Morgunblaðið - 28.01.1997, Síða 27

Morgunblaðið - 28.01.1997, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 1997 C 27 Armúla 1, sími 588 2030 - fax 588 2033 Ægir Breiðfjörð, lögg. fasteignasali. ÍEilert Róbertsson, sölum., hs. 554 5669. jm Karl Gunnarsson, sölum., hs. 567 0499 |T Netfang: borgir@skyrr.is Opið mán. - fös. 9-18 og sun. 12-14 Eldri borgarar VANTAR í BOÐA.- /NAUSTAHLEIN . Erum að leita að endahúsi í þessu hverfi. SKÚLAGATA. Glæsileg stór ca 165 fm íbúð á tveimur hæðum ásamt bílskýli. Vandað- ar innréttingar, tvö baðherbergi, sólskáli. tvennar svalir. HJALLABRAUT - HAFNAR- FIRÐI. Góð ca 80 fm 3ja herb. íbúð í lyftu- húsi fyrir eldri borgara. öll aðstaða til fyrir- myndar. Laus fljótlega. GRANDAVEGUR. Góð ca 66 fm íbúð á 2. hæð í mjög góðri byggingu fyrir 60 ára og eldri. Þvottah. innaf eldh. Suð- ursvalir. VESTURGATA 7. tíi söiu 52 fm íbúð á 3ju hæð. Lyfta. öll þjónusta á staðnum. Laus strax. Verð 7,1 millj. NÝTT Á SKRÁ - FRÁBÆR STAÐUR. Vorum að fá í sölu glæsilegt einbýlishús í byggingu við Vættaborgir í Graf- arvogi. Húsiö er um 150 fm á einni hæð auk 30 fm bílskúrs. Góðar stofur, 4 sv. herbergi. Ein- stök staðsetniTlg og glæsilegt útsýni með strandlengjunni og yfir á Geldinganes. Húsið verður afhent fullbúið að utan en fokhelt að innan. Traustur byggingaraðili. Verð 10,1 millj. STARMÝRI - NÝTT. 135 fm efri sérhæð. M.a. stórar stofur, 3 sv.herbergi. Ibúðin verður afhent tilbúin til innréttingar. Verð 10,5 millj. STARENGI. Gott vel skipulagt ca 190 fm. hús á einni hæð. Innbyggður tvöfaldur bíl- skúr. Fullbúið að utan, fokhelt að innan eða til- búið til innréttinga. Verð 8,9 millj. LAUFRIMI 65 - GRAFARVOGI. Mjög vel hannað 190 fm parhús á einni hæð. 3-4 svefnherb. Fullbúið að utan en fokhelt að innan. Verð 8,9 millj. AÐEINS EITT HÚS ÓSELT. SUÐURHLÍÐAR - KÓP. góö 122 fm efri hæð auk bílskúrs við Heiðarhjalla. Til afhendingar strax. Rúmlega fokheld að innan og fullbúin að utan. Einstakt útsýni. Verð 8,5 millj. ÁLFHOLT - HF. 126 fm íbúð á 2. hæð. Afh. strax. Tilbúin til innréttinga.. Gott verð. Einbýli - raðhús VANTAR - HAMRA./ÁRTÚNS- HVERFI Erum að leita að ca 200 fm einbýli fyrir góðan viðskiptavin. Verðhugmynd ca 15 milljónir FELLSÁS - MOSFELLSBÆ.vor um að fá í sölu einkar gott 285 fm einbýli. M.a. góðar stofur, 3-5 sv. herbergi, stór bílskúr. Eign í mjög góðu ástandi og allt hið vandað- asta. Skipti á minni eign möguleg, gjarnan I Mosfellsbæ þó ekki skilyrði. Verð 14,7 millj. FAGRABREKKA - M. AUKAÍBÚÐ. 250 fm endaraðhús við Fögrubekku í Kópavogi. Á efri hæðinni eru góðar stofur, 4 herb, eldhús og bað, út- gegnt ( stóran og fallega suðurgarð. Á neðri hæð er sér 2ja herbergja íbúð, þvottahús og góður bílskúr. Verð 12,9 millj. Áhv. 3,2 millj. í hagst. lánum. BÚSTAÐAHVERFI. Vorum að fá í sölu ca 260 fm einbýli á 2 hæðum við Byggð- arenda. Á neðri hæð er gott hol, stofa, 2 her- bergi, baö, geymsla og rúmgóður bílskúr, á efri hæði eru góðar stofur m. arni, eldhús, 3-4 sv.herbergi og bað. Möauleiki á að hafa sér- ibúð á neðri hæðinni. GOÐ EIGN Á VINSÆL- UM STAÐ. VERÐ 17,9 MILU. HELGUBRAUT - TVÆR ÍBÚÐ- IR. Mjög gott og vandað raðhús á 2 hæöum auk kjallara. Á hæðinni eru góöar stofur, vand- aö eldhús og gesta w.c. Á efri hæð eru m.a. 4 sv.herbergi og bað. í kjallara er stór sér 2ja herb. Ibúö. Bílskúr. Verð 14,7 millj. Góö lang- tímalán ca 3,3 millj. SKEIÐARVOGUR. Gott 165 fm rað- hús, 2 hæðir og kjallari. Á hæðinni eru góðar stofur og eldhús og á efri hæðinni eru 3 her- bergi og bað. I kjallara eru 2 herbergi, snyrting, þvottahús og geymsla. Möguleiki á séríbúö í kjallara. Verö 10,6 millj. VESTURVANGUR. Vorum að fá mjög gott 215 fm einbýli á tveimur pöllum. Innb. góður bílskúr. Góðar suðursvalir. Verð 15,9 milij. ÞINGHOLTSTRÆTI. Nú er tækifæri til að eignast einstakt hús í miðbæ Reykjavík- ur. Vorum aö fá í sölu 270 fm hús sem skiptist í kjallara hæð og ris. Á aöalhæðinni eru 3 stofur og gott eldhús, góð verönd frá stofu. Á efri hæð eru 3-4 herbergi og bað, suðursvalir. í kjallara sem er jarðhæð garðmegin er góð sjónvarpsstofa, garöstofa með heitum potti og fl. ÁSGARÐUR. 130 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt kjallara. Hús í góðu ástandi, m.a. ný eldhúsinnrétting o.fl. Verð 8,7 millj. LINDARBRAUT - SEL- TJARNARNESI. Sérlega skemmtilegt parhús á tveim hæðum ásamt bílskúr. íbúðin er ca 140 fm og bíl- skúr 31 fm. Á neöri hæð er eldhús , stofur og sólskáli þar sem gengið er út á stóra verönd og sérgarð í suður. Á efri hæðinni eru þrjú til fjögur svefnherb. Allar innrétt- ingar og gólfefni í samsvarandi litum. Hiti í stéttum o.fl. Hús byggt 1987 Verð 14 millj. Áhvíl. veðdeild ca 3,5 millj. LAUGALÆKUR. Mjög gott ca 175 fm raðhús á þremur hæðum. Vel viö haldin eign. 4 svefnherb. Tvennar svalir. Snyrting á hverri hæð. Verð 10,9 millj. Áhv. 3,5 húsbr. Mögul. skipti á 4 herb. íbúð. HRÍSRIMI 19 OG 21, GRAF- ARVOGI. 175 fm parhús á 2 hæðum. Á neðri hæð er góö stofa og sólstofa, rúmgott eldhús, gesta w.c., þvottahús og bílskúr. Á efri hæð eru 3 sv.herbergi, sjónvarpshol og bað- herbergi. Afhent fullbúið án gólfefna. Verð 11,5 millj. LÁTRASTRÖND - SELTJARN- ARN. Gott endaraðhús á góöum stað á Nesinu. Mögul. á sérfbúö á jaröh. Verð 12,9 millj. LÁTRASEL - GOTT HÚS. Faiiegt 310 fm einb. á tveimur hæðum. Á efri hæð eru m.a. 3-4 svefnherb. Á neðri hæð er auðvelt að hafa 3ja herb. íbúð. 40 fm innb. bílskúr. Vand- að hús m. góðum innr. Eignaskipti möguleg. ÁSHOLT - REYKJAVÍK. Nýiegt 144 fm raðhús á tveimur hæðum. Bílskýli. Húsvörður. Verð 12,8 millj. HRÍSRIMI - GRAFARVOGI. Séríega glæsilegt 170 fm parhús á 2 hæð- um. Sjón er sögu ríkari. Verð 13,4 millj. KAMBASEL - GOTT VERÐ. iso fm raðhús á tveimur hæðum. 4 svefnherb. Bíl- skúr. Húseign í góðu ástandi. Verð 12,5 millj. FOSSVOGUR. Til sölu glæsilegt endaraðhús viö Geitland. Bílskúr. Skipti mögul. á 4-5 herb. Verö 14,9 millj. BERJARIMI - GRAFARV. Gott og vel staðsett 170 fm parhús á tveimur hæðum. Nánast fullbúið. Vandaðar innréttingar. Glæsi- legt útsýni. Verð 12,9 millj. Hæðir BORGARHOLTSBRAUT - KÓP. 95 fm góð efri hæð í tvibýli ásamt 35 fm bllskúr. Verð 8,5 millj. Áhv. byggsj. ca 3,4 millj. MELABRAUT - SELTJARNAR- NES. Nýkemin i sölu 2. hæðin í þessu húsi viö Melabraut. Hæðin er um 106 fm og skiptist I góða stofu, 3 herbergi, stórt eldhús og bað. Sérþvottahús í íbúð. Stórt aukaherbergi í risi. Fallegt útsýni, suðursvalir. Verð 9,5 millj. Ahv. 5,4 millj. KÓPAVOGSBRAUT. 120 fm sérhæö ásamt bílskúr. Góðar stofur, suðursvalir, 3-4 sv.herbergi. Fallegt útsýni. Verð 9,5 millj. Áhv. 3,2 millj. KIRKJUTEIGUR M. BÍLSKÚR. Góð 118 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýli. M.a. góð- ar stofur, 2 sv.herbergi, suðursvalir. 36 fm bíl- skúr. GÓÐ EIGN Á VINSÆLUM STAÐ. VERÐ 10,5 MILLJ. VANTAR TEIGAR/HLÍÐAR. Erum meö kaupanda að góðri hæð í Hlíðar- eða Teigahverfi, helst með bílskúr eða bíl- skúrsrétti. Fólk sem búið er að selja. Hafið samband við sölumenn, það gæti borgað sig. BAUGANES - SKERJAFIRÐI. Sérhæð í þríbýli í góðu húsi, ca 113 fm. (búðin er rúmgóð með fjórum svefnherb. og mikiö endurnýjuð. Parket. Verö 8,5 millj. eða mögul. skipti á 2ja til 3ja herb. íbúð. RAUÐAGERÐI. Falleg 150 fm neðri sérhæö í nýlegu tvíbýlishúsi. Vandaðar innrétt- ingar og gólfefni. Allt sér. Verð 10,5 millj. Áhv. 4,6 millj. ÁLFHÓLSVEGUR. Séríega glæsileg 130 fm neðri sérhæð auk bílskúrs innarl. við Álfhólsveg. Vandaðar innréttingar. Áhv. 3,5 millj. HRINGBRAUT. Góö 74 fm sérhæð. 3 herb. Suðursvalir. Verð 6,9 millj. AUSTURBRÚN. 125 fm sérhæð á 1. hæð. Góðar stofur 3 sv.herb. + aukaherb. í kj. 40 fm bílsk. Verð 9,4 millj. GERÐHAMRAR. Mjög góð ca 150 fm neðri sérhæð í tvíbíli. Sórinngangur. Áhv. veð- deild 3,7 millj. KLEPPSVEGUR. 95 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð. Góð stofa og mögulega borð- stofa, rúmgóð svefnherbergi, suður svalir. Gott ástand á húsi og sameign. Góð íbúð. Útsýni yfir Laugardalinn. Skipti möguleg á dýrari eign í Laugarneshverfi. Verð 6,9 millj. ENGIHJALLI - LÍTIL BLOKK. 110 fm góð íbúð á 1. hæð. 3 I til 4 svefnherb. Suðursvalir, parket og flís- ar á gólfum. Verð 8,3 millj. Ahv. 5 millj. Skipti möguleg á minni íbúð, t.d. í Engi- hjalla. FLÚÐASEL - GOTT VERÐ ca 100 fm íbúð á 1. hæö ásamt bílskýli. Möguleg skipti á minna. V. 6,9 millj. BERJARIMI 10, GRAFAR- VOGI. Mjög góð nýleg 111 fm 5 herb. íbúð á 1. hæö. Góð stofa, vesturverönd frá stofu. Eldhús með góðum innréttingum og borðkrók. Á sérgangi eru 4 herbergi, bað og þvottahús. Innangengt úr stigahúsi í bílskýli. Verð 8,9 millj. Ahv. 6,2 millj. FLÚÐASEL - 4 SVEFNHER- BERGI. Mjög góö ca 104 fm endaíbúð á þriðju hæð þar sem 1. hæð er jarðhæð. Búið að gera opnanlegan sólskála úr svölum. Bíl- skýli fylgir. Mikið útsýni. Ahvil. 2,3 millj. V.D. ÁLFHEIMAR. 107 fm 4ra herb. íbúö á efstu hæð ásamt herbergi í kjallara. íbúðin er öll mjög rúmgóð, suðursvalir. Blokk öll nýviö- gerð. Mögul. skipti á minni eign. Verð 7,7 millj. ATVINNUHÚSNÆÐI TIL LEIGU Til leigu ca 180 fm lager eða iðnaðarhúsnæði við Ármúla. Góð aðkoma, innkeyrsludyr, lofthæð 3,8 m. VANTAR - VANTAR - VANTAR - VANTAR 1. 200 fm einbýli í Hamrahverfi eða Ártúnsholti. Verðhugmynd ca 15 millj. 2. Einbýli eða raðhús í Hæðarhverfi í Garðabæ, annað kemur til greina. Má vera hús í byggingu. Aðili sem búin er að selja. Verðhugmynd 15-20 millj. 3. Einbýli á Seltjarnarnesi. Hús sem þarf að vera 250-300 fm. Aðili þessi er búin að selja og hefur aðstöðu til að bjóða upp á mjög rúman afhendingartíma. Má vera hús í byggingu. ESPIGERÐI . Mjög góð ca 137 fm íbúö í lyftuhúsi. íbúðin er á tveim hæðum, eldhús og stofur niöri en svefnherb. uppi. Tvennar svalir - útsýni. Húsvörður. Góð sameign. Bílskýli fylgir Verð 10,3 millj. HRAUNBÆR. 100 fm íbúð á 3. hæð, efsta hasðin. Mögul. að taka 2. herb. íbúð upp í, helst f Hólahverfi. Verð 6,9 millj. Áhv. 4,2 millj. FURUGRUND KÓP. - GOTT VERÐ. Vorum að fá í sölu góða 4ra herb. íbúö á 2. hæð ásamt aukaherb. í kj. samt. 97 fm. Suðursvalir. Verð 7,2 millj. SÓLHEIMAR . Vorum að fá góða 101 fm íbúð á 9. hæð. Suðaustur svalir. Mögul. skipti á stærri eign á sömu slóðum. Verð 7,7 millj. Áhv. byggsj. 3,6 millj. HÁALEITISBRAUT. Til sölu 100 fm íbúð í kjallara. Sérinngangur. Verð 6,1 millj. Áhv. 2,6 millj. AUSTURBERG - LÍTIL ÚT- BORGUN. Góð 90 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð auk bílskúrs. Verö 7,3 millj. Út- borgun aðeins 800.000,- og ekkert greiðslumat. Greiðslubyrði 27.500,- pr. mán. miðað við fullar vaxtabætur. FOSSVOGUR. Mjög góð 4-5 herb. 110 fm íbúð á 1. hæð við Markland. Verð 9,2 millj. Áhv. byggsj. 2,0 millj. Mögul skipti á sérhæð með bílskúr. BÚÐARGERÐI - SKIPTI. 80 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæö í litlu fjölb. Skipti á minni íbúð. Verð 7,3 millj. SKÓGARÁS. Góö 130 fm íbúð á tveim- ur hæðum. 4 svefnherb. Verð 10,2 millj. Áhv. veðd. 3,6 millj. Eignaskipti mögul. á ódýrari eign. 3ja herb. VESTURBÆR - FRAMNES- VEGUR . Góð 2ja til 3ja herb. 61 fm íbúð á 2. hæð. Samliggjandi stofur, mögul. 2 sv.her- bergi. Sérbílastæði. Verð 6.300.000,-. Áhv. 3,7 millj. LAUTARSMÁRI KÓPAVOGI. Ný íbúð á 3hæð. Skilast fullbúin án gólfefna. Verö 6.9 m. MIÐVANGUR - HF Góð tæplega 100 fm 3ja herb. íbúð á 3ju hæð. Þvottahús í íbúð. Mikil sameign. Góð staðsetning nálægt Víöi- staðaskóla. Skipti möguleg á minni (búð á 1. hæð á svipuðum slóðum. HJARÐARHAGI. Vorum aö fá mjög góða íbúð á 2. hæð í lítilli blokk. íbúð er öll mikið endurnýjuð suðursvalir. Áhv. 3,4 byggsj. Verö 6,5 millj. LAUFRIMI 26, REYKJAVÍK. stór ca 100 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð (1. hæðin er jarðhæð). íbúöin er tilbúin til innrétt- ingar og til afhendingar strax. Þægilegt litið fjölbýli þar sem lögð er áhersla á sem minnsta sameign. Verð 6,8 millj. MIÐBÆR - REYKJAVÍK. 82 fm íbúð á 3ju hæð við Garðastræti. Góðar stofur, 1-2 sv.herbergi. Eign í góðu ástandi. Laus strax. Verð 7,2 millj. Áhv. 4,9 millj. SKÓGARÁS. Vorum að fá góða 81 fm íbúö ásamt bílskúr. íbúðin er öll mjög góö. Þvottahús í (búö. Suðursv. Parket á flestum gólfum. Verð 8,0 millj. HVERAFOLD - HAGST. LÁN.90 fm íbúð á efstu hæð í lítilli blokk. Glæsilegt út- sýni. Verð 7,9 millj. Áhv. byggsj. 5,1 millj. STIGAHLÍÐ. 75 fm íbúð á 2. hæð. Gott skipulag. Stór stofa með vestursvölum. Verð 6,1 millj. LAUFRIMI - NÝTT. Erum meö full- búnar rúmgóðar 3ja herbergja íbúöir við Laufrima 26-34. íbúðirnar eru nánast fullbúnar og til afhendingar strax. Einstakur útsýnisstaö- ur. Lyklar á skrifstofu. GOTT VERÐ. DVERGABAKKI. Vel skipulögð íbúð á 2. hæð . Blokkin viögerð á kostnaö seljanda. Mikið útsýni. Tvennar svalir. Verð 6,2 millj. FURUGRUND . Falleg og björt ca 85 fm íbúð á 1. hæð með aukaherb. í kj. Mögul. skipti á 4ra herbergja íbúð í Garðabæ eða á góðum stað í Kópavogi. Áhv. ca 3,7 millj. hús- bréf. ÁLFTAMÝRI. Góð 70 fm endaíb. á 3. hæð. Gott ástand á sameign og húsi. Verð 6,4 millj. BLÖNDUHLÍÐ. Björt og góð 79 fm kjíb. Sérinngangur. Suðurgarður. Verð 5,9 millj. Áhv. 3,2 millj. GÓÐ KAUP. Vorum að fá I sölu ágæta 3ja herb. risíbúö við Laugaveg. Verð 3,6 millj. Áhv. 2 millj. HJALLAVEGUR - GÓÐ KAUP. Jarðhæð í þríbýli. Eign í góðu ástandi. Verð 5,4 millj. Áhv. 3.1 millj. ENGIHJALLI. Góð ca 90 fm íbúö á 1. hæð í lyftuhúsi. Húsið allt nýviögert. Verð 5,9 millj. 2ja herb. VESTURBÆR - SEILU- GRANDI . 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. (búð í mjög góöu ástandi. Verð 5,4 millj. Áhv. 3,3 í hagst. lánum, greiðslubyrði um 21.000,- pr. mán. BORGARHOLTSBRAUT. góó 70 fm íbúð á 2. hæð í fallegu húsi. Góðar suður- svalir. Þvottahús í íbúð. Áhv byggsj. ca 3,4 millj. KÓPAVOGSBRAUT. góó ca 50 tm íbúð á jarðhæð í fallegu húsi. íbúð er í góöu ástandi. Verð 4,9 millj. Áhv. ca 2,1 millj. Mögul. skipti á stærri eign. MIÐBÆR KÓPAVOGS. Mjög gós 2ja herbergja íbúð á 3ju hæð í Auðbrekku. Eign ( mjög góðu ástandi. Áhv. 3 millj. Verð 4,6 millj. ÁSVALLAGATA - GÓÐ LÁN. 45 fm góð íbuð á 1. hæð. Nýlegar innrétt. Verð 5.1 millj. Áhv. 3,2 millj. byggingarsj. 16 þús. á mán. KAPLASKJÓLSVEGUR. góó ca 56 fm íbúð á 1. hæð. Suðursvalir. Parket. Verð 5.2 millj. áhv. ca 3.4 millj. FROSTAFOLD - GOTT LÁN. 65 fm íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi. Gott skipulag, stórar suðursvalir, glæsilegt útsýni, þvottahús í íbúö. Verð 6,7 millj. Áhv. byggsj. ca 3,7 millj. VINDÁS - GOTT LÁN. eo fm ibúð ásamt bílskýli. íbúð og hús í góöu ástandi. Glæsilegt útsýni. Verð 5,8 millj. Áhv. bygg.sj. 3,8 millj. EKKERT GREIÐSLUMAT. LAUFRIMI 28 - SÉRINN- GANGUR. Góð 2ja herbergja íbúð 1. hæð, jarðhæð. Sérinngangur og garður. Tilbú- in til afhendingar strax. Verð 5,3 millj. DIGRANESHEIÐI - KÓPA- VOGI . 60 fm 2ja til 3ja herbergja ibúð á jarðhæð. Sérinngangur, suðurgarður og gott útsýni. Laus strax. Verð 4,5 millj. HAMRABORG . Góð ca 60 fm íbúð á 2. hæö í lítilli blokk. Góöar suðursv. Blokk öll ný- viðgerð Verð 4,9 millj. LANGHOLTSVEGUR. Til sölu falleg 2ja herb. íbúð í kjallara. öll endurnýjuð fyrir tveimur árum. Nýtt parket, flísar, gler, rafm, ofnar, skápar og hreinl. tæki og eldhúsinnrétt- ing. Góö staösetning á baklóð viö Langholts- veg. LINDASMÁRI 37, KÓPAVOGI. Nánast fullbúin ca 60 fm íbúð á jarðhæð. Sér- garöur. Verð AÐEINS 5,4 millj. Atvinnuhúsnæði VANTAR SKRIFST. OG LAG- ERHUSN. Erum að leita aö húsnæöi ann- arsvegar 150 fm fyrir skrifstofur og hinsvegar 300 til 500 fyrir skrifstofur og lager með inn- keyrsludyrum. Þarf aö vera miðsvæðis t.d. Múlar, Fen, eða Sundasvæöi. kaupanna, en seljandi lætur þinglýsa bréfunum. ■ STIMPILSEKTIR - Stimp- ilskyld skjöl, sem ekki eru stimpluð innan 2ja mánaða frá útgáfudegi, fá á sig stimpilsekt. Hún er 10% af stimpilgjaldi fyr- ir hverja byrjaða viku. Sektin fer þó aldrei yfir 50%. ■ SKIPULAGSGJALD - Skipulagsgjald er greitt af ný- reistum húsum. Af hverri bygg- ingu, sem reist er, skal greiða 3 %o (þrjú pro mille) í eitt sinn af brunabótavirðingu hverrar húseignar. Nýbygging telst hvert nýreist hús, sem virt er til brunabóta svo og viðbygging- ar við eldri hús, ef virðingarverð hinnar nýju viðbyggingar nem- ur 1/5 af verði eldra hússins. Þetta á einnig við um endurbæt- ur, sem hækka brunabótavirð- ingu um 1/5. ERTU AÐ STÆKKA VIÐ ÞIG - HÚSBRÉF BRÚA BILIÐ Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.