Morgunblaðið - 28.01.1997, Síða 30

Morgunblaðið - 28.01.1997, Síða 30
MORGUNBLAÐIÐ 30 C ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 1997 r -, WBKBt HBjPHPBSII flj|8BipSSHW! m ©588 55 30 Bréfsiml 588 55 40 Opið laugardaga kl. 10-13 Einbýlishús REYKJABYGGÐ - MOS. Fallegt og rúmgott 174 fm einbh. m. 31 fm bíl- skúr, 4 svefnherb. Parket, fallegur garður. Skipti mögul. Verð 12,5 millj. 7113 MIÐBÆR - GARÐASTRÆTI Til sölu glæsilegt 194 fm einbýlishús, mikið endumýjað. Viðbygging sólstofa. Suður- garður, góð staðsetning. ÁHUGAVERÐ EIGN. NANARI UPPLÝSINGAR Á SKRIF- STOFU. 7135 SUÐURGATA - HF. Vorum að fá parhús 165 fm m. 30 fm bílskúr. 5 svefnherb. Parket. Suð-vestursv. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. 8,3 millj. Verð 11,9 millj. 6155 RÉTTARHOLTSV. - RAÐHÚS. Vorum að fá raðhús 110 fm nýstandsett og breytt. Parket. Suðurgarður. Laus strax. Áhv. 5,5 millj. Verð 8,6 millj. 6157 LINDARBYGGÐ - MOS. Vorum að fá í einkasölu raðhús 110 fm. Stofa, tvö svefnh., herb. í risi. Suðurgarður . verönd. ÁHV. 5,0 MILLJ. VERÐ 8,5 MILLJ. 6156 GRENIBYGGÐ - MOS. Nýlegt raðhús 109 fm. 3 svefnh., stofa og sólstofa, sérlóð og -innaangur. ÁHV. 5,0 MILLJ. HAGSTÆÐ LAN. MILLJ. 6150 TJARNARMYRI - SELTJ. Vorum að fá nýlegt endaraðh. 224 fm m. bílsk. 29 fm. Stofa, borðst., sólst., 4 svefnh. Parket. Glæsilegar innréttingar. FALLEG EIGN, GÓÐ STAÐSETNING. ÁHV. 6,0 MILLJ. VERÐ 17,4 MILLJ. 6151 GRUNDARTANGI - MOS. Rúmgott endaraðhús 100 fm 3 svefnh., stofa, sérinngangur og garður. ÁHV. 7,0 MILLJ. HAGSTÆÐ LÁN. VERÐ 8,9 MILLJ. 6107 LAUGARNESHV. - 4RA Rúmgóð 4ra herb. íb. 91 fm á jarðhæð. Stór stofa, 3 svefnherb. HAGSTÆTT VERÐ OG LÁN. 3062 KLEPPSVEGUR - 4RA. Vorum að fá í sölu fallega og vandaða 120 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð. Parket. Tvennar svalir. Laus strax. Mögul. áhv. 5,5 millj. Verð 8,5 millj. 3120 3ja herb. íbúöir LYNGRIMI - PARH. einkasölu nýbyggt parh. á tveimur hæðum 200 fm m. 20 fm bflsk. Fullfrág. að utan, mál- að, fokh. að innan. Áhv. 5,2 millj. húsbr. Hag- stætt verð. 6110 ENGIHJALLI - KÓP. Rúmg. 3ja herb. íb. 85 fm í lyftuh. Húsvörð- ur. Parket. Stórar suðursv. Laus strax. Mögul. áhv. 4,4 millj. Verð 5,9 millj. 2076 VERÐ 8,9 MIÐBÆR - KOP. Vorum að fá mjög rúmgóða sérh. 140 fm m. 27 fm bílskúr. 3-4 svefnherb. Parket. Stórar suð- ursvalir. Laus fljótlega. Verð 9,9 millj. 5080 Okkur vantar eignir á skrá. Höfum kaupendur. Vantar: Einbýlishús í Ártúnsholti, Selási, Þingholtum, Garðabæ, Kópavogi og Mosfellsbæ. Vantar: 2ja íbúða hús á Reykjavíkursvæðinu. Vantar: 2ja, 3ja - 5 herb. íb. á Reykjavíkursvæðinu, í Kópavogi og Garðabæ. Vantar: Sérhæðir í Vogum, Háaleitishverfi, Smáíbúða- hverfi, Þingholtum og Vesturbæ. SKÓGARÁS - M. BÍLSK. Mjög rúmgóð og falleg 5 herb. íb. 140 fm á tveim hæðum m. 26 fm bílskúr. 4 svefnherb. Parket. Nýklætt hús. Mögul. áhv. 6,8 millj. Verð 9,9 millj. 5031 4ra - 5 herb. BJARTAHLIÐ - MOS. Vorum að fá rúmgóða nýja 4-5 herb. íbúð 131 fm á 2. hæð í litlu fjölbýlish. Mögul. á 4 svefn- herb. Stórar suðursvalir. Falleg elgn. Áhv. 5,5 millj. Verð 9,2 millj. 3131 GARÐASTRÆTI - 3JA Björt 3ja herb. íb. 60 fm á 2. hæð. Laus strax. Verð 5,4 millj. 2079 SAFAMÝRI - 3JA Falleg 3ja herb. íb. 77 fm á 1. hæð í þríbýlish. Parket. Sérinng. Þvottahús og hiti. Áhv. 4,5 millj. Verð 7,1 miilj. 2120 ÞVERHOLT - MOS. Rúmgóð og stór ný 3ja herb. íb. 95 fm á 2. hæð í fjórbýli. Selst með miðst. og múrhúð að innan. Séraðkoma. Stutt í alla þjónustu. HASTÆTT VERÐ 5,5 MILLJ. MÖGUL. FULLT LÁN. 2124 KJARRHÓLMI - KÓP Mjög góð 3ja herb. íb. 75 fm á 1. hæð m. stór- um suðursv. Laus strax. Mögul. áhv. 4,2 millj. Verð 6,0 millj. 2080 2ja herb. íbúöir GRETTISGATA - 2JA Einkasölu falleg 2ja herb. efri hæð 50 fm í þrí- býli í nýstandsettu húsi. Skipti mögul. á stærra. Áhv. 3,0 millj. Verð 5,2 millj. 1118 MIÐHOLT - MOS. Ný rúmg. 2ja herb. íb. 71 fm á 3. hæð í litlu fjölbhúsi. Stórar suðursv. Áhv. 4,4 millj. Hagst. verð 5,9 millj. 1084 VINDÁS - 2JA Vorum að fá í sölu rúmgóða 2ja herb. íb. 60 fm á 4. hæð í litlu fjölbýlish. AHV. 3,2 MILU. VERÐ 4,7 MILLJ. 1117 HRÍSRIMI - 2JA. Falleg og rúmgóð 2ja herb. íb. 82 fm á 2. hæð með bílskýli. Merbau-parket, flísar, fallegar innréttingar. Suðursvalir. Áhv. 4,9 millj. Verð 6,7 millj. 1114 Atvinnuhúsnæöi HARGREIÐSLUSTOFA NEÐRA BREIÐHOLT. Vorum að fá í sölu hárgreiðslustofu í fullum rekstri. 3 stólar. Góð staðsetning. Góðir tekjumöguleikar. 9023 SIÐUMULI - SKRIFST. Vorum að fá til sölu skrifstofuhúsn. á 3. hæð 175 fm. Afgreiðslusalur, 4 herbergi, kaffistofa. LAUST STRAX. GÓÐ STAÐ- SETNING. HAGSTÆTT VERÐ. 9024 ÞANGBAKKI - 2JA Vorum að fá í sölu góða 2ja herb. íb. 65 fm á 3. hæð í lyftuhúsi. Stórar svalir. LAUS STRAX. HAGSTÆTT VERÐ. 5,5 MILLJ. 1116 If öj i- o m c ’E 3 «5 E ra c D) ’S Sæberg Þórðarson, löggiltur fasteigna- og skipasali, Háaleitisbraut 58, sími 5885530 Fasteignamiðlunin Berg, Háaleitisbraut 58, sími 588 55 30 ísborgir Smiðjan Byggíngameistarínn mikli, skaparínn, er enn að móta landið okkar, segir Bjami ^----- Olafsson. Hvar annars staðar en á Islandi getur orðið eldgos undir jökli? Afyrstu dögum hins nýja árs 1997 naut ég þeirrar gleði að vera boðið í skoðunarferð austur á Skeiðar- ársand. Úti var fagurt vetrarveður með frosti. Þegar myrkur færðist yfir birtist stjömubjartur himinn, tungl á síðasta kvartili og kvikandi norðurljós. Færðin var næstum betri en á sum- ardegi, lítil umferð á vegum og jörð harðfrosin. 0_ft hefí ég hugleitt hvemig lands- lag íslands hefur fengið það yfirbragð sem við sjáum. efst í fjallshlíðum em oft klettabelti. Stundum era þau úr hörðu stuðlabergi, grágrýti eða mó- bergi og fleiri bergtegundum. Fjöllin rísa mishátt og á milli þeirra era oft gil og gljúfur, sem skorin era djúpt niður af ám og lækjum er um þau v hafa rannið í tímans rás. Þegar við göngum uppi á fjöllum eða ásum sjáum við oft gróðurlitla mela sem virðast hafa orðið til úr misstóram steinum og möl. Þar sjáum við einnig allstóra steina á víð og dreif. Við spytjum e.t.v. sjálf okkur hver hafí sett steina þessa þangað? Annars staðar göngum við á næstum sléttum ávölum klöppum sem bera greinilegar jökulrispur er allar hafa svipaða stefnu. Stundum göngum við á hrauni sem er svo nýtt að á því eru engin rnerki um jökulfarg eða skriðjökul. Island jtf er svo ungt land, sem enn er í mótun. Þegar unnið er úr leir notum við orðin mótun, formun, hnoðun, sköpun. Öll þessi orð eiga við landið okkar. Byggingameistarinn mikli, skaparinn, er enn að móta landið okkar. Mér varð það sem opinberan er ég kom austur á sandana sunnan við Gígju- kvísl og Skeiðará og sá hver ósköp höfðu átt sér stað þar. Á göngu okkar yfír sandana sýnd- ist víðáttan óendanlega mikil. Við tók- um stefnu upp að skriðjökli þar sem vatnsflaumurinn hafði raðst fram og brotið stórar ísborgir úr jöklinum sem hrifust með vatninu fram á sandana. Fólkið sem þama var á ferðinni varð smátt, líkt og skordýr, er maður sá það bera við ísborgimar og strikað- an,_ spranginn jökulvegginn. Ég segi strikaðan jökulvegginn, vegna þess að jökullinn er alsettur svörtum þverrákum í sárinu, þar sem brotnað hefur af honum. Jakamir stóra sem brotnað hafa frá, era þétt- astir þama uppfrá, nærri jökulsárinu. Neðar á sandinum era einnig fírna- stórar borgir. Þar gefur að líta þéttar raðir í hvirfingum, eins og maður væri staddur í bæ eða borg. Isborgim- ar eru allmislitar. Bláleitar, glærar, grænleitar, hvítar og allt að því að vera svartar af öskuryki eða sandi. Þær glæra era undravel fægðar og slétt-mjúkar viðkomu. Inni í þeim sést fagurt munstur sem brýtur birtu sólar- geislanna. Snúnir bitar Kunnugt er af fréttum að Gígju- kvíslarbrú hvarf í flauminn. í hennar stað hefur verið sett upp önnur brú. Það er undur að sjá hve mikið stend- ur eftir af Skeiðarárbrú. Endastöpull austanverður heldur uppi gólfhluta sem hefur verið tenging við veginn en sjáanlega hefur sá stöpull sokkið nokkuð niður við flóðið því gólfínu hallar frá veginum og niður á stöpul- inn. Neðar á sandinum má sjá burðar- bita úr þessari sömu brú. Hann liggur þar undinn eins og gormur. Burðarbitar þessir era hreint ekki veikir að sjá en eitthvað varð að láta undan þeim mikla þunga sem raddist fram með vatni, aur og borgarísjökum. JÖKULVEGGURINN. Manninn má greina neðst í forgrunni. MISJAFN var litur jakanna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.