 12,9 millj.
8223.
FLYÐRUGRANDI. Góð 69 fm íb. á
2. hæð í þessu vinsæla húsi. Hús og sam-
eign í góðu ástandi. Lítið áhv. Verð 6,9
millj. Laus fljótl. 8025.
VESTURAS. Raðhús á 2 hæðum
ásamt innb. bílskúr. Stærð 322 fm. 5
svefnherb. 2 stofur og sólstofa. Glæsil. út-
sýni. Áhv. ca 8 miilj. Ath. skipti á minni
eign möguleg. 7993.
KLUKKUBERG - HF. Gottparhús
á tveimur hæðum með innb. bílsk. 4-5
góð svefnherb., stórar stofur með arni og
rniklu útsýni yfir höfnina. Vandaðar innr.
Áhv. 4,9 millj. Verð 14,9 millj. Laust.
6510.
Einbýlishús
STUÐLASEL. 246 fm vandað
hús með sérlega rúmg. bilskúr. 4-5
svefnh. Rúmgóð stofa og eldhús,
parket og flísar. Fallegur garður með
heitum potti og sólpalli. Mjög góð
eign. Áhv. 2,2 millj. hagst. lán. Verð
14,9 millj. 4919.
HJALLABREKKA - KOP. 237
fm steinsteypt hús sem er hæð og kj. með
innb. bílsk. 4 svefnh. Rúmg. stofur með
arni og sólskála. Alno innr. i eldhúsi. Park-
et og flísar. Toppeign á góðum stað. 8428.
NJARÐARHOLT - MOS. Mjög
gott einnar hæðar einbhús á hornlóð
ásamt bílskúr. 4 svefnh. Góðar innr. Stærð
samtals 160 fm. Lítið áhv. Verð 13,5 millj.
8251.
KLEIFARSEL. Mjög gott einbhús úr
timbri sem er hæð og ris ásamt bílskúr. 4
rúmgóð svefnh. Góðar stofur. Vandað og
gott hús. Stærð 186 fm + 32 fm bílskúr.
Ahv. 1,3 millj. Verð 13,9 millj. 8276.
REYKJABYGGÐ - MOS. Mjög
gott 1 hæðar hús ásamt bílskúr, gróður-
húsi og sundlaug. 4 svefnherb. Góðar
stofur. Vand. innr. Stærð húss 145 fm.
Áhugaverð og vel umg. eign. 8420.
HRAUNTUNGA - KOP.
Vandað og vel staðs. einbhús í austur-
bæ Kóp. Stærð 280 fm með innb. bíl-
sk. Frábært útsýni. Mjög góð hönnun.
Arkitekt: Högna Sigurðardóttir. Áhv.
hagst. lán. Verð 15,8 millj. 6175.
BAKKAR - BREIÐHOLT. Góð
80 fm íb. á 1. hæð. Rúmg. herb. Gott fyr-
irkomulag. Hús og sameign í góðu ástan-
di. Áhv. 3,2 millj. Verð 6,2 millj. Laus
fljótl. 6165.
Sérhæðir
BORGARHOLTSBRAUT -
KÓP. 3ja-4ra herb. íb. á jarðhæð, ekki
niðurgrafin. Þvherb. og búr innaf eldhúsi.
Parket. Stærð 98 fm. Hús í góðu ástandi.
Verð 6,8 millj. 8231.
DIGRANESVEGUR - BÍL-
SKÚR. Góð 112 fm miðhæð í þríb.
ásamt 32 fm bílskúr. Sérinngangur, hiti og
þvottahús. 4 herb. Gott eldhús og bað-
herb. 2 geymslur. Góð lóð. Áhv. 1,5 millj.
8178.
Raðhús - parhús
RAUÐÁS. Mjög gott endaraðhús á 2
hæðum með innb. bílskúr. Stærð 195 fm.
4 svefnherb. Góðar stofur. Vandaðar innr.
Mikið útsýni. Áhv. 2,1 millj. byggsj. Verð
13,9 millj. 7720.
BUGÐUTANGI - MOS. Vel staðs.
226 fm hús á hornlóð með sér 2ja herb.
íb. í kj. og tvöf. innb. bílskúr. 4 svefnh., 3
stofur og arinn. Hús í góðu ástandi. Hiti í
öllum stéttum. Allar nánari uppl. á skrifst.
Áhv. 5,6 millj. 8294.
Nýbyggingar
LINDASMÁRI - KOP. 93 fm 3ja
herb. íb. á 1. hæð (jarðh.). (b. er tilb. til
innr. fullb. að utan. Verð 6,5 millj. 7920.
BÆJARHOLT - HF. 3ja herb. íb. á
3. hæð í 6-ib. stigagangi. (b. afh. tilb. til
innr. Stærð 94 fm. Verð 6,3 millj. 6031.
HEIÐARHJALLI - KÓP. Parhús
á tveimur hæðum með innb. bílsk. Húsið
er selt í núverandi ástandi, fokhelt. Gert
ráð fyrir 4 svefnherb. Suðursv. með miklu
útsýni. Stærð 216 fm. Áhv. 6,2 millj. Verð
8,4 millj. 7835.
VESTURÁS. 169 fm raðh. á einni
hæð með innb. bílsk. Húsið selst í núver-
andi ástandi, fullb. að utan, fokh. að inn-
an. Verð 8,6 millj. 6629.
BAKKASMÁRI - KÓP. Nýtt parh.
á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. 4
herb. Góðar stofur. Stærð 181 fm. Afh.
tilb. til innr. Gott útsýni. Teikn. á skrifst.
6624.
Atvinnuhúsnæði
STÓRHÖFÐI. Glæsil. innr. 570 fm
skrifstofuhæð á 2. og 3. hæð í nýl. húsi við
Gullinbrú. 22 herb. Móttökusalur, eldhús,
snyrtingar. Parket á öllum gólfum. Smekk-
lega innr. Stórkostlegt útsýni. Eignin er
laus strax. 8409.
SKIPHOLT. 1.110 fm atvhúsn. sem
skiptist í fram- og bakhús uppá 3 hæðir.
Möguleiki á að skipta í 2 einingar. Nánari
uppl. á skrifst. 6001.
SKEIÐARÁS - GARÐABÆ. tíi
sölu ca 1200 fm verksmiðjuhús á einni
hæð með stórum innkeyrsludyrum auk 70
fm timburhúss, nýtt sem skrifst., og að-
staða fyrir starfsmenn. Mjög góð aðkoma
og gott athafnasvæði. 6635.
Austurbær - Reykjavík
2ja herb.
HVERFISGATA - LAUGA-
VEGUR. Nýstands. íb. á jarðhæð
með sérinng. og aðkomu bæði frá
Laugavegi og Hverfisg. Nýtt rafmagn og
allt sér. Ahv. ca 2 millj. Verð 4,1 millj.
Ath. skipti á 3ja herb. íb. 8278.
FLÓKAGATA. Rúmgóð 2ja herb.
ósamþ. kjíb. í þríb. Stærð 58 fm. Gott
ástand á húsi. Ekkert áhv. Verð 3,9
millj. 8285.
BÓLSTAÐARHLÍÐ - LAUS.
Góð 2ja herb. íb. á 1. hæð. Nýl. eldhinnr.
Gott útsýni. Suðursvalir. Hús í góðu
ástandi. Verð 5,3 millj. Laus strax.
8254.
HÁTÚN. 55 fm björt íb. á 3ju hæð í
lyftuh. með suðursv. Hús í góðu ástan-
di. Verð 4,8 millj. 8104.
KLEPPSVEGUR - LAUS.
Rúmg. 2ja herb. íb. á jarðhæð með þv-
herb. innaf baðherb. Endurn. rafm. og
hitalagnir. Stærð 65 fm. Laus strax.
Verð 4,6 millj. 7811.
SAFAMÝRI. 2ja herb. ib. á jarðhæð
í fjórb. Áhv. 1,2 millj. í byggsj. Verð 4,9
millj. 5050.
ESKIHLÍÐ. Góð 66 fm íb. á efstu
hæð ásamt aukaherb. í risi með aðg. að
snyrt. Góðar innr. Áhv. 2,6 millj. Ath.
skipti á stærri eign mögul. 8036.
KARLAGATA. 2-3 herb. íb. á 2.
hæð í þríb. Stærð 63 fm. Áhv. 2,6 millj.
Verð 5,1 millj. 8145.
LANGHOLTSVEGUR. Rúmg.
65 fm ósamþ. íb. á jarðh. með sérinng.
(ekki niðurgr.) Rafm. og hitalagnir end-
urn. Eign í góðu standi. Verð 3,8 millj.
6435.
HVASSALEITI - BILSKUR.
Góð 100 fm Ib. á 3. hæð ásamt bíl-
skúr. Rúmg. eldh. Fataherb. innaf
hjónaherb. Suðursv. Mikið útsýni.
Parket og flisar. Hús í góðu ástandi.
Áhv. 4,9 millj. Skipti á minni eign
mögul. 4950.
HAALEITISBRAUT - BIL-
SKUR. Góð 100 fm endaíb. ásamt
bílskúr. 3 svefnherb. Tvennar svaiir.
Hús og sameign í góðu standi. Hiti í
stéttum. Bílskúr með hita og vatni.
Verð 7,9 millj. 6446.
ALFHEIMAR - LAUS. Rúmg
106 fm endaíb. í góðu fjölb. Gott eldh.
Stórar stofur. Hús og sameign í góðu
standi. Áhv. 2,1 millj. Verð 7,5 millj.
Laus strax. 8097.
LAUGARNES - BÍLSKÚR.
Góð 4-5 endaíb. á 1. hæð ásamt bílskúr
við Dalbraut. 3 svefnherb. 2 stofur.
Stærð 114 fm. Skipti óskast á minni
eign. 4818.
ESPIGERÐI. 4ra herb. íb. á 3. hæð
í lyftuh. með miklu útsýni. 3 rúmg. herb.
Stærð 110 fm. Áhv. ca 5 millj. Laus
strax. 8113.
LAUGARNESVEGUR. 125 fm
íb. á 4. hæð. Aðeins 1 íb. á hæðinni. 2
forstofuherb. m. aðg. að snyrt. Út-
sýni.Ekkert áhv. Verð 8,5 millj. Seljandi
getur lánað hluta af kaupverði. Laus
strax. 8414.
BÓLSTAÐARHLÍÐ - BÍL-
SKUR. 5 6 herb. endaíb. á 3ju hæð.
Stærð 112 fm. Tvennar svalir. Mikið út-
sýni. Skipti óskast á minni eign á 1. eða
2. hæð. 7859.
3ja herb.
ALFHEIMAR. Góð 75 fm íb. sem
er talsvert endurn. Rúmg. herb. Hús gott
að utan sem innan. Ath. skipti á stærri
eign I sama hverfi. Milligjöf staðgr.
6523.
LAUGARNESVEGUR. Góð 3ja
herb. íb. á jarðh. með sérinng. Nýl.
stands. eldh. og bað. Bílskúrsréttur.
Hús í góðu ástandi. Áhv. 3,5 millj. Verð
5,9 millj. 7768.
SKÚLAGATA - LAUS. 3jahérb.
íb. á 1. hæð með suðursv. Nýl. innr. 2
saml. stofur sem auðveldl. er hægt að
breyta í herb. Stærð 65 fm. Verð 5,9
millj. Laus strax. 8265.
GNOÐARVOGUR - LAUS.
3ja herb. íb. á 1. hæð á þessum vinsæla
stað. Stærð 68 fm. Lítið áhv. 8126.
ÁLFHEIMAR. 84 fm íb. á 2. hæð.
Aðeins 2 íb. á hæðinni. Nýl. innr. Park-
et. Laus fljótl. Verð 6,3 millj. 6295.
SIGTUN. Mjög góð nýl. standsett í
fjórb. með sérinng. 2 svefnherb. 2 rúmg.
stofur. Ljóst nýl. parket. Hús í góðu
ástandi. Stærð 111 fm. Áhv. 5,7 millj.
Verð 10 millj. 8416.
RAUÐALÆKUR. Rúmg. neðri
sérh. i fjórb. ásamt bílskúr. 3 herb. 2
samliggjandi stofur. Rúmg. eldh. með
búri innaf. Stærð 122 fm. Hús í góðu
ástandi. Laus strax. Verð 9,7 millj.
8129.
LJOSHEIMAR - LAUS. Góð
3ja herb. íb. á 2. hæði í litlu fjölb. á
kyrrl. stað. Góðar innr. Stærð 85 fm.
Hús og lóð í mjög góðu ástandi. 7997.
RAUÐARARSTIGUR
LAUS. Glæsil. innr. íb. á 2. hæð í lyf-
tuh. ásamt stæði í bílskýli. Góðar innr.
Parket og flísar. Þvherb. í íb. Stærð 94
fm. Áhv. 5,5 millj. Verð 8,5 millj. 7755.
VIÐ LAUGAVEG. Nýstandsettar
og glæsil. 95 fm íbúðir á efstu hæð í lyf-
tuh. með miklu útsýni. Nýjar innr. Park-
et. Rúmgóð herb. Lausar strax. Ekkert
áhv. Verð 7,6 millj. 8077.
4ra herb.
ESKIHLIÐ - LAUS. Rúmg. 121
fm íb. á efstu hæð ásamt herb. í risi. 3-
4 svefnherb. Mikið úts. Hús í góðu
ástandi. Verð 6,5 millj. Laus strax.
8411.
STÓRAGERÐI. 102 fm endaíb. á
2. hæð. 3 svefnherb. Suðursvalir. Sam-
eign nýstands. Áhv. 4,1 millj. húsbr.
Verð 7,2 millj. 8159.
SAFAMÝRI. Rúmg. 119 fm íb. með
3 svefnherb., 2 stofum og arni. 2 svalir.
Hús og sameign góð. Stór geymsla.
Verð 8,9 millj. 7735.
GOÐHEIMAR - LAUS. Glæsil.
141 fm sérh. með bilsk.rétti. 4 svefn-
herb. Endurn. eldh. og baðherb. Nýl.
parket. Þvherb. í íb. Áhv. 4,1 miilj. Laus
strax. 8019.
NJÖRVASUND. 91 fm miðhæð í
þríb. með 3 svefnherb. stofu og sólstofu.
Rúmg. eldh. Húsið stendur á hornlóð.
Áhv. 4 millj. Verð 7,7 millj. 7816.
LANGHOLTSVEGUR - LAUS.
Góð 4ra herb. ib. á miðhæð i þríb. Stærð
78 fm. Góðar innr. Bílskúr á lóð sem
þarfnast standsetn. Áhv. 3,9 millj. 4664.
GNOÐARVOGUR - LAUS. 90
fm íb. á 3ju hæð með suðursv. og útsýni.
2-3 svefnherb. Húsið er með nýju þaki.
Laus strax. Verð 6,9 millj. 8149.
DRÁPUHLÍÐ. Mikið endurn. sérh.
á 1. hæð með sérinng. Stærð 107 fm.
Nýtt þak á húsi. Áhv. 2,9 millj. Verð 8,9
millj. Laus strax. 8049.
SKAFTAHLÍÐ. Mjög góð 5 herb.
íb. á efstu hæð (risi) á góðum stað i ný-
viðg. húsi. 4 herb. Rúmg. stofa. Svalir.
Stærð 119 fm. Verð 9,3 millj. Ath. skipti
á 3ja herb. íb. mögul. helst i Hlíðunum.
8283.
HLÍÐAR - SÉRHÆÐ. Mjög góð
miðhæð i þrib. sem er mikið endurn. og
skiptist í 3 rúmg. herb. 2 saml. stofur.
Góðar innr. Parket. Hús í góðu standi.
Nýl. gler og rafmagn. Mjög góð stað-
setn. Stærð 132 fm. Áhv. 2,6 millj.
byggsj. 8279.
SNORRABRAUT - 2 ÍBÚÐIR.
Mikið endurn. einb. sem er 2. hæðir og
kjallari ásamt bilskúr. Stærð 232 fm. Sér-
íb. í kj. með sérinng. Eign í góðu ástan-
di. Áhv. 4,7 millj. Ath. skipti mögul. á
minni eign. 8018.
HRINGBRAUT - LAUS. Um
1.170 fm skrifsthæð á 3. hæð í lyftuh.
Hægt að skipta húsn. í smærri einingar.
Hagst. grkjör. Laust strax. 7868.
FAXAFEN. Vorum að fá í sölu versl-
unar- og atvhúsnæði á götuhæð m. að-
keyrsludyrum. Stærðir 172,8 fm og 176,4
fm. Selst í einu eða tvennu lagi. Stórir
gluggar. Laust fljótl. Nánari uppl. á skrif-
st. 8271-72.
BILDSHOFÐI - LAUST. 207 fm
skrifstofu- og þjónusturými á 1. hæð með
glugga á tvo vegu. Góð lofthæð og gólf-
efni. Laust strax. 7891.
SKEIÐARÁS - GBÆ - LAUST.
504 fm iðnhúsn. á einni hæð með stórum
innkeyrsludyrum og góðri lofthæð. Húsið
skiptist í 3 sali og skrifstofu. Góð aðkoma.
6547.
LÁTIÐ FAGMANN ANNAST FASTEIGNAVIÐSKIPTIN
íf
Félag Fasteignasala