Morgunblaðið - 04.02.1997, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 1997 C 17
FASTEIGNASALAN
f r Ó n
FINNBOGI KRISTJÁNSSON LÖGG. FASTEIGNASALI
SÍÐUMÚLI 1 SÍMI 533 1313 FAX 533 1314
Vesturbærinn Mjög falleg 3ja herb
íbúö í nýlegu fjölbýli. Parket og flísar á
gólfi, tengt f. þvottavél á baði. Áhv. 5,3
millj. Byggsj. Skipti á stærra. 0319
Garðastræti 83 fm íbúðarhæð með
tveimur stofum á 3ju hæð. Gamli stíllinn,
gengt úr svefnherbergi inná bað. Nýlegar
innréttingar. Svalir í austur og stutt í mið-
bæinn. Utb. 1,8 millj., og afb. 34 þús. á
mánuðl.
Veffang: http:// fron.is
Einbýlishús
Kópavogur Gott 179 fm hús á
tveimur hæðum með góðum innbyggðum
bílskúr. Húsið skiptist í 4 svefnh. og góðar
stofur. Skipti á minni eign. 0044
Dofraberg Hf., tveggja
íbúða hús. 240 fm, hæð og 2ja herb.
íbúð á jarðhæð. Vandaðar innréttingar.
Þrjú svefnherbergi og arinn í stofu. Tvö-
faldur bílskúr fylgir. 9023
Skerjafjörður um 200 fm hús á
einni hæð með 46 fm innbyggðum bílskúr
með stórum innkeyrsludyrum. Arinn (
stofu. Húsið er nýtt og fullbúið. Vandaður
frágangur. Útsýni á sjóinn. Áhv. 6,8 millj.
góð lán. Skipti á minni eign. 0333
Háholt Gb. Um 300 fm hús á tveim-
ur hæðum og sér svefnherbergisálma.
Geta verið tvær ibúðir. 66 fm tvöfaldur bíl-
skúr. Fimm svefnherbergi, tvær stofur og
arinn. Feikimikið útsýni, frá Snæfellsjökli
og suður með sjó. Óbyggt svæði í austur.
Skipti möguleg á minni eign. 0306
Óskum sérstaklega eftir
einbýli f VESTURBÆ eða HAFNA-
FIRÐI. Stærð um 350 til 400 fm. fyr-
ir fjársterkan aöiila.
Grafavogur nýtt 238 fm stónglæsi-
legt hús sem er á einni hæó. Húsið er vel
hannað og ríkmannlega búið. Massíft park-
et, fullkomiö eldhús með gasi. Innangengt í
stóran bflskúr. Hátt til lofts í stofu. Sérhann-
aður garður með tjöm og heitum potti, ofl..
Skipti möguleg á minni eign. 0312
Vesturbær Kópavogs 282 fm
vandað hús. Getur verið einbýli eða tví-
býli. Gróðurhús á lóð. Stór tvöfaldur bíl-
skúr. Húsið snýr í suður við götu með
sjávarútsýni. Upplýsingar gefur Finn-
bogi. 0332
Rað- og parhús
Ásgarður. Um 130 fm raðhús með 4-
5 svefnherbergjum. Nýr sólpallur og garð-
ur afgirtur í suður. Áhv. 5,7 m. góð lán.
Skipti möguleg. Tilv.nr: 0293
Vesturbær 115 fm séhæð á rólegum
stað. Nýjar innréttingar, 4 svefnherbergi.
Áhv. húsbréf kr. 6 millj. afb. 32 per mán.
Sérhæð óskast í Vesturbæ eða
Hlíðum fyrir fjársterkan viðskiptavin okkar
sem búinn er að selja. Hafðu samband
við okkur.
Grænatún - Kópv. vorum að fá f
einkasölu 3ja herbergja hæð í þessu fal-
lega húsi. Nýtt rafmagn, nýjar innréttingar,
stór lóð. Útb. 1,8 millj. Afb. ca. 20 þús á
mán. 0326
Austurbær 76 fm íbúð í risi ásamt 22
fm bílskúr á þessum rólega stað. Útb. 2,3
millj. Verð kr. 6,7 millj. 0356
Hrafnhólar 69 fm íbúð á 6.hæð í
lyftuhúsi með stórkostlegu útsýni. Parket
á stofu og flísar á baði. Útb. 1,8 og afb.
um 20 þús á mán. Verð 6,1 millj.
Garðabær, nýtt . 94 fm íbúð á
jarðhæð í nýlegu húsi. 27 fm bílskúr fylgir
með góðum innr. Sér verönd. Ákv. 4,8 í
Byggsj. Ekkert greiðslumat. Skipti á
minni eign. 0339
Safamýri Rúmlega 140 fm sérhæð á
þessum vinsæla stað. 29 fm bílskúr fylgir.
Forstofuherbergi með svölum og sér snyrt-
ingu. Svalir frá stofu og hjónaherbeigi. Ný-
legt eldhús. Verð kr. 12,5 millj. 0337
Reykás 92 fm 3 herb. björt og rúmgóð
íbúð á 1. hæð, sér þvottaherb. í íb. Ijóst
parket á stofu, tvennar svalir. Bilskúrs-
plata fylgir. Áhv. 5,4 millj. 0353
2ja herb.
Asparfell 64,5 fm mjög rúmgóð 2ja
herb. endaíbúð, suðursvalir og sér inn-
gangur af norðursvölum. 0354
Kópavogur. 95 fm íbúð á 1. hæð,
lítil sameign. Aukaherbergi á jarðhæð
með snyrtingu sem er leigt út. Útsýni yfir
Fossv. Nýtt parket og lítið viðhald á
húsi. Tilv.nr: 0206
Garðhús 128 fm. gullfalleg íbúð og
ris. Parket á gólfum, vandaðar skápainn-
réttingar, 4 svefnherb 2 baðherb. ca: 14
fm svalir. Sér þvotthús í íbúð. SJÓN ER
SÖGU RÍKARI! 0352
4ra. herb. íbúð óskast í
vesturbæ eða hlíðum. Nánari
upplýsingar á Fróni.
Háaleitisbraut. Faiieg 70 fm rúm-
góð íbúð á jarðhæð/kj. Stór stofa, parket
og flísar á gólfum. Þvottaaðstaða í íbúð.
Áhv. 3,0 millj. í byggsj. ofl. Útb. 1,6.0272
Kópavogur, lúxus Um 70 fm
stórglæsileg íbúð á 3. hæð. íbúðin er með
sérsmíðuðum innréttingum. Þvottahús og
geymsla inn af eldhúsi. Verðlaunalóð og
sameign sérlega snyrtileg. Áhv. 4,2 m.
Skipti á hæð eða sérbýli. 0296
Við Brekkulæk. 55 fm góð íbúð á
3. hæð. Svalir í suðvestur. Fallegt útsýni
yfir borgina. Laus strax. Útb. 1,6 millj. og
afb. 19 þús. á mánuði. 0298
Milljón út og íbúðin er þín.
Gamli vesturbærinn 85 fm 4
herb. íbúð á 1. hæð í þribýli, auk þess
fimmta herbergið í risi, ca 10 fm. Skjól-
sæll og sólnkur suðurgarður. Nýlegar inn-
réttingar. Útb. 2,5 millj. og 23 þús. á
mánuði. Verð 7,3 miilj. 9013
Jörfabakki 84 fm íbúð á 3ju hæð
með þremur svefnherb. og 12 fm auka-
herb. í kjallara. Stórar suður svalir. Ný-
standsett lóð með leiktækjum. Nýr þakk-
antur o.fl. Útb. 2,5 millj. og 30 þús. á
mánuði. Verð kr. 7,3. 0330
Trönuhjalli Um 97 fm íbúð í þessu
vandaða húsi. Þvottahús og geymsla inn-
an íbúðar. Áhv. 3,6 Bygginsj. EKKERT
GREIÐSLUMAT.
Um 38 fm íbúð í kjallara við Samtúní Rvík.
Áhv. um 3 millj. Lyklar hér á Fróni. 0346
Valshólar 41 fm 2ja herb íbúð suður-
svalir parket á stofu, sameign mjög snyrti-
leg. Góð íbúð fyrir þá sem eru að kaupa
sína fyrstu eign. Áhv. 3,1 millj. Verð kr.
4,8 millj. 0349
Efra Breiðholt. Rúmgóð63fmíbúð
á 4. hæð í nýstandsettu lyftuhúsi. Vönduð
sameign. Stórar svalir. Húsvörður. Útb.
1,5 millj. og afb. 19 þús. á mán.
Vesturbraut Hafnfj. Sérstaklega
skemmtileg 48 fm 2ja herb. íbúð í mikið
endurnýjuðu tvíbýlishúsi. Parket á gólfum.
Ný eldhúsinnrétting o.fl. VERÐ AÐEINS
3,7 MILLJ. Áhv. 2,5 millj. Útb. kr. 1,1
millj. 9015__________________________
Brekkubær. Um 255 fm vandað rað-
hús á þessum rólega stað. Sex svefnher-
bergi, rúmgóðar stofur og tvö böð. Auð-
velt að breyta í tveggja íbúða hús. 23 fm
sérbílskúr fylgir.
DalhÚS Fallegt parhús á rólegum stað
með sérlega vönduðum innréttingum og
innbyggðum bílskúr. Stutt í alla þjónustu.
Góður sólskáli og rúmgóð svefnherbergi.
Útb. 4,3 millj. Hagstæð lán.
Seljahverfi Um 190 fm vel um gengið
raðhús. Nýlegar innr. Sex svefnherbergi og
tvær stofur. Stæði í bílskýli. Áhv. hagstæð
lán. 6 millj. Skipti á minni eign. 0308
Fálkahöfði Mos., í smíðum
Um 150 fm raðhús á einni hæð með inn-
byggðum bílskúr. Sérlega vel staðsett,
víðsýnt og friðsælt. Húsin seljast fokheld
að innan og fullbúin aö utan. 9011.
Klukkuberg Hf. 152 fm parhús í
smíðum. Innbyggður 32 fm bílskúr. Húið
er rúmlega fokhelt í dag, með gleri og
svalahurðum en ópússað að utan. Gott
útsýni. Verð kr. 9,3 millj.
Ija herb.
Hafnfj. 61 fm íbúð 2-3ja herb. á 1.
hæð í tvíbýlishúsi, með stóru aukaher-
bergi í kjallara. Áhv. 3,2 0316
NYJUNGAR
KÍKTU Á NETIÐ, SLÓÐIN ER
http:// fron.is
Vertu með frá upphafi í myndum og máli.
SKOÐUM OG SKRÁUM ÞÉR AÐ
KOSTNAÐARLAUSU.
Þegar fólk vill vera
„prívat“
STUND-
UM háttar
svo til að
fólk verður
að sofa í
annarri af
samliggj-
andi stof-
um. Þá er
upplagt að
leysa málið
svona.
Rúm fyrir eðalboma
ÞETTA rúm
er svo stíl-
hreint og fal-
legt að það er
næstum eins
og eðalborið.
Það ætti þó
ekki að vera
erfitt að
útbúa gamla
fururúmið í
stíl við þetta
ef lagni og
hugmynda-
flug eru fyrir
hendi.
S, 562-1200 562-1201
Skipholti 5
2ja herb.
Trönuhjalli Kóp. góö íb. 0 2.
hæð með þvottaherb. inn af eldhúsi.
Eign í g'oðu ástandi. Áhv. ca. 4,2 bygg-
sj. Verð 6,5 millj. Laus strax.
Víkurás - Laus. Mjög góð íb. 58
fm á 2. hæð. Suðursvalir. Áhv. 1,7 millj.
Verð 5,5 millj. Laus strax.
Kleppsvegur. 2ja herb. 55,6 fm
íb. á 1. hæð,
Krummahólar. 2ja herb. 54,6 fm
mjög góð íb. á 1. hæð. Parket. Verð 4,5
millj.
Auðbrekka. 2ja herb. 50 fm ágæt
íb. á 2. hæð. Sérinng. Suðursv.
Hlíðarhjalli. 2ja herb. 65,1 fm íb. á
2. hæð í lítilli blokk. 24,6 fm bílsk. Laus.
Áhv. byggsj. 4,7 millj. Ath. 23.700 kr. á
mán.
Sléttahraun. 2ja herb. 64,8 fm íb.
á efstu hæð. Stórar svalir. Pvherb. innaf
eldh. Laus. V. 5,2 m.
Hraunbær. 2ja herb. 54 fm björt og
góö íb. á 3. hæð. Laus. V. 5,1 millj. Áhv.
2,4 m. byggsj. Laus.
Smárabarð - Hf. 2ja herb. snot-
ur nýl. 53,5 fm íb. með sérinng. Laus.
Verð 4,9 millj. Húsbr. 2,7 nnillj.
Engjasel. 2ja-3ja herb. 62 fm íb. á
efstu hæð. Stæði í bílgeymslu. Verð 5,2
millj.
3ja herb.
Langholtsvegur - bílskúr.
3ja herb. 82 fm mjög góð kjfb. Sérhiti og
-inng. 28 fm bílsk. Laus. Áhv. byggsj. 3
millj. Verð 7 millj.
Reykás. 3ja herb. 95,3 fm falleg
og vönduð íb. á 2. hæð í lítilli blokk.
Falleg eikarinnr. (fulningahurðir) í
eldhúsi, þvottaherb. í íb. Tvennar
svalir. Bílskúrsréttur. Mikið útsýni.
Langamýri - Gbæ. 3ja herb.
gullfalleg 83,7 fm endaíb. á 2. hæð (efri)
í góðu sambýlishúsi. Sérinng. Innb. bíl-
skúr fylgir. Vönduð eign á eftirsóttum
stað. Verð 9,5 millj.
Ibúð fyrir aldraða. 3ja
herb. ib. á 10. hæð I nýju húsi við
Gullsmára. Hafðu samband og við
sýnum þér góðan kost.
Heiðarhjalli - Kóp. Efri
sérhæð 122,3 fm ásamt 26 fm bíl-
skúr. íbúðin er skipul. sem 4ra-5
herb. en ýmsir mögul. á skiptingu.
Einstakt útsýni. Selst ( núverandi
ástandi til innr. Hús frág. utan. Mjög
góöur valkostur t.d. fyrir þá sem eru
aö minnka við sig, og marga aðra.
Verð 9,8 millj.
Engjasel. 3ja herb. 85,6 fm íb. á 1.
hæð I 3ja hæða blokk. Góð íb. með
stóru svefnherb. Verð 6,2 millj.
Lindasmári. 3ja herb. vel skipul.
íb. á jarðh. Selst tilb. til innr. og afh.
strax. Verð 6,5 millj.
Eyjabakki. 3ja herb. 79,6 fm íb. á
1. hæð í blokk. Verð 6,2 millj.
Hraunbær. 3ja herb. 86,5 fm íb. á
3. hæð, efstu. Góður staður. Suðursv.
Húsið er klætt að utan. Verð 6,5 millj.
Fífurimi. 3ja herb. nýl. falleg íb. á
efri hæð í tvíb. Sérinng. Innb. bílskúr.
Laus. Verð 7,9 millj.
Heiðarhjalli - Kóp. Neðri sér-
hæð 122,3 fm ásamt 41 fm bílskúr.
Selst til innr. Miklir mögul. í skipulagi.
Mikið fallegt útsýni. Verð 9,3 millj.
Efstasund. Efri hæð í tvíbhúsi, 5
herb. 127 fm. Innb. bflskúr. íb. er öll ný-
standsett, falleg og til afh. núna. Verð
11,7 millj.
Efstasund. Sérhæð, þ.e. 1. hæð
og kj. í tvíbhúsi, samtals 162 fm. Spenn-
andi Ib. fyrir þann sem þarf mikiö rými.
Verð 8,9 millj.
Álfheimar. 5 herb. endalb. á 4.
hæð í blokk. Góður staður. Húsið klætt
að hluta.
Lyngbrekka. 4ra herb. snotur íb. á
jarðh. Sérinng og sérhiti. Verð 7,5 millj.
Hólabraut. 4ra herb. 86,9 fm íb. á
2. hæð. Nýtt eldhús o.fl. Verð 6,9 millj.
Ásbraut. 4ra herb. 90,8 fm endaíb.
á 3. hæð/efstu. Góð lán. Verð 6,4 millj.
Lyngbrekka. 5 herb. no,6 fm íb.
á jarðh. í þríb. Allt sér. Góð íb. Verð 7,5
millj.
Nýbýlavegur. 4ra herb. 100 fm íb.
á miðh. fb. er ný, ónotuö, fullb. án gólf-
efna. Tvennar svalir. Útsýni. Þvherb. í íb.
Áhv. húsbr. Verð 8,4 millj.
Nýbýlavegur. 4ra herb. 100 fm
miðh. í nýju 5 íb. húsi. Hagst. kaup fyrir
t.d. smið. ATH: Verð 7 millj.
Nýbýlavegur. Ný, stór og falleg íb.
á jarðhæð. íb. er stofur, 2 rúmg. svefn-
herb., eldh., baðherb., þvherb. og útfrá
fremri forstofu er lítil einstaklíb. Bílskúr.
Mjög góð aðkoma fyrir hreyfihamlaða.
Verð 10 millj.
Lundarbrekka. 4ra herb. 92,7 fm
góð endaíb. á 2. hæð. Hús og sameign í
góðu ástandi. Laus. Verð 7,5 millj. Fal-
leg íb.
Bæjarholt. Ný 4ra herb. 96,5 fm
endaíb. til afh. strax. Verð 8,6 millj.
Vesturhús. 4ra herb. neðri hæð í
tvíbýlish. Bílsk. Góð lán. Verð 8,5 millj.
Álfheimar. 4ra herb. íb. á 2. hæð.
Nýl. eldh. og parket. tvær íb. á hæð.
Hjallabraut - Hf. Endaíb. 139,6
fm á 1. hæð. Góð íb. Þvherb. í íb. 4
svefnherb. Verð 8,9 millj. Laus.
Sjávargrund - Gbæ. Rúmg. 5-
7 herb. íb. á tveimur hæðum ásamt
stæði í bílskýli. 4 svefnherb. Þvherb. í
íb. 2 svalir. Góð sameign. Stærð 190 fm
samtals. Verð 12,9 millj.
Raðhús - einbýlishús
Holtasel. Vorum að fá í einka-
sölu vandað einbýlishús með innb.
bílskúr, samtals 274,6 fm. Á hæðinni
em eldhús, fjölskylduherb., 2-3
svefnh. snyrting, forstofa og þvotta-
hús. I risi eru falleg sérstök stofa,
hjónaherb. m. baðherb. innaf og 1
herb. Niðri er 2ja herb. íb. með sér-
inng., bílskúr o.fl. Fallegur garður.
Mikið útsýni. Mjög rólegur staðurvið
opið friðlýst svæði. Verð 17,5 millj.
Lækjarkinn. 3ja herb. góð íb.
'a efri hæð í fjórbýlishúsi. Verð að-
eins 6,3 millj. Áhv. 4,3 millj.
Álfhólsvegur - Kóp. 3ja herb.
íb. á 2. hæð. Bílskúr. Pvherb. innaf eldh.
Mikið útsýni. Áhv. 3,4 millj. Verð 6,3
millj.
Æsufell. 3ja herb. rúmg. íb. á 2.
hæð. Sérl. vel um gengin og falleg íb.
Mikiö útsýni. Laus fljótl. Verð 6 millj.
Kársnesbraut. 3ja herb. 72 fm ib.
á 2. hæð. Sérinng. Verð 5,5 millj.
Garðhús. 3ja-4ra herb. 99,1 fm
endaíb. á 2. hæð. Góð íbúð. Þvotta-
herb. í íb. Ath. áhv. byggsj. 5,3 millj.
Hringbraut. 3ja herb. 69,6 fm íb. á
2. hæð í steinh. Verð 4,9 millj.
Rauðarárstígur. 3ja herb. rúmg.
falleg nýl. fb. á 2. hæð. Stæði í bilg.
Verð 8,5 millj.
4ra herb. og stærra
Grettisgata. 4ra herb. 108,5 fm
góð íb. á 4. hæð. Nýl. stórt eldhús og
baðherb. Tvennar svalir. Verð 7,7 millj.
Engihlíð. 4ra herb. 89,2 fm ib. I kj. í
þríbh. Verð 6,0 millj.
Unufell. Raðhús ein hæð. Gott hús,
m.a. nýtt eldhús, bílskúr. ATH. Skipti
möguleg. Hagst. verð.
Bakkasmári. Parhús 182,7
fm með innb. bílsk. Selst tilb. til
innr. Til afh. strax. Góö staðsetn. og
fallegt útsýni. Verð 10,8 millj.
Breiðhoit. Parhús 172,5 fm með
innb. bílsk. Mjög fallegt og gott hús.
Fallegur garður. Verð 12,8 millj.
Lindasmári - Kóp. Raðh., hæð
og ris 174,1 fm m. innb. bílsk. Selst í nú-
verandi ástandi þ.e. tilb. u. tróv. Til afh.
strax. V. 10,8 m.
Viðarrimi. Einbhús á einni hæð
með bílsk. Húsið er timburhús og er full-
frág. að utan. Hagst. verð.
Klukkuberg - Hf. Parhús, tvílyft,
fallegt hús með miklu útsýni. Innb. bílsk.
4 stór og góð svefnherb. Laust.
Ðrekkubyggð - Gb. Endaraöh.,
2ja herb. 75,8 fm íb. Falleg íbúð. íb. er
stór stofa, svefnherb., eldhús, baðherb.
og þvherb. Verð 7,7 millj.
Kári Fanndal Guðbrandsson,
Sigrún Sigurpálsdóttir,
lögg. fasteignasali,
Axel Kristjánsson hrl.
Nýjar glæsiíbúðir miðsvæðis í Reykjavík.
Höfum till sölu 2ja og 4ra herb. (b. á 2. og 3. hæð á góðum stað.
íb. eru nýjar með vönduðum eikarinnrétt., parket og fllsar á gólfum.
Glæsileg flísalögð baðherb. Öll sameign fullgerð. Óvenju stórar suðursv. Sér bíla-
stæði í lokuðu porti fylgir hverri íb. Mjög vandaður og smekklegur frágangur á öllu.
Ef þú vilt búa miðsvæðis hafðu þá samband strax.