Morgunblaðið - 28.01.1997, Page 31

Morgunblaðið - 28.01.1997, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 1997 C 31 NÝBÝLAVEGUR 14 200 KÓPAVOGUR FAX 5543307 Opið virka daga 9.30-12 og 13-18 2JA HERB. FURUGRUND 42 - LAUS. Sérlega falleg 56 fm íb. á sju hæð í góðu húsi. Park- et, góðar innr. Ákv. sala. V. 5,5 m. LAUGARNESVEGUR - 2JA. Falleg 60 fm íbúð á jarðhæð. LAUS. Áhv. 2 m í hús- br. V. 4,990 m. NÝBÝLAVEGUR - 2JA ÁSAMT BÍLSKÚR. Bráðskemmtileg 54 fm íbúð á 2. hæð ásamt 22 fm bílskúr. Áhv. Byggsj. 2,5 m. V. 5,9 m. Góð kjör f boði. 3JA HERB. ÁSTÚN 10-3JA. Falleg 80 fm íb. á 3ju hæð. Útsýni. V. 7,1 m KLEPPSVEGUR - 3ja - STÓR. Gullfalleg 102 fm íb. á 3. hæð. Nýtt parket. Fallegt útsýni og góð staðsetning. Áhv. 4,4 m. V. 7,3 m. Fasteignasalan KJÖRBÝLI ■3- 564 1400 FANNBORG - 3JA. STÓRAR SUÐURSVALIR. Sérlega falleg og rúmgóð 85 fm ibúð á 3. hæð. Ca 20 fm svalir með gífurlegu útsýni. V. 6,8 m. FURUGRUND 32 - LÆKKAÐ VERÐ. Sérlega falleg 67 fm íbúð á 1. hæð. Parket. Áhv. Byggsj. 3,4 m. Verð aðeins 5,9 m. 4RA HERB. OG STÆRRA EFSTIHJALLI - 4RA. Gullfalleg 87 fm íb. á 2. hæð (efstu). Norðvesturútsýni, suð- ursvalir, nýtt eldhús o. fl. V. 7,1 m. ESPIGERÐI - FRÁBÆRT ÚTSÝNI. Sérlega falleg 110 fm 4-5 herb. íb. á 8. hæð í eftirsóttu lyftuh. Stórar stofur. V. 10,6 m. LUNDARBREKKA - 5 herb. Sér- lega falleg og rúmgóð 110 fm endaibúð í vestur á efstu hæð í góðu fjölbýli. Nýtt parket. Frábært útsýni. Áhv. 4,4 m. V. 7,9 m. HÆÐARGARÐUR. Skemmtileg 76 fm efri sérhæð ás. innr. rislofti yfir hluta íb. Parket, Stækkunamiögul. Ákv sala. V. 6,9 m. SÉRHÆÐIR GRÆNAMÝRI - SELTJ. Glæsileg ný 112 fm efri sérhæð sem afhendist fullb. án gólfefna. Áhv. 2,5 m í 25 ára láni. V. 10,6 m. KÁRSNESBRAUT - 5 HERB. ÁS. BÍLSK. Stórglæsileg ca 135 fm ib. á 2. hæð í nýl. þrib. ás. 32 fm bílsk. Sérl. vandaðar innr., parket og flísar o. fl. EIGN í SÉRFLOKKI Ahv. 1,7 m V. 11,2 m. TÓMASARHAGI - EFRISÉRHÆÐ. Sérlega virðuleg og rúmgóð 126 fm efri hæð í þríbýli. 3 stórar stofur (arinstofa) og 3 sv- herb. o. fl. Skipti möguleg á 3ja herb. íb. mið- svæðis. Áhv, 5,5 m. V. 11, 8 m. ÁLFHÓLSVEGUR - SÉRHÆÐ. Glæsileg 135 fm efri sérhæð í nýl. tvíb. ás. 23 fm bílsk. o. fl. Arinn, parket, vandaðar innrétt. EIGN í SÉRFLOKKI. V. 11,5 m. BORGARHOLTSBRAUT. Skemmtileg 122 fm efri sérhæð ásamt 36 fm bílsk. 4 sv- hb. stórar stofur. Eign sem býður upp á mikla möguleika. Áhv. 4,2. V. 9,3 m. AUSTAST VIÐ ÁLFHÓLSVEG. Gullfalleg 111 fm neðri sérhæð ásamt 27 fm bílskúr. Nýtt eldhús, parket o. fl. Frá- bær staðsetning. V. 10,3 m. HJALLABREKKA. Gullfalleg 110 fm efri sérhæð i tvíbýli ásamt 30 fm. Bílskúr. Skipti á minni eign möguleg. Áhv. 6 m. góð lán. V. 9,8 m. VALLARGERÐI - KÓP. Glæsileg 106 fm efri sérhæð ásamt 24 fm bílskúr. Endum. eldhús, bað o. fl. Skipti möguleg á 3ja herb. ibúð með bílskúr/skýli og út- sýni. V. 9,3 m. RAÐHÚS BRÆÐRATUNGA - ENDA- RAÐH. Sérl. fallegt 294 fm hús með 26 fm innb. bílsk. Sér2ja herb. íb. á jarðhæð. Góð staðsetn. mót suðri. Mikiir mögul. V. 13,8 m. SELBREKKA - Frábært verð. Guii fallegt 250 fm endaraðhús með innb. 30 fm bilsk. 5 svhb. Verð 12,3 m. EINBÝLI GRUNDARSMÁRI. Glæsilegt nær fullbúið 209 fm einbýli. Fyrsta fiokks inn- rétt. og hönnun. Áhv. 6,0 m. Frábært verð aðeins 15 millj. BJARNHÓLASTÍGUR - KÓP. Sér- lega fallegt og vel við haldið 152 fm tvílyft timburhús ásamt 49 fm steyptum bílsk. 5-6 svefnherb. Frábær staðsetn. V. 11,9 m. LÆKJARTÚN - MOS. Sériega fal legt 136 fm einbýli á 1. hæð ásamt 54 fm bllskúr. Helmingur innr. sem vinnuað- staða. Fallegur garður m/gróðurhúsi. Áhv. 5,0 m. lán til 25 ára. V. 12,5 m. HLÍÐARHJALLI - KÓP. Glæsilegt 213 fm tvíl. einb. með innb. bílskúr. Húsið stend- ur innst við lokaða götu. Frábært útsýni. Skipti mögul. Áhv. Bsj. 3,5 m. V. 16,5 m. VALLARGERÐ! - KÓP. Séri. fallegt 152 fm tvílyft eldra einb. ásamt 54 fm bil- sk. sem er innr. að hálfu sem trésm.verkst. Áhv. Bsj. 3,5 m. Verð 12,2 m. HOLTAGERÐI - KÓP. Sérl. fallegt og vel við haldiö 135 fm einb. á 1. hæð ás. 26 fm bílsk. Útsýni. V. 13,4 m. KÁRSNESBRAUT - EINB. ÁS. 50 FM BÍLSKÚR. Fallegt 170 fm einb. á 2 hæðum. Nýtt eldhús og bað. 5. svhb. o. fl. Þessu húsi fylgir 50 fm tvöf. bíl- sk. m/mikilli lofthæð og stóru plani fyrir framan. Hentar fyrir t.d. bílaverkst. o. fl. V. 11,2 m. í SMÍÐUM SÉRHÆÐIR í SÉRFLOKKI. v,ð Heiðarhjalla 14 og Bnekkuhjalla 1A, tvær neðri sérhæðir í húsi sem er fullbúið að ut- an en tilb. til innr. að innan. Mjög er vand- að til alls frágangs t.d. eru pípul. rör i rör, innb. lagnir fyrir halogen-lýsingu o. fl. Ál- gluggar. Til afh. strax. V. 10,5 m. GALTALIND 10 og 12, KÓP. Glæsilegar 3-4 herb. íbúðir í tveimur hús- um sem afhendast fullbúnar, án gólfefna, í júlí n.k. Mögul. á bílskúr. Bæklingur með nánari uppl. á skrifstofu. V 7,9 m 3ja herb. og 8,9 m 4ra herb. Bílskúr v. frá 1,0 m. GRÓFARSMÁR117 - PARHÚS. Að eins eitt parhús eftir á þessum vinsæla stað. Ca. 175 fm m/ innb. bílsk. Fullb. en ómálað að utan, fokhelt að innan. V. 9,1 m. Krístjana Jónsdóttir, sölustjóri. Rafn H. Skúlason, lögfr., lögg. fastsali. Okkur hefur verið kennt að berg sem myndast við gos undir jökli verði annars eðlis en hraunið sem við þekkjum best. Við getum spurt: Hvar á jörðunni getur orðið eldgos undir jökli, annars staðar en á Islandi? í sköpunarsögunni eru þúsund ár sem einn dagur. Mótuninni og formuninni er ekki nærri lokið. Árið 1995 fórust margir í snjóflóðum og næsta ár urðu þessar miklu og dýru náttúruhamfar- ir. Við getum þakkað fyrir að þeir atburðir kostuðu ekki mannslíf. Spáð er að fljótlega komi annað hlaup yfír sandana. Einnig er spáð að við getum átt von á miklum jarðskjálftum. Reynt hefur verið að byggja hús landsmanna það traust að þau geti þolað jarðskjálfta. Að minnsta kosti svo að þau hrynji ekki yfir fólk, en að fólk komist heilt út úr húsunum. Við byggjum nýtt land. Sumir spyrja sem svo: hvemig þorið þið að búa á slíku landi. Landi eldgosa, jarð- skjálfta, ísa og flóða? Von er að spurt sé. Hver á sér fegra föðurland? Þeir munu vera margir með þjóð- inni sem setja traust sitt á Guð og sækja styrk sinn til byggingameist- arans mikla sem enn mótar fóstur- jörð okkar. Við verðum að vanda vel vai á húsastæðum okkar og við verðum að þekkja undirstöðurnar sem byggt er á, hvort sem það er hraun, sandur, leir eða klöpp. Við vitum að hraunið getur verið þunn skel, klöppin getur sprungið, sandur og leir skriðið. Kristur benti á að sá er byggði líf sitt á trúnni á Guð, væri líkur manni er byggði hús sitt á bjargi. Matthías Jochumsson segir í sálmi nr. 519: 3. v: Kijúp lágt, þú litla þjóð,/við lífsms náðarflóð./Eilífum Guði alda,/þú átt í dag að gjalda,/ allt lánsfé lífs þíns stunda,/með ieigum þúsund punda. 4. v. Upp, upp, þú íslands þjóð,/með eldheitt hjartablóð,/Guðs sólu signd er foldinýöll sekt í miskunn gold- in:/Þú átt, þú átt að lifa,/öll ár og tákn það skrifa./ 5. v. Kom, Jesú Kristi trú,/kom, kom og í oss bú,/kom, sterki kær- leiks kraftur,/þú kveikir dáið aft- ur./Ein trú, eitt ljós, einn andi,/í einu fósturlandi. 6. v. Guð faðir, lífs vors líf,/ þú lands vors eilíf hlíf,/sjá, í þér erum, hrærumst,/og af þér lifum, nær- umst,/þú telur minnstu tárin,/ og tímans þúsund árin. " ■ 1 1 —— ■ 7 Fjarðargata 17 Sími 565 2790 Fax 565 0790 netfang ingvarg @centrum.is \Myndirígluggum y Eigum fjöida eigna á söluskrá sem ekki er auglýstur. Póst- og símsendum söluskrár um land allL CH>ið virka daga 9-18 og laugardaga frá 11-14 í smiðum Galtalind í Kópavogi - Frábært verð Eigum 1 fjögurra herb. og 4 þriggja herb. íbúöir eftir í vönduðu húsi. íbúðimar skil- ast fullbúnar að utan sem innan án gólfefna. HAGSTÆTT VERÐ: 4 herb. 113 fm íbúö kr. 8.200.000,- 3 herb. 92 fm íbúð kr. 7.500.000,- (1017) Norðurbraut - Tvær íbúðir Glæsi- legt 258 fm einbýli, ásamt 49 fm tvöföldum bíl- skúr. Vandaöar innréttingar, parket. Auka- íbúð á jarðhæö. Falieg hraunlóö. Verð 19,5 millj. (885) Reykjavíkurvegur - Gott verð Gott 96 fm eldra einbýli, kjallari, hæö og ris. Nýl. eldhús, rafmagn, hiti o.fl. Verö 7,5 millj. (840) Rað- og parhús Álfaskeið Gott 133 fm raöhús á einni hæð ásamt 30 fm bílskúr. Þak nýl. viðgert. Nýlegt parket og eldhús. Gluggar og gler endur- nýjað. 4 svefnherb. Góður garður. Verð 12,9 millj. (26) Kjarrberg Vorum aö fá í einkasölu vel staðsett 180 fm parhús á 2 hæðum ásamt fok- heldum 40 fm bílsk. Frábært útsýni. Skipti á ódýrara. Verð 13,8 millj. (1024) Suðurgata - Skipti Tæplega 200 fm nýlegt parhús með innbyggðum bflskúr. 5 svefnherb. Áhv. húsbr. og lífsj.lán ca 8,4 mlllj. Sklptl á minna. Verð 11,9 millj. (1056) Traðarberg Fallegt og mmgott parhús á tveimur hæðum með innb. bílsk., alls 205 fm. Áhv. gamla húsnstjómartánið 3,7 millj. Skipti á minna mögul. Verð 14,2 millj. (783) Vallarbarð - Gott lán Faiiegt 164 fm endaraðhús á einni hæð, ásamt 26 fm inn- byggöum bílskúr. Nýl. innréttingar, parket ofl. Áhv. 40 ára húsnæðislán 4,7 millj. Verð 12,8 millj. Hæðir Ásbúðartröð Góð miðhæð f þrfbýli skammt frá smábátahöfninni. 4 svefnher- bergi, stórt eldhús, útsýni. Hagstæð áhvílandi lán. Lágt verð 7,6 millj. (1032) Breiðvangur - Skipti Faiieg 140 fm efri sérhæð, ásamt 33 fm bílskúr (góöu tvíbýli. 4 herbergi. Stutt í skóla. SKIPTI MÖGULEG. Verö 11,7 millj. (45) Breiðvangur Gó« 125 fm neSn sérhæð ásamt 36 fm bílskúr í tvíbýli. 4 svefnherbergl, stórt eldhús, stór og falleg lóð. Hús í góðu ástandi. Verö 10,9 millj. (903) Dofraberg - Efri sérhæð Ný 144 fm efri sérhæð, ásamt 59 fm tvöföldum bilskúr. Húsið skilast fullbúið að utan, tilb. undir tróverk innan. Til afhendingar strax. Áhv. húsbréf 6,5 millj. Verð 10,5 millj. (835) Mávahlíð - Rvík - 2 íbúðir Faiieg talsvert endumýjuð 134 fm hæð í góðu sér- býli, ásamt 26 fm stúdíófbúð á jarðhæð. Sólskáli. Parket og flísar. Skipti möguleg á minnl eign. Áhv. góð lán 4,9 millj. Verð 10,8 millj. (1085) Staðarberg - Laus strax snyrtiieg 67 fm efri sérhæð í tvíbýli ásamt stórum bíl- skúr. Sérinngangur. Tvöfaldur 80 fm brt- skúr. Miklir möguleikar. Hagstætt verð 6,7 millj. (1026) 4ra til 7 herb. Arnarsmári - Kópav. sériega glæsileg 4ra herb. (búð á þriðju og efstu hæð í nýju fjölbýli. Mjög vandaðar innréttingar og fataskápar. Parket og flísar á gólfum. Fallegt útsýni. Verð 8,850 miilj. (1009) Álfaskeið 4ra herb. íbúð á 1. hæð ásamt bilskúr í fjölbýli. Skipti á minna koma sterk- lega til greina. Verð 7,9 millj. (24) Álfholt Nýleg og góð 106 fm íbúö á 2. hæð í góðu fjölbýli. 3 rúmgóð svefnherb. Þvottahús í íbúð. Áhv. byggsj. 3,8 millj. Verö 8,5 millj. Ekkert greiðslumat. Mögul. skipti á 2ja herb. (709) Eyrarholt - Tuminn Giæsiieg íbúð á tveimur hæðum á 10. hæð f nýju lyftu- húsi, ásamt stæði ( bílskýli. íbúðin er fullbúin með vönduöum innréttingum. Útsýni alveg frábært. Verð 13,6 millj. (406) Hjallabraut Falleg 4ra til 5 herb. íbúð á 1. hæð, í nýl. viðgerðu og máluðu fjölbýli. Góðar innréttingar, parket, flísar. Suðursvalir. Verð 8,3 millj. (93) Kiapparholt - Golfarahúsið Nýi. glæsileg 113 fm 4ra herb. íbúð á 4. hæð í nýl. LYFTUHÚSI. Vandaðar innréttingar. Parket og flísar. FRÁBÆRT ÚTSÝNI. Áhv. góö lán. Verð 10,6 millj. (1021) Klukkuberg - Útsýni Nýleg og falleg 4ra herbergja íbúð á tveimur hæöum. Vandaö- ar innréttingar. Parket og flísar á gólfum. Frá- bært útsýni. Verð 8,9 millj. Lækjargata - Glæsileg 5 herbergja íbúð á tveimur hæðum í nýl. fjölb. Vandaðar innr. Parket og flísar. Fallegur bogagluggi í stofu. Skiptí möguleg. Áhv. góð lán 5,2 millj. Verð 10,9 millj. (607) Víðihvammur - Með bílskúr 4ra tii Grænakinn - sérhæð með bíl- SkÚr. Falleg 80 fm rishæð í tvíbýli ásamt 37 fm bdskúr. Nýlegt parket, góður brtskúr. Vönduð eign. Verö 7,3 millj. (1079) Hringbraut Falleg talsvert endumýjuð 85 fm neðri sérhæð í góðu þríbýli. Sérinngang- ur. Nýl. eldhúsinnr. o.fl. Áhv. 40 ára HÚS- NÆÐISLÁN 3,1 míllj. Verö 6,5 millj. (918) Hörgsholt - sérhæð með útsýni. Nýleg og vönduö 70 fm sórhæö í fjórbýli. Vandaðar innréttingar, frábært útsýni. Gott geymsluris. Áhv. húsbréf 4,4 millj. Verö 6,4 millj. (1080) Móabarð Góð 3ja herb. 65 fm íbúð með 26,3 fm bílskúr í litlu 4íb. fjölbýli. Frábært út- sýni. Parket á stofu. Verð 6,7 millj. (1070) Suðurgata - Laus strax Aigjðit. endurn. 3ja herb. efri sórhæð í góðu þríb. Góðar innr. og gólfefni. Hús nýl. klætt að utan. Gott útsýni yfir höfnina. Verð 5,4 millj. (501) Suðurhvammur - Með bílskúr Vönduð og falleg 95 fm íbúö á 1. hæð ofan jarðh. ásamt 31 fm bílskúr. Vandaðar innrétt- ingar, flísar og parket á gólfum. Eign f mjög góðu standi. Verð 8,6 millj. (487) Tinnuberg - Nýjar (búðir Eigum eftir nokkrar 3ja herb. íbúðir ( litlu sambýli. Allt sér. Sérióð fyrir 1. hæð. Afhendast full- búnar án gólfefna. Verö 7,6 til 7,9 millj. (910) Ölduslóð - Sérhæð Falleg talsvert endumýjuð 79 fm 3ja herb. neðri sérhæð í góðu tvíbýli. Allt sér. Nýl. Innrétting. Parket, gler, hlti ofl. Áhv. góð lán 3,3 millj. Verð 6,4 millj. (884) Öldutún - Gott verð Góð 65 fm 3ja herbergja íbúð á 1. hæö ofan kjallara í litlu fjöl- býli. GóÍ5 staðsetning. Stutt í skóla. Verð 5,7 millj. (917) 2ja herb. Austurströnd - Seltj. Gó« 2ja herb fbúð á 6. hæð í lyftuhúsi, ásamt stæði í bfl- skýli. Vestursvalir. Frábært útsýni. Stutt f þjónustu. Verð 6,5 millj. (1086) Dvergholt - Sérhæð Falleg og vönd- uö 2 he*. neðri sérhæö I tvibýli. Vandaöar innréttingar, flísar, allt nýlegt. Verð 6,2 millj. (1053) h Tinnuberg - Ný parhús tíi athend- ingar strax þessi glæsilegu 168 fm parhús á tveimur hæðum með innbyggöum bilskúr. Húsin seljast fullbúin að utan og fokheld eða lengra komin að innan. Verð 8,9 millj. (340) Einbýli Arnarhraun - 2 íbúðir Gott 180 fm einbýli á tveimur hæðum, ásamt 30 fm bílskúr. í húsinu eru tvær íbúðir, önnur 124 fm og hin 56 fm. Stór og falleg hraunlóð. Áhv. góð lán. Verð 12,9 millj. (1066) Engimýri - Gbæ Fallegt og vandaö 190 fm timburhús á 2 hæðum, ásamt 30 fm bílskúr. Fallegur garður með afgirtri verönd. Hag- stæð áhvílandi lán. Mjög góð staðsetning. Verð 15,2 millj. (1034) Hverfisgata Mikiö endumýjaö 137 fm steinhús á 2 hæðum á góöum útsýnisstaö. Nýjar lagnir, nýjar innréttingar, nýtt raf- magn ofl. ofl. Frábær staðsetning. Verð 10,3 millj. 1063) Grænakinn - Hæð og ris góö 106 fm efri sérhæð og ris ásamt 32 fm bílskúr í tví- býli. Húsiö er klætt á tvær hliðar. Verð 8,9 millj. (806) Grænakinn - Hæð og ris Faiieg talsvert endurnýjuö efri hæð og ris I viröulegu steinhúsi. 4 svefnherbergi, möguleg 5. Park- et á gólfum. Áhv. húsbréf 4,3 millj. Verð 9,8 millj. (1083) Heliisgata Falleg og talsvert endumýjuð 104 fm neðri sérhæð í góðu tvíbýli. Nýl. gluggar og gler, rafmagn, járn ofl. Áhv. góð lán 4,0 mlllj. Verð 6,9 millj. (83) Hringbraut - Risíbúð Falleg og björt 78 fm rishæö í þríbýli. Nýleg eldhúsinnrétt- ing, gluggar, rafmagn og hiti. 3 góð svefn- herbergi. Frábært útsýni. Verö 6,2 millj. (1038) Hverfisgata - Gott verð Taisvert endumýjuö 85 fm neðri sórhæð í tvíbýli, meö góöu herbergi á jaröhæð. Nýlegt gler, park- et, Innréttlng o.fl. Verð 5,9 millj. (482) 5 herb. íbuö á 1. hæð, ofan kjallara, í litlu fjöl- býli, ásamt bilskúr. Stutt í skóla. Verð 8,3 millj. (1028) 3ja herb. Álfaskeið - Frábært verð Rúmg. 87 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð, ásamt 24 fm bíl- skúr. Suðursvalir. Nýl. viögert og málað hús. Laus strax. Verð 6,4 millj. (529) Álfaskeið á góðum stað. góö 3 herbergja 61 fm neðri hæð í fjórbýli ásamt sér- herbergi í kjallara. Hús í góöu ástandi. Góð staðsetning við hraunið. Verö 5,6 millj. (1081) Álfaskeið Góð 61 fm íbúð I tvl/fjórbýli, ásamt herbergi f kjallara. Allt nýtt á baði ofl. Áhv. húsbréf 3,3 millj. Verð 5,5 millj. (1051) Dofraberg - sérhæð Ný so tm neðri sérhæð í fallegu tvfbýli. Allt sér. Húsið skil- ast fullbúiö aö utan, tilbúið undir tréverk að innan. Tllbúlð fll afhendlngar strax, Áhv. húsbréf 4,5 millj. Verð 7,2 millj. (834) Hófgerði - Kópv. Falleg endurnýjuð 73 fm íbúö á jarðhæð í góðu þrfbýli. Nýl. eld- húsinnr. og tæki, allt á baði, rafmagn, hltl, gler ofl. SKIPTI Á STÆRRA í HAFNAR- FIRÐI. Verð 4.9 millj. (1082) Miðvangur - Giæsileg Taisvert end- umýjuð 2ja herbergja (búð á 5. hæð I lyftu- húsl. Húsvðrður. Nýleg eldhúsinnr. og tæki, parket, gler ofl. Frábært útsýni. Áhv. húsbréf 3 millj. Verð 5,5 millj. (1076) Mýrargata - Rúmgóð Bjðrt 87 fm íbúö á jarðhæö í þríbýli. Sérinngangur. Áhvílandi 40 ára húsnæöislán 2,5 millj. Verð 5,9 millj. (282) Stekkjarhvammur - Sérhæð góö 2ja herb. sértiæð í tvíbýli. Góð suðurlóð. Fal- leg og björt íbúð. Verö 6,5 millj. (1016) Strandgata - Risíbúð Hugguieg 2 herb. risíbúð í fjórbýli (góðu steinhúsi. Glæsi- legt útsýni yfir höfnina. Hús í góðu ástandi. Verð 3,9 millj. (1059) V, fplngvar Guðmundsson löggiltur fasteignasali, Jónas Hólmgeirsson, Kári Halldórsson og Jóna Ann Pétursdóttir^p

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.