Morgunblaðið - 28.01.1997, Qupperneq 28
28 C ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
if ÁSBYRGI f_
Su6urlcmd«braiit S4
vlá raxolan, 108 Raykfavik,
■ími 568-2444, faxi 568-2446.
INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fastelgnasall.
eirIkur óli Arnason
I TVIBYLI
BLEIKJUKVISL - TVÍBÝLI
290 fm efri hæð í tvíbýlishúsi. íbúöin er
ekki fullbúin. Möguleiki á tveimur íbúð-
um. Bílskúr 50 fm. Frábært útsýni.
Hægt að fá allt húsiö keypt. Verð kr.
14,.5 millj.
2JA HERB.
GNOÐARVOGUR Góð 2ja
herb. 57 fm íbúð á efstu hæö í góðu
húsi. Vel skipulögö. Baöherbergi
endurnýjað. Snyrtileg sameign. Áhv.
2,7 byggsj. Verð 5,1 millj. 9014
MIÐBÆRINN - NYLEGT
Glæsileg 2ja herb. 85 fm penthouse
íbúð í nýlegu lyftuhúsi við Lauga-
veg. Parket á gólfum. Suöur svalir.
Góðar innréttingar. Bílskýli. Laus.
Sjón er sögu ríkari. Verð 7,9 millj.
8731
VALSHOLAR - BILL
UPPÍ? Falleg 2ja herb. íbúð í litlu
fjölbýli. Glæsilegt útsýni. Suöur sval-
ir. Parket og flísar á gólfum. Mjög
snyrtileg sameign. Seljandi leitar að
stærri íbúð. Áhv. 2,3 millj. Verð 4,8
millj.7960
FURUGRUND - LAUS Falleg
55 fm 2ja herbergja íbúö á 2. hæð
(efstu) í litlu nýviögerðu fjölbýli. Rúm-
góö stofa meö parketi. Stórar suöur-
svalir. Laus, lyklar á skrifst. Áhv. 1,0
millj. Verð 5,4 millj. 7881
VESTURBÆR Góð 2ja herb. ca
50 fm íb. í kj. f góöu fjölb. Parket á gólf-
um. Góð sameign. Áhv. 1,2 millj. Verð
4,6 millj. 7690
HRAUNBÆR - LÍTIÐ
FJOLB. Erum með í sölu mjög
góöa 2ja herb. íb. Nýtt eldh. Parket.
Húsið er klætt meö steni. Laus strax.
Verö 4,9 millj. 1003
3JA HERB.
BIRKIMELUR - LAUS 3ja
herb. 81 fm íbúö á 3ju hæð. 2 sam-
liggjandi stofur og svefnherb.Herbergi í
risi, 2 geymslur og frystir í kjallara. Gott
skipulag. Verö 7,0 millj. 8943
LAUGAVEGUR - NYLEG
Falleg ca 80 fm 3ja herb. íbúð á 3.
hæð í nýlegu fjórbýli. Mikil lofthæö.
Miklir gluggar. Suöursvalir. Þessa
þarf að skoða. Hún er öðruvísi. Áhv.
5,0 millj. byggsjlán. Verð 7,4 millj.
8059
GARÐASTRÆTI - LAUS 2ja
til 3ja herb. 62 fm góð risíbúö. Hægt að
hafa 2 svefnherb. Stórar svalir. Frá-
bært útsýni. Áhv. 3,0 millj. Verö 5,8
millj. 8713
KRUMMAHÓLAR - LYFTA
- BÍLSKÝLI Rúmgóð 2ja herb. 60
fm íbúö á 5. hæð í góöu lyftuhúsi. Laus
strax. Lyklar á skrifst. Verð 5,7 millj.
8544
EFSTASUND 2ja herb. 48 fm góö
íbúð á 1. hæð í góöu virðulegu timbur-
húsi. Stór lóð. Ahv. byggsj. og húsbr.
2,0 millj. Verð 4,3 millj. 8351
LYNGMÓAR - GARÐAB.
Falleg 3ja herbergja 91 fm íbúö á 2.
hæö í litlu fjölb. ásamt bílskúr. Stór
stofa. Stórar vestursvalir. Parket á
gólfum. Hús nýlega viögert. Áhv. 5,0
millj. Verð 7,8 millj. 7820
VESTURGATA - LAUS Faiieg
94 fm 3ja herbergja íbúö á 2. hæð í ný-
legu fjölbýli. Vandaöar innróttingar.
Stórar suð-vestur svalir. Góð sameign.
Laus, lyklar á skrifst. Áhv. 1,5 miilj.
Verð 8,2 millj. 7512
RAUÐAS - LAUS Vönduð 80
fm 3ja herb. íbúö á 2. hæö í litlu og
góðu fjölbýli. Tvennar svalir. Mögu-
leiki að taka bíl uppí. Verð 7,5 millj.
Áhv. 2,5 byggsj.7074
ENGIHJALLI - FRAB.
VERÐ Stór og góð 90 fm Ib. á 1.
hæð I góðu fjölb. Hér færðu mikið
fyrir peninginn. Áhv. húsnlán 3,8
millj. Verð 5.980þús. 5286
ASBUÐ - GARÐAB. Góö ca
100 fm 3ja herb. íbúð á jaröhæö í
tvíbýli. Vandað og rúmgott eldhús.
Stofan björt og góð í spænskum stíl.
Sór inngangur. Þarfnast lítilsháttar
lagfæringar. 3114.
4RA-5 HERB. OG SERH.
ÆSUFELL - FRAB. VERÐ 5
herbergja 105 fm íbúð á 1. hæð í ný-
viögeröu lyftuhúsi. 4 svefnherb. Mikiö
skápapláss. Mikið útsýni. Laus, lyklar á
skrifst. Verð aöeins 5,9 millj. 8610
HRAUNBÆR Mjög falleg 120 fm
5 herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölb.
Eldhús og baöherb. endurnýjaö. Hús
klætt aö utan. Verð 8,9 millj. 8231
FISKAKVÍSL - LAUS Glæsi-
leg 5 herb. 120 fm íbúð á tveimur hæð-
um í nýlegu húsi. 3 til 4 svefnherb.
Góðar stofur. Vandaðar innr. Mikiö út-
sýni yfir borgina. Verð 10,4 millj. 7872
REYKÁS Mjög góð 6 herb. íbúð á
tveimur hæðum í góðu fjölbýli. 5 svefn-
herbergi. Stór stofa. Tvennar svalir.
Vandaðar innréttingar. Bílskúrsplata.
Áhv. 5,3 millj. Verð 10,3 millj. 8078
SÓLHEIMAR - LAUS Góð
95 fm 4ra herbergja fbúö auk 12 fm
sólstofu á 3. (efstu) hæð í fjórbýli.
Parket á gólfum. Stórar stofur. Stór-
ar svalir með miklu útsýni. Laus.
Verð 8,9 millj. 7675
LEIRUBAKKI - LAUS GÓð 85
fm 3ja herb. íbúö á 1. hæð ásamt herb.
í kjallara í góöu fjölb. Góð stofa með
suöursvölum. Þvottahús í íbúö. Laus
strax. Verð 6,3 millj. 8538
VESTURBÆR - LAUS Mjög
góð 70 fm 3ja herbergja íbúö á 1. hæö
í góðu 5 íbúöa húsi. Stórar vestursval-
ir. Nýtt parket á gólfum. Nýmáluð. Laus
strax. Verð 6,1 millj. 8358
LINDASMARI - NYTT. Vönd
uð 7 herbergja 152 fm íbúð á tveimur
hæöum í nýju fjölbýli. íbúöin skilast
rúmlega tilbúin til innr. Gert er ráð fyrir
5 svefnherb. Til afhend. strax, lyklar á
skrifstofu. Verð tilboð. 7471
SELJAHVERFI - 5
SVEFNH. Góð og vel umgengin
152 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli,
ásamt stæði í bílskýli. 5 svefnherbergi.
Hús nýviögert að utan. Verð kr. 9,9
milij. Skipti möguleg á minni eign. 6265
DALSEL - LAUS. Góð 107 fm
4ra herb. endaíbúð á 2. hæö ásamt
aukaherb. í kj. og stæði í bílskýli. Hús
klætt að hluta. Laus, lyklar á skrifst.
Áhv. 5,0 millj. Verð 7,8 millj. 5087
HRAFNHÓLAR Góö 107 fm 4ra
herbergja íbúð á 1. hæð ásamt 26 fm
bílskúr. Hús nýlega viðgert að utan.
Verö 7,1 millj. 4703.
FRÓÐENGI - NÝTT Góð 4ra
herb. 110 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölb.
Til afhendingar strax tilb. til innr. Mögu-
leiki aö fá hana lengra komna. Mögul.
á bílskúr. Verö frá 7,6 millj. 3758-03
PVERHOLT - MOSBÆ
Stór og góð 4ra herb. 114 fm góð íb.
á 2. hæð, þvherb og geymsla innan
íb. Stór og góð herb. Miösvæöis og
stutt í allt. Áhv. 5,5 millj. 622
STÆRRI EIGNIR
UNUFELL - RAÐHUS Vand.
137 fm endaraöh. á einni hæð ásamt
24 fm fullbúnum bílskúr. 3 svefnher-
bergi, rúmgóð stofa. Mjög fallegur
garður. Mikið áhv. Verö 10,4 millj. 7252
ASGARÐUR Gott ca 135 fm rað-
hús tvær hæðir og kjallari. Góður suö-
urgarður meö verönd. 3 svefnherbergi.
Endurnýjaðir gluggar, gler og rafm að
hluta. Ahv. 3,5 millj. Verð 7,9 millj.
7250
PVERÁS - RAÐHÚS
Skemmtilegt 199 fm endaraðhús hæö
og ris auk 24 fm bílskúrs. Stórar góðar
stofur, stórt eldhús, möguleiki á 5
svefnherbergjum. Mikiö útsýni. Húsið
er ekki fullbúið. Skipti möguleg á 5
herb. íbúð í sama hverfi. 7144
SELJAHVERFI - PAR-
HUS Mjög gott 135 fm parhús á
tveimur hæöum ásamt 24 fm bfl-
skúr. 3 rúmg. svefnherb. Vandaðar
innr. Nýtt parket. Góð suðurverönd.
Áhv. 5,5 millj. Verð 12,3 millj. 5725
SMIÐUM
SMARARIMI - NYTT Faiiegt
182 fm einbýli á einni hæð með innb.
30 fm bílskúr. Húsið skilast fullfrág. að
utan og fokhelt aö innan. Gert ráð fyrir
4 stórum svefnh. Hornlóö. Mikið útsýni.
Verð tilboð. 7827
SUÐURAS - NYTT Vandað
137 fm raðhús á einni hæð með inn-
byggöum bílskúr. Húsið er til af-
hendingar strax fullbúiö að utan og
fokhelt að innan. Verð aðeins 7,3
millj. 7210
LITLAVOR - KOP. Falleg par-
hús á tveimur hæðum um 182 fm með
innb. 26 fm bílskúr. Stór stofa. 4 svefn-
herb. Afhendist fullbúið að utan og tilb.
til innr. að innan. 6560
STARENGI 98-100 Falleg
vönduð 150 fm raðhús á einni hæð
með innb. bflsk. Húsin skilast fullbúin
að utan ómáluö, en aö innan eru gólf
ílögð og útveggir tilb. til sandspörtlun-
ar. Lóð grófjöfnuð. Til afh. strax. Verð
frá 8,0 millj. 5439
GRÆNAMYRI - SELTJ.
Nýjar 111 fm vandaðar efri og neðri
sérhæðir á þessum vinsæla stað.
Allt sér. 2-3 svefnherbergi. Afh. fullb.
án gólfefna. Mögul. 24,5 fm á bíl-
skúr. Verð frá 10,2 millj. 4650
ATVINNUHUSNÆÐI
TINDASEL Mjög gott 108 fm iðn-
aðarhúsnæöi á jarðhæö meö góðum
innkeyrsludyrum. Góð lofthæö. Til af-
hendingar strax. Verð 4,2 millj. 3486
BREIÐAVIK - SERBYLI
Glæsilegar fullfrágengnar 90 fm 3ja herb. og 115 fm 4ra herb.
(búðir með sérinngangi og öllu sér í tveggja hæða húsi. íbúðirnar
afhendast fullbúnar með gólfefnum og lóð og hús að utan
fullfrágengið. Vandaðar innréttingar frá Axis. Suðurlóð. Stutt í alla
þjónustu. Verð á 3ja frá 7,3 millj. og 4ra frá kr. 8,7 millj. 7468
Samtenad söluskrá: 700 eianir - vmsir skiotimöauleikar - Ásbvrai - Eianasalan - Laufás
Draumahús
dúkkunnar
ÞETTA dúkkuhús hefur vafa-
laust einu sinni verið uppfyll-
ing drauma lítillar stúlku og
dúkkunnar hennar. Það er
aldeilis ekki nýtt af nálinni
heldur nær aldargamalt og
smíðað í Þýskalandi. Það var
nýlega selt á uppboði hjá
Sotheby’s.
Heitt Og
kalt
ÞAÐ er alltaf heillandi þegar
vel tekst að raða saman litum.
Þessi gráblái, kaldi steinlitur
er eins og skapaður fyrir hinn
hlýlega appelsínugula vegg.
ft
EKKERT SKOÐUNAGJALD
FASTEIGNASALA
-GÆDI
Sæmundur H. Sæmundsson, sölustjóri,
Rósa Halldórsdóttir, sölufulltrúi/ritari
Sigurberg Guðjónsson, hdl. lögg. fasteignasali.
Suðurlandsbraut 16 (3. hæð), 108 Rvík.
Sími 588 8787, fax 588 8780
Opið virka daga 9.00 -18.00.
Símatími laugardaga 11 -14.
2JA HERBERJA
Eyjabakki Góð 2-3ja herb. íbúð á
fyrstu hæð. Mjög hagstæð lán um 3,0 m.
Verð 5,2 m. 237
Vallarás Góð einstaklingsíbúö sem er
um 40 fm Verð 3,5 m 286
Arahólar 2ja herb. íbúð á 3ju hæð í
lyftuhúsi við Arahóla. Góður staöur,
frábært útsýni. Verð 5,5 m. 298
Háagerði 2ja herb. íbúð sem er 46 fm
Góðar innr. og gólfefni. Getur losnað
fljótlega. ATH. íbúðin er ekki samþykkt. 185
3JA HERBERGJA
Grenimeiur Góð 3ja herb. 90 fm
kjallaraíb. Gott parket á gólfum. Ágætar
innréttingar. Verð 6,9 m. 236
Funalind 3ja og 4ra herbergja íbúðir í
lyftuhúsi. Ibúðirnar afhendast tilbúnar undir
tréverk eða fullbúnar. Verð frá 6,6 m. 263
Æsufell Falleg íbúð á 4. hæð sem er
88 fm. Parket á öllum gólfum nema baði.
Vönduð innrétting. Suð/vestursvalir og
frábært útsýni. Verð 6,5 m. 279
Gnoðarvogur Falleg 70 fm íbúð á
annarri hæð. Fallegt baðherbergi. Góð eign
á einum besta stað í bænum. Verð 6,7 m.
100
Dalsel Mjög góð íbúð á 3ju h. í
fjölbýlish. íbúðin er laus nú þegar.
Bílastæði í bílahúsi. Verð 7,6 m. 212
4RA HERB. OG STÆRRA
Kjarrhólmi Falleg 4ra herb. íbúð á
4.h. Þessi ibúð er i góðu ástandi. Svefnh.
og stofan eru með parketi. Baðið flísalagt
bæði. Verð 6,8 252
Hraunbraut Faileg neðri sérhæð í
Kóp. Hæðin er um 100 fm auk bílskúrs
sem er 32 fm. Verð 9,8 m. 290
Hvammabraut Giæsiieg pent-
house-íbúð í fjölbýli við Hvammabraut í Hf.
(búðin er á tveimur hæðum og eru allar
innréttingar mjög vandaðar. Eign fyrir
vandláta. Verð 10,8 m. 292
EINBÝLISHÚS/RAÐHÚS
Byggðarendi Mjög góður staður.
Einbýli með mögul. fyrir tvær íbúðir.
Stærð 219 fm auk bílskúrs sem er 38 fm
Falleg eign. Verð 17,9 m. 284
Unufell Fallegt raðhús á einni hæð sem
er 124 fm auk bílskúrs sem er 21,6 fm
Rólegur staður. Góð eign. Verð10,4m. 266
í BYGGINGU
Fjallalind (byggingu raðhús í Kóp. Húsin
eru hæð og ris, ásamt bílskúr. Stærð 175,5 fm
Húsin afhendast fullbúin úti og fokheld inni,
eða lengra komin. Verð frá 8,9 m. 257
Jörfalind ( byggingu raðhús á einum
besta stað í Kópavogi. Húsin eru á tveimur
hæðum ásamt bílskúr. Afhendast fullbúin
úti og fokheld inni. Verð frá 8,8 m. 246
Dofraberg i byggingu á einum besta
stað í Hafnarfirði ibúðir sem eru 140 fm með
tvöf. bílskúr sem er 60 fm og 80 fm neðri
hæð. Afhendast fullbúnar úti, tilbúnar undir
tréverk inni. Áhvílandi 6,5 m. Húsbr. 198
Dvergholt ( byggingu tveggja íbúða
hús. Efri hæðin er 4ra herb. 105 fm auk
bílskúrs sem er um 30 fm Neðri hæðin er
3ja herb. 80 fm Seljast fullbúnar úti tilbúið
undir tréverk inni. Uppl. á skrirfstofu. 200
Höfum kaupendur af:
• Iðnaðarhúsnæði: Stærðir 100-150 m2 • Litlum rað- eða einbýlum í smáíbúðahverfinu.
• 3-4 herb. íbúðir í vesturbæ Reykjavíkur. • Eignum í Þingholtunum.
VIÐ TÖKUM VEL Á MÓTI ÞÉR
VESTURF0LD 48 er til sölu hjá Fasteignasölu Reykjavíkur/Hug-
in. Ásett verð er 15,5 millj. kr.
Hús á góðum stað
í Grafarvogi
FOLDAHVERFIð er hvað grón-
asta hverfíð í Grafarvogi og hefur
því yfír sér heillegt yfirbragð. Hjá
Fasteignasölu Reykjavíkur/Hug-
inn er er til sölu húseignin Vestur-
fold 48. Þetta er steinsteypt ein-
býlishús á einni hæð með stórum
sambyggðum bílskúr, reist árið
1991.
„Þetta er glæsilegt hús, 254
ferm. að stærð, með sérsmíðuðum
innréttingum,“ sagði Gísli Ulfars-
son hjá Hugin. „I húsinu eru fjög-
ur til fimm svefnherbergi. Eldhús-
ið er glæsilegt með sérsmíðuðum
innréttingum og mjög vönduðum
tækjum.
Stofan er mjög stór og í henni
er hátt til lofts. Utsýni frá húsinu
er mjög gott og það er vel stað-
sett, innst í botnlangagötu og
staðurinn því mjög rólegur og frið-
sæll. Baðherbergið er rúmgott
með kari og sturtuklefa og þar
er hiti í gólfi. Ásett verð er 15,5
millj. kr., en áhvílandi eru 11,5
millj. kr. langtímalán.